Morgunblaðið - 21.04.1931, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.04.1931, Blaðsíða 6
L. 0 R G U N £ : A D 1 Ð S k y r. Ollum ber saman um að skyr það, er við búum til, sje ljúffeng- ara en annað skyr sem hjer er á boðstólum. Takið það þess vegna fram, að skyrið eigi að vera frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur. Það fæst daglega nýtt í öllum okkar mjólkurbúðum. REjólknrfjelag Reykjavíkur. Tíl Keflðvilur. Sandgerðis og Grinda- víkur daglegar ferðir frá Sfeindóri. Sími 581. í ríkissjóð reitist til þess tíma og fyrir góðri afkomu e i' nóg atvinna. yfir þeim opinberum sjóðum, sem Hver ný atvinnugrei í, seiu starfar ójetnir kunna að vera og undir :ið einhverju, sem ] >arft er eða bana eru lagðir. Þessar reitur nauðsynlegt fj'rir þj iðina, er 'fjár- mundi hún geta notað til flokk.s sjóður — aukið sjálfstæði. þarfa, eins og liún hefir hingað til íslensk sjóklæoagerð byrjaði fyr gert, svo sem til útgáfu pólit- o nokkruirí áruni, oi framleiðslan ískra flugrita á ríkissjóðs kostnað. var sáralítil og vöotiu' kom fyrst Ilún vissi líka, að hún gæti not- í fyrirtækið er f jelagið. „Sjó- að fargögn ]>au, er ríkið á, gæslu- klæðagerð íslands1' var stofnað skipin og bílana, á ríkissjóðs 'umstið 1927. Fram eiðslan hefir kostnað, eins og hún hefir bingað ruimið í krónum: til gert, til einkaþarfa og ti) 1927 kr. 945.00 fiokksþarfa. 1928 46070.00 Og loks vissi hún það þá, að. 1929 — 89886.00 Jónas Jónsson — ákvörðun flokks-* 1930 — 132000.00 ins um að velta bonum úr völd- Eins og menn sjá er nú fyrst æra húamóöis*! Vepna þess að þjer mun- i ft þurfa hjálpar við hús- móðuistörfin, þá leyfi jeg mjer að bjóða yður að- stoð mína. Fröken Brasso. Þkð er þjóðarhagnaður að notf. 3reáns vörur. Kaupið Hréins 8áp ir, Þvottaefni, Skóáburð, Gólfá jui'ð, Vagnáburð, Fægilög, Kertí >g Baðlyf. Nýorp'in hænu- og andaregg fást dagtega á Alifuglabúinu í Haga. jausasala í Vonarstræti 4, niðri, bakdyramegih, Gljadióíur, Béjgóníur, Anemónur, Ranunkíur. — Einnig Jurtapottar, allar stæþðir, og' allskonar fræ nýkömið. Valfl. Poulseu. fílapparstíg 29. Simi 24. Kolasafan ú Sími 1514. um var eigi teltin, sem kunnugt er fyrri en tveim dögum eftir þingrofið —- befði í böndum sjer ákæruvaldið og málshöfunarvaldið á Iiendur stjórnmálaandstæðingum fSÍnum fyrir og um kosningar. Og j);i yar hægurinn bjá, að ljósta upp níði og rógi um einhverja þeirra, eins og gert vai' t. d. um Knud Zimsen borgarstjóra fyrir bæjarstjórnarkosningarnar síðustu ,og .skipa síðan opinbera rannsókn, eins og gert var um sama mann r.iett fyrir landslcjörið síðast. allt til þess eins að vinna andstæðing- mn stjórnarinnar tjón. Og síðast en ekki sís.t: .Stjórnin veit svo margar skamm- i upp á sig, sem alþjóð manna eru . l:ki enn kunnar, um fjármeðferð sína og' um meðferð valds síns að örru leyti, að hún þorir ekki með nokkuru móti að lofa öðrum ii.