Morgunblaðið - 21.05.1931, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 21.05.1931, Qupperneq 6
6 LOROTINBLADIÐ Hlls konar saomur nýkoisiinn. Valfl. Ponlseu. iim »i ■■ Mnwir ‘nwrniiiMmf'i nr ■ — Nýkomið: A!ar mikið og mjðg faUegt árval af Barnapeysum vorn ieknar npp i gær. S teindórs bifreiðar heslar. Slitesmsi sr stira orðið kr. 1.25 á barðið. Hailmannafatnaðir Sttmarfrakkar. Manchettskyrtm-. Bindi. Nærfatnaður. Treflar. — Enskar húfur. Sokkar. — Ferðatöskur. Best kaup í Manche Laugaveg 40. Sími 894. GilletSeblðð ávalt fyrirliggjandi í heildsölu. Vilh. Fi*. Frímannssos Sími 557. E66EBT CLAESSEK hæstarjettarmáJaflutningsmaður Skrifstota: Hafnarstrœti 5. Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h f Af ýmsum gerðum og verði. - iíinnig líkklæði ávalt tilbúið h. E y v i n d i. Laufásveg 52. Sími 48 Óeirðirnar á Spáni. Mannfjöldinn hefir safnast saman á götu i Madrid Þanlvanan danskan pylsagerðarmaim höfum við nú fengið í þjónustu vora. Reynið: Wi%arpylsur, Medisterpylsur, Kjötfars, Fiskfars, og fleiri tegundir, er hann býr tí’. daglega, og þjer manuð sann- færast nm, að gæðin standast all- aL samanburð. Fást í útsölum vorum : MATARDEILDIN, Hafnarstræti 5. Sími 211. MATARBÚÐIN, Laugaveg 42. Sími 812. KJÖTBÚÐIN, Týsgötu 1. Sími 1685 Slátnrfjelagið. gagnvart. erlendn fje ráða úrslitum í þessu ináli. Stjórnin liafði veitt leyfið út frá þ\í sjórnarmiði, a.ð i Inahagsleg samvinna milli þjóð- amia væri nauðsvnleg til þesS að bjarga Evrópu. Sama skoðun hafi hvað eftir amiað komið í ljós í stefnu stjóruarinnar í utanríkis- málum og liggi m. a. til gruncl- vallár fyrir samningnum um tolla- vopnahljeð milli Noregs. Dan- mérkur, Svíþjóðar, Belgíu og Hollan cls. Verkawenn studdu bændaflokk- , inn í baráttunni á móti Litlu- borgarleyfinu. Vinstrim, (flokks- bræður Mowinckels) og liægri-, xnenn (stuðningsmenu Movvinekels- stjórnáriimar) liöfðu einnig ýmis- legt að atluiga við leyfið, en hægri- mt'im og yfirgnæfamli meiri hluti vinstrimanna, vildu ]>ó ekki greiða alkvæði á móti stjórninni. l’eir litu svo á, að ]iað rauncli skaða hagsmuui Norðmanna að rýra láns- transt þeirra. er st.jórnin tæki aft- ur loforð sín til útlendinga, ekki sist þar sem hlutaðeigandi útlencl- iugar em góðir viðskiftamenn Norðmauna. .,ITiilevers“ er aða.l- kaupandi norskrar hvalplíu. Lingnefnd hafði Litiuborgannál- ið lengi til meðferðar. Meiri hluti uefndarinnar, hændur, verkamenn og einn þingmaður stjórnarflokks- ins lögðu til, að þingið skyldi lysa yfir ]>ví, að levfið væri ó- Ireppilegt. og stjórnin hefði ekki átt að veita það. Bændur <>g verkamenn ráða yfir f> ’ af 112 sætum í Oðalsþinginu og hafa því ekki moiri hluta. En þingmaður róttæka fiokksins og tveir þingmenn vinstri flokksins greiddu atkvæði gegn stjórninni í þessu máli. Atkvæði þeirra riðu baggamuninn og urðu stjórninni að falli. Framannefnd nefndartil- laga var samþykt í Óðalsþinginu með 57 atkvæðum gegn 55. Mo- vinekel beiddist því lausnar. Kolstad forseti óðalsþingsins befir myndað bændastjórn. Nýja stjornin er veik í sessj. Bændnr liafa ekki nema 25 af 150 sætum í stórþinginu og stjórn þeirra veitist vafalaust erfitt, að afla sjcr megilegs þingfylgis. ' Khiifn, í maí 1931. V. Stefnir. Handbók fyrir hvern marrn. ií i tst j órahæf ileikar Magn úsa r Jónssonar prófessors eru löngu þjóðkunnir og alviðurkendir. — Hvert það tímarit sem hann gefur út. ber það höfuðeinkenni, að vera fjölbreytt, að rúma í stuttu málí margs konar efni, er alt miðar til þess að víkka sjóndeild- arhring lesendanna. Tímarit þau sem komið hafa iit á íslandi, hafa ýmist verið hlutlaus ? stjórnmálum, ellegar þá svo að segja eingöngu helguð stjórnmál- um. Stefuir Magnúsar -Jónssonar er ákveðið pólýtískt rit, en þannig úr garði gert, að stjórnmálin bera annað efni aldrei ofurliði — ritið því jafnt fyrir )>á pólitísku og ópólitísku lesendur. Það er því