Morgunblaðið - 16.04.1931, Side 4

Morgunblaðið - 16.04.1931, Side 4
4 morgunblaðið Blómaverslnnin „Gleym mjer ei“, Bainksstrœ i 4. Simi 330. Foreldrar. Það er himinhrópandi «ynd að hræða börn og gera þau myrkhræcld. Kaupið Mæðrabókina eftir prófessor Monrad. — Kostar 3.75. Sá, sem lagði póstávísun kr. 668.00 inn á brjefapóststofuna í fyrradag óskast til viðtals þar Strax. Til Heflavíkur, Sandgerðis og Grinda- víkur da^legar ferðir frá Steindóri. Sími 581. Skfr. Öllum ber saman um að skyr það, er við búum til, sje ljúffeng- ara en annað skyr sem hjer er á boðstólum. Takið það þess vegna fram, að skyrið eigi að vera frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur. Það fæst daglega nýtt í öllum okkar mjólkurbúðum. Htfólknrtjelag Reykjavíknr. Giadiólur, Begóníur, Anemónur, Rarjunklur. — Einnig Jurtapottar, allar stærðir, og allskonar fræ nýkomið. , Va!d. Ponlsen. Klapparstíg 29. Sími 24. Stotesaai • «r stóra orðið kr* 1.25 á borðið. ' John Oakey & Sons Ltd. London. Wellington FÆGIL0GUR HREINSAR BEST GLJÁIR MEST Af ýmsum gerðum og verði. — Einnig Jþkklæði ávalt tilbúið hjá E y v i n d i. Laufásveg 52. Sími 486. Um kl. 10 söfnuðust margar þúsundir manna framan við Al- þingishúsið og við Austurvöll. Gekk þá Magnús Jónsson alþm. fram á svalir Alþingishússins, og skýrði mannfjöldanum frá, hvað gerst hafði um daginn, og bað menn láta eld áhugans brenna, vera rólegir, en halda fast á málinu, þá væri sigurinn vís. Var að lokum hrópað fer- falt húrra fyrir landi og þjóð. Krafan, um að þingið verði látið halda áfram störfum, verð ur ekki látin niður falla, þótt Ásgeir Ásgeirsson forseti hafi ineitað, að verða við henni. Þingmenn Sjálfstæðisflokks- ins halda fund kl. 3 í dag, til þess að taka ákvarðanir út af svari forsætisráðherra, sem vænta má, að þá verði komið. Allsherjarverkfall á Spáni. Barcelona, 15. apríl United Press. FB. Sameinuðu verkamannafjelög in hafa lýst yfir allsherjarverk- falli, sem gengur í gildi þegar. Danbák. Veðrið (í gær ld. 5): Lægðin hefir staðnæmst, yfir Grænlands- hafinu og fer minkandi. Frá henni liggur lægðarrenna anstur með norðurströnd íslands og suðaustur um Færeyjar. Er því A og SA átt’ við N og NA-land, en annars er SV og V-átt um alt land. — Hitínn er víðast 2—5 stig. Á SV- og V-Iandi er jeljaveður og á NA landi er mikil úrkoma. Á morgun lítur út fyrir SV og V átt hjer á landi með jeljum vest- anlands. Veðurútlit í Reykjavík í dag: SV-kaldi. íTeljaveður. Útvarpið í dag. Kl. 10.05 Þing- frjettir. Kl. 19,25 Hljómleikar (Grammófónn). Kl. 19,30 Veður- fregnir. Kl. 19,35 Upplestur (síra Árni Sigurðsson). Kl. 19,50 Ein- söngur (Kristján Kristjánsson), j Kl. 20 Þýskukensla í 1' fl. (Jón Ófeigsson yfirkennari). Kl. 20,20 Einsöngur (Kristján Kristjánsson) KI. 20,30 Erindi: Um lax (Ólafur Sigurðsson, bóndi). Kl. 20,50 Óá- kveðið. Kl. 21 Frjettir. Kl. 21,20 —25 Grammófón hljómleikar. Happdrætti K. R f kvöld verður dregið hjá lögmanni og er því síðasta tækifæri í dag að kaupa happdrættismiða og freista gæf- unnar. Miðar verða seldir í dag í verslnn Haralds Árnasonar. — Lúðirasveit Reykjavíkur spilar undir stjórn Páls ísólfssonar í sam- komusal Hjálpræðishersins í kvöld kl. 9. Efnisskrá samkvæmt auglýs- ingu í blaðinu. Útfluttir refir. í daghókina í gær slæddist inn villa um verð á útfluttum refum. Á þessu ári hafa sainkvæmt skýrslu Gengis- nefndar verið útfluttir 2 refir og er uppgefið verð á þeim til samans 500 krónur. Sendisveinadeild stofnaði Versl- unarmannafjelagið Merkúr í gær- kvöldi. Voru stofnendur yfir 50 og” er mikill áhugi meðal sendi- sveina fyrir þessari deild. Næsti fundur deildarinnar verður næst- komandi sunnudag. Halldór Vilhjálmsson skólastjóri á Hvanneyri hefir beðið Morgun- blaðið að geta ]æss, að Iiann hafi leitað læknisaðstoðaf dr. Helga Tómassonar, en ekki Trj^ggvi Þór- hallsson, eins og vikið var að í grein í Morgbl. ]>. 