Morgunblaðið - 16.04.1931, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.04.1931, Blaðsíða 5
5 Fimtudag 16. apríl. Valdaránið. Það er oft talað um, að ís- lendingar hafi ekki keypt sjálf- stæði sitt með blóði. Þetta er að sönnu rjett, ef bókstaflega er skilið, en þó mun ekki þurfa að fletta mörgum blöðum sögunn- ar, til að sannfærast um, að það hefir ekki rjettst okkur við nímstokkinn. Þurfa íslendingar því hvorki að fara gálauslega með það af þeim sökum, að það hafi ekkert kostað, nje heldur hinu, að það sje lítils virði. En hversu hátt eða lágt sem menn vilja verðleggja ríkisrjett arlegt sjálfstsftði landsins okk- ar, þá veit að minsta kosti öll íslenska þjóðin það, að berum fótum troðin grýtt gata liggur að baki þess rjettar, sem íslensk ir kjósendur nú hafa öðlast, tii að ráða sjálfir málefnum sín- um. — Það er ekki all-langt síðan að enginn íslendingur rjeð neinu um það, hvaða lög giltu hjer I landi, enginn íslendingur rjeð neinu um það, hver rjettur hon- um var skapaður, hvernig skip aðir voru þeir dómstólar, er cLæma skyldu um þá eða þeirra saltir. — Það er furðu skami síðan íslendingar voru gjörsam- Icga háðir dutlungum erlendra manna um meðferð allra sinna mála, bæði almennra mála og einkasaka. Þeir urðu að sæta r.ömu kjörum og lítt siðaðar og ómentaðar þjóðir verða að sæta. En íslendingar sættu sig eldci Vð þetta. Þeir þóttust vera and- IcgS aðalborin þjóð, og þeir hcimtu fast stjórnartaumana úr liendi hins erlenda valds og jafnframt einstaklingsrjcttinn til þess, aílir í fullu jafnrjetti, ; ð ráða sínum eigin málum. Það þing, sem nýlega er upp- .eyst með ofbeldi, var nokkuð á veg komið með það, að stíga síð asta sporið til hins almenna atkvæðisrjettar um þjóðmál, og jafnrjettis alira fullveðja manna í landinu til þátttöku um skipun Alþingis. Ofbeldisstjórnin, sem nú hef- ir sjálf tekið sjer völd á íslandi, gegn vilja Alþingis*og alþingis- kjósenda, þoldi ekki, að þessi jafnrjettis- og mannrjettinda- spor yrðu stigin. — Mótstaða hennar gegn þessu beindi henni inn á hina óþingræðilegu og andþjóðræðilegu braut, sem hún nú treður. Að sönnu mun höfuðástæðan til þess ofbeldisverks, sem fram ið var á Alþingi 14. þ. m. vera cú, að stjórnin hefir framið þau óbótaverk, er hún sjer sjer ekki fært, að láta koma fyrir al- menniingssjónir, áður en til kosn inga er gengið, og er það út af fyrir sig, alvarlegt íhugunar- efni fyrir íslensku þjóðina. En jafnframt því, er þjóðin hug- leiðir þessar hrakmannlegu á- stæður fyrir ofbeldisverkum stjórnarinnar, verður hún að gera sjer ljóst, hvers eðlis sjálft verkið er. — íslenska þjóðin hefir, þrátt fyrir margra alda erlenda kúg- un og fáheyrða örbyrgð á um- liðnum öldum, sett hjá sjei samskonar stjórnarfyrirkomu- Iag og best mentaðar þjóðir búa við. — Þetta stjórnarfyrir- komulag er á þá lund, að þjqðin -ctur sjer sjálf lög og r.jett. — Hefir á síðarj árum enginn leyft sjer að efa, að þetta stjórnar- fyrirkomulag sje sambooiö menningu þjóðarinnar. Eins og kunnugt er, fer Al- þingi með það vald, í umboði Ir ósenda, að setja þjóðinni lög og rjett. Umboð þingmanna er Anabundið, og er ekki fram- lengt, nema saman fari skoðan ir þeirra og kjósenda. Alþingi fær einum manni, for sætisráðherra, vald til að fram- kvæma ákvarðanir sínar. Um- boð hans er ekki bundið við neinn tíma, heldur að eins það, að hann framkvæmir vilja Al- þingis og fyrirskipanir, og ekk- ort annað. Það vald, sem fær Iionum umboðið, getur einnig svift hann því, hvenær sem því sýnist, og fyrirvaralaust. Stað- festing konungs á því, er að eins formsatriði. Það sem skeði 14. þ. m. var það, að Alþingi kallaði forsætis- ráðherra á sinn fund, til þeso að taka af honum þetta umboð. En hann