Morgunblaðið - 21.05.1931, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 21.05.1931, Qupperneq 4
41 M 0 R GUNBLAÐIÐ Blómaversluin Gleym-mjer-ei. — Allskonar blóm ávalt fyrirliggj- andi. Sjómenn, verkamenn. Doppur, bdiur, allar stærðir, afar ódýrar, t. d. ágætar slitbuxur, 10 kr. parið. Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. Nýr barnavagn til sölu á Loka- stíg 14, sími 2176. Til hvítasunnu. Sumarkjólar og kápur fást með sjerstöku tækifær- isverði. Dömuklæðskeri Sig. Guð- mundsson, Þingholtsstræti 1. 2 til 3 stúlkur vanar karlmanna- fatasaum óskast nú þegar. Gefj- unarútsalan, Laugaveg 33. Sími 538. — Stadsanstalten for Livsforsikr- ing er flutt af Vesturgötu 19 á Grettisgötu 6. Postulíns matarstell, kaffi- og súkkulaðistell, bollapör, krystal- skálar og vasar með heildsöluverði á Laufásveg 44. Hjálmar Guð- mundsson. Harmonikurúm (beddi), sjer- stakt tækifææisverð. Fornsalan, Aðalstræti 16. Útsala: Blaðplöntur, blómstrandi blóm, tilbiinar rósi’r og blöð — selt með hálfvirði 3 næstu daga vegna lokunar biiðarinnar um tíma. Amt- marinsstíg 5. Gulvíðisgreinar f'ást hjá Ingimar Sigurðssyni, í Búnaðarfjelagi Is- lands. Nýteksar islenskar gamanplötnr. Bjarni Björnsson, gamanleikari. Aldamótaljóð — Hann hef- ir það með sjer — Konu- vísur eftir Ingimund — Bíl- vísur — Jónsen í Bíó — Vísur um Nikkolínu eftir Ingimund — Stríðssöngur jafnaðarm.: Overby, Inter- nationale, Degeyter.,— Vís- ur um Jón Emigranta og Kötu — Fundurinn — Eft- irhermur. Fást í HLPÓÐFÆRAHÚSINU, Útbúið, Laugaveg 38, og V. Long í Hafnarfirði. Þessi mynd c er á hverjum pakka af — Rydens kaffi. — Þegar þjer kaupið brent og malað kaffi verið þá viss um að þessi mynd sje á pokanum — Það er trygging þess, að þjer fáið gott kaffi — Auk þess fylgir kaupbætir — hverjum poka — EB8 12 anra sfk. VersL Foss. Laugave£ 12. Sími 2031. Selslinn keypt háu verði. WienarbÉðisi KveiBiiir, ineð málakunnáttu og vanur bók- færslu, getur fengið atvinnu í stórri heildverslun. Eiginhandarumsóknir merktar „Bókhald" sendist A .S. 1. getur haldið námskeið sín þá tíma dagsins sem best hentar umsækj- endúnum. Fyrra námskeiðið getur verið frá kl. 2 til 4% síðdegis í stað 11—IV2 og liið síðara frá kl. 8 til IO14 síðd. Daglega tekið á móti áskrifendum á Hótel Island. Ódýrt í Msunnukökiirnar. Ný egg 12 aura stk. Smjör 1.40 pr. V2 kg. Hveiti 3 teg. frá 16 aur. 14 kg. — Alt smálegt til bökunar með lægsta verði. TlffiF/gWÐ! Laugaveg 63, Sími 2393 Kaupið Morgunblaðið. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Flothylki frá- „Godthaabsekspedi tionen 1930“ fanst rekið á Berg- j-órshvolsfjöru í Landeyjum 2. niaf. Finnandinn var Jónatan Jóns son á Bergþórshvoli. Skeytið, sem í cluflinu var er merkt nr. 680 og dagsett 19. ágúst 1930. Hjálpræðisheirinn. I kvöld, fimtiv dag 21. maí, verður hljómleika- samkoma kl. 814 síðd. Frú Olsen kapt. stjórnar. Allir velkomnir. Kjósendur, sem fara burt vvr bænvvm og bvvast við að verða fjar- verandi fram yfir kjördag, geta gieitt atkvæði á skrifstofu lög- manns í Arnarhváli, sem verður opin fyrst vvm sinn daglega frá kl. 10—12 árd. og kl. 4—6 síðd. Sjálfstæðismenn! Mvvnið að listi Sjálfstæðisflokksins er D-listi. ísland fór hjeðan til Danmerkur f gærkvöldi. Meðal farþega voru: Bay konsúll Norðmanna og frú, imgfrú 'Edith Poulsen, frú Bjerg-, Kjartan Thors. frú og börn, Lud- vig Storr kaupmaður, S. Kanip- mann lyfsali. Gitðmumlur Olafs- son rakari, Jón Jónsson frá Laug, bóroddur E. Jónsson heildsali o. ,in.: fl. Samsæti var Ólafi Stephensen fyrrum, prófasti í Bjarnarnesi