Morgunblaðið - 28.09.1930, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 28.09.1930, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Notið ávalt mM eða gefur fagran dimman gljáa ■«p« [Sjálfur leiö þú sjálfan þig. Tryggið helsu yðar m e ð d a g 1 e g r i notkun af Kelloggs Hll Bran. Fæsí hjá öllum verslunum og í lyfjabúðum. Héms&t /Ul-ISf&K í; ti Eeady.to-eat Afco mahert of KELLOGG'S CORN FLAKES EM «*i—r.í1* i; old by all Grocera—in the _ ^ -----^ Rcd and Green Packatfe _________________«i : Besta bðk ðrsins. Kol & Kox. Nýjar blrgðtr. Kolasalan S.f. Sími 1514. Hvert stefuir í málefnum kirkjunnar? * Tíðindalanst l á vestnrTfgstöðvnnnm, • _ • eftir Erik Maria Remarqiue, fæst hjá bóksölum um land alt. Allir verða að eignast þessa ágætu bók. EGGERT CLAESSEN hæstar j ettarmálaflutningsmaðnr Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h Þeim fjölgar óðum prestlausu prestaköllunum hjer á landi, og ekki bólar á öðru, en að kirkju- málaráðherrann láti sjer þetta vel líka. Eftir því sem vjer höfum komist næst, eru þessi prestaköll prestlaus: Hofteigur í Jökuldal. Breiðibólstaður á Skógarströnd. Staðarhólsþing í Dölum. Breiðibólstaður í Vesturhópi. Brjánslækur á Barðaströnd. Grenjaðarstaður í S.-Þingeyjárs. Bjarnanes í Nesjum. Stóri-Núpur í Árnesþingi . Þingvellir. Þetta eru samtals 9 prestaköll. En þar við bætast 3 prestaköll, sem þannig er ástatt um, að þjón- andi prestar eru annað hvort for- fallaðir um stundarsakir eða hafa fengið leyfi kirkjumálastjómar til ?ess að gefa sig að öðru starfi. Þessi prestaköll eru: Holt undir Eyjafjöllum, Patreksfjörður og Breiðibólstaður í Fljótshlíð. Má ?ví segja, að prestlausu prestaköll- in sjeu orðin 12 á landinu. Hver er ætlun kirkjumálaráð- herrans með því að hafa presta- köllin þannig í óreiðu von úr .viti? Samkvæmt. gildandi lögum, um veitingu prestakalla (1. 3. nóv. ,1915), er svo fyrir mælt, að biskup auglýsi prestakall til umsóknar strax og það losnar. — Nokkur þeirra prestakalla, sem nú eru prestlaus hafa verið laus misserum saman, en aldrei verið hirt um að auglýsa þau til umsóknar. Kirkju- málaráðherrann, Jónas Jónsson frá Hriflu hefir lagt bann við að aug- lýsa prestaköllin. Sennilega hefir kirkjumálaráð- herrann ekkert leyfi til þess að banna þetta, þar sem lög fyrir- skipa hið gagnstæða. Ráðherrann ber því við, að sögn, að kirkju- málanefnd eigi að gera tillögur um nýja skipun prestakalla og eftir henni sje beðið. En þó svo kunni að vera, að von sje á til- lögum frá kirkjumálanefnd um þetta efni, getur það engan veginn rjettlætt þá meðferð, sem nú er liöfð á söfnuðum margra presta kalla. Það var auðvelt að setja presta til bráðabirgða í presta- köllin og bíða þannig, ims til- lögur kirkjumálanefndar væru komnar. En sje þessi fyrirsláttur kirkju- málaráðherra rjettur, er legt að kirkjumálanefnd skuli ekki hafa hraðað tillögum sínum um prestaköllin meir en raun ber vitni um. Hún hefir nú setið í tvö ár á rökstólum og á síðasta þingi komu frá henni