Morgunblaðið - 23.08.1931, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.08.1931, Blaðsíða 8
MORGUNELAÐIÐ t Einkennileg hlónaskiln- aðatmál í Fiakklandi. Franskir lögfræðingar hafa oft orðið að sinna einkennilegum og flóknum hjónaskilnaðarmálum. — Eitt með þeim flóknari er mál frú Henriettu Bedon, sem er nýtt á nálinni. Maður hennar, Maurice Bedon, er ríkur kaupmaður. Þau hafa nú verið gift í rúmlega % ár. Frúin lieimtar skiLnað. Þriðja hjól er komið í spilið, sem frúin ekki þolir. Þetta þriðja hjól er ekki kona í venjulegum skilningi, held- ur andi. Því er ekki gott að koma venjulegum lögum við. — Þannig er mál með vexti: Maurice Bedon var á unga aldri fátækur verslunarþjónn. Hann er tvígiftur. Þegar hann giftist fyrri konu sinni, var hann gersamlega eignalaus maður. En með elju sinni og aðstoð konu sinnar græddist honum fje. Hjónaband þeirra. var hið ástúðlegasta. Fyrir fjórum árum misti Maurice Bedon konu sína. Á banasænginni lofaði hún manni sínum því, að hún skyldi ávalt fylgja honum í öllu lífi hans og starfi. Um nýársleytið giftist Maurice Bedon í annað sinn, auðugri ekkju. Fór vel á með þeim fyrstu mánuð- ina. En svo kom babb í bátinn. — Maurice Bedon fór eitt kvöld á miðilssamkomu. Þar kom fram hin látna kona hans. Hún ávarpaði mann sinn með þjósti, og kvað hann hafa skammarlega svikið sig. Ennfremur sagði hún fyrv. manni sínum, að þessi nýja kona hans, skyldi verða. honum til armæðu og hún blátt áfram bannaði honum að skoða þessa seinni konu, sem eiginkonu sína. Maurice Bedon varð næsta hug- sjúkur út af orðsendingu þessari, og nú var úti hjónabandssælan á heimili hans. Hann skýrði seinni konu sinni frá því, hvað það var sem olli honum hugarangurs. Hiin reyndi í fyrstu að hughreysta hann. En það reyndi.st árangurslaust. Því að nú tók Bedon að leita til sama. miðils. Og gegnum miðilinn sat hann löngum á tali við fyrri konu sína. Er frá leig fór hann sjálfur að falla í miðilsdá, og kom- Kvennagullið. reynduð að halda yður að efninu og segðuð það sem þjer ætluðuð að segja mjer, sagði hún í skipun- arróm, en þó stilt og rólega. — Og þegar þjer eruð búnir að því, þá ættuð þjer að fara.. — Göfuga ungfrú, jeg er nú þégar búinn að segja það, svaraði jeg og það vottaði fyrir brosi á vörum mjer. — Á — svo! hrópaði hún og stóð nú alt í einu augliti til aug- lits við mig, og það va.r heilt hyl- dýpi af reiði í augum hennar ,aug- unum sem jeg elskaði og kannaðist við, aðeins sem tvö himinblá skóg- arvötn. Yar það aðeins til þess að geta móðgað mig enn þá einu sinni, að þjer neydduð mig til að taka á móti yður. Var það aðeins til að draga dár að mjer — spotta mig með þessum orðum, mig — vamarlausa konuna, án þess að nokkur maður sje nálægur til þess ast þannig í samband við fyrri konuna. Nú byrjaði fyrri konan að láta sig skifta bússtjómina á heimilinu. Hiin ákvað t. d. hvað kaupa ætti til matar, og hvemig matreiða skyldi. í nokkrar vikur tók lifandi konan þetta með þolinmæði. En þega.r fyrri konan tók að sjer að gefa fyrirskipanir um, hverpig seinni konan ætti að vera klædd; þá var þolinmæðin þrotin, og hún heimtaði skilnað. Mörgum leikur forvitni á, hvern- ig dómur fellur í málinu. Bedon ei talinn vera maður gæflyndur og lítt hneigður til dulrænna rann- sókna. Málafærslumaður frúarinn- ar heimtar að sjerfræðingar rann- saki heilbrigðisástand hans. _ Simbi og n$|a stjórnin. Hann gaf gamla Tryggva Þór- hallssyni óþægilegt kjaftshögg þar, með því, að viðurkenna, að „plagsiður“ ha.ns hefði verið, að misnota va.ld sitt og fje alþjóðar. En hann nýi Tryggvi Þórhalls- son sagðist á föstudaginn var vera orðinn að nýjum og betri manni, sem ekki ætlaði framvegis að saurga kirkjugólf stjórnmálanna með einu eða neinu, sem miður mætti fara. Og hinn nýþvegni maður, sem á að taka við yfirstjórn