Morgunblaðið - 22.02.1931, Page 6

Morgunblaðið - 22.02.1931, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ V o g i n- Þessi góða (norska) mjólk fæst nú í mörgum sölubúðum og í Heildverslnn Garðars Gislasonar. Verðið er lækkað. JScmtsU fataíttcittsurt uj Ufutt $augaveg 34 ^úntc Í300 ^He^kjaotk. Hremsnm uú gðlfteppi af öllnm starðnm og gerðnm. iWSkL Bilr eiðas t]ó r ar! Lítið inn á skrifstofur okkar og skoðið hin alþektu „Royal Cord“ bifreiðagúmmí, sem seld eru lægsta verði. H. BenediMssan S Go. Sími 8 (3 línur). Hraðritunarbækur, Ritvielabðnd, Ritvjelapapptr. Bðkaverslnn ísafoldar. Sími 361. # Þfer kanpifl alls konar Ullarvðrnr best 00 ödýrast 1 Vðruhúsinu. H útsOlunnl: Gafflar og skeiðar, þriggja turna.. ............... 10.00 Gafflar og skeiðar, desert þriggja turna .. .. .. . • 8.00 Teskeiðar, ]>riggja turna . . 3.00 Áva^taskeiðar, 3 tunra .. 13.20 Sultuskeiðar, 3 turna .. .. 4.40 Matskeiðar og gafflar 2 turna................. .. 1.20 Teskeiðar, 6 í kassa, 2 turna. ... ........ 2.50 T'erðafónar á.............. 18.00 Matarstell', tólf manna, postulín ................ 80.00 Borðhnífar, ryðfríir, frá.. 0,60 Matardiskar, steintau, á.. 0.40 Áletruð bollapör, á.......... 1.25 Vatnsglös með stöfum. . .. 0.80 Dömutöskur, frá ............. 5.00 Tækifærisgjafir, Barnaleikföng, afar ðdýr. Minst 20% afsláttur af öilu, aðeins til mánaðamóta. I. Elm i Hlnssin ' Bankastræti 11. einkum þungorðir vegna athæf- is þessa þeir Magnús Jónsson, Sig. Eggerz og Hjeðinn Valdi- marsson. Hjeðinn spurði, hvað þingmenn myndu segja, ef ein- hver Jónas Þorbergsson sæti á skrifstofu Alþingis og rjeði því, hvað kæmi í Alþingistíðindin. Dótti þingmönnum framkoma út varpsstjóra gersamlega óþol- andi. Hann sæti með heyrnar- tólið í annari hendi og hjeldi «m skrúfnagla með hinni og væri einráður um, hvað þjóðin fengi að heyra frá Alþingi í gegnum útvarpið. Við þingsetn- mguna hefði hann lokað, þegar J. Bald. bað þingheim að hrópa fyrir íslensku þjóðinni (í stað konungs), og nú hefði hann lokað aftur, þegar þingmenn kvöddu sjer hljóðs til að ræða fjárlagaræðuna. — Ásg. Ásg. leit svo á, að útvarpsráðið væri einrátt um það, hverju útvarp- að væri! — Hinsvegar myndi verða leitað samkomulags um þetta við flokkana. Þessi yfir- :ýsli.g forseta sameinaðs þings kom þingmönnum mjög á ó- vart, því þeir litu svo á, að Alþingi rjeði yfir starsemi út- varpsins, en ,,skrúfnagiar“ út- varpsins ekki yfir Alþingi. Jeg gekk síst, að því gruflandi, þcgar jeg flutti fyrirlestur minn um dr. Helga Tómasson og dóms- málaráðherrann síðastliðið sumar, að Tíminn myndi reyna að ná sjer níðri á mjer með því að leggj- ast á mannorð mitt. Rógurinn er eins og alþjóð veit, eitt áf aðal- Aopnnm hans, bæði til að hefna sin á andstæðingum og eins tií að lialda mönrium hræddum, svo þeir hlífist við að ganga í ber- liögg við spillingu Tímaklíkunnar. Erlendis er það altítt, að misend- ismenn noti hótanir um mannorðs- spjöll sjer 1il ávinnings, én hjer á laridi hefir slíkt skipulegt „black mail“, eins og þetta er kallað á ensku, varla þekst fyr en að- standendur Tímans tóku það upp senn eitt af uppábaldsvopnum sínum. Síðan í sumar hefi ,jeg oft undrað mig á því, hversn ritlepl> ur sá, sem Tíminn er nú kéndur; hefir fáskruðugt ímyndunarafl. því hann hefir verið í sýnllegum vgndræðum með það, hverju liann ætti að skrökva upp á mig. Bendir það á tilfinnanlegan skort á náms- gáfnm, þegar þess er gæt-t, hve þaulæfða og þjálfaða kennara hann hefir haft í þeirri grein, end.a þótt