Morgunblaðið - 21.06.1931, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.06.1931, Blaðsíða 8
 MORGUNBLAÐIÐ Statesma @r stðra orðifl kr 1.25 á borflifl. EGGERT CLAESSEN hæ8tarjettarinálaflutnin(?sma8ur. Skrifstoia: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h Nýkcmð Epli. Glóaldin. Bjúgaldin. Gulaldin. aLlucrpooÍ.j Hýtt sví^aNiöl. E i e i 2i , Kaldnrspötu 14. Sírni 73, S t ®iisdárs bifreiflar liestar. rýfcCii:'s sl.skosar málning Versl. Vslti. Poolsen Klapparstíg 2Ö. Fyrirliggjandi Hey? taimvieiar: Sláttuvjelar „Mae Cormick“ Rakstrarvjelar „Mae Cormick* Snúningsvjelar. Rakstrar- og snúningsvjelar, sambyggðar. njólknrffelag Reykjaviknr. Pakkhúsdeildin. Hýtt! PappMibbar 1. dús. 3 kr. Vfimhús ð. Minningargjafir til Reynivallakirkju. Reynivallakirkju í Kjós hafa ný lega borist óvenjulega fagrar og merkilegar minningargjafir. Þær eru frá nokkurum aðstandendum fjögurra látinna manna, sem allir voru fæddir og að öllu eða nokk- uru leyti aldir upp hjer í Kjósinni og í Reynivallasókn. Er það tekið fram, að Reynivallakirkja hefir veiið aðalsóknarkirkja ættarinnar í að minsta kosti 400 ár. Minningargjafirnar eru um þá fiændurna: Þorkel Guðmundsson, bónda á Valdastöðum, Ólaf R. Guðlaugs- son í Sogni, og þá bræður, Gpð- mund skipstjóra og Gísla gerla- fræðing Guðmundssyni, frá Hvammsvík, er báðir önduðust í Reykjavík. Þessir látnu menn voru allir merkismenn hver á sínu sviði, og einn þeirra þjófikunnur gáfu- og vísindamaður. Voru þeir öllum harmdauði og harla mikill skaði fyrir þjóðf jelagið, að verða að sjá á bak þeim, frá hálfnuðu starfi. Minningargjafir þessar bera þess vott, að þessir menn voru kirkju og krþstindómsvinir, því vissulega hafa ættingjar þeirra viljað heiðra minningu þeirra, sem helst hefði verið þeim sjálfum að skapi og er þessi hugmynd frá einum þeirra komin, fyrir mörg- um árum. Minningargjafirnar eru: Stór og fögur altaristafla, mál- úð af íslenskum listamanni, list- málaranum Brynjólfi Þórðarsyni í Reykjavík. Er hún málverk, er sýnir lausnarann, vera að leggja hendur yfir ungan svein, er stend- ur við hlið hans. Altaristaflan er í prýðilegri umgerð. Ilinn gripurinn er forkunnar Hvennagullið Til þess að þagga niður í honum varð jeg að lofa honum að hann skyldi fá að vera mjer til aðstoð- ar. En þessi ívilnun misti ekki lítið af gildi sínu í augum hans er jeg bætti því við rjett á eftir að jeg vildi ekki að aðstoðar- mennirnir gengju með okkur á hólminn, þar sem deilumálið væri þess eðlis að það varðaði einungis okkur tvo. Mironsac og Castelroux hjálpuð- ust að ásamt Saint Eustache m-eð ið ' loka hinum þungu hliðarhurð- um, til þess að við sæjumst ekki af þeim, sem kynnu að fara fram hjá. En hávaðinn í hurðunum vakti athygli gestgjafans á því sem fram fór í garðinum, og nú urðum við að ganga í gegnum þann hreinsunareld, bæna og sátta tilrauna, ógnana og fáránlegra uppástungna, sem óhjákvæmilega fara á undan sams konar bakhúsa- garða hólmgöngum, sem oftast fara á þá leið, að gestgjafinn skundar burtu, eins og einnig varð að þessu sinni, til þess að kalla á hjálp á einhverri næstu lögreglu- varðstofunni. — .Tæja, Myrmidonar góðir, hrópaði La Forse ölvaður af blóð- 1>orsta, eigum við ekki að taka til starfa áður en gestgjafinn kemur aftur. — Cap de Ðiou, sagði Castel- fagur og haglega gerður altaris- dúkur. Það verk hefir unnið lækn- isfrú