Morgunblaðið - 07.10.1930, Blaðsíða 1
Ctamla Bíó
MoRMre-singinæriii.
Gullfalleg og afarspennandi hljóm-, söng- og talmynrl
í 8 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur og syngur hin ágæta ameríska
söngkona
Gertrude Lawrence.
Hyndafrjettir víðsvegar að.
Hljóm- og talmynd.
PERLE BARTI
fræg óperusöngkona syngur nokkur lög.
Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá ící. 1.
Bensínverð.
Frá og með degánum á morgun (8. okt. n. k.) er verð
frá bensíngeymum vorum í Reykjavík og Hafnarfirði 33
au. per líter, og verður ekki gefinn neinn afsláttur frá því
verði. —
Verðið frá bensíngeymum vorum út um land er óbreytt
og enginn afsláttur gefinn neins staðar.
Hið isienska
steinolinhlnfafjelag.
H/f. Olíuverslun íslands. H/f. „Shell“ á fslandi.
Inkvðrtunum nni rottogong
í húsujn er veitt viðtaka á skrifstofu mínni við Vegámó’tastfg, frá
7.—ÍÉ». olctober, fð-—f. h. og 2—7 *. d. — Sími ^53.
Heilbrigðisfulltrúinn.
HfkOfllii:
Samkvæmiskjólaefni, ljós og
dökk, afar ódýr.
Ullarkjólatau, einl. og misl.,
mikið úrval.
Rúskinn í mörgum litum.
Náttfataefni, afar falleg.
Barnasokkarnir marg eftir-
spurðu, úr silki og ull.
Uerslun
Harólínu Benedlktz
Njálsg. 1.
Sími 408.
Pinnokenslfl.
Kenslxi í píanóspili byrja jeg nú
þegar.
Katrín Viðar.
Laufásveg 35.
útsala.
Áteiknaðir kaffidúkar frá 5 lcr.
Eldhúshandklæði frá 1.75. Ljósá-
dúkar á 1 lcr.
Útsalan verður aðeins til helgar!
Bákhlöðnstig 9.
Svið
hjörtu og lifur fæst í dag og
næstu daga.
H.f. Isbiörninn.
Bökunar
Suðu
K1 e i n,
Öaldursgötu 14. Sími 73.
Pianokensla
byrjuð aftur.
Batfhildnr fflatthiasson,
Túngötu 5.
mmammam m* bió
Atlantlc
Þýsk 100% tal og hljómkvikmynd í 11 þáttum. Tekin
undir stjórn kvikmyndameistarans
E. A. Dupont;
Aðalhlutverkin leika þýsfeu leikararnir
Fritz Kortner — Elsa Wagner o. fl,
Efni þessarar stórfenglegu kvikmyndar fjallar um Titanic
slysið, er flestum mun í fersku minni, þótt langt sje um liðið.
Börn fá ekki aðgang.
•••••••••••••••••••••••••••••••«••••••••••••••••••••
Skátafjelögunum, Væringjar og Errdr og K. F. U. K.
Skátum votta jeg hjer með fyrir mína hönd og konu minn-
ar kærar þakkir, fyrir vinsamlega heimsókn og vinahót á
afmæli okkar.
Með skátakveðju.
D. Sch. Thorsteinsson.
Öllmn þeim mörgu, nær og fjær, sem sýndu okkur
hjónum vináttu og virðingarvott á afmæli okkar, þann
'5. október, með heimsókmum, haillaskeytum, btómum og
gjöfum, vottum við hjer með alúðarfylstu þakkir.
Þórunn og D. Sch. Thorsteinsson.
>•••••••
Alúðarþakkir, til allra, sem sýndu okkur vinsemd og
velvild á U0 ára hjúskaparafmæli okkar.
Steinunn og Ólafur Stephensen.
Bjarnanesi.
Jarðarför Þorláks T. Björnssonar, fer fram frá Dómkirkj-
unni, miðvikudaginn 8. október, og hefst með bæn á heimíli hans*
Njálsgötu 1.
Aðstandendur.
Hjer með tilkynnist, að Sigríður Guðmundsdóttir, til heim-
ilis á Suðurgötu 22, andaðist 5. þ. m.
Fyrir hönd fjarstaddra skyldmenna.
Guðbrandsson.
I dng og næsta dngn
seljum við úrvals dilkakjöt í heilum kroppum. Mör,
sviS og lifur hvergi ódýrara í bænum.
Hangllel. Brfmsneslngs.
Hverfisgötu 82.
Sími 2220.
»»»»»»»♦»♦»»»« »ftt»»f»ft»»ft*«l •*»»•»»»*•»»»(«» «