Morgunblaðið - 09.11.1930, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ
Aum Eorg,
„hin upprennandi stjarna.“
í öndverðum október tók kon-
uuglega leikhúsið í Kaupmanna-
höfn til starfa undir stjórn Adam
Poulsens. Fvrsti sjónleikurinn, er
það sýndi, var amerískur og heitir
„Gatan.“ Höfundur þess er Elmer
Rioe.
Anna Borg.
í þessum sjónleik ljek Anna
Borg eitt hlutverkið og hefir henni
tekist það svo vel, að öll Kaup-
mannahafnarblöðin keppast við að
hrósa henni. Og þar sem þarna
homa fram frægustu leikrýnendur
Dana, þykir rjett að færa lesend-
uni Morgunblaðsins frásögn þeirra
um leik Onnu Borg.
Louis Levy skrifar í „Morgen-
bladeV':
„Leikur Onnu Borg var betri en
nokkur hafði búist við. Hún gerði
hlutverk sitt eðlilegt og ljóslif-
andi. Með kvenlegum næmleika
sýndi hún oss svo sjerkennilega
stúlku, sem á varð kosið.“
í „B. T.“ skrifar Jörgen Bast:
„Rósu Maurrant, eina af þessum
hispurSlausu, en tilfmninganæmu
New Ýork-girls, ljek Anna Borg.
Það er hæpið að hún hafi skilið
ldutverkið rjett, en það var aug-
Jjóst, að hún hefir mikla leikhæfi-
JoiKa og á eftir að auðga danska
lejkJist.------:---“
„Börsen“ segir:
„Meðferð Önnu Borg á hlutverki
sínu gaf glæsilegar vonir um fram-
tíð hennar sem leilíkonu. — —“
„Fkst,rabladet“ segir:
„Mesta undrun vakti leikur
Önnu Borg, því að hún sýndi brot
rf hinni allra göfugustu Jist. Hún
á J?nð sannarlega skilið, að hin
r-':n, leikhússtjóm sýni henni sjer--
staka umhyggju.“
„SociaI-Demolrraten“ segir:
„Anna Borg sýndi bæði með
fasi óg allri framkomu hina ungu,
d’örfu, gáfuðu og sjálfstæðu
stú'kúv sem höfundur leilrsins virð-
ist hafa mest traust á.------“
„Kristeligt DagbJad segir:
..Fremst ber að telja leik Önnu
Borg í hinu vandasama hlutverki
hcr.nár. Björtustu gleði, bitrustu
sorg sýndi hún af skilningi. Það
var heilsteypt, stórfengleg list, er
minti á frú Nansen, og hvernig
hún náði tökum á hlutverkunum.
„Dagens Nyheder“ segja:
„Anna Borg er upprennandi
listakona — vjer klöppuðum fyrir
henni vegna þess að hún er stjarna
sem er að skapast í frumþoku list-
arinnar.“
,,Aftenbladet“ segir:
„Það er eðlilegt að unga stúlk-
ar beri uppi leikinn. Þetta hefir
Anna Borg gert +>að er langt síð-|
an að vjer heyrðum hina hljóm-
þýðu rödd þessarar ungu leikkonu
og hlustuðum á hana með ánægju,
en í gærkvöldi (5. nóv.) naut hún
sín betur en nokkru sinni fyr með
rödd sinni. — í raddar meðferð
feJst meira en almenn „raust“
og frásögn. Vera má, að hún hafi
gert of mikið úr ungu New York
stúlkunni, en það var fallega
með farið, svo fallega, að vjer
væntum þess að Anna Borg eigi
eftir að sýna oss leiklistina hrein-
ræktaða.1 ‘
í „Politiken“ skrifar Sven
Borberg:
„Þau báru af Erling Schröder
og Anna Borg. Um leik hennay
verð jeg að segja það, að hún
liafði misskilið hlutverk sitt. En
liafi hún misskilið hlutverkið, þá
er það leikhússtjóranum að kenna,
því að ungfrú Borg varði svo vel
skilning sinn á hlutverkinu, að
menn sáu, að þarna var lista-
kona.“
Seinna var skrifað í „Dagems
Nyheder“ sjerstök grein um Önnu
Borg, og þar segir svo:
„Það er ekki á hverjum degi að
nýjar „stjörnur“ fæðast — en
„stjörnu“-nafnið hefir oft verið
misnotað —- það hefir verið eins
og maurildi í kjölfari, leikhúss-
skipsins. En nú eru allir vissir
ium, að stór og mikil leikkona er
risin upp meðal vor, engu síður
en Bodil Ipsen var, þegar hún
var upp á sitt besta.
