Morgunblaðið - 20.03.1931, Side 2
2
WOFOUNBLAÐTT)
í smjðrlíkinu
koma best fram, þegar steikt er úr því. Hingað til hefir ekki verið talið ráðlegt að
steikja úr eintómu smjörlíki, en þeir sem reynt hafa, eru sammála um að úr Ljóma-
smjörlíki með Eviunis sje eins gott að steikja og smjöri. Biðjið kaupmann yðar um
Ljómann, reynið þetta einu sinni og þjer munuð komast að sömu niðurstöðu. Ljóma-
smjörlíki með Eviunis inniheldur fleiri tegundir fjörefna (vitamin) en smjör. Verðið
þó það sama.
Silðrlíklsgerð Heyklaviknr.
Sími 2093.
Sími 2093.
D) Hmffl & Olsiem CliM
Nýkomið:
tt
Rúgmjðl „BiegdamsmöUen
Hálfsigtimjðl
Hrismiei
Heimdallur.
Fnndar í kvöld kl. 8,80 f Skjaldlreið
Dagskrá:
I. Magnas Jónsson alþm. segir þinifrjettir.
II. R»tt nm stjórnarskrárbreyiingar.
IH. Fjelagsmál.
Sijórnin.
[R HKÖT HB BIÍÐR BEIRB?
Dansleikur
íþ óita:jelags Reykjavíkur
^)onc/e » <s>J3anc/-
Aðgðngumiðar hjá:
Kaldal, Silla & Valda,
Eymundsson og Þór. B.
Þorlákssyni.
Laugardaginn 21. mars
að Hótel Borg.
Laugavegi ^ nei larbú iin
Vandaðar vörnr við væga verði.
Wienar-
síðustu
Og
Parísarmodel
Sanngjamt
verð.
Qolftreyjur
og
Pragitir
Karlmannssokkaí á 0.50, 0,75, 1.50, 2,25, 2.75, 3.00 og 3.25.
Xvensokkar á 0.75, 1.25, 1.50, 1.75, 3.00, 3.50, 4.50, og upp í 5.75.
Vandaðar og hlýjar rcgnkápur frá 12.50—19.50.
The Rainguard (guaranteed showerproof) enski rykfrakkinn víð-
fragi. Allar stærðir, seljast með liinu ótrúlega lága verði kr. 58.50.
jMLargskonar vefnaðarvörur verða teknar upp næstu daga, og nýjar
vörur eru væntanlegar með flestnm næstu skipa.
Búnaðarbanki Islands.
Búnaðarbanki íslands er
stofnaður með lögunr nr. 31,
frá 14. júní 1929.
Með lögum bessum var raunar
ekki annað gert, en að safna
í eitt þeim stofnunum, sem
áður voru til, til styrktar
landbúnaðinum: Rælctunar-
sjóði, Byggingar- og land-
námssjóði, er fekk einnig
Kirkjugarðasjóð og að nokkru
leyti \riðlagasjóð. Bætt var
við Rekstrarlánadeild, er
sjálfstæðismenn höfðu borið
frani og barist fyrir. Var svo
heimilað að taka lán handa
hinum ýmsu deildum, bar á
rneðat veðdeild.
Ríkisstjórnin pakkar sjer
stofnun þessa banka og telur
þ’að höfuðafrek sitt, en á þar
engan annan þátt í, en nafnið
_ á bankanum. Hins vegar ber
hún ábyrgð á meðferð bank-
ans, síðan hann var stofnað-
ur; ]>ar á meðal því, að hank-
inn er fjelaus en rándvr í
rekstri, og hefir ákveðið vaxta
kjör jjjörsamlega óaðgengileg.
M. ö. o.: ef algerlega van-
megnugur þess, að inna af
hendi það hlutverk, er hon-
um var ætlað.
Einhvér b st metni bóndi Fram-
sóknarflokksins sagði í vetur við
nágranna sinn, að ef það væri
satt, að Búnaðarbankinn hefði
fengpð aðeins 3 miljónir af „bún-
aðarláninu", skyldi hann aldrei
framar leggja stjórninni liðsyrði.
Það er því líkast að manni sje
rekið utan undir, þegar gildir
þjóðfjelagsborgarar tala um það,
hverju þeir eigi að „trúa“ í
stærstu fjárhagsmálum þjóðarinn-
ar. En vissulega hafa menn af-
sökun, þegar leiðandi mönnum
ber jafnilla saman og nú um þessi
efni, þegar alt er gert af forráða-
mönnum ríkisins, til að fela, og
villa mönnum sýn, þegar fjármála-
ráðherrann flytur sjálfu Alþingi
vísvitandi ósannindi um fjárhag
ríkisins, svo stórvægileg ósannindi,
að hann segir eyðslu ríkissjóðs
næstliðið ár hálfri sjöundu miljón
króna lægri en hún sannanlega
hefir verið. Er þá annars að vænta
en að djarft sje teflt í þessu efni
við bændur í fjarsveitum!
Um fje það, sem Búnaðarbank-
inn fekk, fór tvennum og mjög
ólíkum sögum. Ríkisstjórnin sagði
hikláust og með mikilli áherslu,
að alt enska lánið nýja, 12 milj.
króna, færi til búnaðarfram-
kvæmda, og kallaði lánið búnaðar-
lán. Þetta áttu menn að skilja
svo, og skildu svo, að þessar 12
miljónir færu óskertar til Bún-
aðarbankans.