neitaði að afhenda það, og traðkaði vilja og rjetti þess valds, er hann hafði um- boð sitt frá, og jafnframt vilja cg rjetti þeirra, sem Alþingi hefir umboð sitt frá — Alþing- 'ískjósenda. — Meirihluti Alþingis hefir tek- ;ð af Tryggva Þórhallssyni það vdd, sem það eitt getur feng- 'ð honum. Þetta hefir þingið gert vegna þess, að hann hefii bæði misnotað umboð sitt, og viil nú ekki framkvæma vilja þingmeirihlutans. Tr. Þórhalls son hefir því ekki lengur umboð frá Alþingi, trl þess að fara með völd í þessu landi. Hann ei valdalaus maður samkv. íslensk um stjórnarlögum. En hann hef ir gert tilraun til þess, með að- stoð dansks konungs, að svifta Alþingi valdi sínu, og íslenska kjósendur lögfullum rjetti þeirra, til að ráða yfir málefn- um sínum. Hann hefir brotið bæði þingræði og þjóðræði Is- lands, og er ekkert annað en uppreisnarmaður, sem móðgað befir þjóðina stórkostlega. LQispBkingar eiiræðisstjárnarinnar. Blað einræðisstjói’narinnar, Tíminn, kom út í gær, og flutti umsagnir tveggja lögfræðinga, um stjórnarskrárbrot Tryggva Þórhallssonar. Annar þessarra lögfræðinga er Björn Þórðar- son, lögmaður; hinn lætur ekki nafn síns getið, en fullyrt er, að það sje lögreglustjórinn í Reykjavík, Hermann Jónasson. Björn Þórðarson byrjar grein sína með því, að vara almenn- ing við því, að rugla saman tveim hugtökum stjórnarskrár- innar þingslitum og þingrofi. Það er einmitt þetta, sem menn verða að varast, ekki síst sakir þess, að á þessu hefir stjórnin flaskað. 18. gr. stjórnarskrárinnar bannar að slíta Alþingi áður en fjárlög eru samþykt, en 20. gr. heimilar þingrof. Nú hefir stjórnin rofið þing, samkv. 20. gr. stj.skr. og þar með leyst upp Alþingi. En hún segist hafa gert meira.Samkv. því, sem Tryggvi Þórhallsson hefir skýrt þingrofið, leysir hann Alþingi upp írá og með 14. apríl. Eða með öðrum orð- um: Stjórnin hefir slitið Alþingi frá sama tíma, og þar með brot- ið fyrirmœlí 1S. gr. stjórnar- skrárinnar. Um þetta verður ekki deilt. Stjórnin gat vitan- lega rofið þing, en hún mátti ekki láta þingrofið verka fyr en búið var að samþykkja fjár- lög. — Eigi er ástæða til að eyða mörgum orðum að grein lög- reglustjórans. — Hann hyggst sýna þekkingu sína með því að vitna í rit tveggja stjórnlaga- fræðinga. En svo illa tekst íil, að lögreglustjórinn vitnar í fræðirit, sem fjalla um alt önn ur stjórnskipunarlög en stjórn- arskrá þá, er nú gildir í voru landi. Með tilvitnunum þessum auglýsir þvi lögreglustjórinn að eins vanþekkingu sína. Ákvæði 18. gr. stjórnarskrár vorrar var sett inn 1919, þegar tjórnarskráin nýja var sam- þykt í fyrsta sinn. Samskonar ákvæði er ekki til í stjórnskip- unarlögum Dana. En ákvæðið er gott og gilt engu að -síður, þótt fulltrúar konungsvaldsin? dansk-íslenska vilji nú stjórna voru landi eftir dönskum stjórn ckipunarlögum, en ekki íslensk um. — Að öðru leyti þykir ekki á- stæða til, að fjölyrða frekar um stjórnarskrárbrotið — það e; skýlaust og ótvírætt eins og Einar Arnórsson sýnir glögt fram á í grein á öðrum stað í blaðinu. Fiármal Ástralfn. Þess hefir áður verið getið hjer í blaðinu hvernig jafnaðar- mannastjórnirnar í Ástralíu hafa farið að ráði sínu — komið fjárhag hinna sjer- stöku ríkja og ríkjasambands- ins í kaldakol. En þó keyrir nú fyrst um þverbak, ef svo á að svíkjast undan því að greiða skuldirnar. Nýlega voru forsætisráð heri’ar hinna ýmsij ríkja í Ástra líu allir á i’áðstefnu til þess að ræða fjármábjn. Forsætisráð- herrann í Nýja Suðurwales, Mr. Long sagði þá, að fjár- hagsvandræði Englands hefð verið, þegar Bandaríkin gáfu því eftir nokkuð af hernaðar skuldunum. Það væri því ekki nema sanngjarnt að Bi’etai gæfi Ásti’alíu upp skuldirnar. Þá vildi hann að gullverð vær