Morgunblaðið - 09.11.1930, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ
heldur áfram þessa viku. Allar vörur verslunarinnar seldar
með mjög miklum afslætti og margt með sjerstöku tæki-
færisverði.
I
9
narteiun
Bæjarráð.
Nýmælin í frumvarpinu um stjórn
bæjarmálefna Reykjavíkur.
Fyrir síðasta bæjarstjórnar-
fundi lágu frumvörp þau, sem
Einar Arnórsson prófessor hefir
samið um stjórn bæjarmálerfn-
aima og frumvarp til fundarskapa
fyrir bæjarstjórnina.
Frumvörp þessi hafa legið fyrir
bajjarlaganefnd, og hefir hún gert
mjög smávægilegar breytingar .á
þeim.
Upprunalega var til þess ætlast,
að þeir Einar Arnórsson og Sig.
■Jðnasson semdu frumvörp þessi.
En fyrst dróst verkið, vegna fjar-
veru E. A., og þegar hann kom
heim, sigldi Sigurður með raf-
magnsnefndinn. En meðan liann
var fjarverandi, samdi Kinar frum
vörpin.
Borgarstjóri skýrði frá því, að
hann væri nijög ánægður með frv.
þe.ssi, einknm þó með þá ný-
breýtni, að stofna hið svonefnda
bæjarráð, þar sem fimm bæjar-
íulltrúar eiga sæti. Bæjarráðið
myndi Ijetta miklum verkum aí'
borgarstjóra, og koma því til leið-
ar, að afgreiðsla margra mála yrði
mun greiðari, en hún hefir áður
verið. Margt af málum þeim, sem
bæjarsfjórn skifti sjer aldrei af,
•en nefndir tækju nú í raun og
veru akvarðanir ,um, yrði nú að
bíða formlegrar afgreiðslu, uns
bæjarstjórnarfundur er haldinn.
Bæjarráð ætti að geta afgreitt
slik mál, þó að í frumvarpinu sje
settur sá varnagii, að bæjarráð
getur eigi tekið fullnaðarákvörð-
un um slík mál, ef einn bæjar-
J'áðsmaður er samþykt mótfallinn.
Þegar bæjarraðið væri tekið til
starfa, yrðu störf bæjarstjórnar-
innar mikið einfaklari, bæjar-
stjórn losnaði við umræðitr og af-
siíifti af mýmörgum smámálum,
og gæti því betur en áður sinnt
stórmálum og stefnumáluin.
Kvaðst hann að lokum vænta
þess, að, bæjarstjórnin gæti orðið
sammála um að afgreiða þetta
mál svo fljótt, að bæjarráð-
jð gæti tekið til starfa um ára-
niótin.
Haraldur öuðmundsson taldi
það varbugavert, ef bæjarráðið
fengi f • nokkrn ffreira vald, en
t efndir hefðu áður haft. Hann
hafði eigi skilið það svo, að ráðið
ipfti að get.a ráðið nokkrum þeim
málum tW lykta, sem nefndir
þ.vrftu nú að skjóta undir úrskurð
bæjarstjórnar.
Einar Arriórsson skýrði þá frá
starfstilhögun hins væntanlega
bæjarráðs.
Bæjarráðið á að halda fundi a.
m. k. einu sinni í viku. En senni-
Jega verða fundir þess 2—3 viku-
lega. Skrifstofu á bæjarráðið að
hafa í sambandi við skrifstofu
horgarstjóra, og verða þar lögð
fram öll skjöl, er varða mál þau,
smn koma eiga fyrir næsta fund.
Athugið
verð og gæði annarstaðar og
komið síðan í
TíifcutMðma,
Grondarstíg 2.
Bæjarráðsmenn eiga því að geta
kynnt sjer málin áður en þeir
koma á fundj. En nú er það venj-
en á nefnflarfundum, að bæjarfull-
trúar koma þangað án þess að
vita nokkuð úm mál þau, sem
taka á til meðferðar.
í 13. gr. frumvarpsins er kveðið
4 um valdsvið bæjarráðs. Þar. seg-
ir:
Bœjarráð og borgarstjóri fram-
kvæmir ákvarðanir bæjarstjórnar.
Ræjarráð ræður til lykta þeim
máhun> sem til fastanefnda eru
lögð og áður komu til bæjar-
stjórnar,. enda .sjeu þau ekki þess
eelis, eða lög eða samþýkt um
svjórn bæjarmálefna/ mæli svo úm,
ið þau slmli sæta úrlausn bæjar-
stjórna r.
.. Jafnan er bæja'rráði beimilt að
bera úrlausn máls undir bæjar-
'íjórn, og skylt er að gera það, ef
ágreiningur er um mál í bæjarráði
og einhver bæjwrráðsmanna óskfír
þess.
Bæjarráð getur falið einstökum
bæjarráðsjnanni • eða möpnpiri
ranrisókn og- tmdirbúning, eða
gæslu einstakra mála.
Er gréin þessi samin með tilliti
tii ákvæða í 31. gr. laga um kosn-
ingar í bæjarstjómir, en þar er
svo fyrir mælt, að bæjarstjórnir
megi fela bæjarráði vissár frám-
kvæmdir meo borgarstjóra, og
störf 'nefnda að meíra eða minría
'leyti.
Kvaðst E. A. líta svo á, að nægi-
legur varnagli væri settur gegn
þvi, að bæjarráð misnotaði vald
sitt, með því að kveða svo á, að
ef einn bæjarráðsmanna gerði á-
grcining, þá yrði að leggja málin
íýrir bæjarstjórn.
