Morgunblaðið - 05.05.1931, Page 4

Morgunblaðið - 05.05.1931, Page 4
M O rgunblaðið I Hugi$sing&iIagbQk Ágætt dilkakjöt í keilsm og Saálfum tuanum, hefi jeg til sölu. tía,Hdör R. Gunuarsson, Aðalstræti e: Sími 1318. Stúlká, Y.ön heimilisverkum ósk- aðt 14. maí. A. S. £. vísar á. Stígin saumavjel alveg *ý, til «ölu. Tækifærisverð. A. S. í. vís- ar át Blómaverslunm Gleym mjer ei. Nýkomíð: Blómstrandi plöntur, Áealía, Ceneraría, Hortensia, Prí- tffúla, Pelagonia. Einnig allskonar biaðplöntur. Afskorinn asperagus, Tulípanar og Páskaliljur fást dag- lega. Kransar og alt til “kreyt- iögar á kistur. Blóma- og mat- juítafræ, Bankastræti 4. — Kr. Kragh. Sjómenn, verkamenn. Doppur, buxur, allar stærðir, afar ódýrar, t. d. ágætar slitbuxur, 10 kr. parið. Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. 3—4 herbergi ásamt eldhúsi á fcesta .stað í bænum til leigu í Háfnarfirði. Ásmundur Jónssou bakari gefur upplýsingar. M.s» DronnSng AfexamSrine fer annað kvöld klukkan 8 til Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og: Thors- havn). Farhegar sajkí farseðla í dag. Tilkynningar um yörur komi sem fyrst. C. Zimsen. Til sölu á Bragagötu 31, með fcækifærisyerði, rafmagnslampar og rafsuðutæki sama sem nýtt, stórt rúmstæði og fleira. Forstofustofa við miðbæinn til leigu nú þegar eða 14. maí. Upp- lýsingar í Tjarnargötu 37. Maður, sem er vanur reiðhjóla- vRgerðum, getur fengið atviimu tijá Sigurþór Jónssyni úrsmið. Hnatlspyrnuæfingar i sumar veirða í 1. flokki: Fundur sá, er kvennadeildin hafði ákveðið að halda miðviku daginn 6. þ. m. verður frestað til fimtudags 7. þ. m. á sama stað og tíma. Dagskrá: Rætt verður um sumarferðalðg. Einsöngur. i Upplestur. Sameiginleg kaffidrykkja. Stjómin. 2 háseta vantar á vjelskipið Víking. Upp- j lýsingar um borð hjá skipstjóra. að gangast fyrir því að auka og fjölga dýralífi hjer á landi, sjer- staklega með því að rækta hjer arðsamar loðdýrategundir, svo sem t. d. silfurrefi, sem reynsla er fengin fyrir að þíífast hjer mæta vel. Fjelagið hyggst að starfa sem áhugafjelag méð því að auka þekk ingu manna hjer á landi á þessum málum, en þó jafnframt og sam- Iiliða sem hagsmunafjelag. Margir áhugamenn standa að fjelagsstofn un þéssari. Knattspyrnufjelagið Fram hjelt aðalfund sinn síðastliðinn sunnu- dag. í stjóm voru kosnir: Ólafur K. Þorvarðsson formaður, Guð- mundur Halldórsson gjaldkeri Kjartan Þorvarðsson ritari, Lúðvík Þorgeirsson varaformaður, Harry Fredriksen brjefritari. — Æfinga- tafla fjelagsins er í hlaðinu í dag, og eru fjelagsmenn ámintir um að inæta nú vel á æfingum. Alliance Francaise hefir boð fyr ir yfirmenn á frakkneska eftir- litsskipinu Quentin Roosevelt í kvöld ltl. 7 að Hótel Borg. Útvajrpdð í dag. Kl. 19.25 Hljóm- leikar (Grammófónn). Kl. 19.30 Veðurfregnir. Kl. 19.35 Frjettir. KÍ. 20—22 Stjórnmáláumræður. Vefnaðarnámskeið ungfrú liögnu Sigurðardóttur er nú á enda og er sýning halclin í Verslunarskól- anum (Vesturg. 