Morgunblaðið - 07.10.1930, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.10.1930, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Mjög munu afdrif R 101 draga nr mönnum við loftferðir með slík- iim loftförum, og gera strik í reikn inginn fyrir loftfarir Englendinga. Nýlega sendu þeir loftfarið R 100 til Canada, og gekk ferðin að ósk- um. Átti ferð sú að verða upphaf þess, að fastar loftferðir kœmist á yfir Atlantsliaf milh Englands og Canada. Hætt er við, að nú þyki slíkar samgöhguhætur eigi blasa eins við og áður, er þetta mikla loftfar R 101, sem bygt er fyrir Ástralíu- ferðir, kemst ekki lengra en frí- lega yfir Ermarsund og spölkorn inn yfir Frakkland, og þar farast flestallir sem í því eru, en loftfarið brennur, og óvíst hvort nokkru sinni verður vitað með vissu hver aðdragandi var að því stórfelda slysi. Sbipnlag kanpstaðanna, Skipulagsuppdráttur gerður fyrir Seyðisfjörð. hreinsun. Þá er og verið að ljúka við mikla bryggju, innar í höfninni, á svonefndu Bása- skeri. Verður hún mikið mann- virki og nauðsynlegt. — Ofan bryggjunnar hafa verið bygðar heilar raðir af myndarlegum fiskhúsum, sem stinga mjög í stúf við gömlu fiskikrærnar. Erfiðlega hefir það gengið að þurka fisk í Vestmannaeyjum eins og víðar. Nokkuð bætir það úr skák, að bygt hefir verið eitt vandað þurkhús, en annað er í smíðum. Samkvæmt skipulagsuppdr. verður stór og einkennilegur aæjarvöllur í miðjum bæ í Vest mannaeyjum. Nokkrar bygging ar eru nú komnar við völlinn, jar á meðal nýi spítalinn og hús h jeraðslæknisins. Það er augljóst, að skipulags gerðin brejrtir smámsaman bæj- um vorum stórlega. Hvað sem að henni má finna, þá efa jeg ekki, að hún sje mesti happa- dráttur fyrir kauptúnin". Umbætur skipulagsins á Norð- firði og í Vestmannaeyjum. Skipulagsnefndin var nýlega austur á Seyðisfirði og vann að skipulagsuppdrætti kaup- staðarins. Mbl. hefir spurt Guðmund Hannesson um ferð þessa. „Við vorum um vikutíma á Seyðisfirði“, segir G. H. „og fullgerðum uppkast að skipu- Jagsuppdrætti þar. Var hann síðan sýndur bæjarstjórn og nokkrum öðrum borgurum, og var honum vel tekið. Seyðisfjörður er nú tiltölu lega skipulegur og þrifalegur, þó breytist hann talsvert við skipulagið; verðui'- fegurri en áður og jafnvel auðveldari að- staða fyrir fiskiveiðar og at- vinnuvegi. Þannig var gert ráð fyrir því, að hafa mætti bryggj hr norðan fjarðarins, og nota þar stórt, óbygt svæði fyrir ^fiskireiti og fiskhús. Fiskireit- irnir lenda þá á svæði því, sem snjóflóðið mikla gekk yfir, og þggja út frá fyrirhuguðum fisk- húsum, svo að allur flutningur fisks yrði mjök kostnaðarlítill •og óbrotinn. — í sambandi við þetta mintist jeg á þá gömlu hugmynd mína, að þurka mætti fisk með rafmagni, því að hvergi er auðveldara að fá ódýrt raf- magn en á Seyðisfirði. Við komum við á NorSfirSi, en þar var skipulag gert fyrir nokkru, sem gerbreytir mestum hluta bæjarins. Nú er tekið að ^eggja götur samkvæmt skipu- iaginu, og langt komið, að Vggja myndarlegan barna- skóla, rjett við miðbik bæjarins. har er dalverpi mikið grasi gróið, sem veit móti suðri, og gert ráð fyrir, að þar verði Þlantað skógi. Kemur barna- ^kóiinn í brekkunni