Morgunblaðið - 31.12.1930, Side 3

Morgunblaðið - 31.12.1930, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 ^fYlcrcitmMaí^ : WLt. Ár**fc«er. li»Tkí»víb Jfcn KJartnna—n. Yaltýr IuIímhnl. UfcHJtn •« axsrntfcala: Aiutiratrntl t. — tln! IM. j AKttalaguUtri: K. | As«t #t>( >9i»kri lflt« (2: ÁwtHntnttl í’. .tíatí M | SfcfiMsltntir: J*m Efcrttiiam nr. 748. Voiíýr Sk«(4<uissa »*. Ii2 - p K. Htttnrg sr. 17«. ÁafcrtfWtgiaM: I luu>lu4a kr. l.M 6. tDlktSL j UWtotanfca kr. EJM & uAnuSl. * t lauaastUu 19 aura atntakiB. 36 aura raeð L«abðk. j| l«uiimimHiiiiKHiiiiiiniimiiiiiiuiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuil Bidrgunarhringur frá togaranum „Apríl“ er fundinn. Hann fanst á Vattarnesi við Reyðarfjörð. 1 gær barst útgerðarstjórn Islandsfjelagsins símskeyti frá Magnúsi Gíslasyni, sýslumanni, þar sem skýrt var frá því, að björgunarhringur hefði fundisí U Vattarnesi við Reyðafjörð, er merktur hefði verið „Apríl Reykjavík“. Nánar var ekki sagt frá þessu, og símaði því þegar Morgunblaðið sýslumanni Suður-Múlasýslu, og óskaði eft- ir frekari upplýsingum. Fjekk svo blaðið í gærkvöldi svohljóð andi símskeyti frá sýslumann- inum: „Björgunarhring, merktan „Apríl Reykjavík“, fann Sig urður Guðmundsson, unglings- piltur á Vattarnesi, í fyrradag, fyrir sunnan Vattarnesskriður, í svokölluðu Hafranesi. — Leitað hefir verið síðar á þessum slóð- um, en ekkert fundist. Sýslumaður“. ÓspeKtir í Tejplireliúslna. Sósíalistar hleypa upp bæjarstjórnarfundi í gærkvöldi Launalœkkun í Þýskalandi. Berlín, 30. des. United Press. — FB. Samkv. gerðardómsúrskurði um launalækkun í málmiðnaði Suðvestur-Þýskalands, lækka laun um 5—6%. Hefir þetta leitt til þess, að atvinnurekend- ur í málmiðnaði Rínarbygða hafa sagt upp núverandi launa- samningum með það fyrir aug- um, að koma á 12% launalækk- un frá 1. febrúar og 15% lækk- un frá 1. apríl 1931. Tilraunir eru einnig gerðar til þess að koma fram launalækkun í járn- iðnaðinum í Siegen, þar sem 12.000 verkamenn hafa atvinnu við járnvinnslu. Laun í málm- iðnaðinum í Sachsen lækka um 4-—5% frá 2. jan. að telja. Frá Rússlandi. Moskva 30. des. United Press. FB. Blaðið Pravda leggur það til, að sex miljónir kvenna, konur og dætur verkamanna, verði kallaðar til vinnu (mobilisation), til þess að bæta úr verkafólkseklunni. Jafnframt, segir blaðið, mun þetta verða til að bæta hag verka- mannafjölskyldnanna. Samskotin. Frá N. N. 5 kr. N. N 10 kr. O. Ellingsen 300 lcr. Starfsfólki hjá O. Ellingsen 85 kr. í gærkvöldi var haldinn fundur bæjarstjórninni. Þar var fjár- hagsáætlun bæjarins fyrir 1931- til umræðu. Skyldi það vera lokaum- ræða. Allmargar breytingartillögur lágu fyrir til umræðu, frá fulltrú- um Sjálfstæðisflokksins í samein- ingu og frá Guðmundi Jóhanns- syni sjerstaklega, frá Hermanni Jónassyni og frá fulltrúum A1 býðuflokksins. í þetta sinn verða tillögur þess- ar ekki raktar, því að fjárhags- áætlunin varð ekki afgreidd. Og það spaugilega var, að aðvífandi menn, sem virtust hafa alveg sjer- stakan áhuga fyrir að afgreiðsla °jármálanna gengi sem skjótast, urðu til þess, að hætta varð fund- arstörfum í miðju kafi. Sósíaldstr-r hóa saman liði. Fyrir undanfarna bæjarstjórn- arfundi hefir Alþýðublaðið ámint fylgismenn sína um það, að fjöl menna á bæjarstjórnarfundi. Hafa fulltrúar Alþýðuflokksins í bæjar stjórn, þegar á fundina héfir kom- ið hagað ræðum sínum mjög ineð tilliti til þess, að venju fremur