Morgunblaðið - 22.02.1931, Side 3

Morgunblaðið - 22.02.1931, Side 3
MORGtJNBLAÐlÐ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiimiiiiiiiiiiiiiiiniiimiiiimir| 3llargtmWa&& Útset.: H.í. Árvakur, Reykjavlk = Sltatjörar: Jón Kjartanaaon. Valtýr Btetánaaon. Bttatjörn og afgrelOala: Auaturatrœtl 8. — Slml 600. = AUKlýainKaatjörl: K. Hafberg. = AuKlýeingaekrifatofa: Auaturstrœtl 17. — »lmi 7U0. = Helmaalmar: Jön KJartansaon nr. 74Z. Valtýr Stefánsaon nr. 1ZZ0. = B. HafberK nr. 770. ÁskriftaKjald: Innanlanda kr. Z.00 & aaánutll. = Utanlanda kr. Z.GO & m&nuOi. = f lauaaaölu 10 aura elntaklO, Z0 aura meO Lesbök. = niitmiiiimmmimmmmmmmmmmmimmimmiil Kreppan í Bandaríkjunum. New York í febr. United Press. PB. Ymsir hinna helstu fjármála- *aanna og kaupsýslumanna 1 Bandaríkjunum álíta, að kreppan, «em nú stendur yfir, sje versta kreppan, sem komið hefir hjer i landi á undanförnum 50 árum. At- ■vinnuleysið hefir stöðugt aukist og ■er sem stendur eitthvert alvarleg- asta vandamál þjóðarinnar. Sam- kvæmt áreiðanlegum skýrslum eru 5 milj. til 5 milj. og 700 manna, sem liafa atvinnu í hinum ýmsu iðngreinum (industrial workers) sem stendur vinnulausir. í des- embermánuði jókst tala atvinnu- íeysingjanna um hálfa miljón. 1 'Stærstu borgunum var fjórði hver öiaður atvinuulaus. Á níu mánuð- Uai jókst tala atvinnuleysingjanna í landinu um hálfa fjórðu miljón, útflutningur afurða minkaði að stórum mun og verð álandbimað- ^rframleiðslu hrapaði svo, að það hefir aldrei komist eins langt nið- nr síðan árið 1915. — Vegna þurk- ^nna miklu í fyrrasumar hefir ver ^ svo ástatt fyrir 450.000 bændum 1 vetur, að þeir hefði svelt heilu "°g hálfu hungri, ef þeim liefði ekki verið sjeð fyrir matgjöfum. í'ramanskráðar tölur um atvinnu- leysið byggjast á skýrslum Verka- mannasambands Bandaríkjanna og Metropolitan líftryggingarfjelags- því opinberar skýrslur um l’etta eru ekki til. Verkamanna- sambandið og líftryggingafjelagið söfnuðu upplýsingum um atvinnu- íeysið hvort með sínum ólíka hætti, 'en niðurstaðan varð að kalla hin Sama. Mr. Green, forseti Verkamanna- sambands, hefir það eftir hæfustu 'Skýrslusafnendum sambandsins, að "rtðreisn iðngreinanna í landinu sje það bil að hefjast, janúar og febríiar verði erfiðustu kreppu- raánuðirnir allra, en úr því sje Aægfara bata að vænta. Nýr landfundur. Ósló, 20. febr. United Press PB. Norska utanríkisráðuneytið hef tilkynt, að Riiser-Larsen hafi í flugleiðangri þ. 16. eða 17. þ. m. fl,ndið og dregið upp nýtt land. Er lega þess: 70.30 s.l.br. 24.15 austl.br. til 68.40 33.30, nefnilega milli Enderbyslands og Wendell- Sea- Ríiser Larsen varpaði niður norskum fána og skilríkjum og i’elgaðl Noregi landið, sem hann ^allaði land „Ragnhildar prins- essu.1'4 Skiislo liðrmðlsráðherra. í fyrsta sinni í þingsögu ís- lands mun hafa slegið vernlegum óhug á allan þingheim við skýrslu fjármálaráðherra, er P-inar Árna- son nú sagði fram greinargerð sína fyrir fjárstjórn síðasta árs og núverandi fjárhagsástæðum liins íslenska ríkis. Það sem fyrst vekur grun mánna um óvenjulegt ástand er það, ef sá sem grein á að gera fyrir fjárhagsástæðum, vill ekki ganga beint að verki og sýna hlut- ina eins og þeir eru, heldur leit- ar bragða til að gylla þá á alla lund. Á fyrri þingum liafa fjármála- ráðlierrar reynt að gylla sem