Morgunblaðið - 20.03.1931, Síða 1
Sjómenn og verkamenn
Eflrð íslenskan iðnað. Notið íslenskar vörur.
fá bestar buxur cg doppur, verðið lækkað
stórkostlega.í AFGR. ÁLAFOSS, Laugav.44
fiaila Bíó
Karlaiór K. F. U. HL
fifldjarfi.
Hljóm- og söngvakvik-
mynd í 10 þáttum, sam-
kvæmt „La Bataille des
Dames“, éftir Eugene
Scribe og Ernst
Legauvé.
Aðalhlutverkin leika
Ramon Novarro
Dorothy Jordan.
Gullfalleg mynd, afar
spennandi og skemtileg
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 1.
DanssDiiing
Astu Norðmann
og
Sig. Guðmundssonar
i kvöld kl. 8‘|2
í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir í Hljóð-
færaversluu K. Viðar og í Iðnó
eftir kl. 7.
Verslunarmannafielag
Reykiavfkur.
Fnndnr
í kvöld kl. 8y2 í Kaupþingssalnum
Til uxnræðu veorður Verslunar-
skólinn.
Frummælandi hr. Garðar Gísla-
son stórkaupmaður.
Stjóm Veffslunarráðsins og ve<rsl-
unarmannaf j elaginu Meirkúr er
boðið á fundinn.
StjórniB
I
fierpakki
15 kg. tapaðist í gær frá Liverpool
uni Hafnarstræti að Hverfisgötu.
Skilist í pakkhúsið hjá Nathan og
Olsen.
Söngstjóri: Jón Halldórsson.
Samsöngur
sunnudag 22. mars kl. 3 í Gamla Bíó.
Einsöngvarar: Garðar Þorsteinsson, Jón Guðmunds-
son, Sigurður Waage.
Undirspil: Dr. Fr. Mixa, Páll fsólfsson.
Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun Sigf. Eymunds-
sonar og hjá frú Katrínu Viðar.
Verð kr. 1,50, 2,50, 3,00 (stúkusæti).
Sfór nfsala.
Til að rýma fyrir vorvörunum seljum við aðeins í
nokkra daga allar fyrirliggjandi birgðir af j
Kvenk|úlmn fyrir úheyriiega lágt verð.
T I L D Æ M I S:
1. flokkur ull og silki fyrir 10 kr. (áður 13,50—30.00)
2. flokkur ullartau f. 15 kr. (áður alt að 42 kr.)
3. flokkur silki f. 19 kr. (áður 27—20 kr.)
4. flokkur ullartau f. 20 kr. (áður 30—53 kr.)
5. flokkur ullartau f. 29 kr. (áður 53—85 kr.)
6. flokkur silki f. 30 kr. (áður 60—120 kr.)
7. flokkur ullar og silki f. 58 kr. (áður 75—138 kr.)
Vorkápur áður 58, nú 15 kr.
do. áður 79, nú 25 kr.
do. áður 89, nú 35 kr.
do. 96, nú 45 kr.
Silkigolftreyjur frá 5 kr. Jumpers frá 3.50. Mjög mikið
af silki og ljereftsnærfatnaði fyrir hálfvirði. Silkisokkar
Kfja Bíé
zzioanngnrtD
Pani Whitemaa
Amerísk hljóm-, tal- og söngvakvilcmynd í 10 þáttiNn.
Þetta er sú allra skrautlegasta og íburðarmesta kvik-
mynd sem til er, og allir þeir sem í henni leika, syngja og
spila, ern hinir frægustu listamenn.
Þar á meðal John Boles og Jeanette Loff.
Hjartans þakkir fyirir auðsýnda velvild og vin^rhug á 75
ára afmæli mínu.
»
»
tvar Helgason.
áður 3.25, nú 1.95. 10—25% af allri vefnaðarvöru. Verslan Jarðarför Guðmundar Brynjólfssonar frá Kúludalsá, fer fram laugardaginn kemur frá Tnnra-Hólms kirkju. Aðstandendur.
Hristimr Slgurðarddllnr Sími 571. Laugaveg 20 A. Jarðarför móður minnar og tengdamóður, Önnu Guðmundsdóttu# fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 21. þ. m. og hefst kl. IV2 íhef húskveðju á heimili hennar Bræðraborgarstíg 20. Elísabet Bjamadóttir. Jón Guðmundsson.
Það liefir vakið mikla eftirtekt að Ford hefir nú látið gera nýja tegund undirvagns, sjerstaklega hentugan fyrir yfirbygging hins svo Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vinsemd og virðingu við dauða og greftrun Andrjesar Ólafssonar hreppstjóra, frá Neðra Hálsi í Kjós. . Aðstandendur.
kallaða „Rútubíls“. Lengd á milli hjóla þessa nýja undirvagns er 157”’, sem gefur yfirbyggingunni lengri hvíluflöt um leið og þungi hennar og flutn- ings kemur jafnara á alla grind hans. Vagnar þessir fást á tvöföldum afturhjólum með Ballondekkum. sem er sjálfsagt að nota begar bíllinn er hafður til fólksflutnings. Verð hans er afar lágt. Fæst hjá undirrituðum umboðsmanni Ford, Lækjartorgi 1. P. STEFÁNSSON, Tnnilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát pg jarðarför konu minnar elskulegrar, móður, dóttur og systur, Olgu Viktoríu Karlsdóttur. Guðmundur Kr. Kristjánsson. Kristín og Karl Morite , og börn. og systkini.