10) á hinum unnu dúkum m. m. Námskeiðið stóð yfir 4 mánuði og námsmeyjarnar voru 8, stundum 10. Sýningarmunimir bera ljósast vitni um, að námið hefir verið margháttað, kendur ýmiss konar útvefnaður og list- vefnaður, bæði úr innlendum og erlendum efnum. Þegar þess er gætt, að hjer er um framleiðslu nemanda að ræða og ekki full- numa vefara, og að tíminn er að eins þriðjungur úr ári, hlýtur maður að dást að, hve hinir unnu munir em prýðisvel gerðir og hve margir þeir era. Þetta ber vott úm góða kenslu og gott skólahald að öllu leyti, ekki síður en um ástund- un, vandvirkni og góða námshæfi- leika nemandanna. Hjer er margt sem gleður smekkvísa menn og aðgætið auga; það verður ekki talið upp alt í lítilli grein. Komið og sjáið! Virðið t. d. fyrir ykkur bekkjarklæðin og borðdúkana með óbreyttu ullarlitunum. Skoðið þið flosið, svo dúnmjúkt og draum- fagurt, og svo haldgott, að maður sjer fram á að það muni endast öldum saman. Leostelnar. Útvega iegsteina af öllum gerðuAf mjög mikið og fallegt úrval. — Myndalistar til sýnis. H exanrer D. lonsson. Grettisgötu 45 A. Reykjavík. Póst-Box 295. Sími 210th Vefnaðarsyningin f Verslunarsknlanum verður opin í síðasta sinn í dag (þriðjudag) frá kl. 1 tB 9 síðdegis. Ragna Sigurðardóttir. LVsisbræðslumann vantar að Skálum á LanganesL Upplýsingar hjá Guðmundi IsfelA Lokastíg 6. Öveðor í Barcel. na sem tmflaðd lýðveldis-hátíða- höldin. Fyrsta sunnudaginn eftir að lýð- veldið var stofnað í Catalóníu, átti að verða mikið þar um dýrðir í hinum ýmsu borgum. — Veðrið var yndislegt um morguninn og um kvöldið átti að verða stórkost- legt nautaat í Barcelona. Hinir nýju stjórnarherrar höfðu aðeins fengið sjer sæti þar, er óveður brast. skyndilepi á og fylgdi því svo mikill haglbylur að annað eins er talið einsdæmi j>ar um slóðir. Hátíðahöldunum varð að hætta af skyndingu, og vegna þess að Cata- lóníubúar era hjútrúarfullir, skoða þeirra þetta illan fyrirboða þess, hvernig lýðveldið muni reynast. í þrjár klukkustundir, kl. 6—9, gat enginn komist út fyrir húsdyr. Talið er, að óveður þetta hafi gert margra miljóna peseta tjón i Catalóníu. Snmar> básfaðnr óskast til leigu sem fyrst. —- Tilboð, merkt „M“, sendisfe fyrir 14. þ. m. til A. S. £ Karlmasnafatiiaður Karlm. Rykfrakkar. Peysuf atafrakkar.. Best að kaupa í MoRGbeitsr. Laugaveg 40. Sími 894. Kaupið Morgunbiaðið. Þriðjudaga kl. 9—IOY2 Fimtudaga kl. 7y2—9 Laugardaga kl. 7V2—9 2 .flokkur á gamla íþráttaveUinum: Mánudaga kl. 9—10 Miðvikudaga kl. 8—9 Föstudaga kl. 8—9 3. flokkur á nýja drengjavellinum: Mánudaga kl. 8—9 Miðvikudaga kl. 9—10 Föstudaga kl. 9—10 4. flokkur á K. R. vellinum: Þriðjudaga kl. 7—8 Fðstudaga kl. 7—8 . Æfingar í hlaupum og frjálsum íj'iróttum verða á þriðjudögum kl. 8 og föstudögum kl. 8 frá K. R.- húsinu og á sunnudagsmorgnum M, 10 frá íþróttavellinum. Æfingar í sundi, tennis og fl. vorfiur auglýst næstii daga. ST-JÓRN K. R. Hvennagullið. til að hefna mín á yður fyrir þetta. Ó-ó! Það var samt ef til vill ekki aðeins fyrir þetta. Núna held jeg að það hafi líka verið afbrýðis- semi sem átti sinn þátt í þessu. Þjer höfðuð beðið mín og síðan svikið mig, en þráttfyrir það elsk- aði jeg yður og ef þjer yrðuð ekki maðurinn minn hjet jeg því að yður skyldi aldrei takast að ná í aðra konu. Og jeg lagði af stað frá Lavédan, jeg sagði við föður minn, að jeg ætlaði til Auch og heimsækja systur hans, en fór síðan til Toulouse og sveik yður í hendur landsstjórans. Jeg var þó varla fyr búin að gera það, en jeg sá fram á hvílíka óhæfu jeg hafði framið og hataði sjálfa mig fyrir vikið. f örvænt- ingu minni ljet jeg af öllum ferða- áætlunum til Auch og sneri við í mesta flýti heim á leið í von um að komast ef til vill í tæka tíð til að bjarga yður. Jeg var þó ekki komin Iengra en til Grenade er jeg mætti y.