Morgunblaðið - 21.06.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.1931, Blaðsíða 4
 MORGUNBLAÐIÐ l !lugl$8lngadaobik Blonuverslnin Qleym-mJ«r-«l, — lilskonar blóm ávalt fyrirliggj tuadl ðjómenn, verkamenn. Doppur, knxnr, allar stœrCir, afar ódýrar, 4, d. ágætar slitbnxur, 10 kr. pariS. ÍáJfgr. Álafoss, Laugaveg 44. Rakarastofa til leigu í vestur- bænum. Olafur Ólafs, Vesturgötu 16. — Glæný stórlúða, sniálúða og ýsa í Saltfiskbíiðinni, Hverfisgötu 62. Sími 2008 og Hverfisgötu 123 bjá Hafliða Ba-ldvinssyni. Sími 1456. .Eftirleiðis verður tekið á móti pöntunum til kl. 9 síðd. í síma 1456. Eldhússtúlku vantar á Baima- heimiiið Vorblómið. Til viðtals kl. 10—12 árd. Bðknnardroparnir í þessum umbúð- um, eru þektast- ir um alt land fyrir gæði og einnig fyrir að vera þeir drýgstn. IHúsmæður! Biðjið ávalt um bökunardropa frá HJf. Efnagerð Reykjavíkur. Björgun „Nautilus“. London 19. júní. United Press. FB. Línuskipið Homeric er farið herskipinu Wyoming til aðstoð- ar við að koma Nautilus til hafnar. Washington 20. júní. United Press. FB. Herskipið Wyoming hefir sent loftskeyti um það að Naut- ilus sje 289 mílur frá Queen- stown. Báðar vjelar kafbáts- ins erp bilaðar og hefir ekki miðað neitt áfram með kafbát- inn síðan á hádegi. Vísindalegar rannsóknir í norðurhöfum. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••€•••••••• »••••••••••••••••••••«<»••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• M.s. Drcnning Alexandrine fer þriðjudaginn 23. þ>. m. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyray, þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla fyrir hádegi á morgun. Fylgibrjef yfir vörur komi á morgun. C. Zimsen. NRP 19. júní FB. Hesselberg forstjóri er kom- inn frá ráðstefnu í Hamborg, en á henni voru ræddar ráða- gerðir um vísindalegar rann- sóknir í löndum í norðurhöf- um 1932—1933. Rannsókn- irnar verða framkvæmdar af leiðangursmönnum, sem dvelja árstíma á Svalbarða, frá sumr- inu 1932 fram á sumar 1933. Þátttaka Norðmanna í rann- sóknunum verður starfræksla tveggja stöðva við Advent- fjörðinn. K.höfn 19. júní. United Press. FB. Fjörutíu og fjórar þjóðir hafa lýst því yfir, að þær ætli að taka þátt í athugunum og rannsóknum vísindalegs eðlis í löndum norðurhafa frá 1. a- gúst 1932 til 31. ágúst 1933 Ráðgert er að stofna fjörutíu og tvær athuganastöðvar fyr ir norðan 45. þverbaug. I! • • • • • • • • • • • • • • • • •• • • • • • • • • •• :: ■ Handa bðrnam • ••• • •••• BARNA-STÓLAR: til að hækka.og lækka. BARNASTÓLAR úr sti'ái, 2 tegundir. BARNAVÖGGUR úr strái, 2 tegundir. BARNAVAGNAR margar tegundir. BARNAKERRUR margar tegundir. BARNARÚM, fallegar tegundir. BARNABORÐ, mjög lientug. BARNASTÓLAR tilheyrandi. BARNARÓLUR, 2 tegundir. BARNAHLAUPAHJÓL, 2 tegundir. ALT ER ÚRVAL OKKAlí FALLEGT OG MERKILEGA ÓDÝRT. U B u e > u u o > Hsmuvcrsl. vli Dðikirkluna. AFAR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF HÚSGÖGNUM. Dagbik. Happdrætii bamaskóla Bhsknpstungna. Dr'egið hefir verið númerið 905. Handhafi þess gefi sig fram fyrir 1. október n.k. Happdrattisnefndin. %7Bey&& PAPPÍRSVORUR, BESTAR. EINKAUMBOÐSMAÐUR HERLUE