minst fjárhag ríkisins, og sýna þiugmönnum fram á, að augna- bliks velgengni væri ekki sá grundvöllur, sem byggja mætti á getu ríkissjóðs, til að sinna hinum mörgu en að sönnu eðlilegu ósk- um þjóðarinnar, um stuðning við framfaraáform í hverri sveit. Nú bregður nýrra við. Pjár- málaráðherrann, Einar Árnason, kemur fram sem skrumari. Hann reynir nú fyrstur allra ráðherra að telja þingheimi trú um það, að fjárhagur ríkissjóðs sje í besta lagi. Þetta út af fyrir sig mundi nægja til þess að sanna mönnum að þessum manni er það ljóst, að hann hefir óverjandi hluti að dylja. „Sá sem engu hefir stolið, þarf ekkert að fela“. Einar Árna- son er fenginn til þess að fela. sagt það, að á einhvern hátt yrði liann að rugla landsmenn í þessu tvennu: Ilverjar skuldir íslenska ríkisins hefðu verið, þegar fyrver- andi stjórn skilaði í hendur Fram- sóknarstjórnarinnar, og hverjar nú væru raunverulegar skuldir ríkissjóðs. Af þessum sökum tekur liann það óyndisúrræði að segja skuldir ríkissjóðs miklu hærri en þær raunverulega eru. En þetta kemur af því, að hann sjer þessa leið eina til þess að telja mönnum trú um að fjárhag ríkisins hafi ekki hrakað svo sem menn grunar og rjett er. Hann ætlar að l.áta menn taka þá trú, að skuldir rík- issjóðs hafi altaf verið rangt tald- ar, og miklu lægri en þær voru í raun og veru. Örþrifaráð þeirra, sem láta Ein- ar Árnason hafa svör fyrir fjár- stjórn síðastliðinna ára er það, að breyta um færslu ríkisreikn- inganna. Það sem þar kemur fyrst í ljós er það, að skuldir ríkissjóðs eru taldar á alt annan veg en áður hefir verið gert. Það hefir verið föst venja, og er óvefengjanlega rjett, að telja skuldir ríkissjóðs þær lánsfjár- hæðir, sem orðið hafa eyðsliifje ríkisins, eða ríkissjóður greiðir með afborgunum og vöxtum. — Þessar fjárliæðir einar hafa hjer til verið taldar skuldir ríkisins og hefir Alþingi lagt á það sam- þykki sitt, hvernig sem flokka- skifting hefir þar verið. Nú hefir ríkissjóður safnað miklum skuldum í tíð núverandi fjármálaráðherra og er auðvitað erfitt að forsvara slíkt þegar svo hefir borið undir, að tekjur rík- issjóðs hafa orðið alveg óvenju- lega miklar á þessum sömu árum. En hvert verður þá ráð fjármála- ráðherrans? -Hann tekur það ráð, að telja skuldir ríkissjóðs á allt annan liátt, en áður liefir tíðkast og rjett er. Hann tekur nií inn í skuldadálk ríkissjóðs allar lán tökur, sem sjerstakar stofnanir liafa samið um, ef ríkisstjórnin hefir haft þar milligöngu. Allir íslendingar vita, að lán til veð deilda koma ríkissjóði ekkert við. Engin dæmi eru til þess að afb. eða vaxtagreiðsla slíkra lána hafi fallið á liann. Er slíkt og óhugsanlegt, því fyrir þeim lán- um stendur örugt fasteignaveð, sem mjög gætilega er lánað út á. En Einari Árnasyni hefir verið f framsöguræðu sinni sagði ráð- lierrann, að árin 1926—1927 hefðu skuldir ríkissjóðs verið rangt tald- ar um á annan tug miljóna. Að þetta eru vísvitandi ósann- indi sjest best á því, að þáverandi ráðherra Pramsóknarflokksins — Magnús Kristjánsson — sem hóf- lega er lirósað, þó sagt sje að liann hafi verið fremri núveranda fjárntálaráðh., samdi báða þá reikninga (annar er dagsettur og undirskrifaður af honum 25. okt. 1927, en hinn 27. okt. 1928), og báðir eru þeir landsreikningar úr- skurðaðir af Alþingi rjettir vera, þar