Morgunblaðið - 08.05.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.05.1931, Blaðsíða 2
2 MÖRGUNBLAÐIÐ 0. Johnson & Kaaber. Lílið hÚS, einlyft, á sólríkum stað, þar sem vel sjest til sjávar, óskast til kaups nú þegar og íbúðar 1. okt. n.k. Mikil útborgun Lýsing af húsi, stað, verði o. s. frv. leggist í pósthólf nr. 242 fyrir hádegi næstkomandi sunnudag (10. maí). Tnttnqn ára ríkisstj órnarafmæli Bretakonungs. Ishúsið i Raufiihðfn, Georg V. í krýningarskrúða sínum. Georg V. Bretakonungur er fæddur 3. júní 1865, sonur Ját- varðar konungs VII. Var laann næstelsti sonur og því ekki borinn til erfða, en eldri bróðir hans dó 3 892 og varð hann þá ríkiserfingi. Snemma sýndi hann það að hann var alvörugefinn og skyldurækinn og luigsaði nokkuð lengra fram í tímann en tít.t er um unga- þjóð- höfðingjasyni, enda þótt hann sje ekki talinn hraðgáfaður. Hann sá, að eitthvað þurfti að gera til þess að tryggja fastar en áður var vin- áttubönd innan breska heimsríkis- ins, milli nýlendanna og Indlands annars vegar og Bretlands hins vegar. Varð það því hans fyrsta verk, eftir að hann var orðinn rík- iserfingi, að ferðast á milli nýlend- anna og kynna sjer af eigin sjón og heyrn hvernig þar væri ástatt. Vildi hann með þessu tryggja sem best s^mbandið á grundvelii vin- áttu og gagnkvæms skilnings. Og það verður geymt en ekki gleymt livað liann sagði árið 1906, er liann var nýkominn frá Indlandi, að Bretum mundi betur takast að stjórna landinu ef þeir sýndi ind- versku þjóðinni meiri samúð og skilning. Þegar hann tók við yöldum, sem. kónungur Bretlands, bætti hann nýju heiti við konungstitilinn: „King of the British Dominions beyond the Sea“. Og eftir krýn- inguna fór hann til Indlands og ljet krýna sig í Dehli til keisara yfir Indlandi. Hafði enginn enskur ríkiserfingi það áður gert, enda 'þótt þeir. kölluðust Indlandskeis- arar. Síðan hefir lítið borið á opin- „KeysirH. fyrir að menn fái okkar alþekta og viðurkenda k a f S I er að það sje í bláröndóttu pökkunum með rauða bandinu. berum afskiftum hans af stjórn- málum, því að hann er „þingbund- inn“. En hve ástsæll hann er hjá þjóð sinni má best marka á því hve dæmalausa samhygð bæði æðri og lægri sýndu honum í veikind- um hans í fyrra. Landsmálafundi boðar Jón Þor- láksson alþm. á eftirtöldum stöð- um: I Haga á Barðaströnd föstu- dag 15. maí kl. 4 síðd. í Bíldudal laugardag 16. maí kl. 5 síðd. 1 Patreksfirði sunnudag 17. maí kh 5 síðh. í Örlygshöfn mánudag 18. ir.aí kl. 1 síðd. Ennfremur i Flatey á Breiðafirði fimtudaginn 14. maí á leið hans vestur kl. 7 síðdegis, ef ástæður leyfa. Flokkum þeim, ef frambjóðendur hafa í kjördæmum við kosningarnar 12. júní, er boðin þátttaka í fundinum. Tveir síðustu háskólafyrirlestrar próf. O. Krabbe um hegningarlög- gjöfina verða fluttir í Kaupþings- salnum í dag og á morgun kl. 6. Garðyirkjumaður, Ingimar Sig- urðsson, auglýsir í blaðinu í dag um trjáplöntur. Hann mun hafa ýmsar sjaldgæfar trjátegundir, sem eigi hafa verið reyndar hjer áður, t. d. ýmsar tegundir af greni og furu. Þeir, sem hafa skraut- garða ættu að reyna eitthvað af þessum trjátegundum. Þær fást fyrir lítið verð, og eru aldar upp við lík skilj-rði og lijer er hægt að bjóða þeim, í vestanverðum Noregí fsumar upp til fjalla) og á Jót- landi. Pokabuxur, Sportsokkar, Sportblússur, Dúsksokkabönd. Byronskyrtur, Sportbelti, Sportpeysur, fjöldi lita og: gerða. Sporthúfur, Sportjakkar, og margt, margt fleira í mjög fjöl- breyttu úrvali fyr- ir kvenfólk, karl- menn og börn. ætlar að fljúga til pólsins. Dr. Eckener um borð í „Graf Zeppelin“. Berlin, 6. maí. IJnited Press. FB. Sannfrjettst hefir að Dr. Eck- ener áformi að fljúga til norður- pólsins í sumar og gera tilraun til þess að komast þangað í sama mund og Sir Jubert Wilkins í kafbát sínum, það er um miðbik ( júlímánaðar. „Graf Zeppelin“ heldur kyrru fyrir á Franz Jósefs- landi uns fregn berst um það, að „Nautilus“ (kafbátur Wilkins) nálgast pólinn. sOlseini Fyrirligi jacdi: Kandís, dökkrauður. Creme-mjólk. Libbys-mjólk. THEEMA London 6. maí. United Press. FB. Mikið va.r um fagnað í Windsor Castle í tilefni af því, að 20 ár voru liðin síðan Bretakonungur settist að völdum. Kastalinn var fánum prýddur, kirkjuklukkum hringt o. s. frv. — í Hyde Park var skotið af fallbyssum í tilefni dagsins. með vjelum og lóðarrjettindum er til sölu og afhendingar 1. júlí 1931. Væntanlegir kaupendur geta fengið frekari upplýsingar hjá hrm. Lárusi Fjeldsted. EIri tryiiligin Uena breyllioar á rekstri verslunarinnar verða allar vörubirgðir hennar sddar með miklum afslætti nú næstu daga gegn stað- greiðslu, og hefst útsalan í dag. Bökaverslun Isofoldar. Atvinna. Nokkrar stúlkur óskast í fiskvinnu nú þegar. Enn- fremur vantar stúlku til innanhússstarfa. — Nánari upp- lýsingar á Hótel Heklu í dag kl. 12—1 og 7—8, og á morgun (laugardag) kl. 3—5 síðd. hefir lækkað verð á straujárnum. Therma rafmagns-straujárn sem áður á árum kostuðu 26 krónur, kosta nú 12 krónur. Hvemig stendur á þessari miklu verðlækkun? Therma vörur eru fluttar milliliðalaust til íslands og hin eðlilega verðlækkun, sem verður í Sviss, þar sem Thermaverksmiðjan er, kemur jafnframt fram hjer, óskert. Therma er því ljósdepill í allri dýrtíðinni í Reykjavík. Jálíns Bjomsson, raftækjaverslun. Áusturstræti 12. Sími 837.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.