Morgunblaðið - 30.08.1931, Page 1

Morgunblaðið - 30.08.1931, Page 1
Lægst verö í borginni. SKYNDISALAN ♦ N í Haraldarbnð Afsláttur a! öllu- hefst á morgnn og stendnr yiir í nokkra daga. Tækifærið bíðnr yðar, því stðrmikiil afsláttnr er gefinn af ðllnm hinnm vðndnðn vðrnm verslnnarinnar, og gríðarmikið af ýmisskonar vðrnm á að seljast fyrir að eins ðrlitið verð. Nefnnm hjer lítið eitt til minnis fyriryðnr. í Herradeildinni verður meðal annars selt af- ar mikið af: Manchettskyrtum á 3.00 og enn fremur mikið af afar vönduðum skyrtum, sem áður kostuðu 14.00—16.00, en nú á 7.00—8.50. Sjer- stakt tækifæri til að gera góð skyrtukaup. Linir hattar, fallegir, á að eins 4.00. Nokkur hundruð fallegar enskar húfur 1.90 stk. Hermannakápurnar sterku á 15.00 stk., góðar í haust- rigningum Brúnar sportskyrtur. Peysur, ullar,.4.75. Karlmannanærföt. Sokkar 0.40, 0.55, 0.75. Vinnuföt á stóra menn með tækifærisverði. Karlmannasportföt o. m: m. fl. í Dömudeildinni verður selt afar mikið af: Rúmteppum á 4.50. Gardínutau frá 1.00 mtr. Handklæði, gríðar mikið, frá 0.50. Dregill 0.40. Þurkustykki, ágæt 0.55. Hin fallegu frönsku aiklæði, sem áður kostuðu 13.50 verða nú seld á að eins 9.50 mtr. Káputau frá 3.50. Mikið af kjólatauum: Silkj- um, Flauelum, afar ódýrt. Ljereft frá 0.45 mtr. Flónel, ódýrt. Tvisttau og Sirs frá 0.50 mtr. Enn fremur blúndur, dúkar og dúkadreglar fyrir gjaf- verð. Á loftinu verður margt selt fyrir lítið, # t. d.: Allar kápur frá sumrinu fyr- ir um hálft verð. Þar á meðal: Kápur frá 9 kr. stk. Regnkápur frá 10.00 stk. Mikið af kvenkjólum frá 8.00 stk. og Kvenpeysur á 2.50 stk. Barnaregnfrakkar frá hálf- virði. Borðteppi frá 3.90. Dyratjöld, tilbúin, falleg á 25.00 fagið. Dívanteppaefni frá 8.00 í teppið. Auk þess fjöldinn allur af öðrum vörum, sem selst með tækifærisverði. í Skemmunni: Drengjaföt frá 11.95. Drengjapeysur frá 2.00 stk. Telpukjólar, afar fallegir, á 5.90—7.50. Kvenbuxur, ullar, á 3.00. Kvenbuxur, silki, á 2.60. Kvenbolir, afar mikið úrval, á 1.25 stk. Kvensamhengi 4.00. Silkiundirkjólar 4.50. Silkiskyrtur 2.25. Barnabuxur, ullar, 1.75. Barnabuxur úr ísgarni 1.00. Barnakot 1.00. Ennfremur verður lögð sjer- stök áhersla á að selja sokka ódýrt: Silkisokkar, nokkur hundruð pör, verða seld á 1.00 og ísgarnssokkar á 1.75. Sokkar, ekta silki, áður 6.75, nú á 3.00. Barnasokkar. Ullarsokkar. Kventöskur og margt fleira með ótrúlega lágu verði. Komlð og gerið gðð kanp! Að sjálfsögðu verður alt afgreitt gegn staðgreiðslu. Vörur Verða ekki lánaðar heim. Reykjavíknrkeppnln. Orslitakappleiknrian nm skðlabikarinn íer iram i dag kl 6. Þá keppa K.R. og Valnr. Siðasli kappleiknr ðrsins. Hdtaneindin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.