Morgunblaðið - 31.12.1930, Side 8

Morgunblaðið - 31.12.1930, Side 8
s MOlliUKBLAÐIB GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum Verslunin Liverpool. ámm GLEÐILEGS NÝÁRS ... óska jeg öllum, og vinum mínum og viðskiftavinum þakka jeg inni- lega fyrir liðið ár. Bjöm Þórðarson. mrimm GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu Verslunin Fálkinn. « « GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Lárus G. Lúðvígsson Skóverslun. GLEÐILEGS NtÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum H.f. Efnagerð Reykjavikur. urinn. Hann vildi fara úr skorð- um. Og svo átti hann líka erf- itt með að halda sjer vakandi. Tvisvar sinnum varð Stína að gefa honum alnbogaskot, svo að hann sofnaði ekki alveg. En » að undanteknum þessum smá- munum, þá var hann eiginlega ákaflega ánægður yfir þessari kirkjuferð. Og þegar verið var að syngja síðasta sálminn, sagði hann við sjálfan sig, að eiginlega væri það nú tilvinnandi, að koma í kirkju oftar en hann hefði gert. Messugjörðinni var lokið. Jón í Klauf var kominn að kirkjugarðshliðinu með hópinn sinn. En þar stóð þá prestur- inn. Hann heilsaði þeim öllum vingjarnlega, með handabandi. Góðan daginn, og gleðileg jól, Jón minn góður, — góðan daginn, börnin góð. Þið hafið þá ratað hingað í dag. Það var fal- legt af ykkur, og mjer þykir vænt um það. Þjer komið nú ekki oft, Jón minn, einu sinni er þó betra en aldrei. — Já — he — hum, sagði Jón og ræskti sig. Það er býsna langt — hum — og svo er stundum erfitt, að komast að heiman. — Já, það getur nú verið. En jeg sje, að þjer eruð með klút um höfuðið. Hafið þjer meitt yður? Jón varð hálf vandræðalegur. — Ó-nei. Eiginlega ekki, — — það er lítilræði .... — Það er barasta ofurlítil tannpína, gall Stína við. — Jæja, er það svo. En hún getur nú verið nógu slæm. Stjáni litli hafði fært sig nær prestinum. Hann var að virða fyrir sjer þennan einkennilega búning, svörtu hempuna og hvíta kragann. En nú langaði hann til að leggja orð í belg, —Og svo gat pabbi ekki lát- ið bnífinn taka skeggið nema öðrumegin af höfðinu — og svo braut mamma spegilinn — — \og svo lánaði jeg honum fína Ikhitinn minn, sem jeg fjekk í jólagjöf. Það, sem sást af andlitinu á Jóni í Klauf varð eldrautt, — en presturinn kvaddi þau öll með handabandi og óskaði þeim aftur gleðilegra jóla, og bætti við: — Og góðan bata, Jón minn. Jón var svo ruglaður, að hann svaraði: „I sama máta‘% og presturinn gekk í burtu, bros- andi í kampinn. Til þess, að lenda ekki í frekari ógöngum, flýtti Jón sjer heimleiðis, og konan og krakk- arnir komu skokkandi á eftir. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. H.f. Eimskipafj elag íslands. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. O. EUingsen. GLEÐILEGS NÝÁRS óska jeg öllum viðskiftavinum mín- um, þakka fyrir viðskiftin á liðna árinu. Jón Bergsson. '■$t$t$t& GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslunin Björn Kristjánsson Jón Björnsson & Co. GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Hvannbergsbræður. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Guðmundur Jóhannsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.