Ennfremur getur bæjarstjórn
tvkið málin að sjer, áður en þau
i ru afgreidd í bæjarráði.
Um fundarsköp bæjarstjórnar
,'ivðu og nokkrar umræður á bæj-
^H'stjórnarfundi, er snemst aðal-
'lega um breytingartillögur frá
Ouðm. .lóh'annssyni, þess efnis, að
bæjarfulltrúar mættu ekki greiða
í llívæði 'um þau málefni er snerta/
æinlíahagi þeirra.
Alíka ákvæði og það sem G.
Jóh. vildi fá inn í hin nýju fund-
arsköp, eru í núgildandi fundar-
sköpum. Nokkurn vafa töldu bæj-
arfulltrúar á því, að hverjum not-
um hið núgildandi ákvæði liafi
komið, og aðhylltust frekar að
láta hvern bæjarfulltrtia eiga það
við sjálfan sig, hvort hann teldi
sjer sæma að neyta atkvæðisrjett-
ar síns.
Var tillögu G. Jóh. vísað til
laganefndar og annarar umræðu
ásamt frumvörpunum.
Elnarsson & Go. -
Skðfatnaðar-itsala.
Til að rýma fyrir Jóla-Skónum seljum við á morgim oj> næstu daga margar fyrir-
liggjandi tegundir með gjafj erði, svo sem: Kven-Brocad ;skó gull- og silfurlita, kost-
uðu áður 9.75, nú 3.90. Kven-Lakkskó, ljómandi fallega, vostuðu áður 21.00, nú 15.00.
Kven-götuskó, gráa, Ijósa o? brúna, áður 18.50, 15—19.50, nú 6.50, 7.50, 8.50. Kven-
götuskó, tvílita, reimaða, ágætar teg. frá í sumar, þá 17.00, nú 11.00. Inniskó úr
skinni, karla og kvenna, ýmsar tegundir frá 2.45 til 5 og 6 kr. Karlmanna-skó og
stígvjel 7.00, 9.75, 12.00, 14,40, 15.00. Ennfremur 10% af öllu sem ekki er sjerstak-
lega niðursett, meðan útsalan er. !f§
Skóverslnn B. Stefánssonar, Laugaveg 22 A.
HúsmcEður!
Notið aðeins PALMOLIVE sápuna.
Það er sameiginlegt álit allra, að Palmolive sápan
sje besta handsápan, sem seld er á fslandi.
Pæst í öllum verslunum.
Kostar 0.65 pr. st.
Varist eftirlíkingar.
Hafnargerð ð Hkranesi.
Eftir að Aleurnesingar höfðu um
langt skeið farið í ver til Sand-
gerðis, var eitt nauðsynlegast, eft-
ir að þeir fóru að sækja beint
,ð heiman og íiggja þar alveg
við, an það var að koma af stað
Iiíjfnarbótum. sem þeir pr Itil
þekkja, sjá að Akurensingár geta
ekki lengur verið án.
Þeir lögðu því glaðir og reiffr
a, stað með bænir til síðasta Al-,
þingis'um að koma þeim til bjarg-
ar í þessu mesta velferðarmáli
eirra, enda ætluðu þeir sjálfir;
við klífa þrítugan hamarinn til!
þess að leggja sjálfir fram eftir j
beirn hlutföllum, sem venja er til j
þegar líkt stendur á. Það er of- j
niikið að segja, að hvergi sje far-
ið í manngreinarálit nema á Al-
bingi, en þar sténdur'sú stófnun
nú á dögum framarlega. Þar er
flítið metið eftir nauðsyn hvers
roálefnis, og þó jafnvel minna
með heildarhag fyrir augum.
En það er skemst af að seg.ja,
ið Akurnesingar, sem hafa fram-
eítt mikið á sjó og landi ,fundu
eklti: náð fyrir augum þingsins.
En Akurnesingar bnðu fram
íina kinnina, og sögðu við skul-
um, þeir gerðu það af því þeir
mátt^i til og af því þeim var al-
vara, því að þeim- sem er alvara
með hlutina koma venjulega fram.
Akurnesingum befir líka verið
alvara, því binn 4. nóvembér s.I.
lagðist fyrsta gufuskipið við land
á Akranesi. Þeir hafa fullgert 70
metra af fyrirhuguðum liafnar-
arði, að öllu leyti eins og hann
yár áætlaður, og á að vera, með
skjólgarði, steyptum Ijósastaur-
uru o. s. frv. Hefir vinnan gengið
prýðilega og verkið afbragðs vel
af liendi leyst. Það er vel gert af
Ykurnesingum nð gera þetta á
inu sumri og v.erið neitað um
styrk, en það hefði helst þnrft að
vera 20 metrum lengra til þess
kip þyrftu ekki að fara frá um
bláfjöruna. Og vitanlega er þetta
iin ekki notað nema í góðu veðri.
En góður vilji er sigursæll og
Akurnesingar halda áfram.
Línuveiðarinn „Ólafur Bjarna-1
son“ lagðist fyrstur að hafnar-
garðinum 4. nóv. s.l., var margt j
fólk viðstatt.
í tilefni af því hjeldu þeir ræð-
ur síra Þorsteínn Briem, Sveinn
Guðmundsson, hreppstjóri og i
soðin úr bestu fáan-
legri nýmjólk úr heil-
briffðum kúm.
Heildsölubirgðir.
H. Olafsson & Bernhoft.
l\mm haagikjðt er besf.