Morgunblaðið - 21.04.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.04.1931, Blaðsíða 4
▼ M ORGUNBLAÐIÐ HuglDsingadagbðk Blómaverslunin Gleym mjer ei. Nýkomið: Blómstrandi plöntur, Acalía, Ceneraría, Hortensia, Prí- múla, Pelagonia. Einnig allskonar blaðplöntur. Afskorinn asperagus, Tolipanar og Páskaliljur fást dag- Iega. Kransar og alt til skreyt- ingar á kistur. BLóma- og mat- ’jurtafræ, Bankastræti 4. — Kr. Vasaklútakassar fyrir dömur og lierra, falieg og kærkomin sumar- gjöf. Mest úrval, best verð. VersL. ’Skógarfoss, Laugaveg 10. Sjómenn, verkamenn. Doppur, buxur, allar stærðir, afar ódýrar, ti d. agætar slitbuxur, 10 kr. parið. Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. ; Klv. Álafoss kaupir ull hæsta yerði Agfr. Álafoss, Laugaveg 44. PostulínsmatarsteU, kaffistell, bollapör, krystalsskalar, vasar, diakar og toilettsett, nýkomið á fiáufásveg 44. — Hjálmar Guð- nnmdsson. Kaupið Morgunblaðið. Sólrík íbúð í miðbænum, 2 berbergi með húsgögnum, til teigu frá 14. maí eða 1. júní. foga Thoroddsen, Ingólfsstræti 10. Útsalan heldur enn áfram ftessa viku. í dag verða seldir pergamentskermar, „plisserað- skermar og saumaðir skerm- ar. Opið frá kl. 1—6. Gengið inn frá Vesturgötu, áður Duus- fjakkhús. Rigmor Hansen. Skrifstörf heima fyrir nokkrar konur og karimenn á Isiandi. Um- öíagaáskriftir m/m. Brjef með greiðsíu undir svar til Sölves Por- lag, Odense. Kanpi isl. frímerki, alls konar. „Massevarer1 ‘ o. 1. Sendið tilboð m. sýnish. Hjemmets Magasin, Odense. Með Esju fjekk jeg aftur nokk- nrar túnnur af hinu ljúffenga Bvammstangakjöti. Halldór R. úunnarsson. Aðalstræti 6, sími 1318. Kaupið Morgunblaðið. Foreldrar, hafið þjer athugað r|)örfíua á nægum svefni fyrir tíkójabamið. Kaupið Mæðrabókina e®tir, prófessor Monrad. Kostar IU75. Reyktur fiskur, sem tekur fram að gæður öllum reyktum fiski, -tfæst á Hverfisgötu 62, sími 2098 og í'sfma 1456. Eitt stórt herbergi, mót sól í Aurftnrstræti tíl leigu fyrir íbúð *ftanda einhleypum eða skrif- fltofu. A. S. í. vísar á. Vormann vantar að Hofi á Kjal- amesí nú þegar. Upplýsingar á Hverfisgötu 82 (uppi). Matreiðslunámskeiðið á Skóla- vörðuatíg 23, byrjar í dag (21. Ifænsa mánaðar). Helga Thoriacius Rósastönglar, margar og sjald- jgæfar tegundir, seljast með mjög miMum afslætti næstu daga. — -Blómaverslunin Amtmannsstíg 5. Kærkomnar SunirDiaflr! Nýtísku kvenveski, feikna birgðum úr að velja. Samstætt seðlaveski og budda. Nýjar gerðir og litir, úr besta skinni. Nýtísku buddur og seðla- veski, fleiri hundruðum úr að velja. Myndaveskin, marg eftir- spurðu. Snyrtiáhöld, til að hafa í vasa eða tösku. Inniheld- ur: Skæri, hníf og nagla- hreinsara, óvenju fallegt og vandað. Vasaspeglar og vasabækur, fallegt úrval. Ferðaáhöld í skinnhylkj- um og töskum. Visitkortamöppur. Skjalamöppur, Handtöskur fyrir dömur, í fallegum tískulitum. Hin margeftirspurðu cigarettu- og vindlaveski eru komin; nýjasta gerð. Bamatöskur, nýjasta tíska. LeðnrvOrudeiId Hljóðiærahússins og Útibdið á Laugaveg 38. Kærkomin snmargjöf er góð grammöfðnplafa. Vinsælast í augnablikinu er: FRAOLEIN GRETE. LYTTERVALSEN. ERIKA. Skumringsvalsen, Julia Hopsa. Nýjar Hauraiian- plötur. Banjo solo o. fl. o. fl. Hljóðfærahúsið og útbúið. Framsóknarmönnum, að búa sig undir kosningar, meðal annars veit jeg til að Pramsóknarmenn eru famir að - greiða sveitaskuldir fyrir fátækt fólk á Selströndinúi til þess að koma því á aukakjör- skrá.“ í 9. árg. Tímans 19. tbl. ritar núverandi forsætisráðherra Tryggvi Þórhallsson grein, er hann nefnir: „Nýjar kosningar“. Þar segir meðal annars: „Stjórnarfarið hjer á landi er að verða óþolandi. Þetta er hið versta stjómarfar nálega, sem hægt er að hugsa sjer, að þurfa að vera að bægja ein- stöku styðjendum (auðkent hjer) með fríðendum.