Morgunblaðið - 25.01.1931, Blaðsíða 6
Aðalfundur
Stúdentafjelags Reykjavíkur
v$r haldinn í fyrrakvöld. Var það
Ijóst þegar í upphafi fundarins, að
kommúnistar, sósíalistar og annað
%lgilið ríkisstjómarinnar hafði
kaft mikinn viðhúnað, og hugðist
»ú að leggja undir sig fjelagið.
V©ru mættir þar með liðsafnað
Iíjeðinn Valdimarsson, Pálmi rekt
•r, Gísli Tímaritstjóri og Lárus á
Kleppi. Fundurinn fór þó friðsam-
■lega fram. Áður en gengið var til
kosninga, skýrði fráfarandi stjóm
ití. störfum og hag fjelags, jafn-
fftimt því, sem reikaingur Stú-
•eptamótsins voru lagðir fram. —
Hafði Stódentamótsnofndinni tek-
ist að láta mótið bera sig fjárhags-
lega, eða því sem nest. —
Er til stjórnarkosninga kom,
g«t fráfarandi formaður Thor
Th.ors þess, að hann tæki ekki
möti endurkosningu, en um með-
srtjórnendur hans var ekki að
ræða, þar sem annar, Pjetur Haf-
sfein er látinn, en hinn, Pjetur
Benediktsson dvelur nú erlendis.
Stakk Thor Thors því upp á
ffinari Baldvin Guðmundssyni
lögfræðing sem formanni; reis þá
upp Stefán Jóh. Stefánsson og til-
nefndi flokksbróður sinn, Þórð
Eyjólfsson. Úrslit kosninganna
uxðu þau, að Einar Baldvin var
kjörinn formaður með 70 atkv.,
eq, Þórður fjekk 41, þrátt fyrir
allán liðsöfnuðinn. Meðstjómend-
ur voru kjörnir samkv. tillögu
Fins nýkjörna formanns, þeir
Kristján Guðlau'gsson stud. jur.
Titari og Torfi Jóhannsson cand.
jur. fjehirðir. Hinn nýkjörni for-
maður þakkaði fráfarandi stjórn
fyrir vel unnið starf; og risu fund-
annenn upp og hrópuðu ferfalt
húrra fyrir fráfarandi formanni
Thor Thors. — Pjetur Sigurðsson
háskólaritari var kjörinn fulltrúi
ísl. stúdenta í nefnd þá, er vinnur
að því, að gera norrænum stúdent-
unx kleift að stunda nám við hvérn
þann háskóla á Norðurlöndum,
<er þeir æskja. Eru í nefnd þessari
fulltrúar stúdenta úr öllum Norð-
uriandaríkjum, og er prófessor
Bértil Ohlin formaður nefndar-
innar. —
f fundarlok las fráfarandi for-
maður eftirfarandi símskeyti, er
hönum hafði borist frá stúdenta-
ffðlagi Færeyinga:
„Hitt foroyska Studentafjelagid
samlad a mssveistslu sendir ís-
lenskum studentum heilsu og
töfck“.
Gat fráfarandi formaður þess,
hann hefði orðið fyrir árásum
*f móttöku Færeyinga á Stú-
4f«fitamótiiíu, en skeyti þetta sýndi
glöggt við hver rök þær árásir
kefði átt að styðjaat. —
Að síðustu kraddi Benedikt.
Sv?insson forseti sjer hljóðs og
a»*elti nokkur orð til elsta stú-
denitsins í fjelaginu, síra Sigurðar
Ga.nnar.ssonar fyrrun* prófasts og
bar fram þá tillögu á fundinum,
að hann yrði kjöriaa heiðurs-
íjelagi. Var því tekið með miklum
fögnuði og samþykt í einu hljóði.
Kvaddi þá síra Sigurður Gunnars-
s»k sjer hljóðs og þakkaði heiður-
i*«L, en kvaðst harma það, að
hann gæti eigi látið til sín heyra
sv* sem hann seskti, enda þótt.
kann nýlega hefði verið ákierður
f'yrír hávaða á göta. Vöktu þessi
mmmseli mikinn hlátur í salnum.
Þrátt fyrir talsvert kapp i
stjórnarkosninguni, fór fundur-
inn vel fram.
Fundarmaður.
