Morgunblaðið - 16.04.1931, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.04.1931, Blaðsíða 6
6 k0 RtíUNBLADiB mundi fljótt greiðast úr öllum vandræðum. Eitt dæmi úr annari átt vil jeg þó nefna: Óbreyttur daglaunamað- ur hjer í bæ varð þess var í fyrra að fjehirðir heimilisins var oft ráðafár er reikningar komu; bauðst hann til ótilkvaddur, að Jána Elliheimilinu sparif je, er hann liafði dregið saman í mörg ár, samtals 4000 krónur, og kom það í góðar þarfir. Mjer kemur oft í Jmg er jeg mæti þeim manni síðan að hann hafi gert meira til að koma upp húsinu en við, sem al- menningur nefnir oftar. En væru margir honum Jíkir, þ þ.yrfti heimilið ekki að sýna nein- vm vanskil. Væntanlega er það ölluni full- Jamnugt, að eHiheimilið er sjálfs- eignarstoínun með öllu óviðkom- ;:ndi eignum eða eignaleysi stjórn- enda þess, og að vjer höfum aldrei ! >kið neitt fyrir okkar ómak, og höfum þó orðið að halda mörg hundruð fundi alls, vegna þess- arar stofnunar. Fjehirðir einn felrk ; íðustu árin lítilsháttar þóknun og nú nokkurn veginn kaup síðan liann gerðist ráðsmaður stóra heim ilisins. En flestir aðrir mundu þó hafa viljað fá meira fyrir svo vandasamt verk. Er það því í engu hagnaðar- skvni fyrir sjálfa oss, er vjer mæl- umst til að bæjarmenn styðji heim ilið, eða biðjum AJJringi um fjár- styrk. í erindi, sem vjer sendum Al- þingi. bentum vjer á f leið til að styrkja heimiljð til að greiða að- lcaííandi skuldir frá byggingar- kostnaðinum, sem jafnframt yrði lekjuauki fyrir ríkissjóð. Hún var sú, að gefin væru út í vor eða sumar 4 „hjálparfrímerki“ svo r.efnd, og fengi ríkissjóður helm- ing ágóðans af sölu ]>eirra en elli- heimilið hinn helminginn. Vjer hiifðum áður gert ráðstafanir til að maður kunnugur frímerkjasölu erlendis, hafði kynt sjer útgáfu og : ölu slíkra „hjálparfrímerkja“ í vmsum Jöndum og trygt sjer ágæt sambönd vtra til þess að ta er- lenda frímerkjakaupmenn til að kaupa þessi frímerki, svo að þau yrðu engin skattur nje byrði fyrir ísland heldur hrein tekjulind. Og mætti síðan aUnað hvort ár gefa út svipuð frímerki til stuðnings einhverju líknarstarfi og til ágóða fyrir ríkissjóð. Yonandi er að stjórn og þing taki þeirri málaleitun vel. Vegna þess að sumir alþingis- menn töluðu svo í fyrra sem þetta dliheimili yrði fyrir Reykvíkinga eina, dvölin var hlyti að verða svo dýr að önnur sveitarfjelög mundu ekkert nota það, tel jeg rjett að geta þessa að lokum: Á nýja elJiheimilið hafa fluttst dðan í septémber f. á. rúmir 100 reglulegir vistmenn. En „vist- menn“ köllum við einu nafni gam- nlt fólk fult yfir sjötugt, og sjúk- Onga þót.t yngri sjeu, sem gefið or með. — Nokkrir vistmanna hafa dáið, en altaf eru nýir að bætast ’-ið í staðinn. Af þessum rúmum 100 vistmönn- um hafa um 40 verið á framfæri Reykjavíkurbæjar en um 20 á framfæri annara, sveitarfjelaga víðs vegar um land, og sumir ]æirra hafa beinlínis verið sendir til vor af sveitinni. Hinir, rúmir 40, gefa ýmist með sjer sjálfir eða njóta fjárhagsstuðnings frá ætt- mgjum sínum, og þeir eru sömu- í iðis víðsvegar aðkomnir og mun ineiri hluti þeirra alls ekki „eiga sveit“ í Reykjavík þótt margir þeirra hafi dvalist hjer í bæ síðan eir urðu sextugir. Alþingismönnum er velkomið að kynna sjer vistmannaskrána hjá táðsmanni heimilisins, svo að þeir ve-ti alveg gengið úr skugga um vað mörg sveitarfjelög eru þegar :rin að nota