Örugt merki um það, að hjer
er „stjarna“ uppgötvuð, er það
að öllum ber saman um, að hjer
sje ný listakona í hlutverki, sem
hún getur ekki leikið. Smærri
hJutverkin verða að hlíta dómi
áhorfenda, ef leikhússtjóri hefir
fengið þau í hendur þeim, sem
ekki er það meðfæri — en fyrir
þessari upprennandi stjörnu beyg-
ir maður sig í lotning og auð-
mýkt. — Vjer fylgjum þessari
„stjörnu“ með eftirvæntingu á
lcið hennar til frægðar.“
Svíar tala líka vel um Önnu
Borg. Wettergren forstjóri Drama-
t'ska Teatern, í Stokkhólmi kom
fil Kaupmannahafnar um það leyti
cr kgl. Jeikhúsið tók til starfa.
„Berlingske Tidende" náðu tali
af honum, áður en hann fór frá
Uöfn, og sagðist honum svo frá:
„Jeg tók sjerstaklega eftir hinni
nngu íslensku leikkonu, Önnu
Borg, sem Adám Poúlsen hefir nú
náð í handa konunglega leikhús-
’nu. Af henni má mikils vænta í
framtíðinni.“
í „Helsingborg-Posten“ er getið
um leikritið, og segir þar svo frá
Örmu Borg:
„Leikur Önnu Borg var hrein
og bein nýjung. Þessi unga leik-
kona hefir áður sýnt það, að hún
hefir óvenjulega leikgáfu, og með
^essu hlutverki fekk hún tækifæri
til þess að sýna óvenjulega leik-
tráfu sína, þar sem hún sýndi í
«máum lifandi dráttum líf ungrar
'+.úlku, sem reynir að vera stærst
aJJra.“
Samsæti hjeldu Akrrreyringar
Émil Nielsen framkvæmdastjóra í
gærkvöldi. Gekkst Verslunar-
mannafjelag Akureyrar fyrir sam-
sætinu, en E. Nielsen er heiðurs-
•íjelagi þess.
Morgunblaðií er 12 aíður i dag
Tvær listsýniigar.
Það getur sífelt vakið gremju
þess á ný, sem listsýningar sæk-
ir, hve afar ljeleg eru húsa-
kynni þau, sem völ er á, undir
sýningar í höfuðstaðnum. Einu
sinni var hjer til Listvinafjelags
hús, en því var svo í bæ komið,
að engir, nema færustu göngu-
garpar lögðu leið sína þangað,
og leið saga þess því skjótt und-
ir lok. Og nú verða listamenn
þeir, sem sýna vilja, að notast
við sömu drungalegu kytrurnar,
sem fyr. Hjer væri sannarlega
þörf á einhverjum stórgjöfulum
Mæcenas, til þess að bæta úr.
Jón Engilberts sýnir myndir
sínar í Goodtemplarahúsinu, og
oneitanlega virðast björtu lit-
irnir í nýjustu landslögifm hans
varpa endurljóma á umhverfið.
En samt sýnist mjer, að dökku,
þrungnu litirnir, sem birtast í
tveimur ágætum „Stilleben“ og
Jón Engilberts.