öðru meg- 3h gilsins en kirkjan hinum. I Vestmannaeyjum er skipu- i^gsbreytingin vel á veg kom- Verið var að leggja stóra Sötu beint upp frá bæjarbryggj ^hni, en til þeps þurfti að brjót- gegnum eitthvað 30 fiski- ^rær. Var þetta mikil bæjar- Landnám. Bók Jóns H. Þorbergssonar. Jón H. Þorbergsson bóndi á axamýri er meðal helstu for- göngumanna íslenskrá búnaðar- íramfara. Um skeið ferðaðist hann um landið til þess að leiðbeina bændum — einkum í sauðfjárrækt. En meðan hann var bóndi á Bessastöðum, tók hann þátt í stofnun fjelagsins Landnám, og gerðist þá for göngumaður nýbýlamálsins. Hann hefir nú ritað bók, sem hann nefnir Landnám. Hefir hann þar safnað saman ýmsum fróðleik um eyðibýli víðsvegar að af landinu, og skýrt frá stofnun nýbýla í ýmsum sveit- um, sem komist hafa á fót á síðustu áratugum. í bókinni er safn hvatninga greina eftir Jón til aukins land- náms og ræktunar. Kemur höf. þar víða við, og drepur á mai’gt í þjóðlífi voru, sem umhugsun- arvert er. Gegnum allar greinar hans gengur sá rauði þráður, að efla þurfi trúna á landið, á íslenska jarðrækt, framtíð ís- lenskra sveita; vekja þurfi upp áhuga fyrir ræktun og unönn- un sveitabúskapar. Hjer þurfi að rísa holl og sterk þjóðvakn- ingaralda í þeim efnum. Höf. lýsir veru sinni í Skot- landi fyrir allmörgum árum, og kemst m. a. þannig að orði; Do you speak Engish Nú er kensla að hefjast í öllum æðri skólum. Nemendur flykkj- ast til Reykjavíkur úr öllum átt- um. Flestir eru þó þeir, sem hvorki hafa tíma frá atvinnu sinhi, nje ráð á að kaupa skólavist. Samt eru þeir menn ekki útilokaðir frá mála námi. Sprechen Sie Deutsch Lingnaphone-námskeiðin, sem nú eru notuð í öllum æðri skól um á íslandi og erlendis, eru hent- ugasta, skemtilegasta og- ódýrasta aðferðin til að færa eitthvert neð- antaldra mála: Ensku, þýsku, frakknesku, spönsku, ítölsku, holl- ensku, rússnesku eða esperanto. Munið: IHálakunnátta er fjársjóður á vöxtum. Hljóðfærahns Reykjavíkur. Einkaumboð fyrir Linguaphone Institute. óræktað land og að sjálfsögðu að- skilið ræktað og óræktað land með samskonar girðingum. Ræktaða landið var hólfað sundur í fleiri og færri liólf, svo hægt væri að heita fjenaði til skiftis á blettina. Hús voru öll af steini með hellu- þökum. Skraut- og jnrtagarður var við íbúðarhús, en kartöflur ekki rtelctaðar fast við bæjarhús. Þau voru með innanhúsþægindum, þó ekki notað rafmagn. Heyvinna og kornskurður unnin með vjelum og fvdlkomin verkfæri notuð við ræktun rótarávaxta. Heyfengur að eins af túnum. Bílar og hestvagnar gengu daglega eftir veginum með póst og allar nauðsynjar, sem heim ilin þurftu með. Ljetu verslunar- hús keyra heim í lilað alt það, sem heimilin þörfnuðust, meira að segja komu skraddarar á bæina til að taka mál af þeim, er sauma skyldi utan á. f þessrnn sama dal var eitt sinn búið á svipaðar hátt og gamla búskaparlagið okkar var og er: Flutt á hestbökunum, reitt saman hey á óræktuðu landi, ær hafðar í kvíum o. s. frv. Þetta var breyting in komin langt áleiðis þarna og það jafnvel löngu fyrir síðustu aldamót, þegar alf sat hjer í gamla farinu. Breyting lík þeirri, sem lijer hefir verið lýst frá Skotlandi, liggur