Morgunblaðið - 25.01.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.01.1931, Blaðsíða 3
'MORGUNBLAÐIÐ 3 puiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiimiiniiiiiiiiiiirt ryUorguttblaí>i() Útgoí.: H.f. Árvakur, Heykjavlk EE CUtatJör&r: Jön KJartanaaen. Valtýr Stef&naaon. Kttatjörn Ofr afgreiöala: Auataratræti 8. — 61 ml 500. = tuflýsiasttitjtrl: E. Hafberg. = Auglýpl ogat k rif atof a: Aueturatræti 17. — tílm: 700 = aetanasiœar: Jön KJartanaaan nr. 742. Valtýr StefáaaaoB nr. 1220. = E. Hafbrrg nr. 770. Áakriftaclald: Innanlanda kr. 2.00 & mánuOi = Ctaclanöa kr. 2.60 & mámtt. = 7 lauaaaOlu 10 aUTa eintakiO, 20 aura meP l.eebfit = ÍimimiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiirc Oðinn tekur tvo þýska togara. Frá Vestmannaeyjum var blaðinu símað í gærkvöldi, að von væri þangað á varðskipinu „Óðni“ með tvo þýska botn- vörpunga, sem hann hefði tek- ið að ólöglegum veiðum austur með söndum. Deilan í enska bómullar- iðnaðinum. Bolsauppbot Ólais Fnðrikssonar og lónasar dómsmá aráðherra gegn Eimskipaí|elagi isi Hótnn frá Alþýðnsambandinn nm verkbann, sem stjórn Eimskipaijelagsins ætlar ekki að sinna. í síðasta tbl. var skýrt frá uppþoti bolsa í Vestmannaeyj- um á föstudaginn, er þeir í'jeð- ust út í Gullfoss og ætluðu með ofbeldi að stöðva uppskipun — en urðu frá að hverfa sneyptir og fóru hina mestu fýluför. Sigurður Pjetursson skipstjóri kann illa við sjórœningjahátt bolsa, og býr sig til að taka þá með sjer til Reykjavíkur og af- henda þá lögreglunni. . . Af bolsauppþotinu í Eyjum gegn Eimskipafjelaginu, fjekk Mgbl. eftirfarandi fregnir gær: Þegar Gullfoss kom til Eyja fengu, er í land kom, hefir áð- á föstudag, komu tveir uppskip- ur verið sagt. unarbátar út að skipinu. Er Eimskipafjelagi íslands væri skylt að sjá þeim fyrir fæði — enda þótt þeir gætu vitnað til pólitískrar frændsemi við lands- stjórnina, og hún hefði að jafn- aði sýnt slíkum piltum mikið örlæti. Var nú dregið upp annað akkeri skipsins. En er bolsapiltar sáu fylli- iega, að skipherra var alvara, og þeir gætu búist við því að fá ekki annað frá honum en ,,fría ferð“ til Reykjavíkur, stigu þeir af skipsf jöl, í bát sinn í og hjeldu til lands. , Um viðtökur þær, sem þeir London, 24. jan. United Press. FB. Vefarar í Lancashire hafa með 45.780 atkv. meiri hluta ákveðið að veita ekki umboð til áð semja við eigendur baðmull- arverksmiðjanna. Vinnustöðv- unin, sem nú áhrærir 185 þús. •>ns, heldur því áfram. Sjóruardeilan í FrakklandL París, 24. jan. United Press. FB. Frakknesku blöðin halda, að forsetinn muni fela Briand að mynda stjórn, en hinsvegar er tæplega búist við því, að Bri- and muni takast stjórnarmynd- un á hendur, þar eð hann kýs að gefa sig allan að utanríkis- málunum og friðarmálunum. " Paris, 24. jan. United Press. FB. Doumergue forseti hefir sím- að til Briands, sem ^r í Genf, og beðið hann að takast stjórn- arijiyndun á hendur. Meðfram af ástæðum, sem áður voru greindar, og einnig af því, að forsetakosning fer fram á þessu ári, er Briand talinn ófús til að reyna að mynda stjórn. Forvextir lækka. * , Amsterdam, 24. jan United Press. FB. Forvextir hafa verið lækkað- ir um 14 %, í 2i/2%. Atvinmvleysi í Frakklandi. París, 24. janúar. United Press. FB. Atvinnuleysingjar, sem fá .etyrk frá ríkinu, voru 4965 fleiri síðastliðna viku, en vikuna þar á undan. Skrásettir atvinnuleys- ingjar í Frakklandi eru nú 22.