Morgunblaðið - 21.04.1931, Blaðsíða 1
6a la Bíó
Oálga Toní.
Þögnl kvifcmynd í 9 þáttum,
gerð af Merkur Filmfjelag-
inu, Berlín, og leikin af fyrsta
flokks leikurum, rússneskum
og þýsfcum.
Aðalhlutverk leika:
ÍTA RINA,
VERA BARNOVSKAJA,
JACK MYLONG MUNZ,
JOSEPH ROVENSKY.
Efnisrík mynd og listavel
leikin.
Böim fá ekld aðgang.
Kærkomin
snmargjöi
handa drengjum er góð
MUNNHARPA; feikna
úrval frá kr. 1,00 upp í
8,50.
HARMONIKUR
frá 11,50, beztu teg.
Hfjóðfærahúsið
og útbúið.
U. M. F. Velvakandi.
Aðalfundnr
fjelagsins er í kvöld kl. 8V2 í
Kaupþingssalnum. Allir fjelag-
ar mæti stundvíslega.
Barnadeildin kl. 7.
Drengur,
12 til 14 ára, óskast nú þegar
til sendiferða.
Helgi Hafberg.
Laugaveg 12.
Ódýrl.
Hveiti kg. 0.18.
do. í smáp. 1.80.
Hrísgrjón % kg. 0,25.
Viktoríubaunir 0.40.,
Kaffipokinn 0.95.
Páll Hallbjðrns,
Laugareg 68. — Sínu 856.
BORé
Staðnæmistl
angnablik.
N$jar vðrur. Nýtt verð.
Miklar birgðir teknar upp daglega.
Vef naðarvörudedldin:
Ilmvötn 0.60. Andlitsduft 0,30. Silkisvuntuefni, Slifsi,
Skinnhanskar 5,75. Silkihanskar 3,40. Bómullarhansk-
ar 0,90. Greiðslusloppar 3,40. Silkigolftreyjur 8,10.
Náttkjólar 3,40. Nátthúfur. Regnhlífar 5,95. Bama-
regnhlífar 3,40^. Silki í upphlut 4,90. Silki í upp-
hlutsskyrtur 4,70. Einlit sængurveraefni 0.65. —
SUMARGJAFIR, MIKIÐ ÚRVAL!
Glervörudeildin:
Blómapottar. Nýjar gerðir af matar- og Kaffistell-
um, Bollapörum, Nikkel og Plettstellum, Þvottastell-
um. Hnífapör og margt, margt fleira. — — — —
STÓRKOSTLEGT ÚRVAL AF SUMARGJÖFUM!
Reykborð, Reykingasett, Keramik öskubakkar o. fl.
Handsnyrtitöskur, ferða- og brjefaveski, skrifmöppur,
Hálsfestar og aliskonar skrautvörur. — — — —
Barnaleikföng í stórkostlegu úrvali.
Komið og lítdð á nýju vörurnar!|
EDINBORG.
Sement
fh
höfum vjer fengið með e/s Vard. Verður selt frá skipshlið
í dag og næstu daga meðan á uppskipun stendur.
Upplýsingar á skrifstofu vorri.
J. Þorláksson & Norðmann.
Bankastræti 11.
Símar 103, 1903 og 2303.
Rakaraslofur bæiarins
verða opnar til klukkan 8 síðdegis miðvikudaginn 22. þ.
mán. en lokaðar allan daginn, fimtudaginn 23. þessa mán.
(sumardaginn fyrsta.)
Allir mnna A. S. I.
Nýkomið:
Klæði og silki í möttla,
Skinnkantar,
Upphlutasilki, margar tegundir,
Silki í upphlutsskyrtur,
kr. 9,50 í skyrtuna,
Sumarkjólaefni,
Kápuefni,
Fallega alklæðið er komið aftur
Verðið mikið lækkað.
Silkisvuntuefni og Slifsd
best og ódýrast í
V e r s I u n
Guðbj. Bergþársdóttur.
Laugaveg 11. Sími 1199.
Nýja Btó
Oæfumunur.
Þögull sjónleikur í 8 þáttum,
leikinn af hinni ágætu leik-
konu:
CORINNE GRIFFITH.
EDMUNT) LOWE o. fl.
Þó að nú sje talmyndaöíd,.
þá koma þó á markaðinn svo
góðar þöglar myndir, sem eru
jafnvel meira eftirsóttar en
talmyndir. Þessi mynd er
ein af þeim, sem alstaðar
hefir hlotið feikna góða
dóma, enda er efnið þannig,
að þeir, sem sjá myndina,.
munu ekki strax gleyma ixmi-
haldi hennar.
Innilegt hjartans ]>akklæti fil allra nær og fjærV^tetó
ur hjálp, ástúð og liluttekningu við fráfall og útför minnar elskuðu
dóttur, Láru Ingihjargar.
Fyrir mína liönd, sona minna og annara vandamanna
Pjetur Ó. Lárusson.
Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Önnu Helgadóttur, fer
fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, miðvikudaginn 22. apríl og
hefst með bæn á heimili hennar, Nýlendugötu 19, kl. 3 síðdegis.
Þorbjörg Jónsdóttir. Vigdís Jónsdóttir.
Lárus Vigfússon. Jóhann Jónsson.
Ekkjan Elín Bárðardóttir andaðist að kvöldi þess 19.
apríl að heimili sínu, Laufásveg 55.
Böm og tengdabörn.
I Knban-Kósakkarnlr |
Kveðlumiómieikar
Balalaika-hljómsveit og Kósakkadans.
ENDURTEKNIR
miðvikudaginn 22. apríl kl. 6V2 í Gamla Bíó.
Ósóttir miðar að hljómleikunum i kvöld ver6a seldir
eftir kl. 10 í dag.
Pantanir að miðvikudagshljómleikunum óskast sóttar
• fyrir kl. 7 í kvöld.
Úlfljótsplattinn, er tilvalin sumargjöf og alveg ein-
stök í sinni röð. Allir sannir föðurlandsvinir þurfa að eiga
hann. — Verslunin PARÍS hefir einkasölu á þessum fagra
minningargrip.