“ — Aumingja Tryggvi! Aldrei hefir hann stung- ið svo niður penna, að það ekki hafi orðið áfellisdómur á sjálfan liaun. er stundir liðu. En hver borgar sveitarskuldirnar? Eru þær borgaðar með bitlingunum, sem að sögn hafa rannið í flokkssjóðinn ? Eru þær greiddar af samskotum bitlingamannanna, þessum pró- sentum, sem stjórnin kvað hafa tekið af bitlingunum til flokks- starfsseminnar ? Eða era þær greiddar beint úr ríkissjóðnum ? Það verðnr að minsta kosti að vera einhver álitlegur sjóður, sem varið er í þessu augnamiði, ef þessi starfsemi, er rekin um land alt. Eða er aumingja forsætisráðherr- ann orðinn sjerstaklega hræddur um sig? Aðalfandur Togarafjelags ís- firðinga h.f. var haldinn laugar- daginn 21. mars. I stjórn voru kosnir: Karl Olgeirsson kaup- maður, Matthías Ásgeirsson, bæj- arfógetafulltrúi og Grímur Jóns- son kaupmaður í Súðavík. Pram- kvæmdastjóri fjelagsins er Trygg- vi Jóakimsson konsúll. Dánarfregn. Jóhannes Guð- mundsson, verslunarmaður á ísa- firði, og faðir Soffíu kaupkonu hjer í bænum ljetst 8. apríl á ísa- firði, 88 ára gamall. Kristján Kristjánsson, faðir Lúð- víks Kriátjánssonar skipstj. hjer í Reykjavík, Ijetst að heimili sínu á fsafirði 19. þ. m. Iðrðlii Brœðratflnga ðtsalan heldur áfram næstu viku. ALLAR VÖRUR VERSLUNAR- INNAR VERÐA SELDAR MEÐ 10—50% AFSLÆTTI. Liereftabúðin, Öldugötu 29. Leiðrjetting Tímans. 1 frásögn Morgunblaðsins um beinahrúgu þá, sem Pramsóknar- menn urðu að leggja leið sína yfir á fund sinn á laugardaginn, gleymdist að geta þess, að í beina- brúgunni voru nokkur blöð af Tímanum. Tíminn er all íeiður yfir þessari ónákvæmni. Segir hann (mánu- dagsblaðið), að þama hafi verið safn af beinarusli, „og ýmsum öðrum ,óþverra“. Morgunblaðið fellst á, að rjett sje það mat ritstjórans á Tíman- um, að hann sje óþverri. í BisbnpslnngnQ eign Svenn Ponlsen er lans lil abnðar frá næstkomandi fardðgnm. Jðrðinni fylgja 3 kýr og 12 ar. Það skal tekið fram að hjáleignrnar fylgja ekki ábnðinni. Semja ber við Eggert Claessen hrm. fyrir 15. mai n. k. Glimnfjelagið Ármann. Suniðffaflnaður fjelagsins verður í Iðnó á morgun 22. apríl (síðasta vetrardag) kl síðdegis: — Til skemtunar verður: Dans. Kappglíma. Sjónleikur (frá Alþingishátíðinni). 6 manna hljómsveit, undir stjóm P. O. Bernburgs, spilar undi|S dansinum. — Aðgöngumiðar fást fyrir fjelagsmenn og gesti þeirra í Efnalaug Reykjavíkur og í Iðnó í dag og á morgun frá kl. 4—& síðdegis og kosta 3 krónur. heldur fjörugan lokadansleik í húsi sínu, laugardaginffi 25. þessa mánaðar klukkan 9. Aðgöngumiðar verða seldir í verslun Haralds Áma- sonar og hjá Guðmundi Ólafssyni, Vesturgötu 24. • Stjómin. Snmargleðl Stúdentaflelags Reykjavikur Bretar og spánska lýðveldið. London 19. apríl. United Press. FB. Breska stjórnin hefir hafið umræður við stjórnir nýlendn- anna um hvort og hve nær skuli viðurkenna spánska lýð- veldið. Þegar fullnaðarsvör eru fengin frá nýlendunum verður lýðveldisstjórninni gert aðvart. Frá Isafirði. Isafirði, FB. 19. apríl. Sýslufundur Norður-Isafjarð- aarsýslu stóð hjer yfir síðast- liðna viku. Helstu fjárveiting- verður haldin að Hótel Borg síðasta vetrardag, miðviku— daginn 22. apríl, og hefst með borðhaldi kl. 7 síðdegis. Aðgöngumiðar verða afhentir í lesstofu Háskólans í dag, frá kl. 5—7 síðdegis. BefristofubíisgOgn, Sófi og fjórir stólar, notað, en er gert upp aem nýtt. Einnig borðstofuhúsgögn, bufe, matborð og 6 stólar notað. Bæði þessi sett höfum við verið beðnir að eelja ótrúlega lágu verði. Semjið við okkur í dag. * Hnsgaguaversl. við Dómkirkjuna. : ar, til heilbrigðismála 9179 kr., til vega og brúa 8125 kr., mentamála 2700 kr. Afar mikill afli í veiðistöðv- unum, sem næstar eru, undan- farna daga. Var aflinn svo mikill, að smærri bátar tóku ekki upp. Jarðarför Pjeturs Oddssonar fór fram að Hóli í Bolungarvík að viðstöddu fjölmenni. Að ósk hins látna var að eins lesin bæn á heimilinu en engin rseö^ flutt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.