af numið og alt miðað vic „vöi’uverð", sem hann kallað svo, s.em aftur væri miðað vic fi’amleiðslu Ásti’alíu. Ekki ætt að greiða neinar rentur af skuldum við útlönd og að ein? 3% af skuldum inhanlands. Hinir ráðhei’rarnir voru þessu mótfallnir, en Mr. Long sagði þá, að Nýja Suðui’wales myndi halda fast við þessa stefnu, hvað svo sem samþyk '■ ði á þessum ráðherrafundi Það má nærri geta hvernig þessu hefir vei’ið tekið í Bret- iondi, og áströlsk ríkisskulda bi’jef fella stórum þá þegax'. Hprnaðarskuld Ástralíu vic Breta er 80 miljónir Sterlings punda. Auk þeðs skulda hin eínstöku ríki stói’fje í Englnn 'i Nýja Suðurwales rnest, eða i r5 n.iljónir Sterlingspunda. lilihBimilið í Reykjavik. „Hvernig gengur stóra heimilinu ykkar“, spyrja ýmsir þegar Elli- heimilið hjer í bænum berst í tal við oss, sem að því stöndum. Er margt um það að segja. En fyrst og fremst er rjett að geta j'ess, að alclrað fólk, sem er að bugsa urn aö komast þangað í vor, ætti að sencla umsókn sína sem Jlra fyrst, því að ella verður öðru fólki leigð öll herbergi, sem auð kunna að verða eftir krossmess- una. Það flytjast brott 4 fjölskyldur í vor, sem hleypt var í húsið í liaust vegna húsnæðisvandræða þá, >:> fjölskyldum með börnum vefða a!ls ekki leigð þar herbergi fram- cs. En hinsvegar er nóg hús ■fim til að bæta. þá við mörgum ramalmennum — eða öðru ein- sleypu fólki, ef ekki konia n'gu margir, ,,sem fullan aldur hafa.“ Annars ekki hægðarleikur ,,að vrjii stórbrask“ með ekkert ■k: trarf je í hanclraðanum, en stór fíuldir a.ð baki -frá húsbygging- cmx', og þsð einmitt um sama leyt'- cg almenn peningavandræði steðja 'ð, og heilum sveitarfjelögum virð- '"t ekkert hægara að standa í ski 1 m með framfærslukpstnað en ein- tökum. borgurum. Ei' stofnunin nyti ekki almennra insælda og aðdáanlegs umburða- 'vndis hjá skuldunautum sínum, rði víst þetta nýbyrjaða ár meir n lítið örðugt og ræki þá að'þvr c ■ beimilisstjórnin afhenti það “evkjavíkurbæ alveg eins ogbenni ber að gera samkvæmt. skipulags- skrá heimilisins. þegar liún treyst- r sjer ekki til að reka það áfram sem sj álíseignarstofnun. Svo virðist sem surnir ætli að ’uisið liafi komist upp fyi’ir sjer- staka aðstoð stórefnamanna bæjar- ins, og að þeir rnuni enn styðja 'ð rekstri þess svo um muni. En bnð er hiun mesti misskilningur. dtórefnamennirnir, sem kallaðir 'ru, hafa aldrei gefið neitt nje 'nnað Elliheimilinu, — nema ein- hver þeirra hafi gefið þegar Jón heit. beykir var að safna fje til ð kaupa „gömlu Grund“, sumarið 1922, þann gjafalista hefi jeg ekk' ið höndina. bbð. var bæjarstjórn Reykjavík- ur. Landsbankinn og ríkisstjómin am best studdu að því að nýja 'tórhýsið komst upp á tveimur .’um, og verkamennirnir sjálfir, cm að liúsinu unnu. Exx gjafirnar 41 þess bæði frá „stórum og smá xm“ hafa verið miklu minni en 'úast hefði mátt við. Veldur því íklega meðfram sá misskilningur, ið af því fyrirtækið sje svo risa- ’axið á vörn mælikvarða, þá ,muni kkert um 10 eða 20 kr.‘ — En kæmu þó nógu margir með 10 kr. S3RERT SLAESSEPi hæstar j ettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h. Hressingarskálinn, Pósthússtræti 7. ís, margar tegundir. Einnig í krúsum sem taka mú með sjer heim. ' x HLJÓÐFÆRi, granimofón- j’ ar, jazzáhöld til sölu — ENST REINH. VpiGT. Mar«nsukircTien 906 (Þýskaland) Ókeypis myndaverðlisfi, einnig yfir orgel og piano Maitrosföt og Matrosfrakka. Mikið og gott úrval nýkomið. Verðið lækkað. ’pessir, ery besta og ódýrasta kryddsíldin. síld. Fást í flestum verslunum. Siáturtielagið. Sími 249. Glsni egg á 15 aura. Verslunrn K!öt $ Piskir. Simi 828 og 1764 immmmmmmmmmmsémm Kaupið Mo’*gunhlaðið. mmmmmm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.