Morgunblaðið - 31.12.1930, Síða 1

Morgunblaðið - 31.12.1930, Síða 1
 ísafoldarprentsmiSja h.f, Vikublað: ÍEAFOLD 17. árg., 301. tbl. — Miðvikudaginn 31. desember 1930, GAMLA BÍO !mi Nýjársmynd 1931. Leikendasýnfny Parnmounís. (Paramounts Stjerneparade). Litskreytt tal- og söngvakvikmynd í 8 þáttum. Þátttakendur: Maurice Chevalier. — Gray Cooper. Tutta Berntzen. — Mary Brian. Rich Arlen. — Evelyn Brent. Dennis King. — Fay Wray. Clara Bow. — Mitzie Green. Nancy Carroll. — Nino Martini. Charles Rogers. — Jack Oakie. Lillian Roth. — Zehna O’Neil og ERNST ROLF hinn frægi sænski vísnasöngvari, sem talar og syngur í myndinni á sænsku vísurnar „Den vackr- asta flickan i Norden“, „En Vrá för tvá“ og dúett með Tutta Berntzen „Gör náganting”. Tðlmynðafrjettir (Aukamynd). Sýningar á nýjársdag kl. 5, 7 og 9, alþýðusýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. Gleðilegt nýtt ár! Leifelinsxð: Þ □□ □□ OQ ÐB L Q Söngleikur í 5 sýningum eftir C. Gandrup. Sýning á nýársdag í Iðnð U. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 1—4 og á morgun eftir kl. 1. Sími 191. Sími 191. Hjartkær móðir okkar, Jensína Jensdóttir, andaðist á heimili sínu, Grettisgötu 63, 30. þ. m. Bjarni Guðbjömsson. Friðjón Guðbjörnsson. Torfi Guðbjörnsson. Jens Guðbjörnsson. Innilegt þakklæti vottast öllum þeim, sem sýndu samúð við hið snögga fráfall og jarðarför Guðmundar Kr. Breiðfjörð frá Stóra Vatnshorni í Dölum. Fyrir hönd fjarstaddra aðstandenda. Sig. Þ. Skjaldberg. Nýársiuuður verður haldinn föstudaginn 2. jan. kl. 8y2 í Kaupþingssalnum. DAGSKRÁ: 1. Hljómleikar (Bernburgssveit). 2 Síra Bjarni Jónsson: Nýjárs- ræða. 3. Garðar Þorsteinss.: Einsöngur. 4. Friðfinnur Guðjónsson: Upp- lestur. Fjelagsmenn mega bjóða með sjer gestum og eru beðnir að hafa sálmabækur með. STJÓRNIN. í 1-2 viknr gegna þeir læknarnir Ólafur Helgason og Friðrik Björnsson læknisstörfum fyrir mig.. Rorsteinsson. Ávaxta Italskt Síldar best. Klei Baldursgötu 14. Sími 73. NÝJA BíÓ & é er sólskinsmyndin, sem mesta aðdáun hefir hlotið í heiminum. Myndin er söng- og hljómmynd í 12 þáttum, og sjerstaklega þekt fyrir hina skemtilegu söngva, er samdir hafa verið við hana, og sem þektir eru bæði hjer og annars staðar undir sama nafni. Aðalhlutverk leika: JANET GAYNOR og CHARLES FARRELL, sem nú eru taldir vinsælustu Ieikarar Ameríku. Sýiiingar á nýjársdag kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9 Barnasýning kl. 5: Tígristíýrið, Spennandí Cowboy-mynd í 6 þáttum, mjög skemti- leg barnamynd. Gleðilegt nýár! 4 herbersia Ibúð með öllum nýtísku þægindum, við miðbæinn til leigu nú þegar. Skifti á annari minni geta einnig vel komið til greina. Tilboð merkt „Nýtísku íbúð“ leggist inn á A. S. 1. fyrir 3. janúar. fflnnið að lis&Iarsið er best I Verslnaloni Berpfaða$!Í0 61. Simi 1042. Kaupið Morgunblaðið. Óskar ölhim nem. sínum Gleðilesis ýárs I 1 æfing mánudaqinn fce^ur lamarflapfim iremir i K.R ■hnsinn. Eörn ki. 5, Lllorðnir kl. 9'/*. Bðoönoumigar fást á Lsugaveg 42. Besf að augiýsa I Morgunbiaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.