þeir hafi alloft verið láiisir við kensluna sökum ferða- laga ög ýmsra anna. Hið fyrsta af þessu tagi í minn garð var það, að jeg hefði vjelað fólk inn á fyrirlestur á Siglu- firði og síðan heimtað af þyí. út- gangseyri í gróðaskyni. Sú saga er þannig'til komin, að jeg liafði símað frá Akureyri <>g látið aug- lýsa fyrirlesturinn á Siglufriði um rnáðjan dag með einnar krónu inn- gangseyri. Með sama skipi var Jón Þorláksson fyrv. ráðherra, sem ætlaði að halda stjórnmála- fund á Siglufirði, og bauð hann mjer að halda fyrirlesturinn í fundariok hjá sjer, svo fleiri gætu hlýtt á harin. Jeg tók því boði og afboðaði hinn fyr tiltekna tíma. Jeg auglýsti í uppháfi máls míns, að áheyrn væri ókeypís, þar eð jeg þyrfti ekki að borga leigu eftir salinn, en þeir pening- ar, sem komið hefðu inn fyrir að- gangseyri, yrðu lagðir í ekkna- sjóð bæjarins og gætu þeir, sem hvort sem var hefðu ætlað að kaupá sig inn, alveg eins greitt eina. krónu til dyravarðarins við útgöngu, en sóknarpresturinri, sem stjómaði fundimim, myndi veita þeim peningum síðan viðtökur fyrir þenna styrktarsjóð. Lyga- sögnna, sem út af þessu var spunn- in, var Jónas Þorbergsson svo ó- heppinn að bera á borð fyrir frændur mína Húnvetninga fá- um dögum síðar á Hvammstanga- fundinum, en eftir það hefi jeg ekki orðið hennar var. Nú leið talsverður tími. Þá fjekk Tíminn nýja opinberun og birti feit.letraða fyrirspurn um það, hvort jeg hefði fengið 5000 krón- ur fyrir fyrirlestraferðina norð- ur. Það samsvarar 400 krónum á dag og má af því marka, hve hátt mat Tíminn leggur á mig. Öðru hvoru hefir Tíminn verið að hnýta í mig fyrir brask. Það cr þannig til komið, að jeg gekst fyrir stofnun hlutafjelags, sem reisti hjer í Eyjum hið fyrsta fiskþurkunarhús. Það verður varla talið mjög vítavert athæfi þegar þess er gætt, að hjer er eitthvert mesta óþiirkabæli á landinu, en þó um leið einhver aflasælasta ver- stöð landsins. y Þegar reglugerð nýja spítalans 'hjer gekk í gildi í hanst og mjer yar skv. henní veitt spítalalæknis- staðan — jeg var eini umsækj- andinn — þá kom skáldskapar- andinn enn á ný yfir Tímann og hefir hann síðan verið öðrn hvoru að narta í bæjarstjórn og mig. Ný- lega segir hann, að jeg hafi skrif- að íttgerðarmannafjelaginu enska róg um hinn vinsæla starfsbróður . i minn, hjeraðslækninn, fjelagið hafi ekki virt brjefið svars, en ,sent það til ensku stjórnarinnar og muni það nú gefa tilefni til milliríkjamáls. Sannleikskornið í þessum ósann- indaböggli Tímans er það, sem nú skal greina: Konsúll Breta lijer, þr. G. J. Johnsen, afsalaði hjer- aðslækninum öllum umráðum og allri umsjón með enskum sjó- mönnum, sem hjer voru lagðir í land. Var það gert til þess að h-jeraðsl. gæti liindrað þá í því að fara á spítalann, en tekið þá í þess stað á „prívatklínik1 ‘ sín, sem er löggilt af dómsmálaráðherra. — „Prívafklínikkin“ hefir fram að þessu verið hjúkrunarkonulaus. — Konsúllinn hafði áður átt sökótt við mig út af því, að jeg hafði kært hann fyrir mjög ál varlegt brot á heilbrigðissam- þykt bæjarins. Konsúllinn hefir annars lítil eða engin afskifti af þessuhi sjúklingum haft, því að útgerðarmannafjelagið hefir sjer- stakan umboðsmann hjer. Bæjarstjórn tilkjmti útgerðar- mannafjelaginu enska þessar ráð- stáfanir konsúlsins og það svaraði vitanlega ]^ví brjefi, hvað sem Tím inn segir, þakkaði það athvarf, sem sjómenn þess hefðu jafnan átt á spítala bæjarins, kváðust ekki samþykkja annað en að þeir yrðu lagðir þar inn eins og áður. og báðu bæjarstjórn að