og fjölsbykíu hans nýlega haldið eystrjj. af.; sveitungvvm prófasts qg sóknarDÖrhum. Var samsætið fjöl- inent og fór hið besta fram. Ólafur fíýtst nvi alfarið að Auðnum á Vatnsleysuströnd. Sogsvirkjunin. Jón Þorláksson liefir bent á breýtingu á tilhögun- ihni með Sogsvirbjunina, þannig að eigi þarf að gera jarðgöng fyrir vatnsrennslið. — Hefir rafmagns- stjórn lagt til, að - rafmagnsstjóra verði falið að rannsalta tillögu þessa til hlítar, svo gengið verði vir skugga vvm hve mikill sparnaður verði að breyting þessari frá liinni upprunalegvv áætlvnn. Gróðurseft voru allmörg trje í fyrra á Arnarhólstúni og grasflet- irium fyrir framan Mentaskólann. Trje þessi eru norsk að upprvvna. Ríkisstjórnin sá um gróðursetn- ingu þessa. Allmörg af trjám þess- nm eru dauð nú. Verið er að setja nýjar trjáplöntvvr í stað þeirra aj- vlauðu. Eru þær og erlendar að nppruna. Mjög er það leiðinleg't að ríkisstiórnin skuli ekki sjá sjer fært að fá íslenskar trjáplöntur til slíkíaf gróðvvrsetningar, eftir að hjer hefir verið starfað að skóg- rækt fyrir opinberan styrk í nál. 30 ár. Búnaðarsamband Suðurlands helduf aðalfund sinn að Þjórsár- 'i'mi þ. 2. júní. N’autgripasýningar verða í sum- ar haldnar í Mýra-, Borgarfjarð- af-, Snæfellsness-, Hnappadals- og Dalasýslum. Byrja sýningamar eft ir hvítasunnu. Meðan Páll Zop- honiasson er í kosningaleiðangri gegnir Gvinnar Árnason búfr. störf um hans á sýningum þessum. Aflinn lijer á landi, síðan um áramót. var þ. 15. þ. m. alls 264.989 skpd., en á sama tíina í fyrra var aflinn 'l29|8.505 skpd’. Útvarpið í dag: KI. 19.25 Hljóm- h'ikar f grammófónn). Kl. 19.30 Veðurí’regnir. Kl. 19.35 Fpplestui' (Jón Ofeígsson, yfirkennari). Kl. 19,55 Hljómleikar (grammófónn). Kl. 20 Þýskukensla í 1. fl. (Jón Ófeigsson, yfirkennari). Kl. 20.29 Hijómleikar (grammófónn). KI. 20.30 Erindi: I'm dýraverndvinar- mál (Frú Guðrún Lárusdóttir). Kl. 20.50 Óákveðið. KI. 21 Frjettir. Kl. 21.20 Grammófónhljómleikar. Bruite Musllilnsirumenter. 2 Stk. Es Kornetter (Picollo) som nye a Kr. 30.00, 35.00. ‘3 Stk. B. A. Kornetter Köírer Model a Kr. 30.00, 35.00, 40.00 4 Stk. B. A. Kornetter (Danske) f. f. a Kr. 45.00, 50.00. 2 Stk. Es. Althorn f. f. a Kr. 35.00, 40.00. 2 Stk. Es. Altbasuner f. f. a Kr. 50.00. 4 Stk. B. Tenorbasuner f. f. a Kr. 50.00, 60.00, 75.00. 2 Stk. B. Trækbasuner f. f. a Kr. 45.00, 50.00. 2 Stk. F. Basuner 4 Ventiler nye a Kr. 60.00. 2 Stk. B. Tubaer 3 Ventiler Kyserbas a. Kr. 100.00. 1 Komplet Sæt Jazzband nyt Kr. 145.00. 2 fine Cello a Kr. 85.00, 100.00. 2 meget fine Kontrasser a Kr. 85.00, 100.00. Instrumenterne er med Cylinder, Ventiler, i meget fin; Stand, Normal Stemning, og sælges med Garanti. Hvad der ikke passer Dem ombyttes gærne. Instrumenterne sendes Emballage og Portofrit kun mod Forudiudsendelse af Belöbet. Cairl Mellers Misilhanáel Aarhus. (Grundlagt 1872)«. Mnnið eitir iohaæfingnnni á Skeiðvell- innm í kvðld kl. 8 j2. Stjórnin. Heimdallnr. Fnndnr annað kvöld kl. 87* í Varðarhúsinn. Framhjóðöndnm D-listans er hoðið á inndinn. Stjórnin. Haupmenn! 1 sekkjnm á 50 kg. og 5 kg fyrirliggjandi. Verðið lágt. II. Beieðiktsson i Go. Sími 8 (4 línur.) Fðnidaðurinn 1 verður að þessu sinni haldinn að Álafossi sunnu- daginn 31. maí. M. a. verður keppt um meistara- tign Islands í sundknattleik um Sundknattleiks- bikar íslands ásamt 7 silfurpeningum. Þátttak- endur gefi sig fram fyrir 26. þ. m. við herra Þór- arinn Magnússon, Laugaveg 30, Reykjavík. - Nánar auglýst síðar. Sigurjón Pjetursson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.