heimilið. Og munu hó karlæg gamalmenni koma 'tiklu víðar að jafnskjótt og heim- ilið fær full rjettindi sjúkrahúsa. - Verður þess vonandi ekki langí ■ð bíða, þar sem húsnæðið er betra 'g aðhjúkrun ekki lakari en í flest- "i sjúkrahúsum vorum, en hins vegar hið mesta mannúðarverk að stuðla að því að karlæg gamal- menni geti komist þangað, sem öll aðhlynning er miklu betri en oft- 'st er unt að veita í heimahúspm •i efnalitlum lieimilum. Vjar biðjum ekki um þau rjett- ‘ idi vegnn heimilisins; sjúkra- h”í! hjer í bæ mundu ekki telja próðaveg að t.aka sjúklinga fyrir 100 kr. meðgjöf á mánuði. — En ’ itt er það, að vjer viljum stuðla -'ð því ,að þau gamalmenni, sem bágast eiga af heilsuleysi og mis- ‘s.fnri aðbúð, gætu komist á heim- 41lð án bess að það vrði of þung bvrði fyrir fátæk sveitarfjelög. Blessunaróskir gamalmenna hafa mfnan verið taldar giftusam- h'srar og því þori jeg hiklaust. að æla með því að elliheimilið fái k'iVrahúsriett.indi. og ..hjálparfrí- - .-„1.-;“ frá beim sem völdin hafa. pp- ,.sumargjafir“ stórar eða smáar ‘■''á, mörgum lesendanna núna í vor. Risrurbjörn A. Oíslason. F’yrir 10 þús. árum. Hún: Flýttu þjer góði. Það er einmitt svona skinn, sem mig hefir altaf langað til að eignast. — Við erum nú 2632 metra yfir sjávarmál. — Er það mælt um flóð eða fjöru ? Þeir byygja sjðlfir i Stokkhólmi. í flestum útlendum borgum eru byggingarnar eitthverl mesta nauðsynjamálið. Fólkic streymir til bæjanna, hvað sem hver segir, og einhvernvegim verður það að fá þak yfir höf- uðið. Jafnframt hefir bygginga- kóstnaður hækkað stórum oí íúsaleiga, aðallega af því aí alt vinnukaup hefir stigið mjög. í aliri þessari dýrtíð hafa menn aðallega leitað tveggja ráða, til þess að kljúfa bygg ngakostnað. Annað er það að gera íbúðina sem alír; minsta, og er það hin mesta furða hve mönnum hefir tekis': . ð ,,láta lítið laglega fara“ Hitt úrræðið er að vinna sjálf- m* meira eSa minna aS bygg ’ngunni. Jeg hefi áður sagt frá því í Mbl. hversu fjöldi húsa var bygður í Björgvin, á þann háti að bærinn lagði lóðina tií með góðum kjörum og bygði timb- urhús á henni svo að það var íokhelt, Eigandinn væn*anlegi smíðaði svo alt að innan, lagði gólf, þiljaði og málaði, en bær- inn lagði til vanan eftirlits- mann, sem lelðbeindi viðvan ingúm. Hann lagði og til alt tfni og seldi það ódýrt. Víða hefir þetta úrræði ver- io notað og komið að góðu gagni. Þannig hafa nýlega ver- ð bygð 200 hús í Stokkhólmi rneð þessu lagi. Hvert hús er íyrir sig og fylgir dálítill garð- ur hverju húsi. Stærðin er; 3 i rbergi og eldhús. Gluggar hnrðir o. fl. eru af föstum stærð ;nn (standavd) og verða þó ó- ö.ýrari. Eærinn lagði alt bygg- Ingarefni til með stórkaupa- verði, Ijet æfða menn hafa eft- : 'iit með húsagerðitmi og út iði ait fje til bygginganna n bað.yar aftur lá ,,:ð ganga til þes: að borga efni og annað m með þurxti. Hinsvegar bygðu þeír, sem húsin áttu að á, alt sem þeir gátu af hsndi leyst. Þannig hafði t. d. skó- smiður einn grafið grunninn og þurkað og steypt allan kjall- arann. í heimild minni er evki nánar frá því sagt hve mikið menn hafa unnið sjálfir að byggingunum, en hinsvegar, sagt, að þetta hafi gefist ve! og Hvennagullið. Ohatellerault að jeg hefði getað faðmað hann fyrir það. — Þjer sjáið nú, Castelroux, að öll von mín byggist á yður, sagði jeg. Það er aðeins lítil von, herra minn, stundi hann upp. — Nei, það