Morgunblaðið - 22.09.1931, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.09.1931, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 22. sept. 1931. JÍ^rgtiiilfeWid Voon3fi3rÖ3r spaðk-jötið %en%uv fyrst ut>af t>yí að það E R best Spyrjið þá, er reynt hafa — og pantið í tíma. SSÍSkÍnri KauPuni fyrsta flokks selskinn. Regnfrakkar. Begnirakkar. Arni & Bjarui. mimmmmmmmsmwmmmmmmmmKmammmwmmmmmm Hotað steyputioi&ur, til sölu á Rauðarárstíg, gegnt Ölgerðinni Þór, og gryfju- leskjað kalk til sölu á sama stað. Hórður Tómassofi Klausturprestur í Vemmetoffe - f. 7. des. 1871, d. 21. ág. 1931. — Fregnin um andlát landa vors Þórð- ar Tómassonar klausturprests á Vemme- tofte-klaustrí, 21. f. m., var áreiSanlega harmafregn öllum vinum hans, ekki síður hjer á landi en í Danmörku, svo einkar vinsæll sem hann var af öllum, sem höfðu kynst honum á lífsleiðinni. Hann dvaldist að vísu alla æfi, frá því er hann var tæpra þriggja ára, í Danmörku, mentaðist þar og vann þar æfista'rf sitt, en svo heitt unni hann föSurlandi sínu og ættþjóS sinni úti hjer, að fylsta ástæða er til að minn- ast hans rækilega í íslensku blaSi. » ^.ye^^e^w-jí^-.^^v.vtr^ ¦- r ' ¦ <:*), ísíi.'r. ym Hann var fæddur á Akureyri — á gamla spítalanum svonefnda þar sem foreldrar hans bjuggu — 7. des. 1871 og hjet fullu nafni Þárðwr Tómas. Faðir hans var Þórður hjeraðslæknir Tómasson (prófasts Sæmundssonar á Breiðabólstað), en móðir hans, Camilla „Það getur verið jey sje gainaiúags" segir húsmóðirin. Þvotturinn minn* verður hvítari meö RINSO „En jeg er ekki svo heim.sk, að jeg vilji ekki nota það, sem er gott, vegna þess að það er nýtt. Til dæmis Rinso Gamla aðferðin að núa og rnidda tím- um saman og nota sterk bleikjuefni til að gera þvottinn hvítan. vann verk- ið helmingi ver en Rinso. Rinso gefui ljómandi sápulöður, það nær úr ölluni óhreinindum og gerir þvottinn hvít- ann sem mjöll. Það þarf enga bleikju fötin endast því margfalt lengur. — Fylgstu með tímanum eins og jeg op þvoðu með Rinso." LEVEH IHOTHERI LIMITEO P'OKT SUNLIOHT. ENOLAND. W 93 047A Er aðeins selt i pökkum — aldrei umbúSalaust Lítill pakki—30 aura Slór pakki—55 aura Rinso jæSz. . t. „Helios" kemur. Saltkjöt. Eins og undanfarið seljum við spaðsaltað dilkakjöt, bæði i heil- um og hálfum tunnum. ------ Verð og gæði standast alla samkeppni. Tökum á móti pöntunum. Eggort Kristfánssioii * Co. Símar: 1317, 1400 og 1413. Síra pórður Tómasson. ofreynslu og varð að fresta próftöku um misseri, en Þórður lauk prófinu á tilsettum tíma. Hafði Þórður þó ein- att haft fleiri járn í eldinum á náms- árunum, tekið mikinn þátt í stúdenta- lífinu, Iesið mestú kynstur skáldskap- arrita og sjálfur fengist allmikið við ljóSagerð. Hann var raddmaður góður og elskur að söng og leiklist, og ljek sjálfur á fiðlu, aS minsta kosti á yngri árunum. Hann var að upplagi glaðsinna og gamansamur og tókst honum að varðveita það lundarfar sitt til æfiloka þrátt fyrir- hið þungbær- asta heimilisböl, er sótti hann heim á 6. hjúskaparári hans með ólæknandi sjúkdómi eiginkonu hans, sem hann unni ÍmgAstum og enn er á lífi. ASalstarf hans í lífmu varð prest- starfið. Þegar á fyrstu prestskapar- árum sínum í Horsens fjekk