Morgunblaðið - 21.04.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.04.1931, Blaðsíða 3
8 vfORGUNBLAÐIÐ ■nmniimiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiimimiiiniiiiiiiumiiiiiiiiiir^ Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk = Ritatjörar: Jón KJartanaaon. Valtýr Stefánsaon. Ritstjórn og afgreiCsla: Austurstræti 8. — Simi 600. = Auglýsingastjöri: E. Hafberg. = Auglýsingaskrifstofa: Austurstrætl 17. — Simi 700. = Helmasimar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. = E. Hafberg nr. 770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuöi. = Utanlands kr. 2.60 á mánuCi. = f lausasölu 10 aura eintakifi. 20 aura með Lesbök = luiiiiiHiiimmimmiimimmiimiiimiiiimiimimmimim Mótmælafundurinn á Siglnfirði. Frjettaritari blaðsins á Siglu- firði skrifar 17. apríl: Æsing varð talsverð í mönnum bjer undir eins og vantraustið kom fram. ()x spenningurinn eftir því, sem nœr dró að him yrði rtedd, og náði hámarki, þegar for- seti hringdi til umræðufundar um það, þ. 14. apríl og þingrofið þá *\jett á eftir var tilkynt. Mótmælafundurinn hjer, var haldinn í bíó-salnum. Var hiisið uærri fullskipað. Stjórnarandstæð- ingar sem töluðu þar, töluðu tvisv- ar hver. Skorað var á Framsókn- firmenn að verja gerðir stjórnar- innar. En enginn Siglfirðingur Varð til þess. Pjetur Jónsson frá Brúnastöðum í Fljótum gerðist til þess, en af lítilli getu. Talaði hann þrisvar en var erfitt um mál, þó erfiðara um rök. Mótmælatillagan/ sem símuð hefir verið Frjettastofunni, var samþykt með 91 atkvæði gegn' 4. Astæðan til þess ,að ekki voru fleiri atkvæði með henni var sú, &ð umræður teygðust allmikið, og voru margir gengnir af fimdi er til atkvæða kom. Framsóknarmenn voru allmarg- ir á fundinum, en aðeins fjórir þeirra greiddu atkvæði gegn mót- mælatillögunni. Var því auðsjeð, að eigi fylgja þeir einræðisstjórn- inni einhuga. Það er auðfundið, að fregnirn- aj- um vantraustið komu flatt upp á Framsóknarmenn hjer, kom þeim í opna skjöldu, og hefir slegið óhug á þá. Eni þeir nú niðurlútir '<>g daprir í bragði. Stjórnarvarnarræðu Pjeturs var á fundinum smiið í eftirfaran.di bundið mál: „Jeg vil bara benda á það, benda á mælti Pjetur: Hjema—hjerna—að—að—að, að jeg veit það betur. i Að efninu jeg kem—kem—kem, kem, ef að menn vilja. Bað er lítið sem—sem—sem Siglfirðingar skilja. Bök era ljett á vog—vog—vog, sem við erum látin heyra“. Pjetur mælti: „Og—og—og“ — og svo íítið meira. Uikuiok eínræðlslns. Kuban-Kósakkaxnir komu að ^orðan með íslandi og halda kveðjuhljómleika í kvöld kl. 6þí>. -A-ðgöngumiðar seldust upp á fá- voru" emum klst. og verður því hljóm- íeikurinn endurtekinn annað kvöld Búsakkamir fara á fimtudaginn. Kl. 11 árdegis í gær, sendi miðstjórn Sjálfstæðisflokksins konungsritara eftirfarandi sím- skeyti: „Sjálfstæðisflokkurinn spyr, hvenær vænta megi .svars kon- ungs“. Kl. 6 síðdegis barst miðstjórn inni svohljóðandi svarskeyti: „Hans Hátign svarar þegar, er skeyti kemur frá forsætisráð herra, en eftir því hefir konung ur beðið í tvo daga. Konungsritari“. Bæði þessi skeyti voru birt í glugga Morgunblaðsins — Var fjöldi manna við gluggann eftir þetta til kl. 9. Fregnmiða frá blaðinu var og dreift um bæinn. Þessi orðsending frá konungs ritara kom mönnum mjög á ó- vart. Kvisast hafði það úr