Morgunblaðið - 23.08.1931, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.08.1931, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ IÐNÓ, > hús Alþýðufjelaganna, Vonarstræti 3, Reykjavík. Talsími 2350. Eftir gagngerðar breytingar og umbætur, sem gerðax bafa verið á húsinu, einkum á báðum sölum þess, er hjer að ræða um ágætt samkomuhús fyrir alls konar mannfagnað, svo sem: Söng og hljómleika, sjónleika og dansleika, minn- ingar- og afmælishátíðir einstaklinga og fjelaga. Húsið er og prýðis vel fallið til ræðuhalda og upplestra, fundar- halda meiri og minni, góður samkomustaður fyrir fjelög, hentugt fyrir sjerstakar útsölur, sýningar o. fl. I húsinu er góð fatageymsla, snyrtíngarherbergi og hrein- _ lætistæki. . ' Avalt fáanlegar fjölbreyttar bestu veitingar við sanngjömu tA; verði. Afgreiðsla öll, eins og áður, í góðu lagi. >' Hentúgast væri, að pantanir þeirra, sem ætla sjer að nota T- húsið, kæmu tímanlega, einkum þeirra, er á því þurfa. að halda einhver sjerstök kvöld. Lysthafendur snúi sjer, öllu þessu viðvíkjandi til skrifstofu Iðnóar, sem fyrst um sinn verður opin hvern virkan dag kl. 4—6 síðdegis. IÐNÚ, hús Alþýðufjelaganna, Vonarstræti 3, Reykjavík. Talsími 2350. K a n p m e ss n! Pet mjölklna þekkja allir, er reynt hafa einu sinni. — Kaupið hana eingöngu. H. leneiliifssen l Go. Sími 8 (fjórar lírtur). áreiðanlega harðast úti. stjórnmálunum. Jeg vil aðeins endurtaka það, að aldrei hefir verið svartari blika í lofti en einmitt nú vofir yfir framtíðar- heill okkar litla og fátæka lands. Þegar svo stendur á er það skylda allra landsins barna, að gjöra það sem í þeirra valdi stendur til þess, að stýrt verði út úr ó- gör.gunum. Framsóknarílokkur- mn hefir með þessari stjórnar- m>ndun ekki aðeins látið undir höfuð leggjast, að tefla fram þeim mönnum innan sins flokks sem líklegastir eru til sams'.arfs um að yfirbuga og ljetta af þeirri kreppu og þeim örðug- leikum sem framtíðin býr yfir, heldur hefir hann með útuafn- ingu Jónasar Jónssonar til þess að gegna dómsmálaráðherra- efbættinu, rekið hnefann fram- an í alla andstæðinga sína og framan í alt velsæmi í þessu landi. Jeg vildi feginn geta boð- ið þessa stjórn velkomna, því að á þessum tímum álít eg, að öll minniháttar fæð eigi að falla niður og að menn eigi að sam- einast um heill ættjarðarinnar, en — jeg get það ekki, því að jeg hefi enga von um að þessi stjórn leysi þau viðfangsefni sem bíða hennar, meðfram af því, að lítil von er til þess, að þeir menn, sem hana skipa, geti neytt hæfileika sinna sökum sundurþykkis. Jeg held þess( vegna, að eins og nú horfir viðj þá sje ekki annað að gera enl að óska þess að hið illa, sem fram á að koma, komi strax. ;Jeg vil, áður en jeg lýk máli mínu, taka það fram, að jeg álít að ekki eigi allur Framsókn arflokkurinn óskilið mál um það sem hjer er að gjörast. Mjer er vel Ijóst að það er sitt hvað, að æskja eftir annari stjórnarmyndun eða hafa þrek til þess að reka hnefann í borð- ið og segja: Það skal aldrei verða. Þau orð, sem jeg hefi nú mælt, voru fyrst og fremst mælt til hæstv. f jmrh. og forsrh. því að þeir bera höfuð ábyrgð- ina á-þessum atburði. Tryggvi Þórhallsson. Ræða Ól. Thors minnir mig á það sem sagt var um Þórð kakala, að hann væri vitsmuna- maður ef hann stillti skap sitt. Ó. Th. var allt of harðorður. Hann er að fárast yfir því að Framsókn leiti ekki samvinnu, en skammar samt flokkinn fyrir að standa saman. .Við höfum gert alt til þess að standa sam- an og munum allt af setja heill alþjóðar öllu öðru ofar. Hjeðinn. Jeg sje enga ástæðu til að amast við þessari stjórn, síst fyr ir Ól. Th. sem hefir ráðið ein- um ráðherranum og ræður mestu um gerðir hans. Ásgeir. Engri stjórn mundi hafa ver- ið fagnað og við kippum okkur ekki upp við móttökurnar. Mjer er ljóst að kreppa er skoll in á. En hún er óviðkomandi stjórnmálamönnum og á rætur sínar í Ameríku. Sortinn kem- ur utan úr hafsbrún. Það