Sjálfstæðismenn hjeldu því hins
vegar fram, að Búnaðarbankinn
gæti ekki fengið nema lítinn hlnta
lánsins, eða um 3 miljónir.
■ Nú loks er komin fram opin-
ber skýrsla um þetta mál. Er
hún frá fjármálaráðherranuin, .og
viðurkennir hann þar, að Biinaðar-
bankinn hafi fengið að eins 3,6
miljónir króna (þrjár miljónir
og sex Iiundruð þúsund krónur)
af 12 miljón króna láninu. Þarf
þá væntanlega ekki að deila um
það efni lengur. 8y2 milj. kr. af
„búnaðarláninu“ hafa þá farið í
ýmiss konár sukk. ,
Fjármálaráðherrann hefir neyðst
til að tala og bera Sjálfstæðis-
mönnum vitni. En þó er sagan
ekki nema. liálfsögð. Og vissulega
er síðari helmingurinn sá verri.
í þessu máli héfir gerst það reg-
inhneyksli, sem hvorki Sjálfstæð-
ismenn nje nokkurn annan gat
gruUað: Búnaðarbankinn hefir
seín sje alls ekki fengið þessar
3,6 milj. kr. nema að Uokkru leyti
og því síður hafa þær farið til
búnaðarumbóta. Bankanum voru
sem sje set-t þau skilyrði, að hann
lánaði Sambandi íslenskra sam-
vinnufjelaga iy2 miljón króna
af ]>essum aurum. Eða þó öllu
heldur mun bankinn aldrei hafa
sjeð þetta fje, en fengið í þess
stað skuldarviðurkenningu Sam-
bandsins. Af þessari iy2 miljón
kvað Sambandið hafa fengið 800
þúsund krónnr til tíu ára, svo
þær krónur verða ekki til „um-
bóta í sveitunum“ næsta ára-
tuginn. Kr. 700 þús. kvað eiga að
greiða eftir þörfum, sem útleggst:
eftir hentugleikum lánþega.
En hneykslissagan er ekki til
enda sögð: Einn af þingmönnum
Framsóknarflokksins þurfti að fá
lífvænlega stöðu. Einnig sýndist
„litla sambandinu“, Kaupfjelagi
Eyfirðinga, aðalsambandið hafa
deilt sjer hlut arnarins af nxan-
um. Yar því það ráð tekið að
klípa enn af starfsfje aðalbank-
ans 300 þús. kr. og stofna með
því búnaðarbanka á Akureyri. —
Með þessu skyldi nú reisa við
landbúnaðinn á Norðurlandi.
Aðalbankast jórinn, Bernh arú
Stefánsson settist nú í fjárdyngj-
una með ríflegum launum og
við hlið hans sem gæslustjóri fyrv.
frambjóðandi Framsóknar þar
nyrðra. En af greiðvikni lánaði
Kaupfjelag Eyfirðinga „bankan-
um“ einn starfsmanna sinna. —
Hafði sá með sjer skuldalista
bænda þar í Eyjafirði. Eftir
nokkra daga var „bankinn“ rudd-
ur og bankastjórinn kominn heim
til bús síns í Oxnadal.
Kaupfjelag Eyfirðinga hafði
fengið nokkra afborgnn'af sknld-
um ýmissa hænda í Eyjafirði.
Veðdeild aðalfcankans er nú
löngu tæmd. Hún var raunar
tæmd á fáum dögum. Fjeð er far-
ið, ekki til búnaðarframkvæmda,
heldur í gamlar verslunarsknldir.
Lánbeiðendur þurfa ekki að ó-
maka sig í bankann. Þeir fá þar
hvort sem er ekki önnur svör en
þan, að peningar sjeu ekki til, en
nýjar lánbeiðnir verði kannske
teknar til athugunar á sumri kom-
anda.
Bændur á Islandi geta ekki kom-
ist hjá. því að rannsaka meðferð
Búnaðarbankamálsins frá byrjun,
fram í það ástand sem nú er. Þeir
geta ekki með neinu mó'ti rjettlætt
Seljnm
piano 25 kr.
á mánnði,
OROEL15 kr.
á mánnði,
fyrir 1. april,
vegna flntnings á
lager okkar ár
Veltnsnndi.
Hljððfærabfisið
Lögin
ðr Jazz-bouginnm
fásl ð piötnm.
Hljóðfæraverslun,
Lækjargötu 2. Sími 1815.
Avaltfyrirliggíandi:
Dilkakjöt
Nautakjöt
Kálfakjöt
Norðl. beitusíld
í s
X
--V
1 i
Alt fyrsta flokks vara.
Fljót og ábyggileg afgreiðsla.
H.f. „Isbiörninn“
Sími 259.
Nýtt nautakjöt
og lungu, nýtt íslenskt smjör í
högglum á 1.60 y2 kg. Norðlenskt
hangikjöt.
Kiötbdðin Herðubreið.
Sími 678.
Ó dýr t
verða nokknr reiðhjól seld, vegna
skemda á lakkeringunni.
ö r n i n n,
Laugaveg 20 A. Sími 1161.
að lifa í trú um það mál, sem
snertir svo mjög atvinnurekstur'
þeirra. Og þó ekki væri annað eir
það, að þetta er ejnmitt það mál,
sem ríkisstjómin sjálf telur gnæfa
yfir alt annað, sem hún hafi afrek-
að, telur nálega eitt gera öll önmu'
mál smá, og megna að friðþægja
fyrir allar syndir, þá ætti þaö
fullkomlega að nægja til þess, að>
bændur græfust fyrir allan sann-
leik í þvL