Morgunblaðið - 05.04.1931, Page 4
4
mqrgunblaðið
Vðruhnsið,
Lesið
Útsölublaðið.
Hin árlega
Utsala
vftr, hefst þriðjcdagiim 7. apríl kl. 9
að morgni.
Vfiruhúsið,
Lesið
Útsölublaðið.
DuglHsingadagbök _
:¥ L ó M & ÁVEXTÍR
i Hafnarstraeti 5.
^Afskoiin blóm daglega: Túlipanar,
^Páskaliljur, Anemonur, Gyldenlak,
Iris.
Blómaverslnnin
i „Gleim mjer ei“,
Bankastresfi 4. Simi 330.
Nýkomnir rósastilkar, kröftugt
;og sjaldgæft úrval. Begoniur.
GJadiolur. Animonur. Ranunklur.
"iAlls konar blóma- og matjurtafræ.
i Ágætt hey handa hestum, eða
fje, til söíu í Melshúsum. Allar
eánari upplýsingar gefur Magnús
.Magnússon, stöðvarstjóri í Mels-
húsum. Sími 1032.
3—4 herbargi til leigu nú þeg-
ar, Upplýsingar í Tjarnargötu 37
«d. 5—7 síðd.
NÝTÍSKV MÓTOBA
■eljum rjer ódýrt. VerK fyrir heilar
vjelar: 2 h„ kr. 2&5 — 4 h„ kr. 395 — 6
h„ kr. 650 — 8 h„ kr. 795 — 10 h„ kr.
1000 — fraktfrltt. — Einnig veiSivopn,
aeld ódýrt. — BiBJiB ura frlan verSlista.
JOH. SVENSEBÍ, I.innégntnn 0,
Stockholm, Sverlge.
Fareldrar! Hvað eigið ]>jer að
gera, þegar barnið yðar verður
vfiikt ? Kaupið Mæðrabókina eftir
prófessor Monrad. Kostar 3.75.
Snmar-
kápnr
á böm Off fullorðna. Fyrsta
sendingin nýkomin.
Einnig mikið af nýtísku
vorvörum.
Altaf eitthvað nýtt með
hverju skipi.
versi. vik.
Laugaveg 52. Sími 1485.
un Jes Zimsen. Það eru aðeins
Iðnskólanemendur, sem hlaupa
að þessu sinni. Eru það tvær
sveitir, en aðrir skólar hafa eigi
þorað að keppa.
Morgunblaðið er 12 SÍður í
dag og Lesbók. Næsta blað kem
ur ekki út fyr en á miðvikudag.
Súðin er nú orðin að „fljót-
andi hóteli“ fyrir þá Framsókn-
armenn, sem komnir eru utan
af landi á flokksfundinn. Sofa
þar 70 menn á hverri nóttu en
90 hafa þar fæði. Stjórnin kann
að fara með eignir ríkissjóðs
sjer og sínum til hagræðis.
Magnús Bjamarson prófastur
á Prestsbakka á Síðu hefir sótt
um lausn frá prestsskap frá
næstu fardögum að telja.
Laust prestakall. Kirkjubæj-
arklausturs-prestakall í Vestur-
Skaftafellssýslu er laust. Er það
auglýst til umsóknar í síðasta
Lögbirtingablaði og er umsókn-
arfrestur til 6. maí.
Vegna veikinda nemenda
verður danssýningu Ástu Norð-
mann og Sig. Guðmundssonar
frestað.
Hjónaefni. Á skírdag opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú
Dagmar Bjamason símamær og
Sigurgeir Steindórsson bifr.stj.
Alþýðufræðsla Guðspekif je-
lagsins. Mánudaginn annan í
páskum kl. 8i/> síðd. flytur Jón
Árnason erindi um hina innri
stjórn veraldar, í húsi fjelags-
ins. Allir velkomnir meðan hús-
rúm leyfir.
