Morgunblaðið - 21.04.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.04.1931, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Revktíbaks-vlkan i Tobaksverslimiiini,, London". I dag og til laugardagskvelds 25. þ. m. seljum við ágætt reyktóbak við afar lágu verði. Látið ekki tækifærið ónotað. Komið og athugið gæði og verð. Tðbaksversliinin „London" Allir þeir, sem drekka kaffi, vita það að góð, jöfn brennsla er höfuðskilyrði fyrir því, að kaffið reynist vel. Carl Ryden, eigandi Nýju kaffibrenslunnar, hefir 25 ára reynslu í því að brenna kaffi handa íslendingum. — Árangurinn af þessari reynslu er Rydens kaffi, sem er besta brenda og mal- aða kaffið, sem hjer er á boðsólum. — Kaupbætismiði í hverjum 250 gramma poka Fæst í næstu búð. Notlð tæklfærlð. Næst udaga seljum við Veggfóður með al! að 50°|o afslætti. Mörg hundruð tegundum af ensku, þýsku og belgísku nýtísku Veggfóðri úr að velja. Gnflmnnðnr Ásbjðrnssan. Laugavegi 1. Sími 1700. Barnavagnarnir komnir. þessar tegnndir seldust upp á 3 dögum seinast. ff.JÍujyayvMete}* Mðtorhjól D. K. W. Luxus 300, nýtt, með öllu tilheyrand1, mjög ódýrt og með aðjjengilegum greiðsluskilmálum. Talið við Ben. Elfar, » w Laugaveg 19. Simi 2158. Kvenskór Fjðldamargar !allei,ar tegundir. Nýjasta tíska. Hvannberosbrœður, Stúdentafiel. Reykiawlkur mðtmæiir þingiofinu Stúdentaf jelag Reykjavíkur hjelt fund kl. 4l/2 á sunnudag og var þingrofið til umræðu. Málshefjandi var Einar B. Guðmundsson lögfræðingur. Flutti hann ítarlegt erindi um málið og sýndi fram á lögleys- ur stjórnarinnar, og hversu mjög hún hefði traðkað gild- andi þingræðisreglur. 1 sama streng tóku Garðar Þorsteins- son hrm., Jón Kjartansson rit- stjóri, Matthías Þórðarson forn- minjavörður og Thor Thors Iögfræðingur. Af hálfu Framsóknar töluðu: Helgi Briem bankastjóri, Svav- ar Guðmundsson og Hermann Jónasson lögreglustjóri. Varð lítið úr vörn þeirra. Af hálfu Jafnaðarmanna talaði Ingimar Jónsson skólastjóri og vítti gerræði stjórnarinnar. Stjórn Stúdentafjelagsins bar fram svohljóðandi tillögu: „Fundurinn átelur harðlega þingrof stjórnarinnar 14. apríl 1931. Telur hann slíkt stór- kostlegt brot á almennum þing- ræðisreglum. — Jafnframt vítir fundurinn það, að forsætisráð- herra skuli þverskallast við að segja áf sjer enda þótt hárni viti, að meiri hluti þings og þjóðar sje í andstöðu við ráðu- neyti hans“. Var tillagan samþykt með 50 atkv. gegn 5. Ingimar Jónsson bar fram svohljóðandi viðaukatillögu, er var samþykt eftir að hafa tek- ið nokkurum orðabreytingum: „Þar sem atburðir síðustu daga hafa sýnt, að hægt er að beita konungsvaldinu gegn meiri hluta Alþingis, krefst Stúdentafjelag Reykjavíkur þess, að íslenska ríkið verði gert lýðveldi svo fljótt sem unt er“. Tillagan var samþykt með 44 : 9 atkv. Flutningsmaður ljet þess get- ið, að ef konungur færi að vilja meirihluta þings, þá væri for- sendur hennar að nokkru leyti niður fallnar. Hermann lög- reglustjóri kvaðst samþykkur tiliögunni, ef hún væri „motiv- eruð“ á annan hátt. Fundurinn var svo að segja einróma andstæður einræðis- stjórninni. Tillögur Heimdalls, fjelags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Heimdallur, fjelag ungra Sjálfstæðismanna hjer í bænum hjelt fund í Varðarhúsinu á sunnudaginn var. Húsið var troðfult og margar kjarnyrtar ræður fluttar. Eftirfarandi tillögur voru samþyktar í einu hljóði: „Heimdallur