Morgunblaðið - 30.08.1931, Page 7

Morgunblaðið - 30.08.1931, Page 7
M O h G U N B L A Ð i Ð 7 Fyrírlíggfandi: Þurkaðir ávextir: Rúsínur, steinlausar •^pricots, Ex. Choice Blandaðir ávextir Ex. Choice Perur, Ex. Choice Perskjur, Ex. Choice Sveskjur 80—90 Sveskjur 30—40 Epli Ex. Choice. Mjélkurtielag Refkjavikur. Heildaalan. ar sifea arfiiS fcr. L25 á bcrðM. Heimar, Beimalásar Reisra?ez. ¥enl. Bllar viðgerðir reiðhjólum og grammófónum alt af bestar og ódýrastar. yyBaMir41, ^Pgaveg 28. Bak við Klöpp. þingmann milli hinna nýkosnu þingmanna til þess að koma þessu í kring. Hinn ,líkamlega hálfdauði' forsætisráðherra átti að fá að hvíla sig. En þegar flokkurinn kom sam- an á þingi var strax frá þessu horfið og enginn nefndi J. J. sem forsætisráðh. upp frá því. Eng- inn býst við að Tryggvi Þórhalls- son sýni röggsemi nje haldi aftur af J. J. fremur en áður. Spurn- ingin verður þá hvernig Á. A. reynist. Ferill hans hingað til hefir ekki verið annað en bugt og beygj- ur fyrir J. J., með vilja eða til- neyddur. Undantekning varð þó í þessu í íslandsbankamálinu 1930, er Á Á. reis upp gegn flokki J. J. og annara fjenda bankans. Þeir flokksmenn Á. Á., sem nú stóðu gegn J. J. munu ætlast til að Á. Á. sýni fulla djörfung gegn starfsbróður sínum. En mun þeim verða að trú sinni? Á. Á. tekur við fjármálum rík- isins á erfiðum tímum. Hann er óskrifað blað að mestu. Hann hefir gefið sig að mentamálum, en verið mjög lítið við fjármál riðinn. Það er kunnugt, að hann er prúð- ur maður, og kunnmgjar hans bera honum gott orð. Það er sjálfsagt að bíða með að dæma um hann, þar til „verkin tala“, en fjelags- skapurinn, sem hann er í, mælir ekki með honum. Það verður hann sjálfur að gera. 3. Um það bil sem Nýi Kleppur tók til starfa hafði J. J. mesta dálæti á Helga Tómassyni geð- veikralækni og fól honum forstöðu spítalans. Helgi var þá að eigin sögn Framsóknarmaður, ef nokk- urs staðar mátti telja hann í flokki Þegar hann tók að kynnast J. J. sannfærðist hann um, að liann mundi ekki með öllu heill á sálu og ljet það í ljós. Af þessu varð liinn inesti hvellur og rak J. J. Helga frá spítalanum eins og kunnugt er. Helgi er talinn ein- hver snjallasti sálsýkis- og tauga- veiklunarlæknir á Norðurlöndiun og leituðu því sjúklingar til hans eftir sem áður og síðan liann fór frá Kleppi hinum nýja má segja, að sú stofnun sje visnuð. Jón Þor- láksson liefir hvað eftir annað borið fram á þingi till. um að j setja Helga Tómasson aftur í em- bætti sitt, þar sem óhæfa sje, að ráðh. noti afsetningarvaldið til ejnkahefndá, en stjómarflokkurinn hefir ejtki einu sinni leyft að ræða hana. Hinar alvarlegu afleiðingar þessa tiltækis J. J. em nú þegar teknar að bitna á ríkissjóði, því að sam- þykt var á síðasta þingi að veita manni einum 5000 króna styrk til þess að standast kostnað af sjúk- dómi sínum. Maður þessi er undir læknishendi dr. Helga, en verður a.