CLAUSEN. Veðrið (laugardagskvöld kl. 5): Þvert yfir landið frá vestri til aust urs liggur grunn lægðarræma-, sem veldur SV-átt sunnan lands alt frá Hornafirði og norður undir Snæfellsnes, en A og NA-átt norð- an lands. Vindur er alls staðar hægur og víðast þykkt loft með dálítilli 'rigningu. Á milli Jan Ma-yen og Noregs er alldjúp lægð, sem veldur N-átt á milli Jan Mayen og Grænlands, en hins veg- ar er loftþrýsting há og vindur V- lægur fyrir sunnan land. Er útlit fyrir fremnr kyrt veðnr nm alt land á morgun, en yfirleitt skýjað Ióft og dálitla rigningu hjer og þar. Yfir Grænlandshafinu mun vera grunn lægð, sem hætt er við að valdi SV eða S-átt með nokk- urri rigningu hjer syðra á morgun. Veðurútlit í Rvík í dag: S eða SV-átt; Rigning öðru hverju. BiskupsvígSla. í (lag kl. 11 fer fram biskupsvígsla í dómkirkj- unni, þar sem biskup vor veitir prófessor Sigurði P. Sivertsen vígslu sem skipuðum vígslubiskupi fyrir Skálholtsstifti hið forna. And Iegrar stjettar menn, er ætla sjer a-ð vera viðstaddir athöfn þessa, geri svo vel að koma saman í for- dyri Alþingishússins kl. 10%, og verður þaðan gengið til kirkju í sk’rúðgöngu. Er þess vænst að þeir prestar. sem' ]>ví geta við komið, sjeu hempuklæddir. 1. júlí verður dregið í happ- drætti í. R. hjá lögmanni. Fjelagar eina krónu getið þið, ef heppnin er með, lireppt 500, 200 eða- 100 krónur. Dettifoss fór hjeðan í gærkvöldi. Farþegar til Hamborgar: Rakel Kristjánsdóttir, Þorsteinn Egils- son, Hinrik Bveinsson, frú Aðal- björg Sigurðardóttir, Kjartan -Tó- hannesson læknir og frú, Jón Sig- urðsson. Auk þess fóru með skip- inu ýmsir útlendingar til Hull og Hamhorgar. Bæjarstjórn liefir -synjað firm- anu Á. Einarsson og Funk um leyfi til þess að hafa skrifstofur í hinu nýja Inisi þess norðan við Tryggvagötu. vegna þess að áður hefir verið ákveðið að á því svæði skuli aðeins vera vörugeymsluhús. Hjónahand. í gær voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Jóna Jónasdóttir og Jón Þórðarson sjómaður. Heim- ili þeirra verður á Sjafnargötu 7. Einnig voru gefin saman í gær ungfrú Vigdís Halldórsdóttir og Þorsteinn Eyvindsson til heimilis í Hafnarfirði. Hjálpræðisherinn. Sámkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. lOþó árd. Sunnudagaskóli ki. 2 síðd. B. S. B. hefir fastar ferðir frá Borgarnesi til Skagafjarðar alla daga er E.s. Suðurland kemur til Borgarness. Allar upp- lýsingar verða gefnar og farseðlar seldir á afgreiðslut Suðurlands í Reykjavík. Sími 557. Sími í Borgarnesi er' 16. Einnig bílar til leigu í lengri og skemmri ferðir. Dívanar, Vatusstig 3. Utisamkoma á Lækjartorgi kl. iy2 síðd. Hjálpræðissamkoma í salnum skaluta útgerðarmönnum af þessu kl. 8J4 síðd., þar sem Kadet Finn ur Guðmundsson verður gerður að Ríkisrekstur í algleymingi. Síld areinkasalan gat ekki selt Rixssa- víxlana nema með ríkisábyrgð, sökum þess, að lmn hafði fest d-ýnur, dívanteppi, gólfdukar, alt lánstraust sitt í tunnu- og salt,- me^ lægsta vei’ði. Húsgagnaver8!