Morgunblaðið - 16.08.1931, Síða 4

Morgunblaðið - 16.08.1931, Síða 4
4 fif leið ykkar liggur um Hai'n- ufjörð, þá munið að kaffi og mat- ■ítofan „Drífandi“ Straudgötu 4 ;e!ur bestan og ódýrastan mat og írykk. Heitur matur alla daga. í'ljót afgreiðsla. Virðingarfylst. ■J ón Guðmundsson frá Stykkis- iclmi. Ódýr matarkaup. Fyrsta flokks frosið dilkakjöt á 60 aura pr. V2 kg. Pantið í síma 259. H.f. ísbjörninn. illl.s. Dr*ií»araisifg Alexande*ine fer þriðjudaginn 18. þ. m. kl. 6 síðdegis til Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar. — Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla á morgun. Fylgibrjef yfir vörur komi á morgun. C. Zistsea. Dilkaslátnr fást á morgnn. SltfurfieiaBlð Leikfímis- og skíðakennari óskar eftir stöðu eftir 1. október. Tilboð óskast seud undirrituðum. Biarni Ágústsson, ('Xorðmaður), Viðey. Hðtel Skialdbreið 4 manna hljómsveit spilar í kvöld frð kl. S-lí, þriðji Sigurður Runólfsson (K. R.) á 46 mín. 16.2 sek. — Magnús vann Hafnarfjarðarbikarinn Öðru sinni og allir þessir þrír fengu sjerstök verðlaun fyrir lilaupin. Mr. Anthur Gook frá Akureyri, sem ætlar að tala í kvöld í K. F. í'. M.-húsinu kl. 8y2, ætlar einnig að flytja erindi í samkomuhúsi Hjálpræðishersins í Hafnarfirði mánudagskvöld kl. 8y2, og í húsi Hjálpræðishersins í Reykjavík á ])riðjudaginn á sama tíma. Til StrandarkRkju frá J. G. M. 2 kr., Sigm. Björnssyni, Yiðey 5 kr., gömlum manni 10 kr., N. N. (gamalt áheit) 20 ki\, ,T. 10 kr., Manna 15 kr., Þ. Á. 2 kr. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. 10y2 ár.d. Hjálpræðissamkoma kl. 8y2 síðd. Kapt. Williams stjórnar. All- ir velkomnir! Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. ‘8 í kvöld. Allir velkomnir. Bílslys varð uppi hjá Óðinstorgi í gærkvöldi. Rákust tvær bifreiðir saman á horninu á Óðinsgötu og Spítalastíg. Annað var einkabif- reið, hitt bifreið frá Steindóri. Báðar höfðu þær ekið liægt, en þó rarð áreksturinn svo mikill að Steindórs-bifreiðin hrataði út af veginum. Br þar bratt og misti hún jafnvægi og valt um koll. Eng 'inn var í henni nema bílstjórinn og sakaði hann ekki. Bifreiðin skemdist og furðu lítið, og hin enn þá minna. Gamalmennaskemtunin er í dag. Meðal annars, sem þa.r yerður til skemtunar, og áður hefir verið tal ið, syngja tvær dætur síra O. Þor- lákssonar japanska söngva og verða í japönskum þjóðbúningum. Allir góðir menn eru beðnir að sfuðla að því, að þa.n gamalmenni, sem þeir þekkja, komist á skemt- unina. Myndasýning síra 0. Þoriáks- sonar í gærkvöldi var mjög vel sótt og gerði fólk ágætan róm að henni og þ>ó sjerstaklega að söng og fiðluleik barna. hans. Kappróðrarbátur K. R., hinn nýi, var vígður og skírður í gær. Heitir hann Ingólfur, í höfuðið á Ingólfi landnámsmanni. Kristján Gestsson, formaðnr K. R. hjelt ræðu við þetta tækifæri og skýrði frá til- drögum þess, að róðrardeild var stofnuð innan K. R. Eitt af því, sem hva.tti stjórnina til þess að taka róðraríþróttina á stefnuskrá sína, var það, að fyrir nokkurum árum var haldinn kappróður, og mönnuðu þá ungir drengir úr K. R. bát og