Morgunblaðið - 13.03.1931, Page 5
Pöstudaginn 13. mars 1931.
Tnnsta thjmiin.
Uiðtækiaverslun rfkisíns og cstjorn tiennar.
Óþolandi ástand.
Framh. nm í desember, og síðan hafa fall
Forstjóra Viðt.versl. bar skylda ið fimm ferðir ór Reykjavík, og
til að velja þá allra hæfustu menn hlutirnir eru ókomnir enn. Umboðs
sem völ voru á í þjónustu verslun- ' maðurinn kveðst hafa margpant-
arinnar, því þótt hann sjálfur hafi að þetta frá Reykjavík, og hei'i
ekki þá þekkingu sem útheimtist jeg enga ástæðu til að rengja orð
til þess að liann geti staðið sóma- hans, en hvernig stendur á þvi,
samlega í stöðu sinni, þá átti hann að Viðt.versl. afgreiðir ekki pant-
því frekar að velja sjer hæfa und- anir umboðsmanna sinna um hæli
irmenn. Þetta mál er þannig vaxið, Jeg vil geta þess, að þessir hlut-
að með öllu var óhæft að fá hina ir eru einmitt frá öðru firmanu,
praktisku hlið þess í hendur mönn sem Viðt.versl. aðallega versJar við
um sem ekkert vit liafa á þessum (Pliilips). Hvort sem þetta er nú
lilutum. Þar sem verslunin er rek- vegna þess, að hlutir þessir eru
in sem einkasala, virðist óviðlrann- ekki til fyrirliggjandi, þótt al-
anlegt að umboðsmennirnir skuli gengir sjeu (Eliminatorar), eða
ekki geta gefið kaupendum neinar, vegna þess að afgreiðslan er svona
upplýsingar um kosti og lesti
hverrar tækjagerðar fyrir sig, því
bágborin, þá hlýtur sökin að vera
lijá forstjóra Viðt.versl., enda verð
vit.anlega hafa öll viðtæki ein-1 ur ekki vitað livað sá maður hefir
hverja galla og mismunandi mikla til brunns að bera til að vera
og- góða kosti. Er því ekki nema
vonlegt að almenningur sje óá-
nægður með þessa einkasölu, eins
og henni hefir verið stjórnað hing-
að til, enda búast margir við að
þess verði eltki langt. að bíða, að
landsmenn verði losaðir við þenn-
an einkasölu-ófögnuð, Og slá því
kaupum á viðtækjum á frest.
Engar nýjungar á boðstólum.
Löngu áður en einkasalan var
lögleidd, höfð.u aðallega Philips
og Telefunken-tæki rutt sjer til
rúms hjer á landi, — orðið ofan
á í samkepninni. Menn mega því
ekki halda að þeir Jónas og
Sveinn hafi uppgötvað þessi firmu,
heldur hagnýttu þeir sjer reynslu
tækjasalánna, og sömdu við þau
bæði. Það er því árangurinn af
hinni frjálsu samkeppni undanfar-
inna ára, að einmitt þessi firmu
urðu fyrir valinu. Viðt.versl. hef-
ir því enn sem komið er ekki boðið
upp á neitt betra en tækjasalamir
áður. Og hætt er við, a.ð Viðt.versl.
geri minna að því að reyna ný
tæki frá öðrum firmum, sem altaf
eru að koma endurbætt á markað-
inn, heldur en tækjasalarnir ef-
laust hefðu gert, ef salan hefði
verið frjáls. Má þó enginn skilja
orð mín svo, að jeg sje að niðra
þessum tveim firmum, en aðgæta
ber, að fleiri tæki eru góð en
Philips og Telefunken.
Og hvernig er svo með verðið?
Hefir það lækkað, eins og almenn-
ingi var lofað á þinginu í fyrra?
Nei, verðið er upp á eyri hið sama,
af þeirri einföldu ástæðu, að firm-
un sjálf ákveða útsöluverðið, og
niá hvorki selja tækin dýrari nje
ódýrari. Hins vegar er uppsetn-
kjörinn til þessa starfa, annað en
þá það, að vera sonur Ingvars
Pálmasonar.
Viðtækjaverslunin tefur fyrir eðli-
legrd útbreiðslu tækjanna.
