Morgunblaðið - 01.11.1930, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.11.1930, Blaðsíða 5
Laitgardag 1. nóv. 1930. [EGTA SVISSNESKT UR. Heiðruðum lesendum blaðsins eru hjermeð gerð eftirfarandi kosta- boð á vasa- og armbands-úrum. Öll úrin eru fyrsta flokks að gæðum, með 15 steina Ankerverki. Úrin eru send gegn eftirkröfu, borgun sendist ekki fyrir fram. Má senda úrin aftur, ef ekki líka. Notið þessi kostakjör og fáið yður nýtísku úr með lágu verði. Útvarplð oo enskukenslan. Nr. 1435 karl. vasaúr úr ekta silfri, með gullrönd. Nýtískulag 2 ára ábyrgð ..á ör- uggum gangi. Verð 36 kr. Nr. 2496 karl. armb - rir, ekta gulldouble, með leðurbandi, af- langt, lyxmodel með gyltri úrskífu. 34 kr. 2 ára ábyrgð á ör- uggum gangi. Nr. 2346 kven arm- bandsúr, ekta gull- double, svart silki- band, lítið, fallegt, lyxmodel. Verð 34 kr. 2 ára ábyrgð. A. B. STEHSKA URDEPOTEN, Halml,Sverige. Silkiuærfötin yðar endast helmingi lengnr og ern ávalt uý. Hversu lengi endast yður silki- nærfötin. — Séu þau þvegin úr LUX, haldast þau sem ný helm- ingi lengur en þér hjuggust við. Þvi þessir glæru, hvitu sápu- spænir, sem þér notuðuð, eru algerlega öruggir. Þar eð LUX sápuspænir eru ein- göngu framleiddir fyrir fíngerð- an vefnað, þá eru þeir algerlega skaðlausir. Hið mjúka, hvíta löður eyðir óhreinindunum — án þess að skemma hina fíngerðu þræði. Notið ávalt LUX og sparið með því nærfatnað yðar. i m I VIÐKVAHA ÞVOTTINN OC VANOÞVEGNA WLX 305-168 l£VER BROTHERS LIMITED, PORT StíNUCHT, ENGLAND Boknnardropar. Efnagerð Reykjavíkur h.f. framleiðir og selur í heildsölu = CITRONDROPA VANILLUDROPA MÖNDLUDROPA Bökunardropar þessir eru þektir fyrir gæðin, um alt land Það besta er frá H.f. Efoagerð ReykjaTfknr. 1 tilefni af því, sem auglýst hefir verið um að ensku yrði útvarpað í vetur, má gera ráð fyrir að ekki væri úr vegi að segja nokkur orð um lijálparmeðul þau, er þeir þurfa að liafa í höndunum, sem ætla sjer að hafa not af kenslunni. Þær tvær bækur, sem jeg mun sjerstaklega nota, eru English Reading Made Easy, eftir Sir William Craigie, við morgun- kenslu þá, sem ætluð er skólunum, og Everyday English for Foreign Students, eftir Simeon Fotter, við kvöldkenshx fyrir þá, sem komnir eru yfir byrjunarstigið. Þær heyra til bókaflokki þeim, sem samiun Iiefir verið í þeim tilgangi að kenna erlendum nemendum enska tungu með skipulegri aðferð. Þó að bókaflokkur þessi sje tiltölulega nýr, er liann þegar búinn að vinna sjer alþjóðlega viðurltenningu og nýir titlar eru sí og æ að bætast á listann. Bækurnar hafa verið notaðar geysimikið víðsvegar um Austurlönd, í Tjekkóslóvakíu og víða annarstaðar. í Danmörku hafa þær verið í notkun í einka- skólum og eru nú komnar inn í suma ríkisskólana. Hjer á landi hafa þær verið notaðar árum sam- an í nokkrum skólum, þar á meðal Kennaraskólanum og Akureyrar- skólanum. Lykill að öllurn flokknum í keild sinni er English Reading Made Easy. Höfundur hennar er maður si'iu liefir alveg óvenjuleg skilyrði til þess að semja slíka hók. Hann er fremstur á meðal núlifandi orða bókaliöfunda í ensku, því máli, sem lrjer er um að ræða og sem nálega 200.000.000 manna tala nú, og liann er nafnkunnur sem afburðakenn- ari. Eftir að hafa verið prófessor í engilsaxnesku í Oxíord og lokið við hina tröllaulmu ensku orðabók, sem kend er við þann bæ (Oxford English Dictionary), var hann íenginn til að taka við prófessors- embætti við Chicago-báskóla og liafa uinsjón fyrstu árin með starí- inu við hina fyrirkuguðu sögu- legu orðabók yfir ameríska ensku. Á íslandi liefir hann lengi verið kunnur bæði sem maður og vís- indamaður. Og hvar sem liann er og fer, er hann ávalt vinnr ís- lenskra fræðimanna, íslensku skáldanna og íslensku þjóðarinnar. Okkur í fjarlægum löndum hrífur hun og lieillar, þessi hægláta, lýs- andi gleðinautn hans í því sem íslenskt er. Það er ekki einungis að hún blási okkur í brjóst fróð- leiksáliuga á bókmentadjásnum