verð- um við að skilja. Skattastefna síðari ára hefir engin áhrif á kreppuna. Nú duga engin ráð nema að vanda sinn málstað. Ólafur Thors. Tr. Þ. hælist um af því að Framsókn standi vel saman. Það er rjett að Framsókn hnappar sig þjett til varnar fornum og nýjum ódáðum, en þegar til þjóðmálanna kemur, vita allir að Framsókn er tveir sundur- leitir flokkar. Tryggvi Þórhallsson segir. að Framsókn setji þjóðarheill ofar flokkshagsmunum. En er það ekki einmitt það sem öllu öðru fremur hefir einkent stjórn Tr. Þ. að setja allt af flokkshags- muni yfir þjóðarheildina, og af þessu stafar það kannske fyrst og fremst, hver ógæfa hefir fylgt stjórn hans. Ásgeir verður að skilja það nú þegar hann tekur við fjár- málastjórninni að fjármála- stjórnin hefir ávalt mikil áhrif á það hvernig sjerhver þjóð fær risið undir þeim kreppum, sem yfir ganga. Við værum t. d. ólíkt betur búnir við kreppunni ef við ættum 10 miljónir í sjóði af þeim 60 miljónum sem stjórn in hefir ausið út á 3 árum, eða ef skattar hefðu verið Ijettir og slík upphæð þannig eftir- skilin í buddu skattborgaranna. Vafalaust kemur það frá hjart- anu þegar Ásgeir hvetur sjer- staklega til að vanda málstað sinn. En óneitanlega er röddin hjáróma. Nú, þegar Á. Á. er að víkja af þeirri braut er hann þó í lengstu - lög hefir leitast við að troða, einmitt núna, þegar Á. Á. er sestur við fótskör J. J., og hefir þar með tekið á sig ábyrgð á foinum og nýjum óknyttum hans, þá geta sjálfsagt fæstir stilt sig um að brosa að hjali hans um að vanda málstaðinn. Tryggvi Þórhallsson. Jeg vil ekki láta ómótmælt er Ól. Th. talar um að ógæfa hafi fylgt starfi mínu og minn- ar stjórnar. Þetta er mesta for- sinna. Jeg skila landinu miklu betur en það var þegar jeg tók við stjórn. Stórfeld ræktun, mikl ar byggingar, framfarir á öll- um sviðum. Jeg óska ÓI. Th. þess að hans gæfa megi verða eigi minni ef hann tekur þátt 1 stjórn landsins. Ólafur Thors. Hjer hefir aldrei verið svo aum stjórn, að henni hafi tekist að lama svo framtak einstak- lingsins að ekki sje byggt og ræktað. En það er barnalegt af Tr. Þ. að færa sjer það til á- gætis að hann hafi ekki orðið undantekning í þessum efnum. En það er gæfuleysi að í stjórnartíð Tr. Þ. hefir stjórn- málaspillingin magnast svo, að þess eru engin dæmi hjer á landi. Samtímis hefir fjárhagur landsins farið svo versnandi, að nú, eftir samfelt 3 mestu góð- æri sem hjer hafa verið að því er kemur til ríkisbúskapar, er alt á heljar þröminni. Stjórnin hefir lifað líkt og þeir nýríku, sem duttu í gull- tunnuna, eyddu og sóuðu í gengdarlausan óþarfa og sukk og lentu svo á vonar völ fyr en þá varði. Slík hefir stjórnin verið. Slík verður stjórnin. — Slíkri stjórn er ekki hægt að fagna. Pingrofið. og skeytasendingarnar til konungs Eins og skýrt^ hefir verið frá hjer í blaðinu báru sósíalistar í Neðri deild fram fyrirspum til forsætisráðherra nm það, hvert hafi verið efni símskeyta þeirra, er fóru milli forsætisráðherra og konungs, út af þingrofinu 14. apríl. Forsætisráðherra svaraði fyrir- spurn þessari í þinginu á föstudag. Gat hann þeirra símskeyta, sem hann hagði ag frarn hefðu farið milli sín og konungs og mintist á Innihald þeirra. Þessi lestur for- sætisráðherra var vitanlega alveg gagnslaus fyrir áheyrendur. Þá kröfu verður að gera, að öll sím- skeytin verði birt opinberlega. Má telja víst, að slík krafa komi fram á næsta þingi. Menn; minnast þess eflaust, að 1 þingrofsboðskap Tryggva Þór- halTssonar, er hann las upp 14. apríl, var þess meðal annars getið, að andjtöðnfl okkar ger^æðis- stjónxarinnar gætu ekki myndað stjóm á þingræðisgrundvelli. — Þetta vom ósannindi, því að stjörnarandstæðingar höfðu lcomið sj'er saman um ,myndun bráða- bir^ðastj óraar. í símskeyti sem forsætisráðherra sendi konungi, 15. apríl, er skyrt frá því, að einn af þingmönnum Alþýðuflokksins, Erlingur Friðj- ónsson, hafi lýst yfír því, við for- sætisráðberra