Það var öllum gleðiefni þegar
útvarpsstöðin loksins tók til starfa,
En ekki getur maður þó sagt að
útvarpsstöðin komi að tilætluðum
notum, fyr en viðtæki eru orðin
almenn, eða komin á sem flest
heimili. Hefði því ekki verið til of
mikils ætlast, að útvarpsstjóri og
forstjóri Viðtækjaverslunarinnar
hefðu af fremsta megni stutt að
útbreiðslu tækjanna. En livað liafa
beir gert í þessa átt? Ekkert, bók-
'taflega ekkert, heldur á margvís-
legan hátt hamlað útbreiðslunni
með óstjórn og illri afgreiðslu.
Hvers vegna getur Viðt.versl. ekki
selt mönnum tækin gegn mánaðar-
legum afborgunum, eins og bæði
jeg og fleiri tækjasalar hafa gert,
og-það er segja án þess að liækka
verðið ? Með því móti hefði út-
varpsnotendum fjölgað geysimik-
ið frá því sem nú er. Jeg býst við
að orsökin liggi einungis í því, að
Viðtækjaversluninni og umboðs-
mönnum hennar vaxi í augum sú
fyrirhöfn og auknar skriftir sem
af mánaðarlegum afborgunum leið
ir. —
Hið reglubundna sleifarlag.
Þeir vilja heldur ekki liafa of
mikið fyrir prócentunum sínum, og
skal jeg því til sönnunar nefna
hjer eitt dæmi: eg spurði umboðs-
mann Viðtækjaverslunarinnar hjer
á Siglufirði nýlega hvort hann
gæt.i ekki fengið háspennubatterí
frá umboðsmanninum á Akureyri,
af því langt væri þangað til ferð
að bíða vikum og mánuðum sam-
an, þangað til loksins Sveini Ing-
varssyni þóknast að senda hingað
það sem pantað hefir verið.
Getur útvarpið heimtað fult gjald
af þeim sem beðið hafa tjón fyrir
sleifarlag Viðtækjaverslunarinnar.
Viðtælrjaverslun ríkisins og Út-
varpsstöðin eru skyld fyrirtæki að
bví ley.ti, að ágóðinn af Viðtækja-
versluninni á að renna til Utvarps-
stöðvarinnar. Nú er spurningin
þessi: Getur Utvarpsstöðin lieimt-
að fult afnotagjald af þeim mönn-
um,- sem ekki hafa getað not.að'
tæki sín mánuðum saman vegna
þess að Viðtækjaverslunin hefir
ekki til sölu það, sem henni ber
skylda til að hafa? Það getur ekki
hjá því farið, að sumir notendur
neíti að greiða afnotagjaldið að
i'ullu. Jónasi og Sveini er sama;
tjónið lendir á Utvarpsstöðinni, og
óþægindin og leiðindin á útvarps-
notendum.
Ástandið er gersamlega ómögu-
legt eins og það er nú. Allir ern
óánægðir með þessa einkasölu,
jafnt Sjálfstæðismenn, Framsókn-
armenn og Jafnaðarmenn, þessu
þarf að kippa í lag, því fyr því
betra, og til þess sje jeg ekki
fleiri en tvær leiðir. Svi bet.ri er að
leggja niður þessa einkasölu, sem
aldrei hefði átt að verða til. Hin
leiðin er sú, að segja upp öllum
starfsmönnum Viðtækjaverslunar-
innar frá þeim æðsta til þess
iægsta, og fá verslunina í hendur
mönnum, sem einhver skilyrði
liafa til að geta rekið hana á við-
unandi hátt.
Siglufirði, 14. febr. 1931.
Ásgeir Ujarnason.
ingin dýrari hjá umboðsmönnum fjelli úr Reykjavík. Hann svaraði
Viðtækjaveíslunarinnar en hún að neitandi, sagði það vera ákveðið
jafnaði var hjá tækjasölunum áð-
ur.
Treg afgreiðsla.