þeiin, er hann segir frá, heldur læt ur lnin oklcur lilýna um hjarta- rætur af mannlegri viðkvæmni. er við hugsum til þjóðánnnar, sem skapaðx gersemar þessar og várð- veitir þær. English Reading Made Easy varð til meðan Sir William var að vinna að Oxford-orðahókinni. Að efni er henni skipulcga ráðað niður í þrjá hluta og með henni er beinlínis rutt úr vegi helsl.u hrösunarhellunum á vegi útlend- •ingsins, sem er að nema ensku. Það sem fyrst og fremst einkennir hana er framburðartáknunin, sem br þannig «8 alt ér hlitiðritað og þó hveVgi bagga(8 aWen'nri etaú setningu málsins. Eius og Sir Willi am segir sjálfur er tilgangur bók- anna sá,. „að gefa nemandanum kost á einfaldri aðíerð tii þess að sigrast á erfiðleikum þeim, sem bundnir eru við stafsetningu og framburð enslcrar tungu“. 1 fyrsta hlutanum „ér það aðallega haft fyrir augum, að sýna hinn reglu- ega grundvöll enskrar stafsetn- ingar og gefa nemandanum tæki- færi til að temja liljóð málsins“. i\ f þeirri ástæðu eru þar tekin upp tiltölulega fá orð, sem merki þurfti að nota við, en mörg orð eru not- uð í hverri lexíu til þess að sýna livert nýtt hljóð, seni þar kemur fyrir, og nemandinn fær þannig stórmikla æfingu í framburðinum. 1 öðrum lilutanuin er .sýnd íull notkun merkjanna. Þriðji og síð- asti hlutinn er notaður samliliða hinum tveimur og er meira al- menns efnis. Þar kynnist nemand- inn ljettuin köflum á almennri ensku, bapði í hversdagsstýl o^ bókmentastýl. Annað atriði, sem eigi skyldi ganga fram lijá, er hinn sálfræðis- legi grundvöllur, sem höfundurinn byggir á. Eins og þegar hefir verið vikið að eru hljóð og stafsetning leidd þannig fram, að erfiðleik arnir aukast smátt og smátt, frá því allra einfaldasta til hins toí- veldara og flóknara. Enn er það eilt, sem íslenskir kennarar, þeir oi' notað liafa bók öxr William^ bafa sjerstaktéga veitt athygíi, sem sje það, að málfræði og' orð skiputíarreg4ur koma inn næstum því eins og jf tiiviljun, en samt íiiveg hugsunarrjett, svo að nem- andinn 1‘ærir hvort tveggja nálega án þess að vita af því. Og enn cr þess að geta, aS staríið svarar til þoirrar skapandi málsþarfar, sem í sjálfum nemandanum býr, svo að enskan sem hann lærir er eðlileg enska, laus við óeðlileg orðatiltæki og þau eru til fyrir fyrirfram- hvigsuð tækifæri og lögð á minnið, og sem iðulega koma upp um nem andann úr livaða vei'ksmiðju liann liefir fróðleik sinn. Þar sem höf- undur bókarinnar er breskur montamaður, er hún að sjálfsögðu laus við þau missmíði í málfræði, orðavali og talsháttum, sem næst nm óumflýjanlega koma fram : verkum þeirra, sem ekki hafe lært málið frá blautu barnsbeini eða fengið mjög gagngerða þjálfun í því. — Eyrir íslendinga, einkum byrj endur, ,er mjög nauðsynlegt að hafa samliliða þessari bók Kenslu bók í. ensku eftir sama höfund, í þýðhigú Smebjarnar .lónssoiiur. Að því er orðaval sntatir svarar hver lexia i þessan bók txl sómu lexíu i hrnni, Fær nenrandinn þanmg hið besta tækifæri til þess að þýða ís- lensku á eusku, auk þess sem ís- lcnska bókin hefir fullkomið ensk- íslenskt orðasafn við hvern lcafh í hinui. Öll málfræðisatriði, sem nokkrum erfiðleikum geta valdið, eru líka skýrð í þýðingu Snæbjarn- ar. Slíkar samstæður víð English Reading Made Easy eru til á ýms- um málum öðrum. Enn er kver ,sem nefnist Systematic Exercises in Engdish Sounds anö ^pelling'og er það nakvæ'inúr íykfll að öíluin Hin dásamiega* Tatol-handsápa mýkir og hreinsar hörundið cg gefur fallegan og bjartan litarhátt. Smásala 0.65. E I n k a s al a>i; I. Brynjólfsson fi Hvaran. góð og 6úfr, þrjar stærðir. TIRiMNDl Laugaveg 63. Bragðlð hið ágnia snflRfl a„, smenUKl og iinniö smiörkeiminu. Ölænv 699 18 anra. oLiócrpoo^ Peystufataklæði Og Peysufatasilki rnjög íallegar tegundir nýkomnar í Manchester. Nýfcominn, natarstell, Kaffistell og Þvottastell. Vald. Ponlsen Klapparetíg 29, sími 24 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.