víðfeðmara, en önnur íslensk tíma- rit hafa verið. í síðasta hefti Stefms eru fjór- ar stjórnmálagreinar; grein um stjórnarfarið alment, eftir M. J. Br sú grein um sama efni og út- varpsræða höfundar, sú sem mesta athygli vakti. Þar er dregið sam- an í stutt mál, mikið efni uin stjórnarfar síðustu ára, eins og handbók fyrir menn sem rifja vilja upp syndir Framsóknarstjórn arinnar ,er leikið hefir þá list, að kæfa hvert stjórnarhneykslið af öðru, með nýjum hneykslum og stairri þeim fyrri. Þá er yfirlitsgrein um fjármálin eftir Jón Þorláksson," þar sem hann birtir merkustu niðurstöðu- tölur landsreikninganna, sem um leið -eerður eins konar stafróf eða lykil.1 að svndaregistri Framsókn- arstjórnarinnar. Þá er grein um Jiingrofið, eftir ritstjórann. Og að lokum er grein eftir Jóhann Jósefsson um síldar- einkasöluna. þar sem hann flettir ofan af hroðalegustu misfellunum á einkast'ilu rekstrinum, með tölum þeim og staðreyridum sem þegar eru fram komnar Núna fyrir kosningarnar er iStefnir sjálfsögð ,.handbók fyrir livern þann mann“, er fylgir Sjálf stæðisflokknum. Frá Kina. l’r brjefi frá Ólafi Ólafssyni kristniboða, dagsett 30. mars s.l. .,í dag rjett um það leyti, er I birti af degi, vöknuðuin við, eða vorum vakin nokkuð hranalega. ilófst þá afskapleg skothríð hjei innan borgar, er stóð yfir í tvær klukkustundir. \'ið vissum í fyrstu ekki hvað um var að vera, hjeld- um að ef til vill væru þetta ræn-1 ingjar, sem væru að ráðast á borg- j ina. Þess háttar árásir eru ekki ueitt fágætar um þessar mundir. j — Við hjónin hlupum upp úr rúm- uiium vöfðum sængurfötum utan um börnin og f’lýttum okkur niður í stofu. Húsið, sem við búum í, er miklu liærra en húsin umhverfis, og j;vi hættulegt að vera uppi á lofti, er skothríð geisar í nágrenn- inu. Klæddumst við svo í skyndi. Er jeg kom út, hvinu kúlumar yfir höfði mjer. Frá götunum heyrðust óp og sköll en vjelabyssur eða ,,kúlusprautur“ yfirgnæfðu þó alt annað háreysti. — Það heyrist til þeirra við og við enn meðan jeg er að skrifa þetta, kl. 7 að morgni, en þó mun aðaláhlaupið á enda í ]>etta sinn. Nokkur hundruð manns úr stjóniarhernum liöfðu komið skyndilega og óvænt til borgarinn- ar í nótt. Hafa þeir nú svift „horgarliðið11 vopnnm, en það var óþokkalýður hinn mesti og því al- menn gleði í borginni að dagar þess eru taklir. Eitthvað um 200 eða 300 borgarliðsins er þó enn undir vopnum; flýði sá flokkur, inn í stórt hof hjer skamt frá, ; heldur hann vörn uppi þaðan og! þaðan stafa skotin sem enn heyr- ast. En fyrst stóð aðalorrustan háðum megin við trúboðsstöðina, í fárra faðma fjarlægð. Þetta er í 9. eða 10. skiftið í. vetur, sem barist hefir verið hjer á götum borgarinnar. Bændaher, horgarlið, og hreinir og beinir j ræningjaflokkar, er kalla sig bolsi- ■ vikka, hafa barist um borgina, og j ýmsum veitt betur. Á aðfanga-1 daginn í vetur, var t. d. foringi ■ varðsveitar úr bændahernum myrt- j ur. hann var áður illræmdur ræn- ingjaforingi. Þn ert þreytt, dauf og döpnr í skapi. Þetta er vissulega í sambandi við slit tauganna. Selhir líkamans þarfnast endnmýjunar. — ÞÚ þarft strax að byrja að nota Fersól. Þá færðu nýjan lífs- kraft, sem endurlífgar líkams- starfsemina. Fersól herðir taugamar, styrkir hjartað og eykpr lík- amlegan kraft og lífSmagn. Fæst í flestum lyfjabúðum og Laugavegs Apóteki. & appnt Hressingarskálinn, Pósthússtræti 7. ís, margar tegundir. Einnig i krúsum sem taka má með sjer heim. Egi. islensk, til bökunar. K1 e i n, Baldursaötu 14. Sírai 73. Gekk mikið á þann dag hjer í bæ. 500 vopnaðra riddara þeystu fram hjá kristiboðsstöðinni og rjeðust gegn varðsveitinni. Sigurvegararnir hafa látið greipar sópa hjá borgunuium oft- ast nær, svo að hagur almennings er hinn erfiðasti. En nú vonar maður að umskiftin verði góð. Tengchow, Hunan, China, 30. mars 1931. Ólafur Ólafsson. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.