önnum að kynnast þeim gögn- úm, sem fyrir liggja í stjórnar- ráðinu um þessi efni. Hún veit það, að frestur er á illu bestur. <#■>-—•••• íslenskur ollufatnaður. Ekki alls fyrir löngu sagði xsl. heildsali, sem var umboðsmaður fyrir erlend sjóklæði eða olíufatn- að, við mig, er jeg var að skoða hjá honum olíufatnað: ,,í raun og veru ætti ekkert af þessu að fiytj- ast til landsins, því ísl. olíufatnað- virinn er svo góður, að ástæðulaust rr að flytja inn erlendan fátnað“.. Þetta var vafalaust mælt af beil- ím bug og var hverju orði sann- ara. Því iivers vegna ætti að flytja inn vöru, sem búin er til í landinu s.iálfu jafn góð og jafn ódýr og sú erlenda, svo framarlega sem liin innlenda framleiðsla getur full nægt eftirspurninni ? — Vitanlega næði það frá þjóðhagsmunalegu sjónarmiði ekki neinni átt og allir vil.ja væntanlega efla íslenskan þjóðarbag og styðja að því, að þjóðin geti sjeð sjer farborða sjálf sem fJestum greinum. Innflutningur á þessum fatnaði hefir numið: Ár 1920 kr. 376044.00 ■ 1921 — 328967,00 — 1022 ' — 308227.00 — 1923 . — 256915.00 —.1924 — 427762.00 — 1925 1. -374938.00 — 1926 — 276540.00 — 1927 " — 214868.00 — 1928 — 253654.00 Á þessum 9 árum nemur inn- flutningur þannig að meðaitali 'öskum 300 þús. krónuin á ári. \ð vísu verður þessum innflutn- ingi ekki útrýmt að öllu, því efni alt verður vitanlega að flytja inn, en atvinnuna getum við hirt sjálfir og hún er ekki lítils virði. Skilyrði farið að muna um framleiðslu fje- lagsins. En aðalatriðið er, að vor- urnar líka prýðilegá óg þykja tyliilega standa á sporði erlendum olíuíatnaði, eins og hann gerist bestur. Þessi liraði vöxtur ber líka fyrirtækinu fegurra vitni en mörg orð fá gert. Markmið fjelagsins hefir líka verið fyrst og fremst það, að vanda vöruna eins og fram ast má verða. Alt efni — bæði dúkur og olíur — er keypt lijá bestu erlendum verksmiðjum og vandað til vinnunnar eins og auðið er. Árið 1929 reisti fjelagið sín eígin bús, bæði verksmiðjuhús og liús fyrir starfsfólk. Saumavjelar ganga fyrir rafmagni og sjerstak- ui þiU'kútbúnaður hefir verið lagð ur um búsið til. þess að þurkun og' frágangur allur gæti orðið sem bestur og vandaðastur. Ennfremur 'iefir fjelagið sjerstakt viðgerðar- verkstæði, þar sem hægt er að fá föt bætt og íborin, og er það mikið hagræði og sparnaður fyrir sjó- menn; en áður urðu þeir að fleyg.ja fötunum, er þau fóru að bila, þó þau væru aðeins hálfslitin. Hingað til hefir olíufatnaður nær eingöngu verið notaður af sjómönnum og konum og körlum við fiskverkun. Nokkuð er olíu- l'atnaður einnig farinn að tíðkast i ferðalögum. Sjálfsagt tel jeg, ið síðstakkarnir, sem mest eru notaðir af sjómönnum, sjeu alveg eins hentugar við alls konar land- vinnu t. d. slátt. og olíubornu vunturnar ættu ekki síður að henta rakstarkonunni en hinni, sem vinnur að fiskþvotti. Sveita- 'clkið er bará ekki enn búið að iæra að bagnýta sjer þau hlífðar- föt, sem völ er á. Hugsanlegt er einnig að takast megi að endur- bæta gerð íatnaðarins, ef hann þykir ekki henta við land- vinnu eins og hann er. Það er und- arlegt, en samt er mikið hæft í því, að íslendingar hafa ekki enn lært að búa sig, þrátt fyrir þúsund ára setu í landínu. Enn er það svo, að gærurnar eru fluttar út óverkaðar yrir lítið verð, en svo eru fluttir inn aftur t. d. svonefndir bílstjóra- jakkar, sem fóðraðir eru með gæru skinnum, fyrir ærna peninga, og ';ykja ágætar flíkur og fleira mætti nefna þessu líkt. Ymsar á- stæðui' mætti til tína til þess, að þéssú er 'svona farjð, og sú