kepptu. Kom þarna í ljós svo mikill áhugi fyrir þessari íþrótt, að fjelagsstjórnin hla.ut að taka hann til greina. En nokkur dráttur hefir orðið á því, vegna fjeleysis, að hægt væri að ná í bát. Fyrst var keypt róðrarvjel og nú er bátnrinn kominn. Hann er dýr, en K. R. væntir þess að velunnarar fjelagsins, sem jafnan hafa reynst vel, muni énn einu sinni hlaupa undir bagga. Hringskemtunin í Kópavogi hef.st með lúðraleik kl. 3 síðd. í dag. Þarf fólk því að ná sjer í bíl þangað suður eftir úr því að klukk an er tvö. Er betra að ha.fa fyrra íallið á því, vegna þess að bílarnir verða ugglaust uppteknir seinustu míniiturnar, en ilt að verða af nokkuru af skemtuninni. Sundmótið á snnnudaginn. Ein.s og getið er á öðrum stað, verður sundmót mikið í Örfirisey á sunnu daginn kemur. Hefir Morgunblaðið verið beðið að skila til sundmanna, -em ætla sjer að kepp^, að þeir verði að tilkynna það sundskála- verði fyrir þriðjudagskvöld. Homsteinn nýju ltirkjunnar í Siglnfirði va.r lagður kl. 1 í gær. M 0 R GUNB L AÐIÐ Kappskákirnar. Ekki náðist sam band við „lsland“ í fyrrakvöld, og standa* því skákirnar eins og þær voru þegar sambandið slitnaði í fyrramorgun. Verður þess nú bið- ið að dr. Aljechin komi til Kaup- manna.hafnar. Þá verður tekin á- kvörðun um það, hvort skákunum verður haldið áfram með símskeyt- pm, eða þá að þær verða lagðar í dóm. Taflstaðan á báðum borðum er til sýnis í glugga Morgunblaðs- ins. Georg Kempff ætlar að leika. á fríkirkjuorgelið fyrir útvarpið kl. 8—8.15 í kvöld. Á mánudagskvöld liefir hann orgelkonsert í fríkirkj- nnni og leikur þar lög eftir tón- snillinginn Packelbell frá Niirn- berg (orgel hans er enn þá geymt í Núrnberg sem helgur gripur), Variationer eftir Johan Gottfried Walther (sem var' samtíðarmaður Ba.chs) og enn fremur lög eftir Bach og Hándel. Þetta eru síðustu forvöð að hlusta á Kempff, því að hann fer til útlanda á þriðjudag- inn. Sundskálinn. Aldrei hefir verið jafnmikil aðsókn að honum eins og í fyrradag, enda var veður fra.m- úrskarandi gott, hiti og logn og sjórinn 17 stiga heitur seinni hhita_ dags. Milli 50 og 60 baðgestir not- uðu sundskálann, en auk þess kom fjöldi fólks út í eyju til þess að baða sig og synda. íslendingasundið og ferþrautar- keppnin fer frarn á sunnudaginn kemnr, 23. ágúst. í íslendingasund inu geta allir keppt. Það er 500 .metra og mega menn nota hvaða sundaðferð, sem þeim sýnist. Fer- þrantarkeppnin er þannig, að menn hjóla. 1000 metra, hlaupa 1000 metra, róa 1000 metra og synda 1000 metra. Bæði sundin fara fram úti hjá Orfirisey, og í sambandi við þau verður 50 metra kappsund fyrir karlmenn (frjáls aðferð), 200 m. bringusund fyrir drengi innan 18 ára., 50 metra sund, frjáls aðferð, fyrir drengi á sama aldri og 50 metra sund (frjáls aðferð) fyrir telpur innan 15 ára. Skemtiferð fer Glímufjelagið Ár mann austur í Langardal (að Lang arvatni) sunnudaginn 23. ágúst kl. 8 árd. Ekið verður í bólstruðum kassabílnm, ágætum, og kostar far ið, fram og til baka, 7 kr. Far- miðar fást keyptir til fimtndags- kvölds í Efnalaug Reykjavíkur. Fjelagsmenn mnnu að