Morgunblaðið - 31.12.1930, Blaðsíða 7
SO^R Wf. A f fl
7
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Verslunin Edinborg.
Heildverslun Ásgeirs Sigurðssonar.
mm
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavinum sínum
K. Einarsson & Bjömsson.
GLEÐILEGT NÝÁRJ
Þökkum viðskiftin á gamla árinu,
Nathan & Olsen.
&
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskum við öllum okkar viðskifta-
vinum nær og fjær,
Ásg. G. Gunrdaugsson & Co.
GLEÐILEGT NÝÁR !
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
ölgerðin Egill Skallagrímsson.
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavinum sínum
Efnálaug Reykjavílcur.
ee
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskum við öllum.
fsafoldarprentsmiðja h.f.
spegilbrot, sem hann hafðitildr-
að upp á eldhúsborðshorninu,
upp við lampafótinn. — Hann
gretti sig og engdist sundur og
saman, eins og ánamaðkur, í
ívert sinn, sem hann setti hníf-
inn á skeggið, — og altaf var
mífurinn öðru hvoru að fara
inn úr.
— Þetta er meira grefilsins
ekki erfiðið, stundi hann, og
hvíldi sig. Hníf-fjandinn bítur
ekki nokkurn skapaðan hlut,
ekki á skeggið, að minsta kosti.
Á bjórinn bítur hann þó, bölv-
aður. Jeg er orðinn alblóðugur
efri vörinni, og jeg held, að
jeg nái bara ekki af mjer höku-
skegginu, — jeg verð líklega að
áta það standa.
Stínu fanst nú sjálfsagt, að
íann gerði þetta almennilega,
ívað sem það kostaði, úr því
að hann væri að þ$í á annað
)orð. En Jón sagðist ekkert
gaman hafa af þessum fíflalát-
uin, og hann hvorki vildi nje
gæti átt við þetta meira.
— Jeg verð að vera kyr
heima.
— Vera kyr heima? Stína
spratt upp. Jeg held nú barasta
ekki. Jeg. vil ekki heyra þetta.
Þú kemur með okkur, — og
jar með búið.
Hún varð svo áköf, að það
varð hvast í stofunni af pilsa
gustinum, þegar hún hljóp á
milli krakkanna, sem hún var
að dubba upp eftir bestu föng-
um, enda voru mörg handtök-
in, það þurfti að greiða marga
kolla og kemba, þvo snjáldrin
og snýta nösum. En svo varð
henni það á, óviljandi, að fara
heldur hratt fram hjá eldhús-
borðshorninu, og ryðja spegil-
brotinu ofan á gólf, og það möl-
brotnaði.
— Þarna ertu lifandi komin.
Svona ferðu með alla skapaða
hluti. — Og jeg, sem var far-
inn að hlakka til, að heyra í
nýja orgelinu. Nú er útsjeð um
það, að jeg kemst ekki í kirkj-
una,
— En hvað þetta var leiðin-
legt. Ætli það hafi brotnað al-
veg?
— Já, alveg, í mjöl. Nú get
jeg hvergi farið. Jeg get ekki
látið nokkurn mann sjá mig
með þennan haus.
— Verri gat hann verið.
— Verri? Þú ætlast þó ekki
til þess, vænti jeg, að jeg fari
í kirkju með skegg á öðrum
kjammanum og rakaður á hin-
um, og með hálfrakaða hökuna
og efri vörina flakandi í sár-
um?
— Það tekur ekki nokkur lif-
andi maður eftir því .. .
— Ertu aldeilis trompuð.
Nei, þakka þjer fyrir. Jeg fer
ekki í kirkju, til þess að láta
hlæja að mjer. Jeg verð kyr
heima.
Og, eins og til þess, að binda
enda á þetta tal, fleygði hann
rakhnífnum á eldhúsborðið.