— birgðum, sem mönnum sumpart un Reykjavíkur. — Sími 1940.. Jiafði verið meinað að salta í með- a-n síld fekkst og sumpart kom ekki fju’i* en að lokinni síldveiði. Þeg*ar ríkisábyrgð hafði fengist fyrir vjxlunum, voru þeir seldir fyrir milligöngu sendiherra ís- lands í Kaupmannaliöfn, >en lands- st.jórjiin liafði sett það skilyrði fyr Kaffistell 6 manna 14.50» ir ábyrgðinni, að stæði Rússa-r Kaffistell 12 manna, japönsk 23.50» ekki í skilum, yrði Einkasalan Teskeiðar 6 í ks. 2ja turna 3.25- samt sem áður að greiða víxlana Matskeiðar og gafflar 2ja t. 1.50» svo að þeir fjellu ekk. a rík.ssjóð Matskeiðar 0„ „aff]ar 3ja t.12.75- til <rreiðslu. Linkasa-um er nu ao ðflýrar vörnr: Lautinant. Stabskapteinn Árni M. •Jóhannesson og frú hans stjórna. Iiúðraflokkurinn og strengjasveit- in aðstoða. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn í Hafnarfirði. Samkomur í dag: Sunnudagaskóli kl. 2 síðd. Hjálpræðissamkoma' kl. 8y2. Ensain Gestur Árskóg og frú hans stjórna. Allir velkomnir! Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Sjómannastofan. Samkoma í kvöld kl. 6. Allir velkomnir. Varðarfundur verður haldinn t næstu vilcu. Nánar auglýst í blað- inu á þriðjudaginn lcemur. Heimdallur Iieldur fund í Varð- arliúsinu á þriðjudagskvöld kl. 8y2. Jón ÞorJáksson alþm. befur umræður um kosningamár. Síra Björn 0. Björnsson prestur í Ásum í Slcaftártungn ætlar að Borðhnífar ryðfríir á íje og heimtar skuldhindingu af Hnífap<n‘' parið á hverjum einstökum um það að penirigamir skuli endurgreiddir Einkasölunni ef Rússar standi elcki í skilum. Sams lconar skuld- bindingu verða útgei-ðarmenn síð- Bamaboltar stórir an áð heimta af sjómonnum. Þetta Gúmmíleilcföng á má kalla' ríkisreks'tur í algleym- Dömutöskur frá Bollapör postulíns frá Vekjaraklukkur á Sjálfblekungar 14. lcaret á Ávaxtadislcar á mgi. Jarðarför Markúsar Kristjáns- soriar píanóleikara fór fram ngær að viðstöddu fjölménni. Einar E. Markan söng héimá „Sælt er sjúk uni að sofa“, lag eftir Markús sjálfan, og í kirkjunni sálminn ,Sjá þann hinn mikla flokk‘ ; Jiíjónl listarmenn ljeku. sorgarlög í lcirkju og karlalcór söng þar og heima, og fór það alt prýðilega fram. Æsku- vinir hins framliðna báru kistuna í kirkju tónlistarmenn út. Bifhjól inn um búðargluggn. I fyrrakvöld vildi ]>að til, að maður fór um Vesturgötu á bifhjóli. -— Hann mun hafa haft litla æfingu í Barnaleikföng og margt mjög ódýrt. 0.75* 0.50* 0.35* 5.50' 8.59’ 0.35* 0.75' 0.75* 5.00’ fleira,. lesa upp í Gamla Bíó kl. 2x/2 í da kafla úr liinn nýja tímariti, ,Jörð‘,!að stýra hjólinu. Vegna umferðar sem kemur út hráðlega-. Les hann um götuna varð hann að svifa upp ritgerðirnar ,.Ást,ir“ ogjsjer úr beinni stefnu rjett áður en og aðrir sem hafa miða, eru heðnir „Fræðslukerfi íslands" og enn , hann kom að þvottahusinu „Mjall- að hraða sölunni. Bæjarbúar, fyrir fremnr sögu; sjá.augl. í hlaðinu. hvít“, en misti þá vald á lijólinu Banlcastræti 11- og fór beint inn í stóran glugga... braut gluggann, skemdi hjólið og- skar sig. Sjónarvottar sögðtt lög-- régltmni, að maðtirinn Iiafi ekið- fremur hægt eftir götunni. Á síðasta bæjarstjórnarfundi var sam]>. að talca tilboði í vatns- veitu og gaspípur frá fsleifi Jóns- syni kaupmanni að upphæð kn. 1*14.700.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.