Morgunblaðið - 07.10.1930, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.10.1930, Blaðsíða 6
6 M 0 RGUN BLAÐIÐ Verðskrð fri K. Einarsson og Björnsson. Bankastræti 11. Kaffistell 12 manna frá 22,00 _ 6 — — 12,50 Þvottastell, falleg — 12,50 Matarstell, 25 stk. — 25,00 Bollapör, postulín — 0,50 Barnakönnur — 0,40 Barnadiskar m. myndum 0,50 Matardiskar, dj. og gr. — o,So Mjólkurkönnur — 0,75 Eykursett, 4 teg. — 1,50 Kökubátar — 1,25 Vatnsglös, m. teg. — 0,35 — — stöfum á 1,00 Blómsturvasar frá 0,75 Bollapör, áletruð — 1,25 Matskeiðar, 2 turna á 1,50 Matgafflar, 2 turna - 1.50 Teskeiðar, 2 turna - 0,45 Kökuspaðar, 2 turna 2,50 Köku og áleggsgafflar 1.50 Ávaxtaskeiðar, 2 turna 2,75 og margt fleira tveggja turna af 5 gerðum. Borðhnífar, ryðfríir frá 0,85 Hnífapör, parið — 0,75 Eldhúshnífar á 1,00 Skólpfötur, emaill - 2,25 Skaftpottar, emaill frá 0,65 Skurðarbretti á 0,45 Sleifasett, 7 stk. - 3,00 Gafflar, alum. . frá 0,10 Teskeiðar, alum. — 0,05 Bestu fáanlegu niðursuöuglösin „Adler“. — Tækifærisgjafir, — Mikið úrval. Barnaleikföng o. m. Heira með landsins lægsta verði. og Hreins þvottaduft er jafn gott og það besta erlenda, en þó ódýrara, og þess vegna er sjálfsagt að nota það í all- an þvott. géf 09 iiýr, þrjir stærðir. TIRiMWai Laugaveg 63. Loftfarið R 101 í fyrsta reynslufluginu 14. október 1929. Frásögn Disley. Annar maður, Disley að nafni, sem komst lífs af, segir svo frá: Okkur, sem vorum í aftur hluta loftfarsins virtist sem loftfarið alt, í einu rækist á eitthvað. Fyrri en jeg gat áttað mig á því, hvað gerst hefði, stóð alt í ljósum loga í kringum mig. Var ekki um annað að ræða en fleygja sjer útbyrðis í þeirri von, að loftfarið væri ekki hátt uppi. Enginn okkar hafði fallhlíf. Allir þeir, sem komust lífs af, voru í afturhluta loftfarsins. Frásögn þorpsbúa í Atlone. Bændur í þorpinu Atlone halda því fram, að sprenging hafi orðið í loftfarinu, áður en það fjell til jarðar. Segja þeir, að loftfaríð hafi steypst á endann, staðið upp á endann sem snöggvast, en síðan brotnað í tvent. Lík þeirra, sem fórust. Andlit margra líkanna eru hel- blá. — Ætla menn það stafi af því, að mennirnir hafi kafnað. — Nokkrar nunnur frá klaustrunum í Atlone sitja yfir líkunum við bænalestur. Skýrsla flugmálaráðuneytsins. London (EP) 6. okt. FB. Tilkynt hefir verið, að þeir, sem fórust í loftskipsslysinu, verði flutt ir á herskipi til Englands. Yfirmarskálkur flugliðsins, Sir John Salmond, kom aftur frá Beauvais á sunnudagskvöld. Gaf hann flugmálaráðuneytinu þegar skýrslu. Að því bvvnu vitgaf flug- málaráðuneytið skýrslu, ,þar sem sagt er, að að svo stöddu verði ekki sagt um það með vissu, hvort loftskipið hafi klofnað, á meðan það var í lofti uppi, eða kviknað í því. Einn af þeim átta andaður- Beauvais: W. G. Radcliffe, einn þeirra átta, sem björguðust, er slysið varð, er m'i látinn. Borðsalurinn í R 101 H .1 111: 1 I 1 R. 101. Stærsta loftfar Breta. Hið mikla loftfar Breta R 101 fór fyrsta reynsluflug sitt fyrir tæpl. ári síðan, þ. 14. okt. síðastl. Þá voru í loftfarinu 14 farþegar og 38 manna áhöfn. Flaúg loftfarið frá London og suður yfir næstu hjeruð, síðan inn yfir borgina aft- ur. Vakti loftfarið geysimikinn fögnuð meðal borgarbúa. — Fólk- þusti vvt-undir bert loft, hver sém betur gat, og stöðvaðist öll umferð víða um götur borgarinnar. R 101 var bygt til þess að ann- ast póstferðir *milli Englands, Egyptalands, Indlands og Ástralíu. Það kostaði um 500.000 stpd. Loftfarið hafði fjóra mótora. Voru þeir ekki knúðir með bensíni, heldur hráolíu. Var það alveg ný tegund mótora sem sett var í loft- far þetta, og heitir hann E. L. Chorlton, sem fann þá upp. Voru mótorar þessir gerðir að- allega með það fyrir augum að eld, hætta yrði sem minst. Auk þess áttu mótorarnir að komast af með minna af hráolíu en tilsvarandi mótorar þurfa af bensíni. Frá öndverðu voru sumir vjel- fræðingar á þeirri skoðun, að R 101 væri að sumu leyti ekki eins vandað og til var ætlast. Væri sumt í útbúningi þess þegar orðið úrelt. Var talið m. a. að mótorarn- ir væri ekki nægilega aflmiklir. Versl. Augustu Svendsen. Útsaumsvörur til vetrarins eru nú komnar afar fjöl- breyttar. Mikið af dúkum og púðum, hentugum fyrir skólatelpur. Verslnu Angnstn Svendsen. er gaman Jeg Þvæ skemdalaust og á helmingi styttri tíma með líta á þvottana “ segir húsmóðirin „Lökinog koddaverin eru hvít eins og mjöll, hvergi stoppaS eða bætt. Það er Rinso að J>akka! Rinso heldur pvottunum hvítum, enginn harður núningur, engin bleikja, ek- kert sem slitúr göt a pvottana, bara gott, hreint sápusudd, sem naer út öllum óhreinindum. Jeg gæti ckki hugsað mér að vera án Rinso." Er aðeins selt i pökkum — aldrei umbúðalaust Litill pakki — 30 aura Stór pakki — 55 aura LCVCN BROTHERS LIMITtO ' PORT 3UNLIGHT. ENGLAND RINSO W-R 24-047* Nýfískn ,sNatiðnal“ peuingakassar, verö kr. 360.00. Sjerhver verslun stór eða smá, hefir not fyrir peningakassa, okk- ai kassar eru svo ódýrir og með svo góðum greiðsluskilmálum, að allir kajjpmenn geta eignast þá. „NATIONAL" peningakassar. Einkasali á Islandi, Færeyjum t>g Danmörku. Emilius Möller. Umboðsmaður á Islandi: GEORG CALLIN. Hafnarstr. 5, sími 1987, SCOTT’s heimsfræga j{ávaxtasnlta jafnau iyrirliggjandi. 1. Brynlólfsson & Kvaran. Gjöri uppdrætti að járnbentri steinsteypu og miðstöðvarhitunum. Til viðtals kl. 6—8. Sigurður Flygenring Sími 2192. verkfr. Ljósvallag. 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.