þarf það alls ekki ð vera. Ráðsmaður minn, Roden- ard, ásamt tæpum tuttugu af þjón- um mínum, hljóta að vera ein- hvers staðar á leiðinni hjeðan og til París. Látið leita að þeim og við skulum biðja til guðs að þeir finnist í tæka tíð. — Jeg skal sjá um það, herra minn, verið viss um það svaraði hann hátíðlega. Jeg verð þó að biðja yður að treysta ekki of mikið á þetta. Það er á valdi Chateller- ault að gera það fljótt það sem Fyrir2iggjandi: Kjðt í 1/1 og 1/2 aósnm. Kæfa í 1/1 - 1/2 — Fiskabollur í 1/1 - 1/2 — Eggeri Krisljánssoii &. Co. HEMPEL’S SKIBSFARVEH. Besta málningin á botnvörpunga . og mótorbáta. Birgðir hjá umboðsmanni vorum: Einari 0. Malmberg, Reyk|arík, Rakstur með ROTBART-rakvjela- blaði fullnægir kröfum hinna lcröfuhörðustu. Það er heimsins besta rakvjelablaðið. Notið við það slípivjelina „OPTATUS TANK« 1 lieildsölu hjá Vald. Thaulow, Kaupmannahöfn. Biðjið kaupmann yðar um Rcxtb art-blöð og Optatus Tank. að í ráði sje að b/ggja miklu rnelra á þennan hátt. Mörgum mundi þykja þac ko3takjör, ef bærinn hjer ilvík., iegði mönnum til lóð uppdrátt, alt b^ggingarfjeð efni og nauðsynlegar leiðbeín ingar við vinnuna. Hitt má ve vera að fjárhagur hans leyf það elcki, með öllum þein? siraum af fólki, sem flytur úngað. G. H. Rithöíundur látinn. NRP. 14. apríl FB. Sophus Aars, rithöfundur, Ijest á laugai*dag. (Sophus Munk Aars var fæddur 1841. Af bókum hans má neina: ,,I :;koven“, „Skovinteriörer“, „Her og der“, „Onkel Jakob og andre dyr“, Fortellinger om jagt og fiske“.) M ert þreyti, dauf og döpur í skapi. Þetta er vissulega í sambandi við slit tauganna. Sellur líkamans þarfnast endurnýjunar. — Þú þarft strax að byrja að nota Fersól. Þá færðu nýjan lífs- kraft, sem endurlífgar líkams- starfsemina. Fersól herðir taugarnar, styrkir hjartað og eykur lík- amlegan kraft og lífsmagn. Fæst í flestum lyfjabúðum og Laugavegs Apóteki. hann ætlar að gera pg þjer getið verið sannfærður um, að hann bíð- nr ekki boðanna, að láta dæma yður, einkum eftir þetta, kom fyr- ir í kvöld. —• Samt sem áður fáum við þó Iveggja daga frest og þá daga megið þjer ekki liggja á liði yðar, vinur minn. é - Þjer getið treyst mjer fylli- lcga, sagði hann. — Og fyr en málið er útkljáð, 'gði jeg, megið þjer ekki minn- a::t á þetta við nokkra. lifandi veru. Þessa nótt svaf jeg í draugaleg- um og rökum fangaklefa í dyfli^s- nnni í Toulouse, án þess að hafa minstu vonarglætu til að halda uppi í mjer hugrekki mínu allar þessar þjáningarfullu, andvöku- næturstundir. Óstjómleg reiði gagntók mig er jeg hugsaði um hve vonlaus björg- un mín væri. Það veit liamingjan, að það þurfti engan Castelroux til að biðja mig að gera mjer ekki of bjartar vonir um að takast myndi að i'iuna Rodenard nógu snemma til að b.jarga lífi mínu. Hugsanir mínar um Roxalönnu voru þær einustu sem voru mjer nokkur huggun. — ímyndunarafl mitt særði fram úr hinu drunga- iega myrkri fangaklefans, hið fagra stúlkuandlit hennar og mjer ftinst eins og lýsa sjer meðaumkun með mjer í því og óumræðileg sorg yfir því sem skeð diafði og yfir hlutdeild þeirri sem hún átti í því. Að hún elskaði mig, um það var ieg ekki í nokkrum vafa og jeg sór með s.jálfum mjer, að mjér skyldi takast að sigrast á henni, ef mjer auðnaðist að lifa, þrátt fyrir allar þær tálmanir, sem jeg liafði sjálfur sett í veg fyrir mig-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.