Póstgongur
um Vestur-Skaftafellssýslu.
Tillögur póstmálanefndar.
Póst- og símamálanefnd liefir
nú lokið störfum í annað sinn og
sent frá sjer framhaldsálit, sem
í eru ýmissar breytingar á póst-
göngum frá því er nefndin hafði
lagt til í sínu fyrra áliti. Svo sem
kunnugt er, liafði nefndin gert
sínar fyrri tillögur, án þess á
neinn hátt að leita fyrst álits við-
komandi sýslunefnda, um póst-
göngur innan hjeraðs. Þetta mælt-
ist illa fyrir, og samþykti því
neðri deild Alþingis 1929 þings-
ályktunartill., þar sem skorað var
á stjórnina, að gera ekki gagn-
gerða breytingu á landpóstaferð-
um fyr en leitað hefði verið álits
viðkomandi sýslunefnda. Skyldi
breytingarnar síðan lagðar fyrir
samgöngumálanefndir þingsins.
Eigi er mjer kunnugt um, hvað
sýslunefnd Vestur-Skaftafellssýslu
hefir lagt til þessara mála. Þó
hygg jeg, að tillögur þær, sem
fram koma í framhaldsáliti póst-
málanefndar sjeu ekki allar runn-
,ar frá sýslunefndinni, nje að henn
ar vilja gerðar. Vil jeg því lýsa í
stórum dráttum tillögum nefndar-
innar, svo að almenningur í hjer-
aði geti fylgst með ]iví, sem gert,
verður hjer eftir.
Vestur-SkáftafeÍlspóstarnir eru
tveir á aðalpóstieiðinni: Víkur-
póstur (milli Garðsauka og Víkur)
og Síðupóstur (milli Víkur og
Kirkjubæ jarklausturs).
Víkurpóstur kemur við á þess-
um stöðum í V.-Skaftafellssýslu:
Pjetursey, Litla-Hvammi og
Skammadal. Litli-Hvammur er að:
eins viðkomustaður pósts. Auka-
póstar eru ekki aðrir í Mýrdal, en
frá Vík að Reynisdal. Vantar því
mjög tilfinnanlega. aukapósta á
};essu ])jettbýla svæði.
Á leið Síðupósts telur nefndin
þessar brjefhirðingar: Flögu og
Ása, en viðkoma á Hólmi. — Nú
hefir — illu heilli — verið fluttur
vegurinn yfir Skaftártungu austan
verða og eru Ásar því ekki lengur
í póstleiðinni. — Tveir aukapóstar
tranga frá Flögu, annar suður í
Alftaver og hinn að Borgarfelli,
innsveitar. Nauðsynlegt er, að inn-
sveitarpósturinn fari að Búlandi.
Frá Kirkjubæjarklaustri ganga
þrír aukapóstar. Einn fer að Holti,
annar suður Landbrot og alla leið
að Strönd í Meðallandi og þriðji
ao Kálfafelli í Fljótshverfi. Land-
brotspóstur hefir þessa viðkomu-
staði: Þykkvabæ, Seglbúðir, Steins
mýri, Hnausa, Langholt og Strönd.
Eru Seglbúðir og Strönd brjef-
hirðingar, en hitt viðkomustaðir.
Póstur í vesturbygð Meðallands
fer nú frá Flögu í Skaftártungu,
enda sú leið miklu styttri. En
póstnefndin kveðst géra breytingu
þessa í „samráði við kunnuga
menn í Vestur-Skaftafellssýslu. —
Kálfafellspóstur hefir viðkomu á
1 essum stöðum: Breiðabólstað,
Foss og Teiginglækur eru aðeins
viðkomustaðir. Á þessari leið er
nauðsynlegt, að bætt verði við a.
m. k. þremui' viðkomustöðum:
Geirlandi, Prestsbakka og Múla-
koti.
I sínu fyrra áliti hafði póstmála-
nefndin aðeins gert ráð fyrir 12
ferðum yfir Skeiðarársand, en
leggur nú til, samkv. áskorun
sýslunefndar, að þeim verði fjölg-
að í 15 ferðir; heitir sá póstur
Núpstaðapóstur og gengur frá
Fagurhólsmýri að Kálfafelli.
J. K.
Ulvarpiö.
Sunnudagur.