hef- ir verið þjettskipað á áheyrenda- bekkjunum. í gær höfðu málaleitanir Al- þýðublaðsins um það, að flokks- menn sæktu bæjarstjórnarfundina borið ennþá meiri árangur en áður. >ví að skömmu eftir að fundur var 'settur, var áheyrendarúmið í good- templarahúsinu svo þjettskipað, sem framast mátti verða. Var nú rætt um fjárhagsáætlun- ina á víð og dreif, tillögur þær, sem fyrir lágu, og snerust ræður manna ekki síst um atvinnubætur, sem komið hefir til orða, að bæj- arstjórn gengist fyrir. Nokkuð snemma varð það ljóst. að áheyrendur þeir, er sósíalistar höfðu hóað saman á fundinn höfðu nokkurn hug á því, að gera hark og háreysti, gripu þeir oft fram í ræður bæjarfulltrúanna og ljetu ýmist ánægju eða óánægju í ljósi. Ólafur Friðriksson kunni auðsjá- anlega mjög vel við áheyrendur þessa, talaði á víð og dreif, og reyndi að hnoða saman hnittinyrð um við hæfi þeirra. Guðjón Benediktsson .tekur til máls. Þegar gert var fundarhlje til kvöldverðar, og forseti hafði lýst því yfir, að fundi væri frestað, þá stóð upp Guðjón Benediktsson með al áheyrenda. Bað hann bæjar fulltrúa að hlýða á mál sitt. — Kvaðst hann hafa vænst þess, að atvinnubæturnar hefði verið á dag skrá, og ber það á forseta bæjar stjórnar, að hann hefði svikið lof- orð við sig um það efni. (Það upp lýstist, síðar, að staðhæfing G. B. í því efni var annað hvort vísvit andi röng, ellegar á fullkomnum misskilningi bygð). Meðan Guðjón talaði, ætluðu bæjarfulltrúarnir að ganga út úr fundarsalnum, en mannþröng var á gangveginum. Nokkrir piltar gerðu sjer leik að því að hrinda þeim og hefta för þeirra, en ekk- Guðjón máli sínu, um atvinnubóta- 'iröfu og kyrjaðí upp sósíalista- iöngva. Nokkrir tóku undir. Tæmdist salurinn síðan án þess að nokkuð sögulegt gerðist. Síðaxi þáttur. Eftir matmálstíma var engu minni aðsókn áheyrenda að fund- inum. Háreysti meðal þeirra var þá svo mikil, að trauðla heyrðist til fulltrúa er töluðu. Forseti á- < minti áheyrendur, og tóku þeir því | vel, en skipuðust lítt við. Er leið á fundinn fór þeim að fjölga, sem þrengdust inn á sviðbæj arfulltrúanna. Er forseti bað \ um að fara fram fyrir grindurnar, heyrðust köll úr hópnum um það, að bæjarfulltrúarnir hefðu óþarf- lega mikið pláss. Þá kvaddi Hermann Jónasson lögreglustjóri nokkra lö~reglu- þjóna inn í salinn, til þess að þeir skyldi annast um, að áheyrendur færu af fundarplássinu. Komu lög- regluþjónar brátt, og beindu á- heyrendum fram fyrir grindur þær ei takmarka fundasvæðið í salnum, — Virtust þeir sem innan við voru í fyrstu vera viljugir á að víkja. En áður en það tókst, sakir þrengsla, var komin aída af mann- þyrpingu framan af áheyrendsvæð inu í fang lögreglumönnum. Forseti bæjarstjórnar, Guðm. Ásbjörnsson, lýsti því nú yfir, að fundi væri frestað. Handaflið notað. Skifti nú engum togum, að borð um og stólum yrði velt, og grýttu sósíalistapiltar öllu því inn yfir sal, sem liönd á festi, stólum, borð- um, grindum, áít var á lofti; glös- um og vatnsflöskum af borðum bæjarstjórnar var hent í lögreglu- menn. Fekk einn þeirra vatns- flösku í andlitið og særðist, svo að hann fekk sár flakandi. Nokkra stund munu hafa verið stimpingar og áflog um alt að helming af gólffleti salsins. Bæjar fulltrúar hörfuðu flestir undan „á- hlaupinu“ í innri hluta salsins og horfðu á aðfarirnar þaðan. Er mesti vígamóðurinn var runn mn af hinum ungu sósíalistum, bvrjuðu óp og sköll úr hópi þeirra. Fóru nokkrir