Morgunblaðið - 25.01.1931, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.01.1931, Blaðsíða 5
Sunnudaginn 25. janúar 1931. Oisc n heiHj áitim. IHess b m á |ðlaðagina i Bjaroaaesi. Mörgum ókunnum mun þykja j xmdarlegt, að við Nesjamenn skul- nm ekki hafa skrifað einn staf á hvoruga hlið um þetta hneykslis- mál — Brekkumálið — sem búið «r að véra á döfinni hjer á annað ár og vekja mikla úlfúð og sund- urlyndi í sveitinni til stórskaða og skammar. Mál þetta er orðið land- fieygt. Blöðin hafa haft það til meðferðar. Fyrst byrjaði .Tíminn' með svæsnustu óhróðurs og skamm argrein um prófastinn. Enginn hjer kannast við þá lýsingu á hon- um sem þar er fram sett, ekki einu sinni mótstöðumenn hans. Vörður Hænir og ísafold hafa öll tekið svari lians að maklegleikum og skýrt satt frá málavöxtum —- en Tíminn er nú búinn að þrí-endur- taka sömix ósannindaþvæluna, eins og vani lians er, ög er honum líkt farið og manninum stórlygna, sem sagði sömu lygnsögu sína, þangað til hann trúði henni sjalfui. Kirkjumálaráðherra eru eignað- ar þessar greinir, þó ólíklegt sje. Bkki liefir liann borið það af sjei og ótrúlegt er, að sá hái maður, lægi undir slíkum óþverra, væri enginn fótur fyrir. Að við Nesjamenn höfum setið þegjandi hjá til þessa, veit jeg að er af því, að bæði með og mót- partár hafa sárskammast sín fyrir þetta mál frá upphafi. Vonað að það mundi hjaðna niður, en aldrei ganga eins langt og raun er á orð- Tn. Margur mundi hafa haldið, að mótstöðumenn prófasts væru nú ánægðír, ér búið er að hrekja hann frá starfi sínu, og lofúðu honum að vera í friði þessa fáu mánuði, sem hann og folk hans á eftir að vera hjer, en svo er ekki. Hann er eltur og honum skapraun- að á margan hátt, þó ekki sjái }>að á honum og geði hans, og kvelur það líklega mest. Að jeg tek mjer penna í hönd, er ekki af því, að jeg ætli að fara að verja prófast í þessu máli, þess þarf jeg ekki. Sannleikurinn er kominn í ljós og mun koma betur. Heldur er það af því, að nú er búið að draga mig eða sóknar- nefndina inn í þetta ofsóknarmál eða afleiðingar þess og mun jeg skýra frá hvernig því er háttað. Eftir að brottrekstrarskeytið 25. júlí kom, var það skilið svo af mótstöðumönnum síra Olafs og barið blákalt fram, að hann væri sviftur öllum prestslegum rjett- indum, það borið út, að sýslumað- ur hefði verið látinn taka af hon- um hempuna — raunar var sýslu- maður hjer á ferð, áður en skeytið kom. Það skiftir nú minstu. Við aðrir lítum svo á, að Jónas kirkju- málaráðherra hafi ekkert skert prestsleg rjettindi hans. Það geti prófastsdómlu* einn gert með því að dæma hann sekan í embættis- rekstri. Hjer hafi Jónas aðeins svift hann launum sínum, en eng- um prestslegum rjettindum. Þetta sárnar þeim og vilja ekki viður- Skal það nú sýnt. Prófastur fór til Reykjavíkur í vetur og vann þar tvö prestsverk. Þegar þetta frjettist hjer, bera þeir það út og standa á því fastara en fótum sjer, að þessi verk hans sjeu ógild. Nú líður að jólum. Frjettist þá, að við ættum enga jólamessu að fá að þessu sinni hjá setta prestin- um. Kunnu margir þessu illa, af vana að fá jólamessu og báðu mig að fá síra Ólaf til að messa, fyrst síra Jón kæmi ekki. Fer jeg að Suðurhól til sóknarnefndarmanns, Ragnars Gíslasonar, að tala um þetta við liann. Kemur okkur sam- an um, að fara að Hólum, ná presti í síma og vita vissu um þetta. Við náum tali af presti og segist hann ekki koma fyr en á nýári. Segi jeg honum ósk manna hjer um jóla- messu hjá prófasti, spjrr hann hvort hann liafi nokkuð á móti því, fyrst hann komi ekki. Eins að hann megi skíra barn fyrir mig. Prestur segir það öðru nær með messuna, söfnuðurinn eigi kirkj- una og