Morgunblaðið - 25.01.1931, Blaðsíða 4
4
vr 0 R G U N B L A ÐIÐ
Rugltsinggdagbók
I'
Si urður Biarnason
Kenni mál og stærðfræði. Til
viðtals í Háskólanum kl. 10—12.
íHgurður Guðjónsson.
Nýreykt ýsa og fleira fæst í
Nýju Fiskbúðinni og austast á
flsksölutorginu við Tryggvagötu
Sími 1127.
Blómstrandi blóm. Sjerlega
fallegt úrval blómstrandi blóma
t«d. Camelíur, alpaf jólur í mörg-
um litum, begóníur, túlipanar
O. m. f. Sömuleiðis margskonar
lllaðplöntur, kransar og kransa-
efni og óvenju falleg gerfiblóm.
Blómaversl. Amtmannsstíg 5.
Dansleikir. Pappírshattar,
Húfur, höfuðspangir fyrir döm-
ur og herra, mjög skrautlegar,
nýjustu gerðir og litir. Amatör-
yerslunin, Kirkjustræti 10. —
(Sími 1683.
Ný Grindavíkurýsa á 10 aura
•é kg., heimsent. Ódýrara í stærri
4kaupum. Saltfisksbúðin, Hverfis-
götu 62, Sími 2098, og Hverfisg.
(23, sími 1456.__________________
fiLÓM & ÁVEXTIR
Hafnarstræti 5.
Darwintúlipanar, blómstur-
stativ, blómsturpottahlífar (nýj-
ujíg).
Fallegir túlipanar og fleiri lauk-
blóm fást í Hellueundi 6, sími 230.
ELnnig selt í Austurstræti 10 B hjá
V. Knudsen (uppi yfir Brauns-
verslun). Sent heim ef óskað er.
Blómaversl. „Gleym mjer ei“.
Nýkomið fallegt úrval af pálmum
■og blómstrandi blómum í pottum.
Ðaglega túlípanar og hyacintur.
Fyrirliggjandi kransar úr lifandi
og gerviblómum. Alt til skreyting-
ar á kistum. Sömuleiðis annast
v«rslunin um skreytingar á kistum
íyrir sanngjarnt verð. Bankastræti
4. Sími 330.
Vasaljósabaitterí ódýr, nýkomin.
-íárnvörudeild Jes Zimsen.
Beglusamur maður eða stúlka
geta fengið keypta eða leigða sölu-
fijáð k góðum stað í bænum með
^póðri tryggingu. Tilboð leggist inn
4A. S. í auðkent „sölubúð“.
PI a n ð
«ájög vandað er til sölu með tæki-
fferisverði. Uppl. á Njálsgötu 8 C.
Uppboð.
Opinbert uppboð verður hald-
ið á afgreiðslu Bergenska gufu-
^dripafjelagsins hjer í bænum
næstkomandi miðvikudag kl. 1
h., og verður þar selt timb-
ur, heflaður og niðursagaður
efniviður í ísfiskskassa.
Greiðsla fari fram við ham-
atrshögg.
Lögmaðurinn í Reykjavík,
24. jan. 1931.
Bjöm Þórðarson.
Kaupið Morgunblaðið,
verkstjóri
í Keflavík andaðist á sjúkrahúsinu
í Hafnarfirði 24. þ. m., eftir
langa# legu.
Bændar og sljórnin
Bóndi í Þingeyjarsýslu skrifar
nýlega í „Frey“ það sem hjer fer
á eftir:
„Verkakaup karlmanna hefir
stigið hjer í hjcraði hröðum skref-
um undanfarandi 2 ár. Vor og
haustvinna um ca. 50%. Með þeirri
kauphæð sem nú er orðin (alt upp
í 70 kr. um sláttarviku og alt frítt)
verða bændur að hætta algerlega
við kaupamannahaldið. Jeg þekki
bóndá er hjelt kaupamann í sumar
í 10 vikur. Bóndinn hafði 75 dilka
til förgunar í haust og kaupamað-
urinn fór með 50 af þeim. Bónd-
anum varð að orði: „Ja, nú tek jeg
ekki kaupamenn aftur“. Samtímis
þessu kaupgengi lækka búsafurðir
bænda árlega. Landbændur eru nú
allir að gefast upp við að nota ann
an vinnukraft en sjálfs sín kend-
ur og sinna. Næst koma útvegs-
menn með uppgjöfina. En afleið-
ingar geta orðið þjóðinni dýrt
spang. Framleiðslan stórminkar,
þeningastofnanirnar verða mátt-
lansar og tómhljóð í skúffunni hjá
landssjóði.
íslendingar hafa fallið af skorti
á öllum öldum, síðan landið bygð-
ist nema á 2Ó öldinni. En af henni
eru enn ekki liðin nema tæp 30 ár.
Þeir eru nú á góðri leið með að
stöðva framleiðsluna eða hnekkja
stórlega, er valdið getur, fyr en
síðar,’ matvælaskorti í Iandinu“.
Því miður munu margir bændur
líta nokkuð líkt á og þessi bóndi.
Xstandið er að verða hörmulegt,
en fáir munu hafa trúað því, að
landsstjómin hefði á 3 áram látið
„jafnaðarmennina“ teygja sig svo
langt í lcaupgjaldshækkun, að fram
leiðsla verði að stöðvast, en svona
sýnist þetta sarnt vera. „Bænda“-
stjórain hefir fórnað bændunum
sjer sjálfri til lífs. Bændurair og
framleiðendur yfirleitt, . borga
btuðning sósíalistanna dýru verði.