„Kynblendingi“ fari honum bet
ur og sje veigameiri. Jón er
kornungur að aldri, en þó er
engan ungæðishátt í list hans að
sjá; hann er þegar orðinn af-
bragðs kunnáttumaður, og hefir
náð þeim þroska og þeirri
stefnufestu í listinni, er einkenn
ir þá, sem „fæddir eru með
þessum ósköpum“, eins og þar
stendur. Litlu ,,gouache“ mo-
delmyndirnár benda til þess, að
hann megi vara sig á of mikl-
um flottheitum, að lipurð hand-
arinnar fari ekki með hugann
í gönur.
Kristinn Pjetursson er fjöl-
hæfur og hugmyndaríkur lista-
maður. Á sýningu hans má
finna mótaðar myndir, radering
ar og aquatintae, málverk og
teikningar af öllu tagi. Fyrir
það skortir sýnmguna nokkuð á
heildarblæ, en þar vegur á mót
hve f.iölbreytt og skemtileg hun
er. Málverkin eru hvað síst -
enda eðlilegt hjá myndhöggv-
ara —, en mótuðu andlitsmynd-
irnar eru ágætar, formfastar og
sannar. Sjer í #lagi líst mjer
vel á eirmyndina af Einari Eene
diktssyni. En best er þó sería af
12 rauðkrítarteikningum, er
sýna gamla sveitabæi, fjárhús
o. þ. u. 1. Þær eru látlausár og
hispurslausar, en þó um leið stýl
breinar, og sýna, hve mikið má
g.jöra úr viðfangsefnum, er í
fl.jótu bragði virðast auðviiði-
leg, ef rjettum tökum er á tek-
ið. —
Sýningar þessar báðar munu
opnar í síðasta sinni í dag.
E. Th.
Hattar. Hattar. Hattar,
mjög stórt úrval.
Verslunin Egill Jacobsen.
Bakarasmjörlíki.
Sultutau bl.
Hálfsigtimjöl.
\ iktoríu-baunir.
Hrísmjöl.
Vetrarsjðl
Fjölbreytt úrval, nýkomið, einnig
Kassimirsjölixi.
Verslnain Björu Krisljánsson.
Jóa Björnssou & Co.
K F u. n.
Kaatlspy rnal j el.
Valnr.
Aðalfundur fjelagsins verður haldinn í húsi K. F.
U. M. í dag, klukkan 4 síðdegis.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Sfjórniu
Ms.ktur fusl fundi n.
Föstudaginn 31. október fanst
skógarþröstur flæktur í neti hjá
bænum Busthúsum á Miðnesi. Var
á honum hringur á hægra fæti,
merktur P. Skovgaard, Viborg
6168 G. Danmark, Eur.
Fuglinn náðist lifandi og var
honum aftur slept samstundis.
P. Skovgaard í Vjebjörguin í
Danmörku hefir látið merkja sjer
rnarga fugla á hverju ári. Hefir
vakað það fyrir honum, að sjá
h\ernig farfuglarnir haga ferðum
sínum.
Morgunblaðið hefir oft áður
hjálpað honum við þessar merki-
'egu rannsóknir, sent út til hans
rnerki fugla þeirra, sem hann hefir
látið merkja, og gefið þar með
upplýsingar nm ferðir farfuglanna.
Forvextir lœkka enn í Noregi.
London .(UP): 7. nóv. FB.
Oslo; Forvextir lækka um
'% % í 4% frá og með deginum
i dag. Orsökin til forvaxtalækk-
unarinnar er sú, að gnægð pen-
inga er fyrir hendi, síðan kosn-
ingarnar fóru fram.
Nýkomið ? '
efiti í samkvæmiskjóla. Nýjasta
tíska.
\
Vðrfilnniisni ¥ík.
Laugaveg 52. Sími 1485.
Mtkið
úrval.
af fallegum efnum í kven-
kjóla.
Crepe de Cliine
og
Crepe Georgette
í mörgum fallegum litum.
Tiill vaskasilki.
Hv. og mislit Ullarkjólatau
fjölbreytt úrval.
Blóm á kápur og kjóla.
Haraldurflrnason