sjálfsögðu fjölmenna, því að skemtiferðir fje- lagsins hafa þótt hinar ágætnstn. Allir þátttakendur verða að hafa með sjer nesti. Nýr bankastjórd við Útvegsbank ann. Á fundi fulltrúaráðs Utvegs- banka Islands í gær var kosinn bankastjóri frá næstu áramótnm, Helgi Guðmundsson fiskifulltrúi, í stað Helga P. Briem, er hafði beð- ist lausna.r frá þeim tíma. Mun svo til ætlast- að Helgi P. Briem taki við fiskifulltrúastarfinu, frá ,sama tíma. Helgi Guðmundsson, er sem kunnugt er, þaulkunnugur bankastarfsemi, fiskiverslun og fiskiútvegi. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ, Áheit frá gamalli konu 15 kr. Með- tekið. E. Thorlacius. K. R. hefir sett npp á íþrótta- hús sitt tvo myndakassa. Eru þa-r sýndar ýmsar íþróttamyndir. M. a. eru þar að þessn sinni myndir af meistarakappleiknum í Wembley um ensku meistaratignina. La.nds- kappleik milli Dana og Svía. Besta knattspymumanni hins fræga f.je- lags Arsenal. Heimsmeistarannm í tennis. Hinúm heimsfræga íþrótta- manni, Nurmi, o. fl. Einnig er þar dómur um kappleik K. R. í Vest- mannaeyjum. Verslunin Jðlnlag k Uerkfæri" Miölkurfjelagshúsinu, Hafnarstræti 5. Opnar næstkomandi þriðjudag 18. þ. m. Málning af öllum tegundum og alt sem henni til~ heyrir, einnig alls konar smíðatól og verkfæri, allt í heild- sölu og smásölu. Vörurnar valdar af stjórnanda verslunarinnar sem er fagmaður í iðninni, og veit hvað kaupanda hentar best. Hið heimsfræga firma „Bitulac“ Limited Newcastle on Tyne, leggur upp stórkostlegar birgðir hjá versluninni af vörum sínum fyrir ísland og hefir verslunin heildsölu- lager, einkasölu og aðalumboð fyrir allar „Bitulac“ vörur ásamt fleiri firmum enskum og þýskum, sem verslunin hefir einkasölu fyrir. Öll málningarvara selst með sjerlega lágu verði. Umboðsmenn óskast víðsvegar um landið, öllum fyr- irspurnum svarað fljótt. Allar pantanir afgreiddar samstundis hvert á land sem er. Biðjið um alt sem yður vantar; ef vjer ekki höf- um það sjálfir, útvegum vjer yður það til að greiða fyrir viðskiftunum. Verslunin „Málning I Verkfærr. FISK dekk og sISk §iir hafa reyasf hetnr en flesfar aðrar pmmífeganflir, sem hjer eru I notkun. Mýjnr birgðír áwalt fyrirliggjandi. Verðið lækkað t. d. 32X6 Heavy Duty 10 strigalaga kr, 148,50. Slöngur 11,25 34X7 — — — — — 206,00. — 14,20 475/20 Balloon Rugged 6 — — 47,50. — 6,10 500/19 — — _ — — 48,50. 6,10 500/20 — — — — — 52,00. — 6,25 550/19 — — — — — 60,00. — 7,15 700/19 — — — — — 86,50. — 7,85 Kaupið FlSK-dekk. Þnn mnnn endast vei. Ei iill Vfilkiálmsson. Greftisgðtn 16. ,Hriiígurinnc Skemtfti heldur Hvenfiei. .Hringurinn1 í dag á túninu í Kópavogí. Til skemtana: 1. Ræða: Síra Friðrik Hallgrímsson. 2. Bögglauppboð með mörgu góðu í, peningum o. fl. 3. Kappróður. Hið ágæta kappróðrarf jelag. 4. Dans og hljóðfærasláttur. Rólur fyrir börn. Kaffiveitingar, gosdrykkir, öl, ávext- ir, sælgæti, cigarettur og vindlar, alt á staðnum, Skemtistaðurinn upplýstur með rafmagnsljósum. Inngangseyrir 1 króna, en ókeypis fyrir börn — Skemtunin hefst kl. 3 síðd. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.