þakkar þing- mönnum Sjálfstæðisflokksins fyrir góða framkomu þeirra í þingrofsmálinu og væntir þess, að þeir fylgi fram kröfum sín- um til hins ítrasta með jafn ör- uggri festu og hingað til“. „Heimdallur telur viðburði síðustu daga h^fa sýnt glögg- lega nauðsyn þess, að ísland verði gjört að lýðveldi“. Duglegan mann vantar yfir mánaðartíma. Gott kaup. Upplýsingar á Hótel Heklu, nr. 7, kl. 11—12 og 3—4 í dag. Leiðrjettkg. Síðasti Tími getur þess, að jeg og annar maður hafi staðið fyrir því að fleygja beinarusli á veg þeirra Tímamanna, er þeir hjeldu fund í Kaupþingssalnum s. L lang- ardagskvöld. Jeg var einn þeirra manna, er hafði ánægju af því að vera við- staddur og sjá svipinn á liinum niðudúta bitlingamannahóp, er liann safnaðist til fundarhalds þá um> kvöldið, en því miður átti ,jeg ekki upptökin að því að breiða hæft teppi undir fætur þeirra lierra. Jeg segi því miður -— því sú sjón mun, seint, fyrnast þeim, er við- staddir voru að sjá þessa beining- amenn ganga Canossagönguna ir.n í Kaupþingssal niðurlúta og skömmustulega yfir hriígu, sem fyndnir menn höfðu lagt fyrir fÉt- ur þeirra, til þess að minna þá og samlanda þeirra á hlutverk þeirra í þjóðfjelaginu. En þjóðin mun sýna það á síö- mn tíma — eftir fyrst, að hafa hrist af sjer ógeðslegustu og skað- legustu stjórn, sem nokkru sinni hefir setið að völdum — að hún hefir líka mátt til þess að þurka ,aí sjer 'fylgifje hennar — beinát- ur þjóðfjelagsins. L. Jóh. Orðs .n ing til Timans. Enda þótt jeg hafi í rauninni altof djúpa fyrirlitningu á blaða- mensku Timamanna til að virða þá viðtals, vil jeg þó vegna Heim- dallar, fjelags ungra Sjálfstæðis-' manna, algjörlega mótmæla því sem staðlausum og vísvitandi ó- sannindum að stjórn þess fjelags hafi átt nokkurn þátt í heimsókn þeirri, sem sendiherra Dana varð fyrir síðastliðið laugardagskvöld, eða hafa nokkra vitund um hana. Tel jeg för þá algjörlega ástæðu- lausa, þar eð sendiherrar erlendra ríkja ættu að vera innanlandsdeil- um vorum með öllu óviðkomandi. Ennfremur virðist Gísli Tíma- ritstjóri vilja gefa í skyn að Heimdallur liafi eitthvað staðið að rúðubrotinu í vínversluninni. Þetta ,eru einnig vísvitandi ósannindi. Hinsvegar var því fleygt í bænum í gær að Tímaritstjórinn hefði sent einhvern ungling til að fremja þetta óhæfuverk í von um að geta síðan skelt því á andstæðing- ana. Lunderni ritstjórans og um- mæli í Tímanum í dag benda til þess að þetta muni rjett vera. En svívirðingum Jónasar frá Hriflu hirði jeg ekki um að svara. Það var ekki við öðru að búast en hið pólitíska dauðakorr þessa manns yrði samhljóða lífs- baráttu hans, því að enginn gat vænst iðrunar jafn forherts róg- bera. Jónas frá Hriflu má hvíla í sinni pólitísku gröf óáreittur af mjer. Jeg mun ekki leggjast á náinn. Thor Thors. „DettiSosst( fer í kvöld kl. 8 ál Hull og Hamborgar Til fermlngarinnar: Hvítt Orepe de Chine, 6,50 metrinn. Hvít undirföt. Hvítir sokkar, Hvítaxr slæður, í miklu úrvali. Mancheiter. Laugaveg 40. Sími 894. 1/50 pr. Y2 kg. fslensk E G G Útlend E G G Versl. Foss. Laaea.veg 'U Sír i" John Oakey & Sons Ltd. London. ttfgilíRStOI FÆGILfíGUR HREINSAR BEST GLJÁIR RIEST Smábarnafðt, feikna miklar og óvenju- fallegar birgðir voru teknar upp í gær. Verð við allra hæfi. ám LíflrgggingBrlel. Hndvaka Fylgjst með timanum og liltryggið yður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.