íyrir að verða. í .dölunum ökkar íslensku. Yerður þá augljóst live mikið verkefni er fyrir hönd- um fyrir landbúnaðinn. Að sjálf- sögðu tekur það langan tíma að breytingin komist áleiðis í dölun- úm hjer eins og hún var komin í skoska dalnum, og hún kemst ein- göngu á meS því, að fólkið trúi á landið og starfi. Með henni fjölgar bændabýlunum og „menningin vex í lundi nýrra skóga' ‘, eins og skáld ið komst að orði. Siðasti flacur útsðlunnar er í dag, og gefum við 10% af öllum Vefnaðarvörum ög Gler- vörum.--Notið tækifœrið. — « Verslnn Gmutþárnnnar & Co. Eimskipaf jelagshúsinu. — Simi 491. VeðdeUdarbrlef b mm mmm *■ nokkw, 5000 kr. er til sölu. — Tilboð sendist, merkt Pósthólf 43. Nýkomið: Stórt úrval af skóladrengjafatnaði, með einum og tvennum buxum, verð 23.00 og stakar buxur á 3.50. Drengjafrakkar. Teipuvetrarkápur og kjólar. Ennfremur fallegt úrval af alls- konar smábarnafatnaði, yst sem inst. Einnig kvensilkisokkarnir góðu á kr. 2.35, komnir aftur á Langaveg 5. Búnaðarframfarir Skota. Rjett eftir aldamótin var jeg í Skotlandi. Dalurinn, sem jég átti heima í, var mjög nnaðslegur og þó mest fyrir handaverk mannaná. Dalhlíðarnar voru þaktar heiða- gróðri, krökkar af sauðfjenaði á beit. Skégarbelti voru við hlíðar- fætur og með þjóðveginum, sem lá eftir dalnum endilöngum. Var skóg urinn hæði yngri og eldri, sumt af honum ræktað í þálifandi manna minnum. Á sumum stöðum luktist skógurinn yfir veginn og var him- inhár. Undirlendi dalsins var alt ræktað brekkna milli. Hver bóndi hafði land sitt afgirt með tvöfökl- um grjótgörðum, bæði ræktað og Hlutverk skólanna. Höf. vill, að skólarnir sinni meira ræktunarmálunum en þeir hafa gert. Hann er því mið ur vondaufur um holl áhrif sveitaskólanna, eins og þeir eru nú. Hann segir m. a.: í raun og veru er fyrsta opinber aðstoð upplýsingin, sem skólarnir veita. Þeir eiga að vekja starfs- löngnn unga. fólksins og beina henni í rjetta átt. Áreiðanlega er skólalíf til sveita hjer áhrifalítið, samanborið við það sem það þyrfti að vera, í því að efla föðurlands- ástina og glæða trúna á landið og skýra möguleikana, sem hjer eru Timbui*^epslun P.W.Jacobsen & Sðn. Siofnuð Slmnefnii Granfuru - Cari 1824. -ÍLundsgade, Köbenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingxun frá Kaupm.höfn. * " * ‘ {- Eik til skipasmiCjL — heila skipsfarma frá SvíþjóC. - r • , v Hef verslað við ísland í 80 ár. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • ••••♦••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •••§•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• ihorgenaviseN II 11 T> p n •M' iiiiifimui*iiiuiiiiiUHMiiiiiiiiiniii|iin ÆU -IV Mlá 11 iiHiiimniiimimiiiiiHiniimiiimiiáii er et aí Norgea mest l»ste Blade og er serlig i Bergen og paa: den norske Vestkyst udbredt n álle Bamfnndalag. ICORGENAVISEN er derfor det tjedste Annonceblad for alle som Cnsker Forbindelse med. den norske Fiakeribe- drifts Firmaer cig det Bvrige norske Forretning*- liv samt med Norge overbovedet. IÍÓRGENAVI8EN bör derfor lseses af alle þaa ísland. ánnoncer til Morgenavisen modtages í Morgnnbladid’s Expeáition. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.