það sje sjálfsagt, enn hvort liann leyfi skírnina, segist liann ekki geta svarað fyr en eftir 2 daga; skuli síma mjer. Förum við síðan beint að Bjarna nesi og bið jeg prófast messa og skíra barn mitt. Prófastur segist ekkert verk vinna nema með leyfi .síra Jóns, því að hann megi ekki fara inn á verksvið annara presta án þeirra leyfis. Segjum við hon- um ferð okkar að Hólum og við- talið við prest. Segist hann þá gera livort tveggja með ánægju fyrst Jeyfi síra Jóns sje fengið og með skírnarleyfið láti jeg sig vita. — Kom það á tilsettum tíma og var messa boðuð. Daginn fyrir Þorláksmessu kem- ur Þorbergur í Hólum að Suður- hól með þau skilaboð til Ragnars Gíslasonar, að þriðji sóknarnefnd- armaðurinn, Björn í Dilksnesi, vilji finra hann að Hólum og verða sjer samferða. Er að Hólum kemur er Björn þar ekki, en kem- ur von bráðar í bíl. Segist Björn liafa frjett um þetta messuboð, og fer að lýsa fyrir Ragnari, að settar reglúr þjóðkirkjunnar sjeu brotn- ar með því að afsettur prestur messi í kirkjunni, og vill fá hann til að taka aftur messubón sína hjá prófasti. Sóknarnefndin verði að mótmæla slíku athæfi. Ragnar svarar því, að hann liafi hvorki sjeð nje heyrt neinn dóm fyrir því, að síra Ólafur hafi verið svift- ur prestslegum rjettindum, enda hafi hann £ýlega unnið prestsverk suður í Reykjavík. Björn segir þau varla gild vera. Kveðst Ragnar eltki eta ofan í sig, það sem hann sje búinn að geia viðvíkjandi messu á jóladaginn, sem söfnuð- urinn óski eftir og hann taki af- leiðingunum, hverjar sem verði —- en því talarðu ekki um þetta við formanninn ? Nú .er þetta reipi brást til að ná meiri Iduta í sóknarnefndinni, kenna, því að þeir skammást sín |ei sest á Hólaskrifstofuna og mjer fyrir, að hafa stuðlað «ð því, að skrifað svohljóðandi brjef — raun gamall maður var sviftur lífsupp-^ar dagsett í Dilksnesi — sem Ragn eldi sínu og öðru ekki. jar færir mjer: Dilksnesi, 22. desember 1930. Góði vin! Með því að jeg tel mig hafa sannfrjett, að fyrverandi prestur, Ólafur Stephensen í Bjarnanesi, ætti að messa í Bjarnaneskirkju á jóladaginn næstkomandi, þá vil jeg sem sóknarnefndarmaður mót- mæla því, að nefnd messugerð fari fram í kirkjunni, því jeg tel að settar reglur þjóðkirkjunnar sjeu þar með brotnar. Til þess að iessu verði mótmælt frá hálfu sóknarnefndar, yrði fyrverandi préstur að geta sýnt skrifleg skil- ríki frá kirkjustjórninni fyrir því, að hann hafi fengið leyfi til þess að bafa messugerð í kirkjunni þenna dag eða aðra helgidaga þjóðkirkjunnar. Yænti jeg þess að þú sem for- maður sóknarnefndar gefir ekki leyfi til þess, að reglur þjóðltirkj- unnar sjeu þannig brotnar. Virðingarfylst, Björn Jónsson. Á Þorláksmessumorgun fer jeg með brjefið að Bjarnanesi. Spyr prófastur hvort sr. Jón hafi ekki gefið samþykki sitt? Segi jeg svo vera og megi hver sem vilji væna okkur Ragnar um, að liafa ekki skýrt rjett frá viðtalinu við sr. Jón. Talast svo til, að jeg sími biskupi málavexti og spyrji hvort próf. megi ekki í kirkjuna koma. Er skeytið sent samstundis til Seyðisfjarðar. J birtingu á aðfangadag kemur vinnumaður Þorl. í Hólum með skeyti til mín. Er það frá sr. Jóni og fylgir hjer: Kálfafellsstað, 23. des. Að gefnu tilefni og samkvæmt fyrirskipun, leyfi jeg engum prestvígðum, sem ekki er starfandi í þjóðkirkjunni að framkvæma prestsverk í kirkjum prófastsdæm- isins. Prófastur Austur-Skaftafells- prófastsdæmis. Jeg fer strax að Bjarnanesi. Næ presti í síma, get skeytisins og spyr hvort hann gangi á móti loforði sínu um daginn. . Prestur svarar: „Jeg sagði aldrei „já“ og sjerðu ekki að í skeytinu stendur samkvæmt fyrirskipun“. „Hve* skipar svo fyrir?