Tíma- herbúðunum, að skeyti myndu hafa farið milli forsætisráð- herra og konungs. Var ekki ör- ‘grant um, að sæist til Framsókn armanna í gær, sem ljetu það á 'sjer skiljast, að eigi væri frek- ari orðsendinga að vænta, alt sæti við það sama. Framsóknar- flokkurinn hefði ef til vill í tihuga að afturkalla þá tilkynn- ingu sína, að Einar og Jónas ráðherrar færu frá. Það gat óneitanlega verið dá- lítið óviðkunnanlegt til lengdar, að enginn vissi glögg skil á því, hvort ráðherra væri hjer einn — Tryggvi Þórhallsson — eða þrír — eða ef til vill að tveir væru farnir og einhver skrifstofustjóri kominn í ráðu- neytið í stað þeirra tveggja. Nokkru eftir að skeytið kom frá konungsritara til Sjálfstæð- isflokksins, var Tryggva Þór- hallssyni tilkynt um efni þess. Ljet hann, sem sjer kæmi það ókunnuglega fyrir sjónir. En jafnframt gat hann þess við þann, sem hafði tal af hon- um, að skeyti hefði hann sent konungi seint í gær, og var þar lausnarbeiðni þeirra Einars Árnasonar f jármálaráðherra og Jónasar Jónssonar dómsmála- ráðherra. Ekkert vildi hann gera upp- skátt um það, hver sá væri, er hann ætlaðist til að kæmi í ráðuneytið í staðinn fyrir þá tvo. Rösklegur borgarafundur. Mörg þúsund atkvæði gegn 2. Klukkan 81/2 gengu þingmenn Sjálfstæðisflokksins á fund í Alþingishúsinu. Á fregnmiða Morgunblaðsins var getið um þann fund. Ekkert var um það sagt þar, hvort nokkur almenn- ur fundur yrði. En áður en klukkan var 8I/2, tók fólk að safnast saman fyrir framan Al- þingishúsið, í von um, að fá þar einhverjar fregnir. Þingmenn Sjálfstæðisflokks- ins sátu á fundi um stund. En auðheyrt var, að mannsöfnuður inn fyrir utan húsið vildi eitt- hvað heyra frá þeim, sem inni unni rjetti upp hönd!“ lausnarbeiðni ráðherranna tveggja. Lýsti mannfjþldinn ánægju sinni yfir. En nú þótti þeim sem þarna höfðu safnast saman sem vel væri orðið fundarfært, og heimt uðu því, að fleiri tækju til máls. Gekk Ólafur Thors fram á svalirnar. Hann mælti á þessa leið: 1 öllum umræðum um þingrofið er það játað að framið hafi verið þingræðis- og lýðræðisbrot. Það er til marks um málstað stjórnarinn- ar að allar varnir í málinu byggj- ast á því að ekki sje öldungis víst að framið hafi verið stjórnarskrár- brot til þess að koma í framkvæmd þing- og lýðræðisbrotinu! Þjóðin spyr livað þingmenn Sjálfstæðisflokksins hyggist fyrir. Jeg get ekki svarað því, til þess hefi jeg ekki umboð, enda liggur málið enn ekki þannig fyrir að hægt sje að taka endanlegar1 ákvarðanir. En sje jeg spurður að því hvaða kröfurjett þjóðin eigi, get jeg óhikandi svarað því: Alveg eins og þjófur sem stel- ur dýrgrip og \erður uppvís að þjófnaðinum, verður þegar í stað að skila þýfinu aftur, en síðan sæta dómi fyrir afbrotið, þannig ber Tryggva Þórhallssyni, sem með ránshendi hefir hrifsað vald þings 0g þjóðar vitaskuld þegar í stað að leggjá niður völdin en sæta síðan dómi þjóðarinnar fyrir afbrotið við kosningarnar 12. júní. Við þá dómsuppkvaðningu er vel að íslendingar minnist þess að stjórnin hefir ekki aðeins brot- ið lýðræðið, þingræðið og stjórnar- skiána, heldur og allar 28 greinar 13. kafla hegningarlaganna ,eftir því sem prófessor háskólans ný- lega skýrði frá. Og verði það að áhrínsorði sem kveðið hefir verið, að á hinu nýkosna þingi verði eng- in Framsóknarsál, þá og eingöngu þú skal