fyr.sta r sú, að markaður er. lítill í fá- mennu og strjálbýlu landi, þar som menn beldúr ekki þeklcja not >g bagræði hinnar boðnu vöru og það er miklu auðveldara fyrir stór- ar verksmiðjur, sein hafa nógan ’iiarkað annars staðar, að koma nönnum á lagið með að nota vör- ina. En þegar menn hafa fundið lagræðið og þægindin, þá ætti hitt ið vera auðyelt og menn ættu al- flarnasumargiafir. Bílar — Dúkkur — Bangsar — Boltar — Kubbar — Flugvjelar — Hestar — Hundar — Fuglar — Hringlur — Spiladósir — Sparibyssur — - Spunakonur —■ Smíðatól — Kaffi-, Matar- og Þvottastell — Byssur — Járnbrautir — Dúkkusett — Úr — Flautur — Lúðrar — Vagnar — Rúm — Bollapör — Diskar — Könnur — Domino — Keiluspil — Skip — Gitarar — Grammófónar — Eldavjelar — og ýmiskonar töfraleikföng nýkomin o. m. fl. H. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • p • Timburverslun P.W.Jacobsen & Sðn. Stofnuð 1824. Sfmnefnii Granfuru — Carl-Lun<fsgadey Köbenhawn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum £rá Kaupmhöfn. Eik til skipasmíða. — Ednnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefi verslað við ísland í 80 ár. ment að álíta sjer skylt, að kaupa heldur íslenska vöru en útlenda, éf sú innlenda er jafn góð eða betri og ekki dýrari, en þetta er viðurkent um íslenska olíufatnað- 'nn af öllum, er reynt hafa. M. Símakappskák Reykvíkinga og Norðlendinga. píMfflHj A sunnudagsnótt voru tefld- ar 13 kappskákir milli Sunn- lendinga og Norðlendinga. Fóru leikar svo að Reykvíking- ar unnu 51/2 skák og Norðlend- ingar 4 y%. Þremur skákum varð ekki lokið og var þeim vís að til dómsúrskurðar Skáksam bands íslands. Úrskurðar ei vænst með óþreyju í þessar viku. Úrslitin í kappskákinni urðu þau, að Eggert Gilfer vann Ste fán Sveinsson á Akureyri, Stein grímur Guðmundsson vann Ás- geir Matthíasson frá Grímsey og Jón Guðmundsson stúdent| vann Þorstein Thorlacius stú- i dent á Akureyri. Jón Sigurðs-j son á Akureyri vann Garðari Þorsteinsson lögfræðing, Ólaf-! ur Kristmundsson frá Borðeyri. vann Jón Guðmundsson út gerðarmann, Gústav Sigur-I bjarnarson vann Arnþór Jó- hannsson og Þorsteinn Gísla;;on vann Jakob Hafstein frá Húsa- vík. Magnús Jónsson Reykvík- ingur tapaði fyrir Karli Ám- geirssyni, og Margeir Sigurjóna- son tapaði fyrir Ólafi Guð- mundssyni. Sigurður ÓLafsson (Reykvíkingur) gerði jafntefli ’ið Sæmund Pálsson (Akureyri) Þessum þremur skákumi varð ekki lokið: Ásmundur Ásgeirsson skák- meistari og Gústav Ágústsson frá Akureyri, Sigurður Hall- dórsson, Reykvíkingur og Jóel Hjálmarsson, Akureyringur, Benedikt Jóhannsson, Reykvík- ingur og Snæbjörn Sigurðsson, frá Grund í Eyjafirði. Hressingarskálinn, Pósthússtræti 7. ís, margar tegundir. Einnig í krúsum sem taka má með sjer heim. Þú ert þreytf, danf og döpur í skapi. Þetta er vissulega í sambandi við slit tauganna. Sellur líkamans þarfnast endurnýjunar. — Þú þarft strax að byrja að nota Fersól. Þá færðu nýjan lífs- kraft, sem endurlífgar líkams- starfsemina. Fersól berðir taugarnar, styrkir hjartað og eykur lík- amlegan kraft og lífsmagn. Fæst í flestum lyf jabúðum og Laugavegs Apóteki. Statesnai er stflra erflifl kr. 1.25 fl borðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.