Stína reyndi fyrst að hafa
sitt fram með harðneskju og
hótunum um, að honum mundi
hefnast fyrir, ef hann færi ekki
með þeim. En hún sá brátt, að
öðrum ráðum þurfti að beita, ef
duga skyldi. Sneri hún því við
blaðinu og „gerði sig sæta“,
sem Jón svo nefndi.
En Jón ljet sig ekki að held-
ur. —
Síðasta úrræðið var, að láta
krakkana herja á honum. Og
það dugði. Fyrir þeim stóðst
hann aldrei snúning. Það var
einkum Stjáni litli. Hann varð
svo sárhryggur, litla skinnið,
yfir því, að pabbi hans vildi
ekki fara með þeim. Jón komst
við af því, að sjá tárin, sem
streymdu niður nýþvegnar kinn
arnar á honum. Og öllum til
hinnar mestu gleði, lofaði hann
að rölta með þeim.
En þá komu vandræðin, —
með andlitið og skeggið.
Stína var altaf ráðagóð, —
það mátti hún eiga.
— Þú getur bundið klút um
kjálkann á þjer. Þá heldur fólk-
ið, að þú sjert með tannpínu.
— Er nokkurt vit í því?
— Jeg skal Iána þjer fína
klútinn, sem þú gafst mjer í
jólagjöf, gall Stjáni litli við.
Og svo batt Stína fína klút-
inn hans Stjána um höfuðið á
Jóni, svo að ómögulegt var ann
að, en að láta sjer detta í hug,
að hann væri með tannpínu.
BE
Það var margt fólk á leið í
kirkju.
Og þegar sást til ferða fjöl
skyldunnar í Klauf, fór það að
pískra. Það var alkunnugt, að
Jón í Klauf var ekki vanur að
fara í kirkju, nema hann þyrfti
þess. Fólk skildi ekkert í því
þegar það sá hann koma, með
allan barnahópinn og konuna
Ekki var um jarðarför að ræða
og ekki þurftu þau að láta skíra
Og svo, að hann skyldi þar að
auki leggja það á sig, að fara
í kirkju og vera með tannpínu
Því að það gat hver maður
sjeð, að hann var með tann-
pínu.
Skyldi hann ætla að fara að
snúa við blaðinu.
— — Þessi kirkjuför var
stórviðburður fyrir börnin frá
Klauf. Það var svo ótal margt
að sjá og skoða. Þau höfðu að
vísu öll sjeð kirkjuna að utan
en inn í hana höfðu þau aldrei
komið. Andlitið á Stjána litla
var eitt sólskinsbros. Hann átti
fult í fangi með að halda sjer
saman eins og móðir hans hafði
lagt fyrir hann og hin börnin
áður en þau fóru að heiman.
Hún hafði sagt þeim, að prest-
urinn tæki þau, ef þau segðu
eitt einasta orð, á meðan á
messugjörðinni stæði.
Það var farið að spila á org-
elið, og fólkið fór að syngja.
H\ílík dýrð.
Það lá við, að Jón 1 Klauf
yrði hrifinn líka. Hann fór ó-
sjálfrátt að raula sálmana. —
Þetta voru sálmarnir, sem hann
hafði verið látinn læra utan að,
þegar hann var drengur. Hann
var glaður yfir því, að hann
skyldi hafa farið með þeim í
h'rkjuna. Og hvað gerði það
til, þó að hann væri með klút
um höfuðið. Það gat engum dott
ið í hug, hvernig á því stæði.
Og hann þóttist vera viss um
það, að presturinn hafði tekið
eftir honum.
Hann hafði nú að vísu ekki
mikið gagn af prjedikuninni. —
Það var nú fyrst og fremst klút-
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
Erlingur Jónsson.
Hverfisgötu 4.
□
3QE
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
Verslunin Kjöt & Fiskur.
BG
EE
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
Verslun G. Zo'éga.
Versl. Þörf.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
□ □E
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
Ludvig Storr.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavin-
um sínum
Vald. Poulsen.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
Sigurður Kjartansson.