Morgunblaðið - 11.10.1930, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
íslensku Golombla plttturnar
sem hljóðritaðar voru í Reykjavík í sumar,
eru nú komnar á markaðinn. — Eru að allra
dómi þær best uppteknu íslensku plötur sem hingað til hafa þekst. — Bestu söngkraftar íslands hafa sungið
fyrir Coiumbia. Verksmiðjan FÁLKINN.
MACIC NOTES
TIUN -kuiik
Ólafur Magnússón.
Sími 670.
Jeg nndirritnð gegni
Ijósmóðnrstðrinm.
Konur, sem ætla sjer mína hjálp, eru vinsamlega beðn-
ar að tala við mig áður.
Guðrún Halldórsdóttir,
Ijósmóðir frá Varmá.
Njálsgötu 1, uppi (gengið Klapparstígsmegin). Sími 1877.
Húsoaonas9nlng
verður opnuð næstu dagaí sýningarskál-
anum við^ Alþingishúsið.
Stærsta úrval af alis konar húsgögnum
sem sjest hefir á íslandi.
Ákveðið yður ekki um kaup á húsgögn-
um fyr en þjer hafið sjeð þessa sýningu,
sem er algjörlega sjerstök í sinni röð.
Vörurnar höfum við sjáífir nýlega valið
á heimsmarkaðinum.
Stórkostlegt nrval a! stoppnðnm hnsgögnnm.
ff. JÍúib&ynMefis}* v&^ömkérhjMna.
t
Oísií Brimiölfsson,
F 3. mars 1861. D. 18. sept. 1930.
EGTA SVISSNESKT ÚR.
Heiðruðum lesendum blaðsins eru hjermeð gerð eftirfarandi kosta-
l)oð á vasa- og armbands-úrum. 011 úrin eru fyrsta flokks að gæðum,
aneð 15 steina Ankerverki. Urin eru send gegn eftirkröfu, borgun
sendist ekki fyrir fram. Má senda úrin aftur, ef ekki líka. Notið þessi
kostakjör og fáið yður nýtísku úr með lágu verði.
Nr. 1435 karl. vasaúr
Nr. 2496 karl. armb - Nr. 2346 kven arm-
úr, ekta gulldouble, bandsúr, ekta gulL
Úr„ettf ííí’, TS með le5”bmdi- *f- double, svapt silki-
gullrond. Nýtiskulag langt, lyxmodel með
gyltri úrskífu. 34 kp. ban<’’ M,ð’ fallee*'
2 ára ábypgS á ör- i-VIm0<M- Ver8 34 kr-
uggum gangi. 2 ára ábyrgð.
2 ára ábyrgð á ör
uggum gangi.
Verð 36 kr.
A. B. SVEHSKA DRDEPOTEH, nalmi,Sverige.
2 hjnkrnnarkonnr
geta fengið pláss við Nýja-spítalami á Kleppi, önnnr
1. nóvember, hin 1. desember 1930. — Umsóknir
sendist til ylirlæknis spltalans.
Drifanda kaffið er drýgst.
Hinn 18. f. m. andaðist í Kaup-
mannahöfn landi vor, Gísli læknir
Brynjólfsson, maður prýðilega lát-
inn af öllum, sem konum kyntust
og eitt.hvað áttu saman við hann
að sælda.
Gísli sál. Brynjólfsson var kom-
inn nokkuð á 70. árið — vantaði
tæpt missiri á fullnuð sjötíu ár.
Því að hann var fæddur.3. mars
1861. Foreldrar lians voru þau
Brynjólfm- prestur Jónsson að
Ofanleiti í Vestmannaeyjum (t
1884) og kona lians Ragnheiður
Jónsdóttir (kaupmanns Salómons-
sonar á Kúvíkum í Strandasýslu
+1920), merk hjón og mikils metin
af öllum. Að Ofanleiti fæddist
Oísli læknir og ólst upp í Byjum,
uns hann fluttist til Khafnar sem
stúdent .Árið 1877 hafði hann geng-
ið inn í latínuskólann og útskrif-
aðist þaðan eftir 6 ára dvöl, vorið
1883. Namthann síðan læknisfræði
við Khafnarskóla og lauk fullnað-
arprófi í þeirri grein sumarið 1890.
Hin næstu ár gekk hann á spítala
í Khöfn og var um hríð skipslækn-
ir á einu af farþegaskipum „Þing-
vallalínunnar" svo nefndu. — En
haustið 1894 settist hann að í
Kaupmannahöfn sem embættislaus
(„praktiserandi“) læknir og starf-
aði þar alla æfi síðan við góðan
orðstír. Árið 1898 gekk hann að
eiga ungfrú Elna Bertha Patrunky,
dóttur vagnasmiðs þar í borginni
og lifir liún mann sinn ásamt einni
dóttur, sem þau eignuðust, Ragn-
liildi, sem er gift norskum verk-
fræðingi, Onsager, og eru þau bú-
sett í Osló.