“ „Jónas ráð- herra“. „Hefir þú kært?“ „Nei“. „Ætlarðu líka að ganga á móti því, að- prófastur megi skíra barn nntt?“ „Nei“. „Hefirðu ekki feng- ið svar við skeyti mínu til bisk- ups?“ „Jú“. „Fæ jeg ekki að heyra það?“ „Jú. Taktu það“. Hljóðar svo: Meðan dómur er óuppkveðinn í máli síra Ólafs Stephensens tel jeg mjer, samkvæmt tilskipun 7. okt. 1740 um afsetta presta, ólieimilt að leyfa honum messuflutning í sóknarkirkjunni. Biskup. Þegar svona var komið sáum við ekki annað vænna, en sam- stundis að senda messuafboð um sveitina og út á Höfn. Þegar Hafn- arbúar frjettu, símuðu þeir til prófasts, báðu hann koma til sín og predika í fundarhúsi. Gjörði haún það og predikaði svo á ann- an jóladag á Hoffelli og skírði þar barn vitanlega með leyfi sj-. Jóns. Svona er nú sagan um jóla- messuna okkar hjerna. Nú er Kanpmenn! „PET“ mjólkin er sú besta, kaupið því hana. H. Benediktsson s 5o. Sími 8 (4 línur). Jarðir til sfi a. Tvær samliggjandi jarðir, Hlíðarendi og Litla Land í Ölfusi, eta til sölu, og lausar til ábúðar nú þegar. Jarðir þessar eru einhverjar bestu beitarjarðir í Árnessýslu. Væntanlegur kaupandi snúi sjer til Kristins Jónssonar vagnSi* smiðs, Reykjavík, sem gefur allar nánari upplýsingar. ((jIkf KfnaÍTÚg"j 0$ íitun 34 1500 J^egkiautk. HreinsBm 11A gðifteppi a! ðllam starðim oy gerðnm. ísflelao Aðalfnndnr fjelngsins verðnr halA aa snnnndagian 1. fenráar að Berðnm KL 2'/» e. h. Dagskra samkvæmt fjelagslðgnnnm STJÓRNIN. spurningin: Því er Jónas ráðherra , pkki að leyfa meðan svona stend- að skifta sjer af þessu? Og Iiver,lu' með mál sr. Ólafs, enn bannar liefir kært? Ekki sr. Jón? Er það pkki — hann mundi láta hlut- ólíklega tilgetið, þó maður geti i^vst. Jeg efa það ekki, að þessi sjer til, að þegar skeyti mitt fór ára tilskipun sje í gildi og til Seyðisfjarðar, þá hafi Hóla- pi8'i kíer við -— en eitthvað sýn- stöðin, þessi alþarfasta stöð á hún vera farin að dofna, þvá landinu, sem hefir það hlutverk, ekki er haft svo milcið við hana> að gefa samband í allar fjórar prenta hana í Lagasafninu cða höfuðáttirnar, orðið vör við og ij')gurn íslands. I öðrum hverj- annaðhvort sjálf eða látið hinn lml staðnum ætti hún að vera ef þarfa kaupfjelagsþjón, Björn í iu,n varri í fullnm krafti. Dilksnesi, gera Jónasi aðvart um j JeS vil að endingu taka þaó þetta jólahneyksli okkar. Segi jeg,fram, að nóg var æsingin hjer í alls ekki . að svo liafi verið, því söfnuðinum út af þessu Brekku- Jónas sá er margvís mjög, og á þefara víða. En það vissa er, að hann hefir símað Jóni prófasti, að banna kirkjuna Jeg sje nú eftirá, að mjer liefir yfirsjest, er jeg símaði biskupi, að geta ekki leyfis sr. Jóns. Mjer gat ðkki til hugar komið, að sr. Jón væri það lítilmenni að ganga á móti loforði sínu, eða svo hrædd- ur við Jónas, að hann þyrði ekki að síma honum, að prófastur máli og meðferðinni á gamla pró- fastinum, þar sem 59 hafa nú þeg- ar gengið úr kirkjufjelaginu, þó ekki væri nú bætt því stór- lineyksli við, að banna söfn- uðinum að hlýða á guðsþjónustu í kirkju sinni á sjálfan jóladaginn hjá góðum presti, sem ekki hefir annað til saka unnið, en að hann liefir viljað vernda rjett prests- setursins fyrir ríkisins hönd sam- kv. skvldu sinni og sannfæringu , — en það er nú einmitt hún, þessi messaði 1 smu umboði, því lítið „ . i • 1 sannfænng, sem menn ekki mega hafa hjer 1 Hornafirði nú upp á samræmi sýnist í því, að leyfa að skíra, en banna að messa. Andstæðingarnir og sr. Jón segja að skeyti hiskups sje bann; því neita jeg. Biskup treystist úðkastið — heldur hlýða í blindni. Meðalfelli á gamlársdag 1930. Sigjón Einarsson, form. sóknarn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.