Morgunblaðið - 08.05.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.05.1931, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafola. 18. árg., 104. tbl. — Föstudaginn 8. maí 1931. Isafoldarprentsmið ja h.f ■ ■ !?■ 4i-;ó Dr. Fu Manchu Leynilögreglu-talmynd í 9 þáttum samkvæmt skáldsögu Rax Rohmer (The Mysterious Dr. Fú Manchu). Myndin er tekin af Para- mountfjelaginu. Leikin af amerískum leikurum, en samtal alt á þýsku. AÖalhlutverkin leika: Warner Oland Jein Arthnr Neil Hamíiton. Fyrirtaksmynd afarspenn- andi. — Börn fá ekki aðgang. — LePhúsn) Leikfjelag Sími 191. Reykjavíkiu Sími 191. úrra-krakki! Leikið verður í dag kl. 8 e. h. í Iðnó. Lættað verð Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 11. Verð: 3.00, 2.50 og 2.00. í. R. Drossia. 5 manna, óskast keypt gegn staðgreiðslu. Upplýs- in^ar um tegund, hvaða árs „Model“, hvað mikið keyrð og verð, Ieo’ofist inn á A. S. I. fyrir 12. þ. m. merkt: „Staðgreiðsla.“ Nýhomið: Freðriklingur. Freðýsa og Islenskar gulrófur. Páli HaUbjðrns, Laugaveg 62. — Sími 858. Florex rak- blöðin eru búin til úr demant- stáli, enda hafa þau reynst vel, en eru þó afar ódýr eftir gæðum Biðjið ávalt um Florex rakblöð. H f. Efnagerð Reykjavíkur. Veggtóður. nýkomið í f jölbreyttu úrvali. X. Dorlðksson & Horðmann Bankastræti 11. Símar 103, 1903 og 2303. Bðrnoleiksýnin Hllni kómsion eða Syngi, syngi svanir minir. Æfintýri í 5 þáttum eftir Óskar Kjartansson. (Samin upp úr íslensku þjóðsögunum um Hlina kóngsson). Leikið verður í Iðnó laugardaginn 9. þ. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó: föstudag kl. 3—7 síðd. og laugar- dag eftir kL 1 síðd. Tennis. Æfingar í tennis byrja á morg- un. Þeir, sem ekki hafa sent enn beiðni um þátttöku, sendi þær fyr- ir kl. 6 í kvöld til hr. fulltrúa Hallgríms HaJlgrímssonar hjá h.f. Shell. íþróttaf jelag Reykjavíkur. 1 Nýja Btó Teframatlur tónanna. (Zwei Herzen im 8/* Takt) Þýsk lOO'/o tal & söngva- kvikmynd í 10 þáttum, er hlotið hefir mestar vins«ld- ir ailra tal og hijómmynda er hjer hafa ennþá sjest. Ferðatðsknr, nýkomið mjög fjölbreytt úrval í öllum stærðum. Mjög ódýrar. „Geysir“. Landsmálafnndl held jeg undirritaður: Að Haga á Barðaströnd föstudag 15. maí kl. 4 síðd. Á Bíldudal laugardag 16. maí kl. 5 síðd. Á Patreksfirði sunnudag 17. maí kl. 5 síðd. 1 Örlygshöfn mánudag 18. maí kl. 1 síðd. Ennfremur í Flatey á Breiðafirði fimtudag 14. maí kl 7 að kvöldi ef ástæður leyfa. Þeim flokkum, sem hafa frambjóðendur í kjördæminu við kosningarnar 12. júní, er hjer með boðin þátttaka í fundum þessum. Reykjavík, 7. maí 1931. Jón Þorláksson. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að konan mfu, Krístín Matthíasdóttir, andaðist að heimili sínu, Hallveigartsíg & þann 6. þ. m., kl. 10 síðd. Fyrir mína hönd og barnanna, og fjarstaddra ættingja. Ásgeir Ásgeirsson. SHrifstolDherbergi til leigu í Austurstræti 5. Einnig hentug til iðnreksturs. Upplýsingar í Konfektbúðinni, sama stað. ----------------------------------------------------------------— Konan mín, Lára Hjartardóttir, andaðist í gærkvöldi. Vífilsstöðum, 7. maí 1931. Halldór Jónsson frá Tröllatungu. Jarðarför konunnar minnar, Kristínar Þórarinsdóttur, fer frttia frá heimili hinnar látnu, Austurhverfi 9, laugardaginn 9. þ. m. kL. 2 síðdegis. Þorsteinn Matthíasson. Hugheilar þalikir öllum þeim, sem sýndu samúð og vináttu: VÍS andlát og jarðarför Onnu Ófeigsdóttur. Foreldrar og allir aðrir aðstandendur. Jarðarför sonar okkar og bróður, Sverris Guðmundssonar, fer fram laugardaginn 9. þ. m. frá dómkirkjunni og hefst með hús- kveðju að heimili hans, Grjótagötu 10, kl. 1%. Kransar afbeðnir. Foreldrar og systkin. Ifnattspyrnufielag Reykjavíkur. Aðalfundnr verður haldinn næstkomandi sunnudag kl. 2 síðd. í húsi fjelagsins (uppi). Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum. STJÓRNIN. Myndir !r ð BlhlngishátíðiRnl Hverjum pakka af ABISTON clgarettnm fylgir gullfalleg mynd frá Alþingishátíðinni. Allir þurfa að eignast þetta myndasafn. ARISTON fæst allsstaðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.