upp á borð eða bekki og töluðu nokkur götudrengjaleg orð í garð bæjarfulltrúanna, töl- uðu einnig um, að atvinnubæturn- ar skyldu settar á dagskrá fund- arins, og voru í látbragði sínu sem hreinræktaðir lærisveinar Ólafs PTiðrikssonar og þeirra er prje- dikað liafa boðskap handaflsins í þjóðfjelagi voru. Nú kvaddi Jakob Möller sjer liljóðs á þessum fundi, er eigi var lengur bæjarstjórnarfundur, held- ur sósíalistafundur. Sýndi Jakob þeim fram á, að svona drengjalæti hefðu eigi hin minstu áhrif á af- stöðu bæjarfulltrúanna til atvinnu bóta eða annara bæjarmálefna. Ólafur reynir að klóra í bakkann, Hann heimtar að ,,.drengirnir“ fái fnll yfirráð yfir salnum. Þá reis upp Ólafur Friðriksson. Ávarpaði hann flokksmenn sína á þá leið, að þeir hlytu að sjá, að þeir gerðu málstað sínum ekkert Árið 1930 hafa fleiri Sheaffer’s lindarpennar selst hjer á landi en allar aðrar tegundir til samans. — Sheaffer’s æfipenninn er dýrasti og besti penninn, sem búinn er til í heiminum. SHEAFFER^ Aðalumboð á íslandi: Verslun Gunnars Gunnarssonar. Sími 434. Flngeldar, Kínverjar. PúSurkerlingar og margt fleira mjög ódýrt. Eggert Kristjánsson & Ce. Símar 1317 — 1400 og 1413. lúð á ágætum stað í miðbænum til leigu. Lysthafendur geri vart við sig í brjefi merktu „Sölubúð“ til A. S. I. Dagbák. að vita, að það væri ekki rjetti staðurinn að nota handaflið, að nota það á bæjarstjórnarfundum. Var talsverður gustur í þessum Q Edda 5931166 — H.f.\ & vst.\ kommúnistaforsprakka, er hann á- Fyrirl.*. (R.M.\) — Atkvgr/. varpaði lærisveina sína. j Listi í □ Og hjá sm.\ til 593114 Sneri hann sjer síðan til Her- • manns lögreglustjóra, og fór fram Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5): á það við hann, að hann skipaði Áttin er nú NA um alt land og- iögreglunni að fara úr salnum, því yfúleitt bjartviðri nema á Aust- að þá myndu drenirnir hætta fi«rðum. Frostið er2—3 st. á Vest- , .... T .. , . .. ■ ur- og Norðurlandi, en um 0 st. a þessum olatum. — Logreglustjori .. . ’ , smti ekki þeim tilmælum. Logreglu al]mikil yfir Grænlandi> en lœgst menn stóðu á miðju gólfi og biðu yfir hafinu miUi Færeyja og Nor. átekta. i „„„ Olafur sagði ennfremur, að þeir, yrðu að sjá það drengirnir sínir,! Veðurútlit í Rvík í dag: NA- að þeir græddu ekki annað á þessu J°^a- Ljettskýjað. en það, að f járhagsáætlunin yrði Guðsþjónustur. Á gamlársdag kL afgreidd á lokuðum fundi. 6 síðd. messar síra Friðrik Hall- Guðm. Ásbjörnsson ávarpaði ó- grímsson. Kl. 11 % síðd. Sigurbjörn róaseggina. Sýndi hann þeim Á. Gíslason cand. theol. Á nýjárs- frain á, að eina leiðin til þess að dag kl. 11 árd. messar síra Bjarni atvinnubætur kæmust á, eins og Jónsson. Kl. 5 síðd. síra Friðrik aðrar útborganir úr bæjarsjóði Hallgrímsson. eftir daginn í dag, væri sú, að Áramótamessur í fríkirkjunni í fjárlög bæjarins yrðu samþykt. ÍReykjavík: Gamlárskvöld kl. 6, Borgarstjóri tók í sama streng. síra Árni Sigurðsson. Nýjársdag Eftir nokkra sósíalistasöngva. kl. 2, síra Árni Sigurðsson. hróp og sköll, fór ,drengjum Ólafs‘ ert varð úr nema dálítið þóf. Lauk gagn með þessum látum, þeir ættu að leiðast þófið inni fyrir, og fóru út, fylktu liði og gengu síðan um stund með nokkrum hávaða um götur bæjarins. Samtök drengja gegn sígarettu- reykingum, hafa sinn árlega fund í Jiúsi K. F. U. M. á nýjársdag kl. 6 e. h. Allir sem í samtökunum eru mæti stundvíslega.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.