sem núverandi stjórnarflokk- ur var þá í meirihluta. Og Einar Árnason, sem nú leyfir sjer að segja að þessir reikningar hafi veirið rangir, samþykti þá báða með eigin atkvæði. Það er öllum viti bornum mönn- um skiljanlegt, að skuldir ríkis- sjóðs eru þær, sem hann greiðir af vexti og afborganir. Áhættu ríkissjóðs mætti nefna ábyrgðir hans, og verða þær metnar eftir því, hverjar tryggingar þar eru aðrar en ábyrgð hans. Auðvitað er það, að Einari Árnasyni hefði aldrei dottið í hug að blanda saman verulegum skuldum ríkis- sjóðs og áhættulausúm ábyrgðum hans, ef hann ekki liefði þurft að fela veruleikann: leyna raun- verulegum fjárhag ríkisins. Ráðh. slær sjálfan sig með því, að áætla ekki fje til greiðslu afborgana og vaxta af þeim skuld- um, sem hann telur að vantaldar liafi verið á fyrri landsreikning- um. Með því sannar hann, að hann sjálfur telji þær ekki raun- verulegar skuldir ríkissjóðs. skuldir ríkissjóðs sjeu 26 milj. króna, en^ sami Einar Ámason skýrir Alþingi Islendinga frá því rjett á eftir, að skuldir ríkissjóðs sjeu 40,2 miljónir króna? 2. Hvers vegna telur ráðherrann í skýrslu sinni að af Hambrös- láninu hafi verið varið: 1300 þús. kr. til síldarverksm. 847 þús. kr. til Landsspítalans. 351 þús. kr. til Amarhvols. 231 þús. kr. til Súðarinnar og 152 þús. kr. til Útvarpsstöðvar eða samtals 2 milj. 881 þús. kr. en telur enga þessa upphæð í yfir- liti sínu yfir útgjöld ríkissjóðs á árinu 1930? Ráðherrann hefir þarna vantalið nál. 3 milj. króna af gjöldum ársins 1930. Raunveruleg gjöld þess árs eru þá orðin samkvæmt hans eigin skýrslu fullar 20 miljónir króna. Utkoma þessa tekjuhæsta árs íslenska ríkisins er þá sú, að á því verður rekstrarhalli nálægt þrjár miljónir króna hjá ríkis- Ráðherrann hefir borið fyrir sig útreilíning Hagstofunnar. Hag- stofan er stofnun, sem stendur undir stjórn fjármálaráðherra, og liagstofustjórinn er embættismað ur hans. Auðvitað gefur hann rjettan útreikning á þeim tölum sem fjármálaráðherra lætur hon- um í tje, og ber enga ábyrgð á því, þó þær sjeu rangar eða vill- andi. En nú skal fjármálaráðherrann spurður: 1. Hversvegna lýsir dómsm.ráð- herrann því yfir í London í um- boði Einars Árnasonar, að allar Leyfist manni þá að spyrja fjár- málaráðherra íslands í þriðja lagi, hvers vegna hann leyfir sjer að greiða af ríkisfje 20 miljónir króna það ár, sem Alþingi hefir heimilað að greiða aðeins 11.9 miljónir króna, og þrátt fyrir það, að lionum var ljóst, eftir eigin yfirlýsingu, að yfir var skollin veruleg kreppa á öllum sviðum? Villidýr f Frakklandi. í vatnavöxtunum miklu í Prakk- landi í fyrra varð umferða-dýra- garður (Cirkus) fyrir flóðbyrgj- unni. Nokkur búr með dauðum villidýrum fundust seinna skamt frá Bordeaux, en nokkur búr höfðu brotnað, og þau dýr, sem í þeim voru, bjargast á þurt land. Nokkuru á eftir varð vart við þrjár liýenur í skógunum þar í grend. Þær læddust að næturlagi heim að bóndabæjunum, drápu þar ketti og hmida og átu, og enn fremur drápu þær sauðfje. Bænd- ur voru dauðhræddir við þennan stefnivarg og ýlfur og óhljóð dýranna á nóttunni. Fvrst í stað kom mönnum ekki saman um hvaða dýr þetta væri. Smnir hjeldu að það væri ljón, aðrir að það væri úlfar. En þeg- ar farið var að rannsaka spor þeirra, komust menn að því, að þetta voru hýenur og að þær myndu hafa