- 464 talsins. annar þeirra var hlaðinn og byrjað að ferma hinn, kom hóp- ur bolsanna út í skipið. Fyrir- liðarnir voru þeir ísleifur Högnason, aldavinur og póli- tískur fóstursonur Jónasar dóms málaráðherra, og Jón Rafnssön — maður af sama sauðahúsi. Gengu .nokkrir úr hópnum á fund skipherra, Sig. Pjetursson- ar, og tjáðu honum, að kaup- deila væri þar á staðnum. Með velvild og stuðning dómsmála- ráðherra í bakhöndinni voru þeir í valdsmannslegra lagi í framkomu. Sigurður skipherra sagði þeim að deilur þeirra Eyjamanna kæmu sjer harla lítið við; hann myndi sjá um, að vörur þær, sem hann hefði innanborðs til Vestmannaéyja, yrðu fluttar í land, ef þess væri nokkur kost- ur. Gengu nú upphlaupsmenri þessir þangað sem unnið var að pskipun, stjökuðu mönnum frá vinnu sinni. Verkamenn, er þar voru við vinnu sína, tóku þunglega á móti. En bolsum tókst að skéra á festar þær, sem tengdu upp- skipunarbátinn við skipið, svo hann rak frá skipshliðinni. Að vörmu spori kom Sigurð- ur skipherra þangað, sem þess- ir fóstursynir dómsmálaráðherr- ans voru að verki. Sagði hann þeim, að ef svo væri, að hann gæti ekki skipað vörunum í land, þá hefði hann ekkert þarna að gera lengur. Myndi hann ljetta akkerum þá þegar og sigla til Reykjavíkur. Bolsapiltana, sem þarna voru, ætlaði hann að afhenda lög- reglustjóra í Reykjavík. Taldi hann, sem fleiri, að hjer væri haft í frammi það háttalag, sem mest minti á sjóræningja, að ráðast út í skip og ætla sjer að taka þar yfirstjórn. Einhver úr hópi óeirðarseggj- anna hafði þá spurt, hvort skip- herra myndi láta þeim matföng í tje, meðan þeir væru á valdi hans. En hann mun hafa litið svo á, að hvorki honum nje Varðmenn koma úr landi Þegar skipherra sá, að leiða myndi til alvarlegra stympinga í skipinu, símaði hann til af- greiðslu Eimskipafjelagsins Eyjum, og sagði, hvernig komið var. Kom brátt frá afgreiðslunni bátur með 30—40 mönnum, og voru þeir í skipinu meðan verið var að affermingu. Gerðist þar ekkert sögulegt síðan. ráðstefnu Ólafur Friðriksson, Jónas og Hjeðinn. Uppskipun byrjar úr Gull- fossi í fyrramálið. Fjelag Isleifs Högnasonar — sem Alþýðublaðið taldi annað- hvort dautt eða burt rekið úr Alþýðusambandinu. Eftirtektarvert er það, að fje- lag Isleifs Högnasonar í Vest- mannaeyjum, sem verið hefir með allra æstustu fjelögum í iði bolsanna hjer á landi, var á Alþýðusambandsþinginu í haust talið, annaðhvort dautt eða kom ð úr Alþýðusambandinu. Það er þetta fjelag, sem nú gerir uppþot í Vestmannaeyj- um, og tekur upp hætti sjóræn- ingja, með því að ráðast út í Gullfoss. Það er þetta fjelag, sem Al- þýðusambandið og verkamála- ráð þess tekur upp á arma sína, og vilja að fái yfirráð yfir vöru- flutningum til og frá Vest- mannaeyjum. Geta menn látið sjer detta í hug, að hið nána samband, sem er á milli Isleifs og Jónasar hafi orðið til þess, að ísleifur er nú aftur orðinn slík leiðarstjarna er á. Alþýðusambandsins sem raun Ensku togararnir sem „Ægir“ tók. Þrír togararnir dæmdir, hinum fimm slept með aðvörun. Togarinn, sem varðmennirnir voru í, kom til Patreksf jarðar í gær. Ölafur Friðriksson „verkamála- ráð“ tekur til sinna ráða. Nú víkur sögunni til Reykja- víkur. Er bolsabroddarnir hjer frjettu um ófarir flokksbræðra sinna í Eyjum, hugsuðu þeir sjer gott til glóðarinnar. tJr því starfsmenn Eimskipafjelags Is- lands vildu ekki orðalaust ját- ast undir yfirráð svo háttsetts hJöðukálfs landsstjórnarinnar, svo sem ísleifs Högnasonar, . arð Alþýðusambandið að taka í taumana. (Formaður þess er -Jón Baldvinsson bankastjóri). I erkamálaráði þess er Ólafur Friðriksson. Fór hann á fund framkvæmdastjóra Eimskipaf je-: lagsins með hátíðlega tilkynn- ingu um það, að verkamálaráð- ið, eða Alþýðusaiftbandið, sem ,je bolsafylkingin öll hjer í Reykjavík, heimtaði það af Eimsjkipafjelaginu, að meðan verkakaupsdeilan stæði yfir í Vestmannaeyjum, þá skyldu jkip Eimskpiaf jelagsins ekki flytja þangað vorur. Af náð Og miskunn ætlaði verkamálaráð- ið að lofa Eimskipafjelaginu að flytja þangað póst og farþega. Ef gengið yrði að þessum til- mælum Ólafs „verkamálaráðs , átti Eimskipafjelagið að fá að afgreiða Gullfoss hjer, óátalið f bolsabroddunum — banka- stjóranum og allri hersingunni Framkvæmdastjóri Eimskipa' fjelagsins ákvað að