ð dveljast utan spítala vegna af- setningar hans. Þetta kostar stór- fje og jafnvel Afturhaldsliðið í þinginu sá sjer ekki annað fært en greiða atkvæði með þessum styrk. Þesssar 5000 krónur skifta ekki miklu máli, en hitt er aðal- atriði, að um marga tugi sjúklinga er eins ástatt og þenna ma.nn. •— Helga einum er treyst til að lækna þá, en af því að hann er brott- rekinn frá spítalanum, verða þeir að dveljast utan spítala og kostar það oft marga. tugi kr. á dag, ef sjúklingarnir eru sjerstaklega óró- legir eða ódælir. Og fyrst þingið hefir talið rjett að hlaupa undir bagga með þessum eina manni, þá er -óhugsandi annað en að slíkt verði að gpra .fyrir þá aðra, stem í sömu tilfellum beiðast þess. — Ríkissjóður getur því átt von á drjúgum gjöldum svipaðs eðlis. Segjum að svipað sje ástatt uin 50 'sjúklinga — þeir munu þegar vera orðnir svo margir og nýir og nýir bætast við — það yrðu 250000 kr. raeð sama styrk til hvers. Það er sýnt, að hún getur kost- að ríkissjóð marga peninga þessi einkahefnd J. J. Það er þegar orð- in álitleg fúlga, sem ríkissjóði hef- ir blætt í skaðabætur og máls- kostnað til einstakra manna, en Ihjer kemur nýr liður — kannske sá stærsti. olubuð sú í Hafnarstræti, er áfengisverslun ríkisins hafði áður ,er til leigu frá 1. október. í búðina verður lögð miðstöð fyrir veturinn, enn fremur dúklagt gólfið. Aðrar breytingar koma og ef til vill til greina. Nánari upplýsingar í „Heitt & Kalt“, Veltusundi 1. — Fyrir- spumum ekki svarað í síma. Vsitailegt með s.s. Botsla: Sunkist appelsínur, 150, 176 og 288 stk. Epli Gravensteiner. Laukur. Kartöflur. Eggért KrtHIÉÉMa ét SiÐvendni eöa pólitík. 1 ,,Tímanum“, sem út kom í geer, er löng grein eftir J. J., einskonar útdráttur úr ,,Verk- in tala“. Þar er kafli um rjett- arfarið í landinu. Ndðurlag hans er á þessa leið: „Sama var raunin, þegar vitnaðist um hin miklu svik með fiskveðin í Hafnarf. síð- astl. haust. Þá gekk einn af þingmönnum íhaldsins bónleið- ur milli búða, til að hindra rann- sókn, alveg eins og reynt hafði verið í brunabótamálinu áður fyr“. Það er út af fyrir sig nokkuð einstakt blygðunarleysi, að höf. leyfir sjer að minnast á rjett- arfar, því óhugsanlegt er það, að hann einn allra Islendinga gangi þess dulinn, að tímabil það, sem hann hefir haft yfir- stjórn dómsmálanna hjer á landi er nú þegar af öllum almenn- ingi kallað ofsókna- og yfir- hilmunartímabilið. Mun það æ verða yfirskrift þessa kapítula í rjettarfarssögu landsins. En hvað snertir þau tvö mál, sem nefnd eru í tilvitnuninni hjer að ofan, þá er rjett að taka þetta fram: Það var Tryggvi Þórhallsson þáverandi og núverandi for- sætisráðherra, sem átti frum- kvæði að því, að gefa gjald- kera Brunabótafjelagsins kost á að greiða það, sem í sjóðinn vantaði, og að mál það félli nið- ur með því og burtför hans úr stöðunni. Mun forsætisráðherra hafa fylgt þar nokkuð algengri reglu, sem sje þeirri, að mönn- um sje gefinn kostur á að greiða þegar, ef eyðst hefir af geymslufje þeirra, gegn þvi að sakir falli niður. Menn voru fúsir að koma gjaldkeranum til hjálpar, bæði sökum þess, að maðurinn var vinsæll, þótt hann hefði hent þessi yfirsjón, og kannske líka vegna þess að menn hefir grunað það, sem- síðar varð að vissu, að maðurinn væri ekki heilbrigður. Hefir hann og ver- ið á geðveikrahæli síðan, og eru víst litlar líkur til að hann eigi þaðan afturkvæmt. En Tr. Þ. var kúgaður af höf. nefndrar greinar, til, þess að ganga frá ákvörðun sinni, á- reiðanlega