Ilvað Norðurland snertir, þá er
ekki hægt að hugsa sjer meira
sleifarlag og ólag en er á viðt,-
versl. lijer um slóðir. Svo jeg
taki ástandið hjer á Siglufirði til
dæmis, þá er ekki hægt að fá hið
algengasta sem til viðtækja heyri'*
hjá umboðsmanni Viðt.versl., jafn-
vel þótt það sje pantað hjá honum
löngu fyrirfram. Þanuig pantaði
jeg undirritaður ýmislegt hjá hon-
að umboðsmennirnir skiftu ekkert
livor við annan, vegna þess að það
hefði of miklar skriftir og um-
stang í för með sjer. -—
Þarna finst mjer þessir einok-
unarforkólfar ganga heldur langt,
því með þessu móti verður einka-
salan staðbundin eins og danska
einokunin forðum. Umboðsmaður-
inn hjer á Siglufirði getur ekki og
vill ekki fá neina varahluti frá
umboðsmanninum á Akureyri, þótt
ferðir þaðan falli nær því daglega,
heldur verða útvarpsnotendur hjer
vissum ekkert af lieimskreppunni
fyr en í haust, og jafnvel nú eru
engir atvinnuleysingjar hjá oss,
og vjer þekkjum hvorki nje sult
nje seyru, sem er í ýmsum öðrum
löndum.
Þaö er rúm fyrir Dani á íslandi.
— Er þannig ástatt á Islandi,
að þar sje þörf fyrir erlendan
yinnukraf t ?
■— Það er ólxætt að segja að svo
sje. Að minsta kosti er alt af rúm
fyrir Dani á- íslandi, og þeir hafa
þar sömu rjettindi eins og íslend-
ingar. í banka vorum starfa t. d.
bæði Danir og íslendingar..
— -Og kemur þeim ekki illa
saman ?
— Aldrei liefi jeg orðið var við
það.
— Hvernig er um liin stóru lán,
sem ísland hefir tekið?
Það er hætt við að út í frá mis-
skilji menn lántökurnar. Sann-
leikurinn er sá, að þær eru eðli-
leg afleiðing af framþróuninni á
íslandi seinustu árin. Vjer höfum
fært. út kvíarnar á flestum sviðum
og þess vegna höfum vjer orðið
að taka lán. Þetta er svo sem ekki
merki þess, að ísland sje illa statt.
Þjóðin getur aldrei liðið skort.
Hún hefir altaf nóg að bíta og
brenna af eigin framleiðslu.
HelQi P. Briem
bankastjciri lýsir ástandinu
á íslandi.
I „Extrabladet" danska er eft-
irfarandi grein 23. febrúar:
— Meðan allur heimurinn berst
örvæntingarbaráttu í viðskifta-
kreppunni, og áhyggjurnar auk-
ast meir og meir, er þó þjóð í
einu landi blessunarlega bjartsýn.
Það er á Islandi.
Helgi P. Briem, bankastjóri Út-
vegsbanka íslands er korninn til
Kaupmannahafnar og dvelst í
Palace- Hotel. Þessi bankastjóri,
sem er ungur maður, aðeins 28
ára, segir margt merkilegt um
land sitt. Eftir frásögn hans er
alt í besta lagi á fslandi, þrátt
fyrir heimskreppuna, já, það má
jafnvel segja að ísland sje sem
stendur Paradís, þar sem er ekk-
ert atvinnuleysi, engin neyð nje
sultur.
Helmingur bankanna fór
á hausinn.
— Þjer viljið fá að heyra eitt-
hvað um fjárhagsástandið á ís-
landi, segir Briem bankastjóri.
Jú, það er í rauninni gott eins
og er. En um tíma var það ekki
gott. Helmingur af bönkum vor-
um — bankarnir voru tveir —
fór í rauninni á hausinn. Það var
íslandsbanki, en sá banki sem jeg
er fyrir er áframhald af honum,
og það er álitið að vjer sjeum nú
komnir yfir það versta og getum
lialdið áfram áhættúlaust.
Snjóflóðið vestra
sem varð Birynjólfi Jónssyni að
bana.
Þep:ar þið kaupið blautsápu
munið þá að biðja um Hreins
krystalsápu Hún fæst altaf
ný tilbúin, úr bestu efnum,
og hennar góðu þvottaeigin-
leikar eru löngu viðurkendir.
fslensk sápa fyrir Islendinga
\cttaumann
Sportvðrnhús Reykjavíknr
l'at.neyri, 5. mars 1931.