leggja mál þetta fyrir fjelagsstjórnina, og var málið afgreitt í skyndi gær — sent fáort svar um það, að þessum tilmælum bolsanna hjer myndi fjelagið ekki sinna. Um það leyti, sem fjelags- stjórnin var á fundi, sátu þeir á Vestmannaeyingar bera ekki sömu virðingu fyrir ísleifi eins og reykvísku bolsamir.. . Eftir frjett, sem Mgbl. fjekk ír Eyjum í gærkvöldi, eru menn þar mjög ánægðir yfir því, að Eimskipafjelagið ljet sjer ekki til hugar koma, að fara eftir hótunum ísleifs Högnasonar og annara Jónasar-pilta þar — eða tilmælum hr. „verkamálaráðs“ Ólafs Friðrikssonar. Vestmannaeyingar búast ein- dregið við því, að vöruflutn- ngar þangað verði ekki stöðv- •íðir eins og nú horfir við, þótt bolsapiltar landsstjórnarinnai þar á staðnum sýni af sjer strákskap nokkurn. Olympsleíkarnír eiga, sem kunnugt er, að fara fram í Los Angeles í Kaliforníu 30. júlí til 14. ágúst sumarið 1932. Hnefaleikar, lyftingar og glímur fara fram í Olymps-höll- inni, og eru þar sæti fyrir 10,400 áhorfendur. Höll þessi var fullgerð fyrir 6 árum, og hafa þar farið fram ýmsar sýn- ingar síðan. Sú fregn hefir borist út um allan heim, að í sundlauginni, þar sem kappsundið fer fram, eigi að vera sjór, en fram- kvæmdastjórn leikanna biður að leiðrjetta þetta, því það sje með öllu ósatt. 1 sundlauginni verð- ur bergvatn, tekið úr vatnsveitu borgarinnar. Það er dálítið einkennilegt, að þessi yfirlýsing skuli koma franr jafn ákveðin og hún er, og ei ekki ólíklegt, að hún láti dá- lítið illa 1 eyrum þeirra manna. sem tafið hafa sundhallarmálið hjer og spilt fyrir því, með þv að hanga eins og hundar á roð á þeirri kröfu, að í sundhöllinn’ skuli vera sjólaug. Ensku togararnir áttá, sem „Ægir“ kom með til Patreks- fjarðar, fengu mál sín afgreidd í gær. Voru þrír þeirra sektað- ir, en hinir fimm sluppu með á- minningu. Togararnir sem sektaðir voru>, , eru þeir „Franktireur“ (fjekh 500 kr. sekt), „Elfking“ og. „Caspar“. Tveir hinir síðai'- nefndu fengu 800 króna selst hvor. Skipstjórarnir á þeim hafa áður verið sektaðir fyrSj:’ landhelgisbrot hjer. Skipstjór- • inn á ,,Elfking“ er hinn frægi Loftis, sem einu sinni sát hjöi í steininum og skrifaði gr.efe um íslendinga, þegar út kom,. Skipstjórinn á „Caspar“ heitir SmitJi. Enginn skipstjóranna áfrýfc aði dóminum, og fóru skiþin aS tínast út frá Patreksfirði upþ 1 úr hádegi í gær. En í gærkvöldi kom einn þeirra þangað inn aftur. Váfc það „Elfking“, og var nú köm- inn til þess að fá þar vatn. Kastoria“ kemur til Patreks- fjarðar með varðmennina, sem „Ægir“ hafði sett þar um borð. Eins og getið hefir verið áð- ur, voru ensku togararnir nhu, sem „Ægir“ hremdi inni í Dýra-. firði. Einn þeirra komst úr hönd um varðskipsins, og voru þar urii borð tveir varðmenn fiá ,,Ægi“, þeir Jón Kristóferssoii og Ólafur Vilhjálmsson. Vissi enginn hvað um þá myndi verða nje hvar skipið skilaði þeim að landi, og sendi stjórnarráðið því skeyti til ensku stjórnarinn- ?r (um hendur utanríkisráðu- neytis Ðana) , þar sem skýrt er rá varðmannaráni enska tög- arans og beðið að láta himiþð. rændu mönnum alla þá hjálp i - tje, sem þeir þurfa á að halda, og auðið er að véita. En það fór nú þannig, að þetta merkilega skeyti var þarf- laust, því að ,,Kástoria“ hafði* legið allan tímann inni á Úýra- 5 firði, og kom til Patreksfjarðar í gær. Hvers vegna voru togaramir teknir? Togaramir lágu inni > Dýra- firði, þegar varðskipið kom að þeim. Höfðu þeir „lásáð úr" hlerum og vörpurnar bundnar upp, en þeir, sem dæmdir voru, höfðu ekki „lásað úr“ smáhler- um, sem hafðir eru til þess að hækka höfuðlínuna í sjó, og 'iöfðu botnvörpuvængina liggj- andi lausa ofan á aðalvörpunnl. Fyrir það voru þeir dæmdir veir, en „Franktireur” fyrir hað, að varpa hans var ekki 1 rjettu lagi. Morgunblaðið er 8 síður og Les- bók í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.