Guðbjörg G. Kolka í Yest- mannaeyjum, systir þeirra bræðra Guðmundar og Gísla, er að ofan getur. > Sem sóknarprestur í Reynivalla- prestakalli (og þá í Reynivalla- sókn), leyfi jeg mjer í nafni mínu og nafni safnaðarins að flytja öll- um hinum göfugu gefendum, er eigi hafa sjerstaklega látið nafna sinna getið, innilegustu þökk fyrir ræktarsemi sína við Reynivalla- kirkju og þann huga velvildar, er þessar fögru gjafir sýna til þess málefnis, sem kirkjunni er helgað. Megi guð blessa þá alla, og vekja upp fleiri, er í orði og verki vildu sýna kirkjunni sóma og hlynna að því málefni, sem allir ættu að geta játað, að væri, er alt k'emur til alls, hið eina nauð- synlega. Reynivöllum í Kjós, 16. júní 1931. Halldór Jónsson. Fornbrjefasafnið. Frá aðalfundi Bókmentafjelags- ins þ. 17. júní bárust þau tíðindi, að fulltrúaráð fjelagsins hefir á- kveðið að hætta útgáfu Forn- þrjefasafnsins. Fjelagsmenn og jafnvel þjóðin í heild sinni getur fagnað þessari ráðabreytni. Tvímælalaust er Bók- mentafjelagið eitt hið virðulegasta- fjelag sem starfandi er með þjóð vorri. Með sín 115 ár að baki, og alt sitt mikla þjóðnytjastarf, hefir fjelag þetta — og á að hafa rót- gróin ítök í hugum landsmanna. Mörgum 'hefir því sámað aÖ sjá bókaútgáfu fjelagsins steingervast í fornbrjefum, mismunandi merk- um og fánýtu annáladrasli. ■oux gremjulega, finst yður tæki- færi til að gera að gamni sínu núna, hr. háðfugl. — Gera að gamni mínu, heyrði ieg að hann sagði um leið og hann hjálpaði mjer úr treyjunni. Er jeg kannske að gera að gamni mínu ? Það veit fj........ að þið Ga-s- ognarar eruð tomæmir og skiln- ingssljóir. Jeg skil æfintýri full- el og jeg hefi aldrei heyrt að ekki hafi verið gerður greinar- munur á þeim og öðru eins og því, að gera að gamni sínu. Og því næst vomm við loks- ;ns tilbúnir. Jeg b-eindi allri at- hygli minni að Chatellerault, sem kom í allri sinni smæð og þó kraftalegur á móti mjer, nakinn niður að mjöðmum. Svipurinn á andliti hans var orðinn algerlega rólegur og úr augum hans skein ' terk og alvarleg ákvörðun. Jeg var ekki vitund hræddur nje einu sinni í nokkurum vafa um hvemig þetta myndi fara. — Bkki vegna þess að jeg iræri þaul- vanur skylmingamaður. Eins og ieg hefi áður tekið fram, hafði jeg aðeins einu sinni á æfi minni gengið á hólm og þetta var í ann- að sinni. Jeg telst heldur ekki til bess konar manna, sem sagt er um að ekki geti fundið til hræðslu, hvað ®em á dynji. Því að slíka menn geta menn í raun og vera ekki kallað hrausta. Þeir era heimskir og sneyddir, hugarflugi Það fylgir að vísu nokkur bögg- ull skammrifi, með frjettinni um ráðabreytni Bókmentafjelagsins. Akveðið er að taka nú upp út- gáfu á íslensku æfisagnasafni — eða æfiatriða-, því sennilega verð- ur í safninu ekki annað en þurrar upptalningar yfir athafnir og störf manna. Óneitanlega á slíkt safn meira erindi fyrir almenningssjónir, en fornbrjefasafnið. En þeir sem óskað hafa eftir því á undanförnum áram, að Bók- mentafjelagið bætti ráð sitt, að því er bókaútgáfu snertir, munu margir hafa getað hugsað sjer gagngerðari breytingu en þessa. Eða skyldi það vera alveg ó- hugsandi að þetta elsta fjelag landsins, sem þjóðin hefir alið við brjóst sjer í blíðu og stríðu á aðra öld, gæti hrist af sjer sagn- fræðahaminn og orðið andleg leið- arstjarna uppvaxandi kynslóða. Geta stjómendur Bókmentafje- lagsins