KI. 16.10 Barnasögur (Arngrím-
ur Kristjánsson, kennari). Kl. 17
Messa í dómkirkjunnu (síra Frið-
rik Hallgrímsson). Kl. 1925 Hljóm-
leikar (Grammófónn). Kl. 19.30
Veðurfregnir. Kl. 19.40 Upplestur:
Kafli úr Heimskringlu (Helgi
Iljörvar, rithöf.). Kl. 20.10 Ein-
söngur: (Frú Guðrún Ágústsdótt-
ir). Kl. 20.30 Erindi: Um sálræn
efni (Einar H. Kvaran, skáld). Kl.
20.50 Ýmislegt. Kl. 21 Frjettir. Kl.
21.20—25 Orgelhljómleikar: (Páll
ísólfsson, organisti).
Mánudagur.
KI. 19.25 Hljómleikar (Grammó-
fónn). Kl. 19.30 Veðurfregnir. Kl.
19.40 Barnasögur (Þorst. G. Sig-
urðsson, kennari). Kl. 19.50
Grammófón-hljómleikar: (Pjetur
A. Jónsson, söngvari). KI. 20
Enska 1. flokkur (Anna Bjarna-
dóttir, kennari). Kl. 20.20 Grammó
fón-hljómleikar: Pjetur A. Jóns-
son, söngvari). Kl. 20.30 Erindi:
Biínaðárfjelag íslands (Met. Stef-
ánsson, búnaðarm.stj.). Kl. 20.50
Ýmislegt. Kl. 21 Frjettir. Kl.
21.20—25 Kvæðalög (Páll Stefáns-
son, kvæðamaður).
„Hrmyurinn" 25 ára.
Á morgun heldur kvenfjelag-
ð Hringurinn hátíolegt 25 ára
afmæli sitt með veislu að Hótel
Borg. Ætla Hrings-konur þar að
koma saman og minnast 25 ára
starfs hins vinsæla fjelags.
er skal eigi reynt að rekja
hið margþætta starf fjelagsins,
er frá öndverðu hefir beitt sjer
fyrir margskonar hjálpar- og
líknarstarfsemi hjer í bænum,
og unnið störf sín að jafnaði
með sannri hjálpfýsi og laust
við alt yfirlæti.
Sá sem þetta ritar, man eft-
ir því, er ein af Hrings-konunum
kom inn á skrifstofu blaðsins
sumarið 1926 og spurði, hvort
blaðið vildi ekki birta grein
um hressingarhæli Hringsins.
Var því vel tekið, og spurt,
hvenær í ráði væri að reisa það,
bví ekkert hefði um það heyrst
fyrri.
— Hælið í Kópavogi, var
svarið.
Það var sem sje bygt og
komið undir þak, án þess fje-
agið hefði gert nokkurt veður
út úr því — og átti að taka til
starfa innan skamms.
Á hressingarhæli Hringsins
er rúm fyrir 25 sjúklingá. En
26 útskrifuðust þaðan árið sem
leið.
L§eknir hælislns er Helgi Ing-
varsson, aðstoðarlæknir á Víf-
ilsstöðum, en hjúkrunarkona er
þar Una Sigtryggsdóttir. Ljós-
lækningaáhöld eru í hælinu,
svo og rafmagn til annara ljósa.
í stjóm hælisins eru þessar
konur: frú K. V. Jacobson for-
maður, frú Jarþrúður Johnson
ritari, fru I. Þorláksson gjald-
kori, frú Anna Daníelsson og
frú. Jóhanna Zoega.
Það mun skifta ailmörgum
‘ ugum þúsunda, sem kvenfjelag
Ið Hringurinn hefir veitt sjúk-
um og bágstöddum bæjarbúum.
Margar hlýjaróskir munu þessu
vinsæla fjelagi sendar á þess-
um tímamótum, þakkir fyrir
styrk og hjálp og óskir um, að
þa.ð megi starfa sem lengst og
mest í framtíðinni hjer í bæjar-
fjelaginu.,
Fyrirspurn
til Ásgeirs Ásgeirssonar forseta
sameinaðs Alþingis.
Þórólfur nokkur Sigurðsson frá
Baldursheimi í Suður-Þingeyjar-
sýslu kom hingað til bæjarins í
desembermánuði síðastliðnmn. Al-
menningur kannast vafalaust við
Þórólf |>enna, því það var hann,
sem gerði stríðsvagnakaupin frægu
um árið.
