Morgunblaðið - 23.08.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.08.1931, Blaðsíða 1
■■■■■■» fiaml* Bió ■■■■■■ Rfintvrl Tomma litla. Tal- og hljómmyud í 9 þáttam, eftír skáidsögu Mark Twain’s „Tom Sawyer“. Aöalhlntverkiu leika: Jackie Coogan og Mitzi Green. Wlark TwaSn kímnisskáldið heimsfræga sagði, um bók sína „Tom Sawyer“, að i henni væri lýst æskuæfintýrum hans sjálfs og skólabræðra hans. — Paramountfjelagið hefir lagt sjerstaka áherslu á að í myndinni kæmi fram sönn lýsing á sjerkennum drengsins, sem lýst er í sögunni, og það hefir tekist snildarlega, enda er það afburðaleikarinn JACKIE COOGAN, sem leikur Tomma, og mun þessi fyrsta talmynd, sem Jackie leikur í, vekja fádæma eftirtekt. Aukamyndir: TEIKNIMYND og „SENORITA DANSAR“. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. (Alþýðusýning kl. 7). Jarðarför Yalgerðar Amljóts dóttur fer fram mánudaginn 24. þ. m. frá dómkirkjunni kl. 2 síðd. Aðstandendur. Okkar kæri faðir og fósturfaðir, Guðmundur Þorkelsson fátækra- fulltrúi, verður jarðsunginn mánudaginn 24 þ. m. og hefst athöfnin með húskveðju að heimili hins látna að Pálshúsum, kl. 3 síðd. Þorkell Guðmundsson. Anna Jónsdóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýn da samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður, Kristins Gr. Kjartanssonar. Svanfríður Jónsdóttir. Guðbjörg Kristinsdóttir. Illir li BtltMISL í dag kl. 3y2 síðd. verður haldin skemtun að Geithálsi. Til skemtunar verður: Gamanvísur, sprenghlægilegar: Reinh. Richter. Dans, ágæt músík. ókeypis aðgangur að hinu ágæta berjaplássi í Geitháls- landinu. Nógar og góðar veitingar. Bílar ganga allan daginn frá Vörubílastöðinni í Reykjavík við Kalkofnsveg. Aðeins 1 krónu sætið. koma með e.s. Goðafoss: Glóaldin, 2 teg. Epli í kössum. Jarðepli, 2 teg., einnig mikið úrval af niðursoðnum ávöxtum. — í. S. í. S. F. R. isiendingasundsmoiii fer fram í Örfirisey í dag kl. iy2. Keppt verður í: Ferþraut (1000 m. hlaup, hjólreiðar, róður og sund) íslendingasundið (500 metrar, frjáls aðferð). 50 metra frjáls aðferð fyrir drengi. 50 metra frjáls aðferð fyrir karlmenn. 50 metra frjáls aðferð fyrir telpur. 200 metra bringusund fyrir drengi. Allir bestu sundmenn Reykjavíkur taka þátt í mótinu, en auk þeirra eru nokkrir keppendur úr Hafnarfirði. Bátar flytja fólk frá steinbryggjunni frá kl. 1. Til að rýma fyrir nýjum vörum, verða seldir mjög ódýrir sumar- og hausthattar til mánaðamóta. Verð frá 4 krónum. Hattabúðin Stiaraan. Laugavegi 20. Utvega eldtrausta peningaskápa. Hefi einn fyrirliggjandi að stærð 32”x, 21”x, 20”. Heildverslnn Garðars Gíslasonar Bræðrahorgarstfg lokai. Bræðraborgarstíg milli Sellandsstígs og Hringbrautar verður lokað fyrst um sinn frá mánudegi 24. þ. m. Bifreiðir, sem þurfa út á Kaplaskjólsveg, geta farið annað hvort hjá Elliheimilinu eða um Framnesveg, Hring- braut. Reykjavík, 22. ágúst 1931. Bæ]arverkfræðingnr. Kýjs Bfú Næturfundir. Amerísk hljómkvikmjTid í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Douglas Fairbanks (yngri). Loretta Young. Chester Morris o. fl. Efni myndar þessarar er svo víðtækt að um hana mætti skrifa langt m/il, en sjón er sögu ríkari og viljum vjer ráða þ'eim, sem mega, að sjá hana. En börnum innan 14 ára ©r það bannað. Aukamynd: Rhytms, spilað af Hotel Brunswik- hljómsveitinni víðfrægu, und- ir stjórn Leo Reisman. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5. Litlá konungurinn. Sjerlega skemtileg barna- mynd, leikin af Ken Maynard og undrahestinum Tarzan. Aðgöngumiðar seldír frá kl. 1. ZZH Westertttf^ Electric s o (i n o vsteh^; . Pilsner, . Halteztrakt, BJór, Bayer, Hrítöl, sem last i heU flðskr.m og B lítra glerbrásni. HVkOBItl: Enskar húfur. Vinnufatnaður alls kona.r Sportblússur. Sportskyrtur. Sportbuxur. Pokabuxur. Sportsokkar. Sportföt. Stormjakkar. „Oeysir"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.