Það er nú orðið alkunnugt.
Frð Laaganesl.
Gunnólfsvík, 4. jan. FB.
Drengurinn frá Eldjárnsstöð-
um, sem úti varð í stórhríðun-
um í vetur, og getið var um í
síðasta frjettabrjeT hjeðan,
fanst 23. desember, nálægt bæn-
um Ásseli. Maðurinn, sem fann
hann, heitir Tryggvi Hallsson frá
Þórshöfn, og var þátttakandi í
fjölmennri leit, sem hafin var frá
Þórshöfn þennan dag.
Þ. 20. des. strandaði enskur
togari, „Lord Fischer“, skipstj.
danskur, P. Larsen, á Melrakka-
sljettu austanverðri. Annar ensk
ur togari, skipst.j. Arthur Smith,
sá, sem strandaði á Mýrum í
fyrravetur, bjargaði skipshöfn-
inni. Togarinn var að veiðum er
hann strandaði, og kennir skip-
stjórinn áttavitaskekkju um, því
dimt var til lands og náttmyrk-
5'
Hin árlega útsala hefst á
lega og verða á þessum
slætti, t. d.:
Bollapör, postulín, frá . .
Matardiskar, steintau . .
Matskeiðar, 2ja turna . .
Gafflar, 2ja turna ....
Teskeiðar, 2ja turna ....
Matskeiðar, 3ja turna . .
Gafflar, 3ja turna ....
Desertskeiðar, 3ja turna
Desertgafflar, 3ja turna
Teskeiðar, 3ja turna ................ 3.00
Rjómakönnur, gler .................. 0.40
Bamadiskar ......................... 0.40
Spil, stór ........................ 0.3$
Borðhnífar, ryðfríir ............... 0.60
Matskeiðar og gafflar, alpacca .... 0.60
Sykursett, postulín ................ 1.20
Vatnsflöskur með glasi ............. 1.00
. . Dömutöskur, frá .................. 5.00
Blómsturvasar, frá . ............... 0.60
5 sápustykki f..................... 0.80
Bón, dósin.......................... 0.80
morgun og stendur yfir til 15. febrúar eins og venju-
tíma allar vörur verslunarinnar seldar með minst 20% af-
0.40
0.40
1.20
1.20
0.35
10.00
10.00
8.00
8.00
Allskonar 2ja turna SILFURPLETT í 7 gerðum, — Postulínsvörur allskon-
ar, — Ein gerð af 3ja tuma S I L F R I, — Búsáhöld, — Tækifærisgjafir, — Barna-
leikföng, mörg hundmð tegundir, o. m. m. fleira.
Notið þetta eina tækifæri ársins til að kaupa ódýrt.
K. Elnarsson h BiOrnsson,
Bankastræti 11.
ur. Skipstjórinn ber illa söguna
tveimur þýskum togurum, sem
ann segir að siglt hafi fram hjá
strandstaðnum skömmu eftir að
slysið varð. Segist hann þá hafa
látið skjóta rakettum upp frá
skipinu, sem togararnir hafi ef-
laust sjeð, en eigi að síður sigldu
þeir fram hjá án þess að gera!
nokkrar björgunartilraunir. —
Skipshöfnin hafi því verið úr-
kulavonar, þegar Arthur Smith
bar að.
„Isvirki“, færeyska hlutafje-
lagið, sem minst var á í síðasta
frjettabrjefi hjeðan, hefir nú að
mestu greitt skuldir sínar hjer.
Tíðin er fremur hagstæð og
snjólaust í bygðum, en sífeldar
rigningar og austanátt. Fje og
hross ganga sjálfala.
Heilsufar gott og almenn vel-
megun.
Hún: Þú heyrir aldrei hvað jeg j
segi.
Hann: Hvað áttu rið ?
Hún: Jeg spurði þig áðan hvort
jeg mætti kaupa sumarhatt fyrir
50 krónur og þú sagðir: Já, gullið .
mitt!
ÚTBOÐ.
Úskað er eltir útlits- og tyrirkomnlagsnppðrætH
(Idé-nppdratti) að stérn samkomnhnsi í Reykjavík. Ein
1000 krðna verðlann verða veitt fyrlr besta nppdráttinn,
en rjettnr áskilixm til að skifta þeim f tvenn 500 kréna
verðlann, e! engin teikning þykir fnUnægjanði Teikn-
ingnm sje skilað fyrir 21. febrdar næstkomanði tll
Eggerts Claessen bæstarjettarmálafærslnmanns, Ha!nar>
stræti 6, sem geinr nánari npplýsingar.
Hlataðeigendnr Askilja sjer rjett til að neta þær
tillðgnr, sem verðlann bljéta, án frekari skuldbindinon.
við þann eða þá, sem teiknað hafa.
Sjómeaa
Hafið þið reykt cigarettuna ?
ABISTON.
Pakkinn kostar 1 krónu 20 stykkin.
Fæst mjög TÍða,.
Haff!- ob matsQlBpiðss,
óskast á góðum stað í bænum, frá 1. mars næstkomandi.
Tilboð sendist A. S. 1. fyrir 1. febr. n. k., merkt „1. mars“.
Drifanda kaffið er drýgsL