ekki stuðst við hið fagra ■og innihaldsríka fjelagsnafn — og gert fjelagið að útgefanda þess nýjasta og besta sem fáanlegt er á sviði heimsbókmenta, og líldegt til þess, að auka víðsýni og and legan þroska þjóðarinnar? Suðusukkulaði ^Overtrek “ Atsúkkulaði KAK AO Selveiðar með grannnófón. Sag- an er frá Ameríku. Þar vom menn á sela-„skyttiríi“, en voru orðnir leiðir á því að fá engan kobba í skotmál. En þá tók einn veiðimanna upp á því snjallræði að setja grammófón á ísjaka •—- ög spila hjartnæmt danslag. Þetta kom að haldi. Brátt skaut einn stór selur upp hausntmí rjett hjá jakanum, og fljótlega bættust fieiri í hópinn. Nú bar vel í veiði. Þeir fara ekki „glymskratta'1 - láusir á selveiðar í Ameríku. og þessu til sönnunar get jeg bent á það að hægt er að fá jafn vel hugdeiga menn til að vinna afreksverk, sem, ef öðru vísi stæði á, útheimtu ósveigjanlega dug- dirfsku, ef menn einungis gera þá nógu rækilega drakkna. Og látum svo vera útrætt um þetta. Jeg hneigist að þeirri skoðun að stundir þær, sem jeg sótti skylmingaskólann í París með mik- illi ástundun, hafi gert mig nægi- lega hugdjarfan til að jeg ljeti ekki skelfast þó að jeg stæði frammi fyrir jafnleiknum skylm- ingamanni og Chatellerault. Um þetta verður þó ekkert sagt með vissu, og látum því nægja að jeg gekk á hólminn við greifann án nokkurs titrings á hendi eða í hug. Jeg var ákveðinn í því að láta hann hefja bardagann. Til bess að jeg gæti gert mjer ljóst hve leikinn hann væri og ráðið ráðum mínum um hvemig jeg gæti best unnið bug á honum. Eins og jeg var búinn að strengja heit, þá ætlaði jeg ekki á nokkurn hátt að gera honum mein, til þess að hann slyppi ekki með því móti úr greipunum á böðlinum. Þess vegna ætlaði jeg með einhverjum hætti að reyna að afvopna hann. En hann virtist einnig fyrir sitt leyti ætla að fara varlega og vand- lega í hólmgöngu þessa. Þar sem hann var örvita af I. BRYTUOIFSSON & KVARAP- Tricotinekjólar. Tricotineblússur. Silkisokkar, mjög falleg tegund- Sumarkjólatau, margar teg. Regnkápur og margt fleira. iersl. @il. Laugaveg 52. Sími 1485. heiftúð gerði jeg mjer í fyrstu von um að hann mundi gera vanhugsað tryllingslegt áhlaup á mig, því að með því móti mundi jeg auðveldlega hafa getað bund- íð skjótan enda á hólmgönguna og náð takmarki mínu. En það átti að fara á aðra leið. Þegar hann stóð núna með sverð í hendi og átti að fara að verja líf sitt og drepa mig, varð honum bersýni- lega ljóst að alt væri undir þvi komið að hendi hans stjórnuðu rólega og ákveðnar hugsanir, svo^ að hann hristi af sjer reiðina; hann gekk á móti, mjer varlega en þó djarflega. 1 fyrstu reyndum við nokkura bunnari klæki og vorum báðir með; allan hugann við að athuga, hvort hinn gæfi hvergi færi á sjer, en hvoragur okkar hörfaði undan eða ljet í ljósi nokkur æsinga- merki. Sverð hans elti mitt í sífellu. Hann dró augun saman og starði á mig, beygði sig þvl næst í hnjáliðunum eins og kött- ur sem kominn er að stökki. Og því næst kom það. Skyndilega með leifturhraða hófst árás hans. Hann fálmaði sig áfram, fyrst undir sverði mínu, síðan yfir því, dró svo höndina að sjer og var skyndilega kominn aftur undir sverð mitt, því næst teygði hann sig fram yfir sig — handleggurinn var teinrjettur —■ sverðsoddurinn átti að hafa stungist í brjóst mjer. . ’ ! | 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.