Útvarpið í dag. KI. 8 messa
í dómkirkjunni (síra Bjarni
Jónsson). Kl. 11 Messa í dóm-
kirkjunni (síra Friðrik Hall-,
grímsson). Kl. 14 messa í frí-'
kirkjunni (síra Árni Sigurðs-
son).
Útvarpið á morgun. Kl. 11
messa í frík. (síra Jakob Jóns-
son frá Norðfirði). Kl. 17' messa
í frík. (síra Jón Auðuns). Kl.
19,25 hljómleikar. Kl. 19,30
veðurfregnir. Kl. 19.35 barna-
sögur (frú Guðrún Lárusdóttir
alþm.). Kl. 19,50 tilkynning frá
útvarpinu (útvarpsstjóri). Kl.
20,10 hljómleikar (Þór. Guðm.,
K. Matthíss., Þórh. Árnas.) :
Isl. lög. Kl. 20,30 erindi: Um
Sigurð Hranason (síra Magnús
Helgason). Kl. 20,50 óákveðið.
Kl. 21 frjettir. Kl. 21,20—25
einsöngur (Garðar Þorsteinsson
stud. theol.). Kl. 21,45 Gram-
mófónhljómleikar.
Útvarpið á þriðjudag: Kl.
19,05 þingfrjettir. Kl. 19,25
hljómleikar. Kl. 19,30 veður-.
fregnir. Kl. 19,35 erindi: Um
Sigurð Hranason, II. (síra M.
Helgason). Kl. 19,55 óákveðið.
Kl. 20 þýskukensla í 1. fl. (J.
Óf. yfirkenn.). Kl. 20,20 hljóm-
sveit Reykjavíkur (Heller, Sö-
ren Jensen, Takács, Fleisch-
mann) : Beethoven: Strokkvart-
ett op. 18/4, c-moll. Schubert:
Strokkvartett op. posth., d-dúr.
Kl. 21 frjettir. Kl. 21,20—25
erindi: Jóhann Sigurjónsson, III
(Sig. Nordal prófessor).
Netjaveiði er að byrja í Vest-
mannaeyjum. Góður afli þegar
á sjó gefur.
Fjárlögin koma úr nefnd
strax upp úr páskum. Fram-
hald fyrstu umræðu (eldhús-
dagur) verður sennil. á fimtu-
dag.
Knattspyrnufjelag Reykjavíkur.
Æfingar á annan í páskum verða
í nýja barnaskólanum kl. 10—-12
árd. 1., 2. og 3. fl. karla saiíi-
æfing., kl. 2—4 verður samæfing
fyrir 1, 2. og 3. fl. kvenna., kl.
5 síðd. verður glímuæfing á sama
stað. En í gamla bamaskólanum
verður æfing fyrir drengi úr 5.
og 6. fl. drengja. Hlaupaæfi^jg
Verður frá íþróttahúsi K. R. kl.
3 síðd.
Happdrætti K. R. Dregið verð-
ur hjá lögmanni eftir nokkra
daga. Fresta varð drætti vegna
þess, að því miður reyndist ómögu-
legt að gera upp við alla sölumenn
í tæka tíð. Allir fjelagar og aðrir
sem hafa miða til sölu, eru ámint-
ir um að gera skil nú þegar. Skrif-
stofan er opin daglega kl. 7—9
síðd., og einnig má skila til stjórn-
ar fjel. og kennara.
Skíðaför. 53 Siglfirðingar
fóru á skírdag yfir Siglufjarð-
arskarð inn í Fljót og til baka
samdægurs. Færi var hart. —
Ferðin var hin ánægjulegasta.
Náttúrufræðingurinn, 2. h.,
verður seldur á götunum þriðju-
daginn 7. þ. m. Söludrengir, er
vilja taka að sjer söluna, vitji
blaðsins á afgr. Morgunblaðs-
ins þann dag.
Inflúensa er slæm enn í
Vestmannaeyjum; hefir Iagst
þyngra á menn þar en hjer í
Reykjavík, allmargir fengið
lungnabólgu, samkvæmt fregn
úr Vestmannaeyjum í gær.