sloppið úr búri sínu í flóðinu. Nú var hafist handa um það að reyna að veiða dýrin, og streymdi þangað fjöldi veiðimanna víðs vegar að. Nótt eftir nótt lágu veiðimenn í leyni, eða þeir ferð- uðust fram og aftur um skógana. Að lokum tókst að leggja eitt villidýrið að velli — stórt og gul- brúnt karldýr. — Stóð það á kletti og spangólaði að tunglinu þegar það var skotið. Síðan varð ekkert vart við hin dýrin langa lengi. Ætluðu menn lielst að þau hefði drepist iir hungri. En svo var eigi. Bóndi nokkur var á ferð í haust um skóg skamt frá Albi. Er hann kom út í skóg- arjaðar, sá hann tvö gulbrún dýr, sem flatmöguðu þar í sólskininu og átti hann ekki nema nokkura faðma að þeim. Varð hann þá ákaflega hræddur. sneri við og hljóp lieim til þorpsins, másándi og blásandi og sagði að íjón væri komin í skóginn. Það þótti nú standa ráðsmanni höfðingja- setursins næst að leggja dýr þessi að velli. Hann fór út í skóg með sjónauka sinn. .Jú, alveg rjett, þar voru dýrin á sama stað óg bóndinn hafði sjeð þau. En ráðs- maður þóttist ekki mega skjóta þau, því að veiðitíminn væri úti fyrir tveimur dögum. Var þá ekki um annað að gera en senda eftir hermönnum. Það var orðið áliðið dags, þeg- ar hermennirnir komu, en dýrin voru þó enn kyr á sama stað. Var nú sleginn hringur um þau og áttu þau ekki að sleppa. En of mikill vígaskjálfti var í sumum hermönnunum og einn þeirra skaut á dýrin, áður en merki var gefið. Hæfði hann hvorugt þeirra, en við skotið fældust þau, og hentust inn í skóginn og huffu þar. Eftir sporum þeirra að dæma hafa þetta verið hýenur, og sjálf- sagt hinar sömu, sem fólkið þarna í sveitunum var liræddast við í fyrravetur. Aukakosningar í Englandi. United Press FB. Portsmouth 21. febr. Sir Thomás Inskip (íhaldsm.) vann glæsilegan sigur. Pearson (söÝ.)' 6.312 og Cröss (frjálsl.) 3.517. Dagbðk. □ Edda 59312247 = 2. I. O. O. F. 3 = 1122238 == 81/* III. Veðrið (í gær kl. 5) : Um aust- urhluta landsins er enn hvöss N- átt og nokkur snjóltoma á NA- og N-landi. Vestanlands er nú kyrt veður og víðast bjartviðri á S og V-landi. Frostið er yfirleitt 10—12 stig, 16 stig sums staðar nyrðra. Yfir Grænlandshafinu er grunu' lægð, sem virðist hreyfast S- eða, SA-eftir og veldur ef til vill dá- lítilli snjókomu suðvestanlands á! morgun. Annars lítur út fyrir' kyrt veður vestanlands á morg- un en hvassri N-átt og hríðarveðri. á NA- og A-landi. Veðurútlit í Reykjavík í dagC A-kaldi. Sennilega úrkomulaust. Spegilliim kemur næst út laug- ardaginn 7. mars, og þá 16 síður. Er þetta gert vegna þess, að blað- ið flytur kvæði eit.t mikið (með myndum), sem er of stórt í tölu- blað af venjulegri stærð, en má hinsvegar ekki tvískifta. Lausnir á verðlaunagátunni í síðasta blaði verða að koma til blaðsins (P. O. Box 594) fyrir marslok. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag. Helgunarsamkoma kl. 10% árd. Kapt. Axel Olsen stjómar. Sunnudagaskóli kl. 2 síðd. Hjálp- ræðissanfkoma kl. 8 síðd. Lautn. H. Andrésen stjórnar. Lúðraflokk- urinn og strengjasveitin aðstoða. Allir velkomnir! Heimilasambandið heldnr fund á morgun kl. 4 síðd. Prú Ensain Árskóg stjórnar. Inflúensan. í gær hafði vantaÖ um 500 böm í barnaskólana; þykir það benda til þess, að infiúensan sje ekki mjög útbreidd enn þá,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.