Morgunblaðið - 28.09.1930, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.09.1930, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Suðusukku laði „Overtrek “ Átsúkkulaði KAKAO Olænýr silungur K1 • i u, Baldursgötu 14. Sími 73. Harlmannafðt •B Frakkar. Míkið úrval. Gott snið. Smekklegt efni. Lágt verð. Vfiruhúsið. iins og að undanförnu verður best að gera innkaupin sín bjá undirritaðri verslun. Sel úrvals dilkakjöt í heilum kroppum og smærri vigt, lifur, hjörtu, svið. — Gleymið ekki blessuðum soðna og súra hvalnum, sem er orðinn þjóð- frægur. Bjðrninn, Bergstaðastræti™35. Sími 1091. Brjðstborar sjerstaklega vönduð tegund, verða, meðan birgðir endaist, selchr fyrir aðeins kr. 15.00. Lfiðvig Storr, ^ Laugaveg 15. I Niðursuðudósir af mismunandi stærðum og gerðum frá 35 aura pr. stk. fást í Blikksmiðju Guðmundar J. Breiðfjörð, Laufásveg 4. Sími 492. — og svo mun enn reynast. Spyrjið söfnuðina, hvern einstakan fyrir sig um það, hvort hann vilji sleppa presti sínum. Svarið verður á- i’eiðanlega neitandi. Það er vitanlegt um einn stjórn- málaflokkinn í landinu, sósíalista- flokkinn, að hann er ekki klyntur 'málum kirkjunnar. Hitt er einnig alkunnugt, að núverandi kirkju- málaráðherra hefir vandlega hreiðrað um sig í þessum flokki, þótt hann láti sýnast svo, sem liann eigi annarstaðar heima. — Máske er hjer fengin slrýringin á 'því. hversvegna prestaköllin eru látin vera í óreiðu. Fjögur æfintýr handa börnum. Litli Kútur og Labbakutur. Þessar tvær bamabækur hefir Þorvaldur Kolbeins gefið ut ný- lega. Æfintýrin fjögur, hin fyrri, hafa öll birst á prenti áður, að því er jeg best veit. Þau heita: Jólin í skóginum, Guðbjöm skygni, Töfra- klukkan og Sagan af Áka kóngs- syni. Þykir börnunum eflaust gam- an að hitta aftur gamla kunningja eða kynnast þeim, liafi þau ekki þekt æfintýrin áður. Framan á káp unni er falleg mynd eftir Tryggva Magnússon málara af Áka kóngs- syni, þar sem hann þeysir á fljót- asta hesti, sem nokkur maður ihefir komið á bak, með fallegustu kóngsdóttur undir sólinni í fang- inu, og auk þess gæfufuglinn, sem hann átti að fá heilt konungsríki fyrir. Hin bókin, æfintýrið um Litla Kút og Labbakút, bræðurna tvo, sem fóru út í víða veröld til þess að sjá um sig sjálfir um leið og þeir fæddust, til þess að vera ekki fátækum foreldrum til byrði, hefir flest það til síns ágætis, er prýða má góða barnabók: lítið brot og handhægt, stórt letur og skýrt, ljett mál og lipurt, hug- næmt efni og heillandi fyrir hug- mj'ndaflug barnsins, og um leið mjög lærdómsríkt, og loks fallegar og skemtilegar myndir (eftir Poul Steffensen, danskan málara). Þýðingu æfintýrsins úr dönsku hefir Freysteinn Gunnarsson skóla- stjóri annast. Þarf ekki að geta þess, að hún er með þeim ágætum, sem einkenna alt sem hann leggur hönd á að þýða. Enginn þarf því að óttast að spilla málsmekk barna sinna með því að fá þeim bókina í hendur til lestrar, en á því er jafnan nokkur hætta, þegar um þýðingar er að ræða, nema þær hafi gert smekkvísir menn og mál- vandir. Fyrir hönd bamanna og þeirra, sem eiga að sjá þeim fyrir bóka- kosti, til þess að æfa lestrarkunn- áttu sína, er ástæða til þess að gleðjast yfir því að eiga von á fleiri bókum slíkum, en sú mun vera ætlun útgefanda að láta aðr- ar fylgja eftir, verði þessari vel tekið, og ekki get jeg efast um það, að hún nái hylli. Þorgr. V. Sigurðsson. VetrarkíDur á börn og fullorðna nýkomið. Snoturt úrval. Verslnuiu Vík. Laugaveg 52. — Sími 485. Nú eru hinar marg eftlr- spurðu 7 Hk: vjelar loks komnar. C. P R O P P E. Spaðsaltað Dilkakjðt úr Breiðafjarðareyjum i heilum og bálfum tunnum sel jeg i haust eins og undanfarið. Pantendur gefi sig fram sem fyrst. Kiistián Ö. Skagfiðrð, Sími 647. Biðjið um: Einn Þúr (Þórs-pilsner) og finnið M«a ágæta ölkeim. Biiietteblfii 0,35 10 stk. 3.30 fást I Laugavegs Hpóteki Vír-bárbnrstar nýkomnir. Þeir eru ódýrari en aðrir og þægilegri í notkun. Hjnkrunartieildin Austurstrœti 16. Símar 60 og 1060. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Hnsmæður notið olngðngu nKelrose te. Fæst f öllnm matvörnverslunnm. •• •• •• • • • • • • • • • • • • •• •• •• •• „J?aá getur verió jeg sé gamaldags Þvottar mínir veróa hvítari meó RINSO a LEVER snOTHERS LIMITED POáT BUNLIQHT, INOLAND w 7Í 047* segir húsmóðirin „En jeg er ekki svo heimsk, aS jeg snui: baki við einhverju góÖu, af jnd or nýtt. Til dæmis Rinso. Gamla aSfer- Sin, aS núa og nudda tímum saman og brúka sterk bleikjnefni til aS gera pvot- tana hvita, vann verkið helmingi ver en Rinso. Rinso gefur ljómandi sápusudd, nær út öllum óhreinindum og gerir pvottana hvíta. Þeir t>urfa enga bleikju og endast ]>ví miklu lengur. Fylgdu meö- tímanum eins og jeg og Rinso “ Er aSeins selt i pökkum — aldrei umbúSalaust Lítill pakki—30 aura Slór pakki—55 aura J>voSu Tvisvar ð dag til: Ölfusár, Eyrarbakka og Stokkseyrar. ££BiIreiðastððl mi SteindðrsJ | Sími 581. Það sem eftir er af vetrarkápum, selst mjög ódýrt. Og sokka fáið þjer hvergi betri en í Tísknbnðin, Grundarstíg 2. H.F. BRJÓSTSYKURGERÐIN „NÓl" bakstur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.