jeg játa að þjóðin liafi þekt sinn vitjunartíma, og þvegið af sjer þann smánarblett að hafa haft Jónas frá Hriflu að æðsta valdsmanni í 4 ár. Því næst talaði Jakob Möll- er nokkur orð. Hann sagði m. annars: Nú hafa tveir ráðherrar beiðst lausnar. Rjett er að spyrja þann mannfjölda, sem hjer er sam- an kominn, hvort hann vill sætta sig við þessa lausn máls- ins. Nei — nei — aldrei — alls ekki, var hrópað víðsvegar úr mannþrönginni. Jakob Möller hjelt áfram: — hvort ekki eigi að krefj- ast þess, að stjórnin segi þegar af sjer. Heyr — heyr! var hrópað. Bar Jakob Möller þá upp til- lögu þess efnis, að fundur mörg þúsund Reykvíkinga gerði þá kröfu, að ráðuneyti Tr. Þórh. segði af sjer tafarlaust. „Þeir sem eru með tillögunni Tveir —- aðeins tvö mótat- eði. Nú vildu menn færa Tryggva Þórhallssyni tillögu þessa sam- stundis, og tók Jakob Möller það að sjer, að fara með til- :>guna til hoBS. Gekk nú aliur mannfjöldinn suður til ráðherrabústaðarins. Jakob Möller gekk á fund Tryggva og afhenti honum til- löguna. Kom hann síðan út úr húsinu, og bað menn hverfa þaðan. Eigi vafð komið tölu á mann- fjöldann. Engu færri voru þar en hin fyrri skiftin. Alt fór fram með kyrð og spekt, að öðru leyti en því, að fáeinir menn hrópuðu niður með Tryggva, er suður eftir kom, vildu fá hann tjl þess að koma fram á svalir, til þess að hann gæti heyrt bet- ur til þess hluta þjóðarinnar, sem þarna var saman kominn. En Tryggvi sýndi sig ekki. Digbak. j rjetti upp hönd! Jón Þorláksson gekk því fram í einni svipan varð upprjett á svalirnar og skýrði frá því, hönd við hönd um alla mann- að nú hefði forsætisráðherra til þröngina. kynt, að hann hefði símað út „Þeir sem eru á móti tillög- „Hú lýgur Herlegdað að konunginum". Það er frægt orðið í sögu ís- lands, er Árai Oddsson, er síðar varð lögmaður á íslandi, hixm ágætasti maður, stóð höfuðsmann- inn Herlegdáð að því að ljúga að konungi sínum. Þá kallaði Árni fram í ræðu höfuðsmannsins: „Nú lýgnr Herlegdáð að konunginum“. Herlegdáð var lengi einn um það, að flytja konupgi skýrslur frá Islandi. Rægði hann mótstöðu- menn sína', bestu menn þjóðarinnar, eins og Odd biskup og Árna son hans, og falsaði alla vitnisburði, bæði um þá og tekjur af landinu. En svik komu upp um síðir og Herlegdáð tók gjöld glæpa sinna. Var hann dæmdur með svívirð- ingu frá embætti og til þungrar refsingar. Það er undarlegt hve fundvís Tryggvi Þórhallsson. er á spor verstu misgjörðamanna sem trún- aðarstöður hafa haft á íslandi, einkum þeirra, sem danskstuddir hafa verið. Nú leikur Tr. Þ. upp leik Herlegdáð. Hann reynir að vera einn um eyrá konungsins, og meðan hann hyggur að svo sje, lýgur hann eins og hann væri að skrifa í Tímann, en þegar hann heyrir hrópað: „Nú lýgur 20. aldar Herlegdáð að konunginum“, vefst honum tunga um tönn. Það er sannað að Tr. Þ. gaf konungi ranga skýrslu, er hann fjekk hann til að undirskrifa boð- skapinn um þingrof. En er kon- ungur fjekk vitneskju um, að þingmeirihlutinn væri undir það búinn að mynda þingræðisstjórn, krafði hann Tr. Þ. um skýrslu. Sú skýrsla kom fram, 0g vita menn ekki hjer hvemig hún hefir hljóðað, en eflaust hefir konungur sjeð, að hún var einnig röng. Þess vegna krefur hann Tr. Þ. saerna á laugardaginn í þriðja sinn. Þá sjer Tryggvi að hann er kominn í sjálfheldu, hann