Morgunblaðið - 05.04.1931, Síða 8

Morgunblaðið - 05.04.1931, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ PeríSalag ensku prinsanna. Prinsinn af Wales og bróðir hans Ilenry prins eru á ferðalagi umhverfis hnöttinn og voru fyrir slremstu komnir til Suður-Ameríku. 1 Buenos Aires opnaði prins- inn af Wales stórkostlega enska sýningu, þar sem eigi færri en 1000 firmu hafa vörur sínar á boðstólum. Br þetta stærsta tilraunin sem Bretar hafa gert um það, að leggja undir sig nýja markaði. Þess vegna er prinsinn af Wales nú oft í gamni nefndur „mesti umferðasali Bretlands“, því að för hans hefir borið þann árangur að breskum firmum hafa borist miklar vörupantanir. Myndin hjer að ofan er tekih í Suður-Ameríku og sjást prinsarnir þar vera að heilsa upp á hefðarfólk. Fanst-sýaiagia. Þriðjudaginn eftir páska á að sýna hjer í Reykjavík í fyrsta skifti Faust eftir Goethe. Mörgum mönnum, er hafa vit á þessu, finst, að við ráðumst í of mikið. Hvort okkur hefir tekist að sigra alla erfiðleika eða flesta af þeim — því getur aðeins sýningin sjálf svarað. Nú ætla jeg bara að benda á það, hvernig við reynum að sigra þá. Að sýna lijer þýskt leikrif á frummálinu, hefir í för með sjer! fjölda erfiðleika. Fyrir áhorfendur 1 eru þeir þó minstir, því að þeir, j sem skilja t. d. að nokkru leyti1 þýsku talmyndimar, geta eimiig .í-kliið leiksvni.'ifi'u á þýsku. En á, hinn bóginn var það erfitt fyrir | okkur, að fá nægilega marga leik- j endur. Það er ekki úr mörgum að j velja, því að það eru fáir h jer í ^ l;æ, sem tala Svo vel þýiku. gáíaj ieikið og nenna að fórna tíma og kröftum til undirbúnings leiksins. íslensku leikfjelögin vita, hve erfitt það er, að ná í góða leik- endur hjá svo fámennri þjóð. — J Hvað þá, þegar leikið er á þýsku ? ^ Okkur bjargaði málakunnátta ís- j lendinga, svo að við gátum fengið. an er dregið til hliðar svo að leik- urinn geti haldið tafalaust áfram á baksviðinu. Aðferð okkar er hjer um bil sú sama og Shake- speare notaði, og í Þýskalandi er hún nú oft notuð þegar á að sýna Shakespeare. En Shakespeare fór enn lengra: Hann ljet hengja á leiksviðið spjald, þar sem skrifað var á hvað sviðið ætti að sýna. En nú á dögum er hinn rjetti staður fyrir þvílíkar auglýsingar ekki lengur leiksviðið, heldur leikenda- skráin. Við ætlum þess vegna að skrásetja á prógramminu öll at- riði leiksins til leiðbeiningar á- horfendum. Vegna þess að leiksviðið víkur svo mjög frá veruleikanum, þarf heldur ekki sögulega nákvæmni í búningum leikenda. Goethe sjálfur hefir ekki hugsað sjer „Faust“ í búningum síns tíma. (Á það benda t. d. orð Mörtu, er segir: „Lát hans vildi jeg lesa í vikublaði“. En vikublöð voru ekki til á dög- um Fausts). Þess vegna væri vel hægt. að leika Faust í nýtísku bún ingum. Það myndi reyndar eyði- leggja kraft leikritsins að nokkru leytl? Faust yrði sjervitur prófess or og Grétá Reykjavíkurstúlka frá 1931. Þess vegna leggjum við ekki íslenska leikkonu í aðalhlutverkið. En þó verður einn af hinum þýsku leikendum að taka að sjer að leika tvö hlutverk. Þá þarf bæði hæfi- leika leikandans að breyta sjer og ímyndunarafl áhorfenda, til þess að tvöfalt hiutverk trufli ekki sýninguna. Þó að leikstjófm hafi við mörg vandræði að berjast, er leiksviðs- stjórnin enn ver stödd. Við verðum að breyta sviðinu 14 sinnum. Ef við notuðum þær breytingar á sviðinu, sem hingað til hefir verið gert, myndu atriðin standa yfir 5 mínútur, og 10 mínútna hlje þar á milli. Við verðum því að breyta fyrirkomulagi leiksviðsins alger- lega. Við ætlum að nota það sem í Þýskalandi er kallað ,Stilbiihne‘. Sviðið á ekki að sýna veiruleikann, en aðeins að gefa áhorfendum veruleikann í skyn. Það er tví- skift með tjaldi, sem hægt er að draga til hliðanna. Á meðan leikið er fvrir framan, er hægt að breyta sviðinu á bak við tjaldið, sem