ður og þá voruð þjer í gætslu. Og í Grenade var mjer sagt að þjer væruð ekki Lesperon. Getið þjer ekki gert yður í hugar- lund hvílík skelfing gagntók mig. Jeg var þegar búin að fá fyrirlitn- ingu á því sem jeg hafði gert og á sjálfri mjer, af því að jeg hafði komið upp um yður og þá getið þjer hugsað yður hvílík örvænting þjakaði mjer er jeg fekk skilaboð Marsacs. Þá skildi jeg að þjer hefðuð, af einhverjum ástæðum sem yður einum væru kunnar, lialda nafni yðar leyndu fyrir okk- ur. Þjer voruð ef til vill, þegar öllu var á botriinn hvolft alls ekki trúlofaður, jeg man jafnvel eftir live hátíðlega þjer sóruð þess eið að þjer værað það ekki. Og þá rann það upp fyrir mjer að allar ástarjátnirigar yðar stöfuðu ef til vill frá instu hjartarótum, svo að jing stúlka gæti ljáð þeim eyra án þess að blygðast sín. — Það gerðu þær, Roxalanna, það gerðu þær, kallaði jeg upp yfir mig. En húö hjelt áfram: — Jeg skildi hara ekki hvernig á stóð, ;að þjér .voruð • með, myndina af ungfrú Marsac. Síðan var mjer sagt að skjöl og aðrar eigur LesperoníL hefðu fundist í fórum yðar. Og nú .... Hún þagnaði og hjúfraði sig fast upp að brjósti mínu og grjet sáran. — Það var alt mjer að kenna, Roxalanna, sagði jeg. Og verði jeg þrátt fyrir alt látinn greiða það gjald, sem mjer hefir verið gert að greiða, þá mun það ekki vera agnarögn of hátt. Jeg hafði fallist á viðbjóðslegt áform, sem kþddi til þess, að jeg kom til Lav- édan undir fölsku merki. Ó, guð minn góður, jeg vildi óska að jeg hefði sagt yður hvernig í öllu lá, strax þegar jeg fann mig í fyrsta sinni hvattan til þess. Síðar gat jeg ómögulegá gert það. — Segið mjer það núna, sagði hún í bænarrómi. Segið mjer hver þjer eruð. Mikil var freistingin að láta nú undan. Jeg var næstum búinn að gera það, þegar hugsunin um það, hveraig hún mundi ef til vill hörfa burt frá mjer og hvernig hún mundi jafnvel núna halda að jeg hefði aðeins látist elska hana í þeim svívirðilega tilgangi að auðga sjálfan mig, stöðvaði mig og rneia- aði mjer máls. Þéssar fáu stundir, sem jeg ætti eftir að lifa í þeirri vitneskju að jeg ætti hjarta henn- ar hreint og óskert. Þegar jeg svo 1 var dauður — og jeg gerði mjer- litlar vonir um árangur af eftir- 1 grenslan Castelroux — þá skifti það aðeins litlu máli, hvort liúa fcngi alt að vita óg einmitt af því að jeg væri dauður, dæma mig með meiri miskunnsemi. — Jeg get það ekki, Roxalanna. Jafnvel ekki núna. Það er of við- bjóðslegt. Ef — þeir fnllnægj» dóminum á mánudaginn, þá ætla jeg að skilja eftir brjef til yðar og segja yður í því alt af Ijetta. Hún titraði og djúpt andvarp andvarp steig upp úr brjósti henö- ar. Það var ekki hugsunin um hveT 'jeg væri, hveldur um hin þungú örlög sem biðu mín sem gersas*' lega fyltu huga hennar. —• Þeir gera það ekki. Æ, neÚ þeir mega það ekki. Segið fyrlT alla muni við þá, að þjor getið varið yður, segið að þjor sjeu® ekki sa sem þeir balda að þjer sjeuð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.