Sauðnautin í Gunnarsholti
þrífast vel, hafa að mestu ver-
ið á gjöf í vetur, fengið hey og
mjólk og lítilsháttar kjarnfóð-
ur. ,,Sigga“, en svo er nefnd
sauðkvígan, er lifði af í fyrra,
og hingað kom með Gottu, hef-
ir gengið með uxum en er nú
komin á gjöf með hinum yngri
sauðnautum, vegna þess að hún
hefir fengið einhverja mein-
semd í fót. Bera menn þar
eystra ekki kensl á mein þetta.
Hannes dýralæknir á að fara
austur til þess að athuga skepn-
una, þegar hann fær tíma til.
>oooo<xx>oooooooooooooooo<x>ooooooo<xx>o
Stnlknrnar
er unnið hafa hjá hlutafjelaginu Kári og ætla að vinna
hjá okkur í sumar, mæti kl. 4 síðd. á Zimsensbryggjur
þriðjudaginn 7. þ. m. til flutnings með Viðeyjarbátnum..
H.f. Kári.
>000000000000000000000000000000000000
Fiskábreiður f
(Vaxíborinn dúkur). |
saumum allar stærðir eftir því sem um er beðið |
ódýrast. t
*
Veiðarfæraverslunin .Geysir*. I
Synlng
lóns Þoileifssonar.
Jón Þórleifsson hefir sýningu
núna yfir páskana í sýningarskál-
anum í Kirkjustræti 12. Hann
sýnir þar bæði olíumyndir og
vatnslitamyndir 61 að tölu alls.
Allir, sem unna list, og aðrir, sem
vilja kynna.st list, ættn að sækja
sýningu þessa, því að Jón Þor-
leifsson er tvímælalaust einn í hóp
okkar bestu og mentuðustu mál-
ara. Myndir hans bera vott nm
óvenjulega næma tilfinningu fyrir
lit og allri byggingu myndarirmar.
í myndum hans er eigi ferskum
litum skelt á af handahófi, og eigi
ræður tilviljunin ein línum og
Tll sðln
c-a. 10 smálesta mótorbátur með 20 hestafla Tuxham vjeÆ
tveggja ára gamalli, hvort tveggja í ágætu standi
Upplýsingar gefur Björn Ólafs. Sími 424..
mi^mmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmm—mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^B^mm
Fyrir hálfvirði
seljum við alt sem til er af blómsturvösum,
Bókaversiun ísafoldar.
formi — ætíð er reynt að samstilla
litum, línum og formi í eina lög-
bundna heild, sem er myndin öll,
og jafnaðarlega tokst honum það.
T. d. nefni jeg af landlagsmynd-
um bans Baulu og Hallarmúla, sem
•sjerstaklega vel bygðar og fall-
egar í lit, en fleiri mætti nefna
svo sem Esju, Flosagjá, Þingvalla-
braun, Skarðsheiði o.s.frv. Svo eru
þrjár stórar landlagsmyndir, sitja
þar tvær stúlkur á einni þeirra,
sem heitir „Hjásetan“, en ein
standandi kona á hverri hinna
tveggja, sem heita ,,í Norðurar-
dal“ og „Súlur“. Get jeg þessara
mynda sjerstaklega, því að það
eru einkennilega fallegar myndir
og í þeim öllum er sjerkennilegt
bundið líf. -Teg hefi heyrt, að sum-
um geðjist ekki að þessum mynd-
um og finnist þær „dauðar“. Það
mun helst vera fólk, sem óvant er
að horfa á Iist o>g Iftið þekkir
til listar; slíkt fólk telur Jafnað-
arlega einhverjar hversdagsfettur
tákn lífs og anda í mjTidimum-
En það eru þessar myndir, sem
og flestar aðrar góðar myndir, aÞ
gerlega lausar við. Þær eru tákö
]>ess innra og þess er leynir sjer
djúpt í sál inanna. X.
— Það er einn galli á konunn*
minni. Hún kann ekki að matreiða
baunir.
— Hvað gerir það til ?
— Hún matreiðir altaf haunir-