Gísli læknir Brynjólfsson var
einstakt valmenni, svo sem hann
átti kyn til, prúðmenni, sem ekki
vildi vamm sitt vita, og drengur
hinn besti. Þetta kom þegar í ljós
á skólaárum hans hjer í Reykja-
vík, enda varo hann snemma hinn
vinsælasti í hóp fjelaga sinna og
skólabræðra. Hann mun hafa haft
farsælar námsgáfur, en hann var
jafnfríimt alla tíð hinn skyldu-
| ræknasti námsmaður, sem aldrei
j sló slöku við og frábitinn öllum
solli. En með ljíífmensku sinni,
prúðmensku og yfirlætisleysi á-
vann Gísli sjer vinsældar allra,
sem eitthvað áttu við hann saman
að sælda, hvort lieldur voru landar
hans eða danskir pámsfjelagar.
Menn gátu ekki annað en borið
traust til hans. Komu þessir mann-
kostir lians honum að góðu haldi
síðar á lífsleiðinni, er hann hóf
lækningastarf sitt í stórborg, þar
sem fjöldi ágætra lækna var fyrir.
Þeir, sem leituðu hans fengu skjótt
mætur á honum og traust, bæði
sem manni og sem lækni, enda fór
aðsóknin að lækningastofu hans ár
frá ári vaxandi, svo að hann átti
hin síðari árin einatt fult í fangi
með að anna starfinu hjálparlaust.
Gísli sál. var mesti stillingarmaður
að eðlisfari og barst lítið á, en
viðræðugóður, glaður og skemtinn
í hópi fjelaga sinna og vina. Þótt
hann dveldist erlendis nálega 50
ár æfi sinnar var hann jafnan á
[li-ugasamur um framfaramál þjóð-
ar sinnar og fylgdist vel með í
öllu, sem hjer gerðist. Alllengi
mun liann hafa verið í stjórn
Hafnardeildar Bókmentafjelagsins.
Hann var maður fríður sýnum og
mikill vexti (líklega yfir þrjár áln-
ir), en gerðist snemma lotinn í
herðum, svo að hæðarinnar gætti
1 síður. En síðustu árin sótti á hann
heilsuleysi, sjerstaklega fótaveiki,
sem einatt gerði honum ferlivist
erfiða. Yarð hann því hvað eftir
annað að dveljast langdvölum á
sjúkrahúsum sjer til heilsubótar.
f síðustu sjúkrahússlegunni fjekk
hann lungnabólgu og upp úr henni
heilaflóðfall, sem varð banamein
hans.
Þeir týna nú óðum tölunni Hafn-
ar-íslendingarnir „gömlu“ þ. e.
þeir, sem um og fyrir síðustu alda-
mót einkum prýddu hóp landa þar
í dreifingunni. Alls yfir má segja,
að þeir hafi verið góðir fulltrúar
íslands meðal Dana, menn sem með
allri framkomu sinni voru þjóð
sinni til sóma, og á það ekki sist
heima um Gísla sál. Brynjólfsson
lækni.
J. H.
Á Varðarfundi í fyrrakvöld
flutti Magnús Jónsson alþm. erindi
um stefnu í þjóðmálum, og gerði
grein fyrir mismunandi viðhorfi
manna í almennum fjelagsmálum.
Guðm. Jóhannsson skýrði frá ýmsu
er snertir starfsemi Varðarfjelags-
ins. —
Stauning hefir lagt fyrir danska
þjóðþingið frumvarp um staðfest-
ingu gerðardómssamnings í deildu-
málum milli Islands og Danmerk-
ur, er undirskrifaður var á Al-
þingishátíðinni í sumar.
Hvenhrinaar
seinasta tíska.
Skrautvðruv srslunin.
Laugaveg 43.
Blðmkál
og
gnlrófnr
verður selt í dag í portinu
við Búnaðarfjelagshúsið.
Fermingar-
föt.
tvær tegundir, úr góðu
efni, einnig alt annað
tilheyrandi.
Fermingar-
kiólaefui,
mjög ódýr, en falleg
tegund.
Dndirkjólar,
livítir, tvær tegundir.
Silkisokkar,
krltlr.
Athugið verð og vöru-
gæði áður en þjer festið
kaup annarsstaðar.
Nýkomið
stðrt nrval
af fallegnm
Vetrar-
frðkknm.
Enn fremnr
Vetrar-
hanskar.
Ullarpeysnr
og Vesti
o. m. fi.