Morgunblaðið - 31.12.1930, Side 6

Morgunblaðið - 31.12.1930, Side 6
MORGUNT*TJAW<« & 'B& GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Gísli & Kristinn. GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökkum liðna árið. Silkibúðin. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum Sláturfjelag Suðurlands. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum Þvottahúsið Geysir, Spítalastíg 4. GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Sápuhúsið og Sápubúðin. GLEÐILEGS NÝÁRS m óskar öllum viðskiftavinum sínum ^ % H.f. Hamar. JSs GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. H.f. Brjóstsykursgerðin Nói. að við ætlum ö 11 í kirkju. Jón fór nú að rumska ofur- lítið og þurka stírurnar úr aug- um sjer, alt með mestu hægð. Honum fanst auðsjáanlega, að þessari kirkjuferð mætti fresta, þangað til einhverntíma seinna, við hentugleika. Það hefði ver- íð alveg tilvalið, að fá sjer nú notalegan jólablund, í stað þess að þurfa nú að fara að brjótast við að klæða sig fyrir allar ald- ir, — þessa heilögu morgun- stund. En Stína tók af skarið. Hún spurði hann blátt áfram, hvort hann skammaðist sín ekki fyrir, að lofa einhverju og láta krakkana heyra það, — og svíkjast svo frá því á eftir. Nú yrði hann að gera svo vel, að standa við það, sem hann hefði lofað í gærkvöldi. Nú væri það ákveðið, að þau færu í kirkju ö 11, og við það stæði. Og svo vakti hún börnin. — Þau voru ekki lengi að komast fram úr. Stjáni litli, yngsti króg- inn, hljóp upp í rúm til pabba síns og togaði í eyrað á hon- um. — — Pabbi, pabbi, — heyrirðu það, þú verður að fara að klæða þig, — við ætlum að heyra org-» elið spila. Og allur hópurinn söng í einu kóri: „Nú ætlum við í kirkju, nú ætlum við í kirkju". Og nú var ekki nokkurt við- lit fyrir Jón, að ætla sjer að sofa lengur. Hann settist úrillur framan á rúmstokkinn, — það lá við, að hann talaði ljótt, — og fór í sokkana. — Sjáðu til, sagði Stína. — Hjerna eru giftingarbuxurnar þínar, og hjerna er vestið þitt og jakkinn. Hún kom með föt- in í fanginu og ljet þau á rúm- ið hjá honum. Og svo er jeg að hita vatn í katli, svo að þú get- ir rakað af þjer skegghýjung- ir.n. Þú ert skeggjaður, eins og útilegumaður, — og svona há- tíðlegan dag, verður að vera of- urlítill mannsbragur á þjer. Jón svaraði ekki. Hm, — nú var hún búin að suða um þenn- an skegghýjung á hverjum degi í hálfan mánuð. Hvað gat hann gert að því, þó að það yxi á honum skeggið. Hann hefði nú auðvitað getað látið raka sig á Þorláksmessu, þegar hann var í kaupstaðnum, hvort sem var. Eh þá var aldrei tími til þe3S. Og skeggið var nú heldur ekki nema eitthvað þriggja vikna gamalt. —- Jeg veit ekki, hvort hníf- rgefillinn minn tekur það, muldr aði hann. —- Síðast þegar jeg rakaði mig með honum, var hann svo fjandi sár, — og eng- an hefir maður almennilegan spegilinn. — Þá er það sannarlega þjer að kenna, svaraði Stína. Jeg er ótal sinnum búinn að biðja þig að kaupa handa okkur nýjan spegil, en þú lætur altaf eins og þú heyrir það ekki. — Rjúktu nú ekki upp eins og moldviðri. — Alt á jeg að hugsa um. Jón var kominn í buxumar, og var nú að raka sig, með mikl um harmkvælum, fyrir framan mm GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Timburverslun Áma Jónssonar GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Vjelsmiðjan Hjeðinn. GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Bifreiðastöð Reykjavíkur. !&J®3S&J®jS§^J®!®&jS|jS&lSÍjS|jSl3Sl3S$3S&!& * 6$. GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. S.f. Kolasalan. « 3^jS&J&3®3&jS$3Sl3®!Él3É&!®jSl!&3&J®3&'®3$ GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum Slippfjelagið í Reykjavík. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum Kjötbúðin á Urðarstíg 9.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.