hefir logið sig fastan. f gær hafði konungur beð- ið tvo daga. nú hefir hann beðið þrjá daga. Það er til marks um, hve far- inn Tryggvi er, að hann hikar í tvo daga við að endurtaka ósann- indi fyrir konunginum í þriðja sinni. D Edda 59314217—1 □Edda 59314257 —Fyrirl. Lokafundur. Listi í □ og hjá SM. til fimtudags. Veðrið (mánudag kl. 17). í dag er kyrt, og gott veður um alt land, víðast hæg S-læg átt og þykt loft. Á Austfjörðum er þó sumstaðar ljettskýjað og 4—5 st. hiti, en 6—9 st. ,í öðrum landsliiutum.. Yfir Grænlandi er grunn lægð, sem lireyfist hægt N eða NA-eftir, 'en liingað er háþrýstisvæði frá Azor- eyjum og norður um ísland, Þpð fer heldur minkandi en hreyfist mjög lítið úr stað. Er því útiit fyrir að á morgun haldist fremur ikyrt og gott veður um alt land. Þó eru nokkrar líkur til, að vindui- færist meir í SV á S- og V-Iandi. Veðurútlit í Reykjavík (þriðju- dag): S eða SV-gola. þykt loft og, dálítil rigning. Útvarpið (þriðjudaginn 21. apríl 1931). Kl. 18.30 Samsöngur og liljóðfærasláttur (Kúban-Kósakk- arnir). Kl. 19.25 Hljómleikar (Grammófónn). Kl. 19.30 Veður- fregnii*. K1 .19.35 Erindi: Um skóg-* rækt (Kofoed Hansen, skógræktar- ^ stjóri). Kl. 19.55 Óákveðið. Kl. 20 # Þýskukensla í 1. flokki (Jón Ó- feigsson, yfirkennari). Kl. 20110 Erindi (Kofoed Hansen). Kl. 21 Frjettir. Kl. 21.20—25 Erindi: Sfra Bjarni Gissurarson (Sig. Nordaíj , prófessor). Björn Líndal frá Svalbarði' kom til bæjarins í gær. Skólahl j ómleikar Kúban-Kó- sakkanna verða endurteknir S f Gamla Bíó kl. 3.15 síðd. á morgun ^ (miðvikudag). Þeir skólanemendiir t sem ekki voru á hljómleikunum í gær, geta fengið aðgöngumiða á 1 kr. hjá skólastjórunum. Nem- endur Iðnskólans verða að hafiav vitjað þeirra í skólanum fyrir kL 10 í kvöld og aðrir nemendur fyrir kl. 10 á morgun. Laust prestakall. Eyrarpresta- kall í Barðastrandarsýslu er aug- lýst laust, og er umsóknarfrestur til 6. maí n.k. Bamalesstofa L. F. K. R. í Þing- holtsstræti 28, er nú að hætta vetr- arstarfi sínu. Hafa rúmlega 400 börn, eldri og yngri, sótt stofuua að meira og minna leyti jjessar tvær stundir, sem, hún hefir verið opin dag hvern allan veturinn. —- Sýnir aðsóknartaflan að alls faeS- ir stofan haft 3725 heimsókuir 'S, vetur. Á morgun, síðasta vetrar- dag kl. 4—6 verður stofunni sagt upp og um leið útfalutað nokkuram bókaverðlaunum, og fleira gerti.tíl að gleðja börnin að skilnaði. — Hefir Morgunhlaðið verið beðið' að geta þess, að þau börn, er best hafa sótt lesstofuna í vetur sjeii, velkomin að vera við upusösmmík — svo lengi sem húsrúm levfir. Thorvaldsensfjelagið. -— Baraa- uppeldissjóður þess ætl,ar að söl.j», merki til ágóða fyrir starfsemji, sína seinasta vetrardag eins og. að undanförnu. Börn,. sem viþja sélja merkin, eiga að koma á Ba»> arinn klukkan 10 nm morguninH til þess að taka við merkjunum. . Sumargleði hefir Stúdentafjelag Reykjavíkur að Hótel Borg sein- asta vetrardag og hefst það með borðhaldi klukkan 7 síðdegis. — Aðgöngumiðar verða afhentir 5 Jrá-- stofu Háskólans kl. 5-—7. U.M.F. Velvakandi heldur aðal- fund í kvöld klukkan 81^> í Kanp- þingssalnum. Þurfa fjelagar aS" fjölmenna þangað og mæta stund- víslega. Börnin mæti kl. 7. Úr Strandasýsln er skrifað: M— — Er unnið ósleitilega að þvi af

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.