fjármál- anna og fá lyklavöldin hans Ein- ars frá Eyrarlandi, maðurinn, sem vestur á fjörðum er stundum nefndur „konfektfígúra Framsókn- arflokksins“, sagðist vera einskon- ar óskrifað blað. Og þetta mun vera nokkuð satt, því ag flest af því, sem hann mun hafa sagt um sjálfan sig, stjórnar- myndun o. þ. h., það hefir hann með sínum fingrum þurkað út aft- Jæja, sagði Simbi, í gær, um leið og hann hagræddi sjer á tröppuþrepinu fyrir framan Al- þingishúsið. Þá er Framsókn orðin Ijettari, og blessuð nýja stjómin fædd. Jeg er að bregða mjer þetta inn í Alþingishúsið við og við þessa sólskinsdaga., til að hvíla augun og kæla hörundið. Því þar er hvorki hætta á að manni volgni, eða að maður fái ofbirtu í augun á því að horfa framaní ásjónuna. á hinum ríkjandi fulltrúum minni hlutans. O-nei. Ánægjulegt þótti mjer að heyra á föstudaginn til nýju ráðherr- anna, hve ánægðir þeir voru með sjálfa sig og sína nýju tign. Tryggvi reið á vaðið. Hann ta.laði meðal annars um skylclur ráðherra, að vinna fyrst og fremst og eingöngu fyrir al- þjóðarheill. Það er einhver munur eða hann Tryggvi Þórhallsson í gömlu stjórninni. Allir muna víst hvemig hann var. Því verður seint gleymt, þlagginu, sem hann skrifaði með sinni skjálfandi hendi, og tróð of- an í vasa Jóns Þorlákssonar, þar sem hann lofaði því statt og stöð- ugt, að vera frómur og ráðvandur í nærri 60 daga. og 60 nætur, og misnota ekki ríkissjóðinn í flokks- þágu, heldur stjórna landinu allan þann tíma með hag alþjóðar fyrir augum. ur. — Hann ljet þó Ijós sitt skína úr ráðherrastólnum, eins og sú ljós- týra skín, sem lífsnæringu hefir úr fífukveik lítilsigldar sálar. Hann upplýsti þingheim um það, að enda þótt margt hefði verið fundið ag Framsóknarstjóminni síðustu, sem nú væri að nokkra leyti end- urborin, þá væri órjettmætt að kenna henni nokkra lifandi vitund um fjárkreppu þá er hóf göngu sína um heiminn vestur í Ameríku í hitteðfyrra. Ekkert mintist hinn alveg nýi ráðherra á það, hve vel hin fyr- verandi Framsóknarstjóm hefði „brynja.ð“ þjóðina gegn áföllum heimskreppunnar. En það er eins og mjer og fleirum finnist, að brynja sú, sem Tryggvi Þórhalls- son, þ. e. a. s. Tryggvi „fyrver- andi“ þóttist í útvarpsræðunum í vor hlafa klætt þjóðina í, geti reynst nokkuð haldlítil síðan það er komið á daginn, að meginefni hinnar háttlofuðu „brynju“ er ekki annað en skuldabrjef hávaxt- aðra eriendra ríkisskulda. Jég gæti trúað því, að það yrði nokkuð næðingasamt í þeirri yfir- höfn á kreppuárunum, lasm, sagði Simbi og ypti öxlum. Jeg skautst inn í efri deild, hjelt Simbi áfrarn, og horfði stund- arkom á Jónas Jónsson. Ekki gat að krefja yður reikningsskapar. Að þjer skuluð eigi blygðast yð- ar, herra minn! Og þó, þetta er í rauninni ekkert annað en það, sem jeg mátti búast við af yður! — Göfuga ungfrú, þetta er ekki rjett hjá yður .... hóf jeg máls. — Víst er það rjett, svaraði hún hamslaus, en þagnaði síðan skyndi- lega, sýnilega treg til þess að fara að lengra út í þetta mál. — Nú, jæja, þar sem þjer emð nú búin að segja það sem yður bjó í brjósti — ætlið þjer þá að fara? Og hún benti til dyranna^ — Göfuga ungfrú---------hóf jeg aftur máls í bænaróm. — Farið, greip hún reiðilega fram í fyrir mjer og í þessari andrá var eitthvað í rödd hennar og fari sem minti á greifafrúna. — Jeg vil ekki hlusta á eitt orð meira af vöram yðar. — Göfuga ungfrú, þjer skuluð! svaraði jeg, ekki síður ákveðinn. — Jeg hlusta ekki á yður. Talið eins mikið og yður langar til, veggimir eru þolinmóðir, og hún gekk fljótt til dyranna, en jeg gekk í veg fyrir hana, í allri kurt- eisi, jeg hneigði mig djúpt um Jeið. — Þarna kom það, þetta var það einasta sem á vantaði — að þjer beittuð mig ofbeldi! hrópaði hún. — Það skal aldrei verða, svar- aði jeg. — Leyfið mjer þá að fara