mörg frumvörp, en ekki hafði stjórnin meiri áhuga Reckitts Þvottablámi Cjórir I in í ö f a n n hvitt Áletrnð bollapðr mikið xirval. Kökudiskar, Sykurkör og Rjóma* könnur, Barnadiskar og Bollar með myndum og margt fleira í nýkomið. a Bankastræti. .Cara^húffmöðlr I Ve^na þess að þjer mun- i ð þurfa hjálpar við hús- mððuistörfin, þá leyfi jeg mjer að bjóða yður að- st )5 uína. i Fröken Brasso. Borgarfjarðar- kfðt. Sláturfjelag Borgfirðinga í Borgarnesi heldur uppi daglegum ferðum milli Borgarness og Reykjavíkur í haust, meðan aðal-sláturtíðin stendur, og hefir jafnan á boðstólum úrvals dilkakjöt og mör, sem flutt verður glænýtt á markaðinn, eftir pöntunum, jafnóðum og til fellur. Fjelagið hefir afgreiðslu á Norður- stíg 4 (móti h.f. ,,Hamar“) og verður tekið á móti pöntun- um þar, og vörurnar afgreiddar þaðan, gegn greiðslu við móttöku. — Borgarfjarðarkjötið mælir með sjer sjálft, en alstaðar leggja dilkarnir af þegar líður á haustið. Skemmið því ekki vetrarkjötforða yðar með því að draga of lengi kjötkaupin. Hringið í síma 1433, eða lítið inn á Norðurstíg 4, og pönt- un yðar mun verða afgreidd svo fljótt og nákvæmlega sem kostur er á. Virðingarfylst naSIAIgreiðsIa Slátnrfjel. Borgflrðinga. Norðurstíg 4. Sími 1433. TIKB A RTTBBBR RXPORT Oblo, TT. 8. A. CO.. Nú tekur að hausta og vegir að versna. Þnría bíleigendur því að byrgja sig upp með ný dekk. Kemur þá til greina hvaða tegundir kaupa eigi. Ooodyear dekk eru tvímælalaust þau bestu og liggja að því margar orsakir. Goodyear er Jeið- andi firma í gúmmí-iðnaðinum, allar aðrar gúmmí- verksmiðjur verða að keppa við Goodyear. Höfuðkostir Goodyear dekka eru þessir: Þsu eru gerð eftir nútímans nákvæmustu vísindaþekk- ingu og úr því besta efni, sem fáanlegt er. Þau eru þar af leiðandi mjög sterk, gerð þeírra og lag þannig, að notagíldi þeirra er 100%. Slitflöt- urinn er breiðari en annara tegunda og liggja þau því fastara á veginum, en það kemur í veg fyrir hið óþægilega hliðarskrið og eykur mjög öryggi keyrslunnar. Þau liafa alla þekta kosti en enga óþekta ókosti. Ný sending kemur með hverri ferð og eru dekkin ávalt fyrir- liggjandi í heildsölu og smásölu hjá P. STEFÁNSSON, aðalumboðsmaður Goodyear á íslandi. fyrir framgangi þeirra en svo, að þau Ientu loks öll í pappírskörf- unni, eftir að vera búin að flækj- ast milli ýmsra nefnda nálega all- an þingtímann. Sennilega hefir stjórnin einnig þá verið að bíða eftir tillögunum um prestaköllin. Þjóðin á heimting á að fá að óskiljan- 'vita hvað stjórnin ætlar sjer í þess- um málum. Hún á einnig heimting á að vera spurð, hvort hennar vilji sje að fækka nú enn einu sinni prestum í landinu. Áður hefir prestum verið fækkað stór- um, án þess að þjóðin væri spurð ráða. Þetta mæltist illa fyrir þá Drenglr. Nokkrir drengir verða ráðnir til að bera Morgunblaðið til kaupenda í vetur. Efnalaug Reykjavikur. Laugaveg 34 — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein- an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.