eingöngu í þeirri von að geta gert pólitíska and- stæðinga tortryggilega í sam- bandi við mál gjaldkerans. Hafa og verið gerðar endur- teknar tilraunir til þess, þótt þær hafi misheppnast. Um afskifti „eins af þing- mönnum íhaldsins“ af Hafnar- fjarðarmálinu er þetta að segja: Áður en það mál varð opin- bert, fjekk Þ. F. málaflutnings- mann hjer í Reykjavík til að skýra bönkunum frá því, að hann ætti ekki til allan þann fisk, er hann hafði veðsett þeim og að vandamenn hans, byð- ust til að greiða þeim bank- anum sem átti aðalkröfuna, Landsbankanum, alla kröfu hans, 100%, en þeim bankan- um, Útvegsb., sem annan kröfu- rjett átti, 50%. Þetta gerði mál- flutningsmaðurinn, sem sjálfsagt var. En ekki var því boði tekið, og skal ekkert til þess sagt, þó bankarnir meti siðf erðið svo hátt, að þeir gleymi hagsmun- ’ um sínum. Það hr engin nýung að mál- j færslumenn séu fengnir til að j gæta rjettar þeirra, sem brot- legir verða við lög, því þrátt fyrir yfirsjón þeirra, hafa þeir; þó vissulega rjettar að gæta,' og er þeim skipaður talsmaður, ef þeir ekki hafa sjálfir aðstöðu i til að fá sjer hann. Þetta verk j þykir sjálfsagt að fela lögfræð- ingum, og er það hvorki talið ábyrgðarlítið nje óvirðulegt starf. Eru firn að reynt skuli að leggja mönnum slíkt til lasts, en mun algert einsdæmi að dómsmálaráðherra geri. Vitanlega er hjer ekki um siðvendni að ræða, heldur um pólitíska gremju. Greinarhöf- undurinn og þingmaðurinn, sem hann talar um, fóru fyrir ári síðan til íslensku þjóðarinnar og buðust báðir til að gæta rjett ar hennar í löggjafarmálum. Þjóðin bar ekki jafn m.kið traust til þeirra beggja. 11771 lcjósenda vildi hafa þennan þing mann Sjálfstæðisflokksins að trúnaðarmanni, en aðeins 7585 vildu hafa greinarhöf. Það virðist hafa þróast gremja hjá J. J. til keppinaut- arins. Líklega finst honum sjálf um að hann hn.fi átt eins mikið traust skilið eins og keppinaut- urinn, þó þjóðin liti öðruvísi á. En sjálfur dómsmálaráðherrann ætti að skilja, að það tjáir ekki ■ að deila við dómarann. lutUegt kjartus kattlcti eiga þessar línur að flytja öllum þeim, sem með hjálpsemi sinni, einstakri umhyggju, og einlægri samúð hafa styrkt okkur í veik- indum, andláti og jarðarför okk- ar ástfólgna. sonar og bróður, Al- exanders Sigurðssonar, er andað- ist á Landsspítalanum 17. þ. m. Ennfremur þökkum við innilega þá sjerstöku nákvæmni og blíðu, er hann naut hjá viðkomandi starfsfólki spítalans. Og að síðustu þökkum við sjúk- lingum þeim, er ljettu byrði hans a einhvem liátt (okkar sæla vissa) Guð veit, hverju hver sáir, og gefur ávöxt, að verðleikum, þeg- ar hann sjer best henta. Akranesi 28. ágúst 1931. Elísabet Jónsdóttir. Sigurður Björnsson. Ástdís Sigurðardóttir. Alllr að BeitliilsL 1 dag kl. 3y2 verður haldin skemtun að Geithálsi. Til skemtunar verður: Dans, ágæt músík. Okeypis aðgangur að hinu ágæta berjaplássi í Geithálslandinu. — Nógar og góðar veitingar. Bílar ganga allan daginn frá Vörubílastöðinni í Reykjavík við Kalkofnsveg. Aðeins 1 krónu sætið. iai Skrár. Hurðarhúnar. Lamir. Smekklásar. Klosetskrár. I. Einarsson 8 Fuek. Kaupið Morgunhlaðið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.