og leyft að hafa eftir að hann mundi ekki styðja eða veiía. hlutleysi nokkurri nýrri stjórn. Bendir svo Tr. Þ. konungi á, að eftir slíka yfirlýsingu Er- lings geti stjómarandstæðingar ekki myndað þingræðisstjóm. Hjeðinn Valdimarsson upplýsti í sambandi við þetta, að það væri bókað í gerðabók Alþýðuflokksins og undirskrifa<5 af Erlingi sjálfum, að hann (Erlingur) mundi ekki greiða atkvæði á móti bráðabirgða stjórn, ef mynduð yrði. Afstaða Erlings fer því að verða harla undarleg, ef forsætisráðherr- ann skýrir rjett frá. Við skeytalestur forsætisráð- herra í þinginu veittu menn þvl eftirtekt, að stjórain hefir farið að blanda sendiherra Islands í Kaupmannahöfn inn í þessa mál. Símaði hún sendiherra og bað hann fara til konungs og stuðla að fljótri a.fgreiðslu málsins. Þetta framferði gagnvart sendiherra er gersamlega óþolandi. Hann á vita- skuld ekki að koma nálægt slík- um málum sem þessum. Ef til vill hefir stjómin reynt að hafa fleiri milliliði milli sín og konungs, þegar hún va.r að brjóta stjómarskrána og traðka á þing- ræðinu. Máske hún hafi reynt að nota sendiherra Dana hjer til slíkra hluta. Stjóminni er trviandi til alls. En hvað sem því líður, verður krafa Alþingis og þjóðar- innar, að vera síi, að öll símskeyti er snerta þingrofið, verði birt al- menningi. DýrtiðaruppPótin. Til septemberloka verður uppbótin 40%, en eftir þann tíma fer hún eftir útreikningi hagstofunnar. Eins óg skýrt hefir verið frá áður hjer í blaðinu, flutti stjórnin í byrjun þessa þings þingsályktun- artillögu, þar sem heimilað var að greiða embættis- og starfsmönnum ríkisins 40% á yfirstandandi ári. Stjómin hefir frá áramótum og til þessa. tíma greitt þessa uppbót, enda reiknað með henni í gildandi fjárlögum. Þegar tillaga stjórnarinnar kom til umræðu og meðferðar í þinginu kom í ljós, að bæði stjóm- in sjálf og hennar lið vildi breyta tillögunni þannig, að heimila að greiða 40% uppbót til september- loka, en frá þeim tíma skyldi greiða uppbót samkvæmt útreikn- ingi hagstofunnar, sem er fjórð- ungi lægri, eða 30%. Stjómarandstæðingar í Efri deild feldu breytingartillögu stjómaírliða hjer að lútandi, en stjórnarliðið í Neðri deild sam- þykti breytinguna með þeim við- auka, að sá „embættis- og starfs- maður ríkisinsi£, sem hefir 2500 kr. árslavui eða minna megi njóta uppbótaraukans til ársloka, ef stjóminni þóknast. Þar sem við- auki þessi nær aðeins til embættis- og starfsmanna ríkisins, virðist ekki heimilt að greiða þeim, er efti'rlaun Jfiaúv dg þtýrkjþegum uppbótaraukann, og sýnist þetta hart, því að þetta. fólk verður Á frutdi í sameinuðu þingi reyndu stjómarandstæðingar að koma stjóminni og henna.r liði í skilning um, hve ranglátt það væri að fara nú að klípa af dýrtíðar- uppbótinni, þareg stjórn og þing hefði jafnan vanrækt að endur- skoða launalögin. Sýndu þeir fram á, að Alþingi í fyrra hefði sam- þykt þetta með því að áætla dýr- tíðaruppbótina 40% ; stjórnin sjálf hefði og til þessa tíma, greitt þessa uppbót. En þrátt fyrir rök og rjettlátan málstað st.j órnara ndst,æð ingareis Afturhaldið upp, sem einn maður og samþykti, að 40% uppbót skyldi aðeins greidd til septem- berloka, en frá þeim tíma 30%. Þetta framferði Afturhaldsins gagnvart embættis- og starfsmönn- um ríkisins, er í fylsta. samræmi við önnur verk þessara manna. Á undanförnum þingum hefir Aft- urhaldið verið að kippa út úr launalögunum einstaka rjetttrúuð- um embættis- og starfmönnum og hækkað laun þeirra upp úr öllu. Nýlega voru laun fræðslumálastj. hækkuð stórlega; laun útvarps- stjóra voru sett yfir laun biskups landsins, laun forstjóra ríkisút- gerðar yfir laun dómara í Hæsta- rjetti o. s. frv. Þegar Afturhaldið liefír þannig búið til sjerstakan launaflokk fyr- ir helstu gæðinga sína, þá fer það að skera af launum þeirra lægst launuðu! Og fjármálaráðherrann nýi mælir þessari óhæfu bót!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.