síð- út í þessa hættu og veljum meðal- leiðina: Búningar okkar eru ekki sögulega nákvæmir, þeir eru ein- faldir og aðaláherslan er lögð á fallega liti. í Þýskalandi hafa menn leikið oft á sama hátt og við ætlum að leika Faust Eftir stríðið komu upp margir leikflokkar leikra manna (Laienbuhnen), er fóru borg úr borg og átfh því við sömu erfið- leika að berjast og við hjer í Reykjavík. Þeir urðu að hafa leik- sviðið sem einfaldast, aðaláherslan var lögð á leikinn sjálfan. Þessi leið, er var fyrst og fremst aðeins leið út úr mörgum vandræðum, reyndist, yfirleitt að vera sú rjetta: Með því varð það nefnilega , á- horfcndum ljóst, að sviðið er ekki aðalhlutverkið í leiksýningunni; aðalatriðið á að vera leikurinn sjálfur og í honum orð skáldsins. Sjerfróðir leikstjórar lærðu af þessu og nú getur maður sjeð Faust leikinn í Berlín á sama hátt, (hvað leiksviðið snertir) og við ætlum að sýna hann hjer í Reykja- vík. Þess vegna vonum við, að við getum ekki aðeins sýnt Islending- um mesta leikrit Þjóðverja á þýsku, en líka — þó að bæði tækin og kunnátta okkar sjeu ófullkomin — látið íslendinga fá dálitla hug- mynd um þýska leiklist. Wolfgang Mohr. Tregt um svör. Það eru liðnar sjö vikur af þingtímanum. í þingbyrjun var lagt fyrir stjórnarfrumvarp um samþykt landsreikningsins 1929. Þá lagði stjórnin einnig fyr- ir fjáraukalög fyrir árið 1929. Fjáraukalög þessi byggjast á landsreikningnum 1929 og tillögum endurskoðenda. Er Og viðkunnan- legra að þau styðjist við eitthvað, því þau hljóða á smáupphæðina kr. 2.128.758.39. En sjálfur lands- reikningurinn hefir alls ekki sjest nje verið lagður fyrir þingið. Þó reikningurinn kæmi seint ’til endurskoðenda, var hann þó end- urskoðaður og sendur stjórninni aftur 8 vikum fyrir þing með at- búgasemdum endurskoðendanna. Það er sýnilegt, að ráðherrann á erfitt með að svara athugasemd- unum. Blekkingakvörn stjórnar- innar, sem aldrei hefir fengið það efíii til mMunar, að hiin hafi ekki gért úr því fínasta dust á augu flokksmanna að minsta kosti, hún steíndur nú föst. Hvernig skyldi henni þá takast að mala blekkingamjöl úr reikn- ingsfölsuninni 1930? Jeg heyrði neyðaróp í hliðar- götu og hljóp þangað. Þar var þá stór og sterkur maður að mis- þyrma litlum manni- — Óþokkinn yðar! hrópaði jeg. Sleppið þjer manninum undir eins. Og svo gaf jeg þeim stóra svo rækilegt högg að hann fell í óvit. Þakka yður kærlega fyrir, sagði sá litli og rjetti mjer nokkra seðla. Þetta eigið þjer að hafa fyrir hjálpina. Það er helmingur- inn af því sem jeg náði frá hon- um! 4 4 ’ ‘þegar pvottarnir verða hvítari með RINSO LIVBB ■R(TMI HB LIMITI*. MRT tUNLICMT. IN4LANÍ jeg var ung stúlka,“ segir húsmó'Sirin, „var þvottadagurinn kvaladagur. Jeg núði og nuddaði klukkutímim saman til að fá pvottana hvíta og hin sterku bleikjuefni, sem við brúkuðum þá, slitu göt á þvottana og gerðu hendur minar sarar. Nú þvæ jeg með Rinso — það losar mig við allan harðan núning og gerir þvottana mikla hvítari. Auk þess að þvottamir endast lengur nú, ^ari jeg ekki að brúka bleikjuefni til að halda þeim hvítum. j»annig sparar Rinso mér bæði fé og stritvinnu." Er aðeins selt i pökkum — aldrei umbúðalaust Lítill pakki—30 aura Stór pakki —55 aura W-R 19-0 4 7* ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••** ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••*’ M í» • » • • • • • • • • • • • • Tlmbui ilun P.W. Jacobssn A Sin. • Sftofnuð 1824 • Símnefnli Granfuru - Carl-Lundioadi, Röltnhavn C. J Selur timbur í stærri og smæirri sendingum frá Kaupmhöfn. I Eik til skipasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefi verslaö viö ísland i 80 ár. • • • » •• «• «» •• • » • • #• • • «» • * 40 0 0 00 :: 00 íf •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••*jj •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.