Skömmu eftir að Þórólfur var
hingað kominn, var honum fengin
ein stofa í Alþingishúsinu til um-
ráða. Þar hefir hann svo haft að-
setur síðan.
Ýmsir hafa spurt Morgunblaðið
um, hvað Þórólfur þessi væri að
garfa í Þinghúsinu. Og satt að
segja ljek ritstj. blaðsins talsverð
forvitni á að vita, hvaða verk það
eiginlega væri í þágu alþjóðar,
sem ]>essum manni væri falið að
leysa af hendi. Hitt kom blaðinu
vitanlega ekki til hugar, að dubb-
uð væri upp stofa í Alþingishús-
inu handa Þórólfi, nema því að-
eins, að honum væri falið að vinna
þar verk í alþjóðar þarfir.
Ritstj. blaðsins fór því að graf-
ast fyrir, hvað Þórólfur væri að
garfa. Fyrst var leitað upplýsinga
hjá skrifstofu Alþingis; en hún
vissi ekkert. Þá var einn forset-
anna spurður; hann gat heldur
engar upplýsingar gefið. Reynt
var að ná í forseta sameinaðs
þings; það heppnaðist ekki. Við
eftirgrenslan þessa komst þó blað
ið að því, að Þórólfur var inn í
Alþingishúsið kominn samkv. fyr-
irskipun Tryggva Þórhallssonar,
forsætisráðherra. Nú, það er þá
einn af þessum venjulegu bitling-
um, sem Þórólfur tetrið hefir feng-
ið, hugsar ritstj. Morgunblaðsins;
forsætisráðherrann hefir sennilega
falið honum, að semja eitt stjórn-
arfrumvarpið.
Eitthvað var undarlegt við
þetta, engu að síður. Þórólfur var
hingað kvaddur norðan úr landi
í svartasta skammdeginu, rerk
hans hlaut að vera mjög mikils
varðandi. Og vjer hjeldum áfram
eftirgrenslan vorri. Þá fengum
vjer söguna, eins og hún er. Hún
hljóðar svo:
Þórólfur er ekki hingað kvadd-
ur til þess að semja stjórnarfrum-
varp. ITonum, ásamt Ragnari Ás-
geirssyni er falið að semja stjórn-
málarit fyrir hönd Framsóknar-
flokksins, sem dreifa á út um land-
ið fyrir næstu kosningar. Mælt er,
að Jónas Þorbergsson, hinn hlut-
lausi(I), eigi að vera til aðstoðar
við samning ritsins. Ritið á að
heita „Verkin tala“ og verður
prentað í ríkisprentsmiðjunni
Gutenberg.
Þar sem upplýst er, að Þórólfur
Sigurðsson er að vinna verk í
þágu eins . ákveðins stjórnmála-
flokks, viljum vjer beina þeirri
fyrirspum til Ásgeirs Ásgeirsson-
ir forseta sameinaðs þings, hvort
það sje með hans samþykki gert,
að Alþingishúsið sje lánað til
slíkra starfa? Ef ekki, þá spyrj-
um vjer forseta, hvort hann Kti
svo á, að heimilt sje eða rjett, áð
lána þinghúsið handa þessum
„stríðsmanni“ Framsóknar?
Krishnamurti
fær óblíðar yiðtökur í Rúmeníu.
Laust fyrir áramótin kom hinn
indverski Messias og guðspeking-
ur Krishnamurti til Bukarest, höf-
uðborgarinnar í Rúmeníu og átti
að halda þar nokkra fyrirlestra.
Fyrsta fyrirlesturinn flutti hann
fyrir stúdenta, og varð það
hneykslisfr^dur og lenti alt í upp-
námi. Stúdentunum fanst hann
vera fífl, og í miðju kafi varð
Krishnamurti að hætta.
Nokkrnm döguin seinna varð
bann vyikur, vegna þess að hann
þoldi ekki hið breytta mataræði,
og drógu ])á rúmensku blöðin ó-
! spart Jár að „hinum magaveika
|Messias“. Kaþólsku. blöðin hófu
svæsna árás í hann og vöruðu alla
rjett. trúaða við því „að láta glepj-
'ast af skrípaleik Krishnamurti".