tilkynna sjer tafarlaust, ef reynt yrði að hindra það. Mjer er ókunnugt um, hvort út- gerðarmannafjelagið hefir snúið sjer til utanríkisstjórnar sinnar út af þessu, en það má vel vera, þó Tíminn segi það. Hafa þeir þá þóttst iiafa ástæðu til að kvarta imdan konsúlnum og undan því, að íslenskur embættismaður ætl- aði að nota embættisaðstöðu sína til að hindra veika menn frá að komast á spítala. Það væri ekki nema eðlilegt, en hitt er heldur klaufalegur tilbúningur lijá Tíma- tetri að telja milliríkjamál geta hlotist út af brjefi, sem ekki er virt svars. Dómsmálaráðherrann, sem lög- gilti „prívatklínikkina“ til þess að spilla fyrir bæjarspítalanum ,hefir sjeð að góð ráð voru dýr, þegar Englendingar samþyktu gerðir bæjarstjórnar, en mótmæltu af- skiftasemi konsúls síns. Hann fann því nýja leið í málinu, eins og sjá má af eftirfarandi skeyti frá hon- um, sem barst bæjarstjórninni á gamlársdag. „Hjeraðslæknirinn í Yestmanna- eyjum hefir liært yfir því til heil- brigðisstjórnarinnar að kosti hans sje nú þröngvað við sjúkrahús kaupstaðarins. Heilbrigðisstjórnin lítur svo á, að hjeraðslækniniun beri að hafa yfirumsjón með spít- alanum í heilbrigðislegu tilliti og hafa þar forgang fyrir öðrum lækn um til að leggja þar inn sjúklinga, stunda þá þar og ekki síst til að hafa frjáls og óhindruð afnot af Röntgenstofu spítalans, sem landið hefir lagt mikið fje til. Ef bæjar- stjórn Vestmannaeyja telur sjer ekki fært að hlýta þessum skilyrð- um, mun lieilbrigðisstjómin ekki, meðan svo stendur, telja nefnt sjúkrahús meðal þeirra spítala þar sem borgað er fyrir sjúklinga af ríkisf je‘ ‘. Skeyti þetta er vel þess vert að koma fyrir almenningssjónir, því að það bregður skýru ljósi yfir rjettlæti ]>ess manns, sem liælir sjer af því að vera vörður laga, rjettar og siðgæðis. Það er æði margt í því, sem hefir á sjer þann greinilega Jónasarstimpil. í fyrsta lagi það, að kæra hjeraðslæknis, sem berst stjómarráðinu í október, er aldrei send bæjarstjórninni til umsagnar. Bæjarstjórn fær ]>ví er nóg að vita, að flokksbróðir á í hlut. Annað skiftir ekki máli fyr- , ir liann. Eftir skeytinu að dæma virðist; vera rangt sltýrt frá í kær-, unni, því að lijeraðslæknir liefir fullan rjett til að stunda á spítal- anum alla þá innaubæjarsjúklinga, sem þess óska og fá Röntgenmynd ir af þeim og er þetta skýrt tekið fram í reglugerð spítalans. Bæjar- stjórn hefir og aldrei talað um að svifta hann þeirri yfirumsjón, sem hann á að hafa með öllum heil- brigðisframkvæmdum á sama hátt og landlæknir hefir yfirumsjón riieð t. d. Vífilsstaðahæli, þótt ekki sje hann þar spítalalæknir. Hið mikla fje, sem ráðlierrann talar um að landið hafi lagt í spítalann eru 3000 krónur til Röntgenáhalda og er það rúmt 1% af öllu verði stofnunarinnar. í öðru lagi var spítalalæknisstað an auglýst í blöðum opinberlega og kom þá engin aths. frá ráð- herranum, en þegar hún hefir ver- ið veitt á löglegan hátt á að hræða bæjarstjórn til að reka mig úr henni. I þriðja lagi segir skeytið ósatt til um álit heilbrigðisstjórn- arinnar, því í henni er auk ráð- herrans landlæknir, sem hvað eftir ekki að vita hvað í henni stendur, nje að svara henni, því ráðherrann leggur sinn dóm á málið án þess að gera tilraun til að lcynria sjer það nema frá annari hlið. Honum annað hefir lýst því yfir, að spít- alalæknisstörf væri með öllu óvið- komandi hjeraðslæknisembættinu. í fjórða lagi er reynt til með ' hótunum að svifta bæjarstjórnina

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.