mína leið. — Já, þegar þjer eruð búnar að hlusta á það, sem jeg hefi að segja í viðbót. — Jeg hlusta ekki á yður. Ekk- ert af neinu því, sem liggur yður á hjarta, snertir mig. Ó, herra minn, hefðuð þjer aðeins minstu hugmynd um, hvað samboðið er manni sem kallast vill aðalsmaður, ef þjer viljið ekki að jeg líti svo á að þjer sjeuð óbreyttur þorpari, þá grábæni jeg yður um að taka tillit til sorgar minnar. Þjer vorað jeg fundið neitt verulegt nýja- bragð að því sem hann sagði. Mjer skylclist hann vera að tala um læknana og ýmsa „læknisdóma“, og svo Landsdóminn, sem hann ætlaði að hafa í stakasta lagi, ef á þyrfti að halda. Hann gaf það líka í skyn, að ákaflega mikið væri eftir að gera, sem fyrverandi landsstjórnir hefðu algerlega trassað, og má þá nærri geta, að hann hafi um leið átt við alla óstjórnina í tíð Jónasar I. sem Jónas II. þyrfti nú að umbæta og lækna. Bjarni Snæbjömsson benti Jón- asi á það á dögunuim, eins og menn muna, að hva.g sem lækn- ingaaðferðum Framsóknarflokks- ins liði, þá væri eitt víst. að þeir væru ragir við hnífinn. Það væri meinið oft og tíðum ,að sjúklingar fengju ekki bata, yrðu ólæknandi vegna þess hve seint þeir leituðu læknis, þyrðu ekki að leggjast á skurðarborðið. Þannig væri með krabbamein. Krabbinn yrði. lækn- aður, ef skorið væri fyrir hann nægilega snemma. En annars væri dauðinn vís. Og Bjarni benti Jónasi á dæmi. Framsókn hefði tvístigið í 5 vikur — ekki þorað á skurðarborðið. Því sæti Framsókn enn með krabbann — sem yrði henni að bana. Þá þagnaði Jónas — því hann vissi sem er, að þegar Tryggvi, hann og Ásgeir eru komnir í stjórn, þá mun ekki hnífurinn ganga á milli þeirra. Fp. Fólksfjölgun (Svfbjóð. Frá sænsku hagstofunni er ný- lega komin skýrsla um seinasta manntal þar í landi. Era íbúar Svíþjóðar taldir 6.141.516, eða 21.436 fleiri heldur en í fyrra. í Stokkhólmi era 502.207 íbúar og 243.690 í Gautaborg. Þjettbýlast er á Skáni; þar á sjöundi hluti þjóð- arinnar heima. En í nðrðurhluta rikisins og Lapplandi, sem eru um helmingurinn af stærð Svíþjóðar, á ekki heima nema sjötti hluti þjóð- arinnar. sjálfur viðstaddur þegar faðir minn var tekinn fastur. Nú er ekki tími til annarar eins framkomu og þjer hafið í frammi. — Afsakið! Það er það einmitt, því að nú þurfið þjer miklu meir en nokkuru sinni áður á allri þeirri hjálp og huggun að halda sem aðeins sá, sem þjer elskið, getur veitt yður. — Sá, sem jeg elska! endurtók hún, og hafi hún áður verið gló- andi rauð, þá varð hún nú náföl. Eitt andartak varð hún niðurlút, því næst leit hún aftur á mig og jeg horfði í hin djúpbláu augu hennar. — Herra minn, hvíslaði hún milli tannanna, óskammfeilni yðar ’er alveg einstök. — Ætlið þjer að neita því? hrópaði jeg. Ætlið þjer að neita .því, að þjer elskið mig? Ef þjer gerið það, hvers vegna sögðuð þjer þá ósatt í Toulouse fyrir þrem dögum? Peysuiata- silki, Peysufataklæði. Silkiflauel. Silkisvuntuefni, rósótt. Morgunkjólar. Svuntur á börn og full- orðna. Sloppar, hvítir og misl.. Versi. Vik. Laugaveg 52. Sími 1485. Stofnborð, Reykborð, Saumaborð, Smáborð og Blómasúlur í nýju úrvali. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Vatnsstíg 3. Sími 1940. Mjólkurbú Flóamanna selur nýmjolk, rjóma, skyr. Týsgötu 1. Sími 1287. Vestuirgötu 17. Sími 864. IE6GEBT CLAESSEN hæstarjettarmálaflutningsmaCur. Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h. Smávörur. Alsonar smávara tekfn npp i gær. VMfeUii. Fyrirliggianði: Þurkaðir ávextir: Rúsínur, steinlausar Apricots, Ex. Choice Blandaðir ávextir Ex. Choice Perur, Ex. Choice Ferskjur, Ex. Choice Sveskjur 80—90 Sveskjur 30—40 Epli Ex. Choice. Mjólkurtjelag Reykjavíkur. Heildsalan. Nýkomið: Reimar, Reimalásar Reimavaz. Versl. Vald. Ponlsen. BGapparstíg 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.