Hjer á Patreksfirði varð sorg-
legt slys í gær. Tveir menn, Byrgir
Thoroddsen og Brynjólfur Jóns
son, fóru í fyrradag frá Vatnsdal
og inn að Hvalskeri, til að setja
upp viðtæki. — Hjeldu þeir heim-
Jeiðis í gær og lentu í snjóflóði
milli Kvígyndisdals og Vatnsdals,
þar sem þeir áttu lieima.
Þeir gengu í hlíðinni eftir vegin-
um og komu að gili, innan við
Vatnsdah Veður var þannig, að
um morguninn fenti afskaplega
mikið en stytti upp um klukkan
tvö og byrjaði þá að rigna. Þegar
þeir komu að gilinu fanst þeim
það óárennilegt, en lögðu þó af stað
yfir það. Fór Brynjólfur á undan,
en Byrgir hikaði lítið eitt við.
Þegar Brynjólfur var nærri kom-
inn yfir um, hljóp snjórinn fraín
og var þá Byrgir lagður af stað
yfir gilið. Hljóp þá snjórinn fram
og lentu báðir í flóðinu. Byrgir
misti meðvitund stundarkorn, en
gat. svo rifið sig upp úr snjónum.
Var hann að því kring um 20 mín-
útur. Sá hann hvergi til Brynjólfs,
en flýtti sjer út. að Vatnsdal til að
safna mönnum. Var þá stúlka send
inn að Kvígyndisdal og söfnuðust.
7 menn af báðum bæjunum. Nokk-
uru seinna fór Byrgir inn að Kvíg-
yndisdal og hringdi hingað til að
fá mannhjálp og rekur.
Þess má geta Vatneyringum t.il
maklegs hróss, að þeir brugðu
fljótt og vel við. Fóru 20 menn
eftir skamma stund yfir um fjörð-
inn og voru komnir þangað kl. 5.
Snjóflóðið tók yfir svæði, hjer
um bil 300 metra langt og 30
metfa breitt, en á dýpt var það
kring um 4 metrar. Var nú byrj-
að að grafa að neðan, og höfðu
haldið áfram til klukkan 12 í nótt
og byrjað aftur kl. 9 í morgun.
Eftir skamma stund, fanst fyrir
einhverju með lirífuskafti og var
svo grafið þar niður. Fanst þar
Jík Brynjólfs, er lá á grúfu og var
það flutt iit að Vatnsdal. Ofan á
honum var rúmlega metra þykkur
snjór.
Brynjólfur sál. var rúmlega tví-
tugur, líkl-ega 23 ára. Var hann
duglegur maður'og áræðinn. Hann
var ókvæntur.
Þar eð ekkert var þiðnað frá
andliti lians, lítur út fyrir að
hann hafi kafnað fljótt.
— En hvernig líður þjóðinni, þeir sjö menn, sem komu fyrst þá
annars? < grafið mikið og leitað með hrífu-
— Henni líður prýðilega. Vjer sköftum til og frá um svæðið Var
Hver.ig dó Hntí.ée.
Tilgáta Vilhjálms Stefánssonar.
— Þegar eftir að hinar jarð-
nesku leifar þeirra Andrée og
Fraenkels fundust á Hvíteyju, var
var farið að ræða um það hvern-
ig þeir myndu hafa dáið. Það var
au'Vijeð ao þeir I'ófðu*ekki fengiþ
skyrbjúg, og ekki liöfðu þeir dáið
úr hungri, því að nógur matur var
hjá þeim, og ekki úr kulda, því
að þéir höfðu prímus og olíu.
Villijálmur Stefánsson kom þá
þegar fram með þá tilgátu að
prímusinn mundi hafa drepið þá,
og nú virðist svo, sem fleiri fróðir
menn hallist að þeirri skoðun.
Norska blaðið „Tidens Tegn“
átti nýlega tal um þetta við gas-
sjerfræðing norska hersins og fór-
ust. honum meðal annars orð á
þessa leið:
— Jeg tel það óhugsandi að
þeir hafi. dáið úr ljósreyk frá
prímusnum, því að primus fram-
leiðir ekki eiturgas. í vetrarskóla
liersins höfum vjer reynt ýmis hit-
unartæki og liafa prímusar reynst
bestir. En þar sem Vilhjálmur