Morgunblaðið - 06.12.1930, Qupperneq 5
Laugardaginn 6. desember 1930.
Gamla Eið
Paris I
„Innoeents of Paris“.
Hljóm-, tal- og söngvakvik-
mvnd í 10 þáttum.
Aðalhlutverk:
Maurice Chevalier.
Kvikmyndin gerist í París.
í myndinni eru nokkrar
senur frá „Folies Bergére“.
Syngur Maurice Chevalier
þær með 50 fegurstu dans-
mevjarnar í kringum sig.
1 þessum þætti myndarinn-
ar leikur og frakkneska
fegurðardrotningin Loulan
van Dyck.
Talmyndaf r jettir.
Aukamynd.
Bestu þakkir fyrir auðsýnda vináttu á 60 ára afmæli mínu.
Bjarni Grímsson.
Alúðarfyllstu þakkir fyrir hinar mörgu heillaóska-kveðjujr,
og hlýjar vinaheimsóknir, meðteknar á afmælisdegi mínum 4.
þessa mánaðar.
Baldursgötu 10, Eeykjavík.
Bjarni Einarsson.
Ross-Rile
allegasti tangóinn, sem nú
er spilaður, er nú kominn á
plötum.
Konan mín, Ingibjörg Einarsdóttir, andaðist 5. þ. m. kl. 3 að
morgni á heimili sínu, Suðurgötu 9 í Keflavík.
Elías Þorsteinsson.
Gerið yðnr aðeins ánægð
með það besta
@ Mauxion
Atsúkkulaðí og Konfekt.
íí laugardögum
lokum vjer skrifstofum vor-
um kl. 3.
H.f. Eímsklpatjel. fslands
Utsalan
heldur áfram, noklcra daga. Tæki-
færiskaup á kjólum iir ull og silki,
einnig kápum og kápuefnum. A-
valt fyrirliggjandi falleg kápuefni
og skinn.
Verslun
Sig Guðmundssonar,
Þingholtsstræti 1.
Til verslana:
Rjómabússmjör
ágætt, í i/2 kg. stk. og heilum
kvartilum.
Tólg,
ný og-ágæt tegund í y2 kg. og
stærri stykkjum.
Ostar
frá Mjólkurbúi Flóamanna.
Gaffalbitar,
þessir ágætu, sem ekki má
vanta á nokkurt kvöldborð.
Siáturfjelagið.
Símd 249 (3 línur).
Mnnið A. S. I.
Jarðarför móður okkar, Guðnýjar Bjarnason frá Sauðáfelli, fer
fram þriðjudaginn 9. þ. m. og hefst á heimili hennar, Grundarstíg 2,
klukkan 1 eftir hádegi.
Samkvæmt ósk hinnár látnu eru þeir, sem hafa í huga að gefa
kransa, beðnir um að láta andvirði þeirra heldur ganga til Lands-
spítalans.
Börn hinnar látnu.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarð
arför Ingigerðar Vilhjálmsdóttur, Einarshöfn, Eyrarbakka.
Systkin hinnar látnu.
Þakka hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móð
ur minnar, Margrjetar Jóhannsdóttur.
Sveinbjörn Ingimundarson.
Leikhúsið:
Þrír skálkar
Söngleikur í 5 sýningum eftir Carl Gandrup.
Leikið verður á morgun (sunnudag) kl. 8 síðdegis í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—8 og allan daginn
á morgun frá kl. 10 f. h.
Sími: 191. Sími: 191.
Fundarboð.
Suiyiudaginn 7. þ. m., kl. 4 e. h., verður fundur haldinn
í húsi K. F. U. M. í Hafnarfirði, til þess að ræða um stofnun
kvennadeildar í Slysavarnafjelagi íslands. Æskilegt er að
sem flestar konur í Hafnarfirði mæti á fundinum og kynni
sjer þetta mikla nauðsynjamál.
Fjöldi góðra ræðumanna verður á fundinum og því á
gætt tækifæri til þess að kynnast þessu góða málefni.
Kvennadeild
Slysavarnafjelags Islands.
Mooii-light.
Dansleikur í Hótel Borg í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar
afhentir í dag frá kl. 4—8 í Hótel Borg (suðurgangur)
Hljóðfæraverslun.
Sími 1815.
Nýja Bló
Svarta
hersveitin.
(The Black Watch).
Hljóm- og söngvakvikmynd í
7 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Victor Mclaglen og Myrna Loy
Aukamynd:
Frá sýningunni í Stockhólmi
síðastliðið sumar.
Hljóm-, tal- og söngvamynd.
Síðasta sinn í kvöld.
P-Í35*
Það er ekki ástæðulaust þó allir, sem þurf a að
kaupa handsápu, biðji um:
PAUMOUVE.
Inniheldur bestu efni. — Fæst í hverri búð.
Heildsölubirgðir hjá
0. lohnson & Kaaber.
Sjómenn S
Hafið þið reykt Cigarettuna
ARISTON
Pakkinn kostar 1 krónu 20 stykkin.
• Fæst mjög víða.
lizar lemDlari
í Bröttugötu, byrjar í kvöld kl. 8. Margir sjerlega ódýrir
en eigulegir munir. Kaffiveitingar. Styrkið nauðsynlegt
málefni. Inngangur ókeypis. Fjölmennið.
Vandaðir vetrarlrakkar,
tilbúnir, góðir og ódýrir.
Arni & BJarel.