2. apríl síðast- liðinn. Samkeppnisritgerð Guðbrands Jónssonar. Einn úr dómnefndinni um samkeppnisritgerðir sögupró- fessorsembættisins lætur þess getið við Morgunhl., að dómnefndin hafi ekki haft þau ummæli um ritgerð Guðbrands Jónssonar, að höfundur ,hafi „farið óráðvendnislega með heimildir“. Dómnefndin komst þannig að orði, að ritgerð G. J. hafi verið „gölluð að verulegu leyti um frágang og meðferð heimilda.“ Jarðairför Pjeturs Oddssonar kaupmanns í Bolungarvík fer fram í dag. Togarinn Angle frá Hull, sem va rðskipið „Hvidbjörnen“ kom með til ísafjarðar í fyrradag; var kærður fyrir ólöglegan umbúnað veiðarfæra. Dómur var uppkveð- inn í máli þessn í gær, og var ,hinn ákærði skipstjóri dæmdur í 3500 gullkróna sekt; hann áfrýjar. Hávarður ísfirðinguir kom í gær til Tsafjarðar úr veiðiför með 92 tunnur lifrar. Afli er mikill á vjelbáta í ísafjarðardjúpi. Ný götunöfn. — Bygginganefnd vill skíra götu í Fjelagsgarðstúni sunnanvert við Laufásveg Smára- götu og götuna frá Laufásvegi að Hringbraut, næst fyrir vestan gróðrarstöðina vill hún kalla Lilju götu. Húsasmiðir þessir hafa nýlega verið viðurkendir af bygginga- nefnd: Haraldur Runólfsson, múr- ari, Einar Kr. Guðmundsson, múr- ari, Árni Egilsson, trjesmiður, Bergsveinn Guðmundsson, trje- smiður, Hafliði Hjártarson, trje- smiður. Forkaupsrjetti hafnað. Kristján L. Gestsson og Geir Gígja hafa I boðið bænum forkaupsrjett að Norð urmýrarbletti XXXITT, 1.87 lia. fyrir 5700 krónur. Ríkarður Jóns- son hefir boðið forkaupsrjett að Laugarásbletti X, ásamt sumar- bústað, fyrir 4000 krónur. Fast- eignanefnd vill hafna báðum til- boðuftum. Líkneski Leifs heppna. Forsætis- ráðherra hefir farið fram á það við bæjarstjórn að líkneski Leifs heppna, sem Bandaríkjastjórn gaf landinu í þingafmælisgjöf, verði látið standa á Skólavörðuhæðinni. Yeganefnd hefir. haft málið til með ferðar og meiri hluti hennar legg- ur til að líkneskinu verði valinn þessi staður. Líkneski Hannesair Hafsteins. — Nú er í ráði að breytt verði um stað fyrir líkneski hjer í bænum, að líkneski -Tóns Sigurðssonar verði tekið af Stjórnarráðsblett- inum og flutt á Austurvöll, en líkn eski Hannesar ITafsteins sett, á Stjórnarráðsblettinn. — Líkneski Thorvaldsens, sem nú er á Austur- velli á þá að flytjast suður í skemtigarðinn sunnan við Tjörn- ina. — Almenningsbílar, — Bæjarstjórn hefir borist aðeins eitt tilboð um rekstur almenningsbíla. Er það frá nýju hlutafjelagi sem stofna á um það fyrirtæki. Bjóðast forgöngu- menn til þess að hafa 5 stórar lok- aðar bifreiðir í föruiti ,15—20 manna, og verði fargjöld 10—15. Nýkomið: Fyrir bakara: Hveiti „Cream of Manitoba“. Rúgmjöl ,,Blegdamsmöllen“, Hálfsigtimjöl. Sultutau blandað. Svínafeiti. Höfnm fenglð þurkuð epli, apricosur, blandaða ávexti, gráfíkjur, rúsínur og sveskjur. Sjerstaklega góðar tegundir. II. legediktssoD $ Go. Sími 8 (4 línur). Skðsmfðaverkstœðlð á Siglufirði er til leigu með öllum áhöldum frá 1. maí til októberloka eða lengur ef um semur. Upplýsingar hjá Jéni G. jsfijðrð. Tóngötu 10. SiglufirðL lægra en áður. Húsgagnaversl. við Dómklrkiuna. aurar innan kaupstaðarlóðarinnar. —BiiiimmiiiFi11111 n Áskilja þeir að fá undanþágu frá umferðareglum á Laugavegi og að fjelagið fái bifreiðastæði á Hlemmi og Lækjartorgi um næstu 10 ár. Veganefnd hefir ekki 1 itist raðlegt kð gera íjækjartorg að aðalstiið fyrir bifreiðir og er málinu ekki lengra komið. Vikublaðið flytur eiugöngu spenn- andi framhaldssögur. Kemur út einu sinni í viku. Verð 25 aura. Nýir áskrifendur fá 1. og 2. tbl- ókeypis. Tekið á móti áskriftum á afgreiðslu Morgunhlaðsins. Sími 500. Meðlag með óskilgetnum börn- um. Meiri hluti fátækranefndar ——ISWl' leggur til við bæjarstjórn að með- lág feðra óskilgetínna harna 1— 14 ára, verði ákvéðið 360 krónnr á ári, fyrir tímabilið 14. maí 1931 til 14. maí 1934. Rafmagnsstöðin. Rafmagnsstjórn befir samþykt að taka lægsta til- boði í efni í pípuna fyrir nýju « vatnsveituna að rafinagnsstöð- inni, 'greinirör og spjaldloka. Br tilboðið frá Raftækjaverslun ís- lands, að upphæð 90.361 króna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.