hann á sig mikið orð sem prjedikari. Var hin mesta aðsókn a'ð guðsþjónustum hans og henni hjelt hann óbreyttri öll árin sem hann starfaði í Horsens. Ávalt var kirkja hans full, svo maður var í hverju sæti, hvenær sem hann embættaði, enda hafði haiin flest það til að bera sem gerir kenni- mann aðlaðandi fyrir söfnuð sinn. Hann var maður óvenjuvel máli far- inn, röddirt mikil, en jafnframt hljóm- fögur og hrein með blæbrigðum hinn- ar sönnu mrolsku. Prjedikanir hans vöru jafnan gjörhugsaðar og skipu- Iega framfluttar. Hafði hann þó frá uþphafi prestskapar síns tamið sjer þann siS. sem síst hentar heiglum, að skrifa aldrei prjedikanir sínar, heldur að „tala upp úr sjer" svo sem það er knllað, sem þó í þessu tilfelli var alt annað en að hann prjedikaði undir- búniugslaust; því að hann bjó Ag vandlega undir hverja guðsþjónustu, tott ekki fes.i hanu prjedikanir sínar !i pappírinn. Einnig önnur preststört sín rækti hann með afbrigðum og varð VorgóngumaSur margháttaðs kirkjulegs fjelagsskapar innan safnaðar síns og var ávalt sjálfur lífiS og sálin í hverjum þeim fjelagsskap. Christiane, var dönsk, dóttir píanó- smiðs Enig í Khöfn. Tæpra tveggja ira misti Þórður föður sinn (2. nóv. 1873), og fluttist ekkjan til Danmerk- ur næsta ár meS börnum sínum tveim- ur, Þórði og dóttur, lítið eitt eldri, Maríu, sem enn er á lífi. Ellefu ára gamall var ÞórSur settur í Borgara- dygðaskólann á Kristjánshöfn og út- skrifaðist þaðan 1890 með ágætiseink- unn. Hvarf hann þá að guðfræðinni og lauk embættisprófi vorið 1896 með lofseinkunn í öllum greinum nema einni, kirkjusögu, þar hlaut hann ágætis- einkunn. Næsta vetur var hann hús- kennari hjá AhlefeldtLaurvigen greifa og stóreignamanni á Kjærsgaard (á Fjóni), en fjekkst annars við rit- störf og kenslu („manuduction" í heim- speki og guðfræði) í Khöfn uns hann undir árslok 1898 var skipaður annar prestur við Klausturkirkjuna í Hor- sens og skömmu síðar prestvígður. Um sama leyti kvæntist hann danskri heitmey sinni, ChMistine Paybjerg, sem enn er á lífi, ésamt þremur dætr- 11111 þeirra. ÁriS 1904 varð hann sókn- arprestur við sömu kirkju og hjelt því embætti uns hann 1925 varð prestur á Vemmetofte-klaustri á Sjá- landi (nálægt Faxe). Dvöl hans á þeim indæla stað varð skammæ, að- eins rúm 6 ár. Hann andaðist í sum- arbústað sínum í Sönderho á Fanö, 21. ágúst næstliðinn. Hann hafði feng- ið snert af lungnabólgu, en hjarta- bilun mun hafa orðið banamein hans. Iikið var flutt til Khafnar og jarð- sungið 27. s. m. á Vestre-Kirkegaard og gerði það vinur hans H. Fonnes- beeh Wulff, biskup í Htóarskeldu. Síra pórður var maður óvenju vel gefinn til líkams og sálar. Hann var maður hár vexti og þrekinn eftir því, fríður sýnum og hinn aðsópsmesti að vallarsýn. Hann var maður stórgáfað- ur enda námsmaður með afbrigðum. Svo sagði Har. próf. Níelsson mér, að ekki hefði hann nokkuru sinni kynst lestrar-víking er við hann hefði jafn- ast, hvað þá tekið honum fram. Þeir lásu saman undir embættispróf, en svo var kapp Þórðar mikið, að Har- aldi var ofboðið. Haraldur sýktist af En þegar til lengdar ljet, fór að bera á því, að starfskraftamir sam- svöruðu ekki starfsáhuganúm, enda vat sófnuðurinn orðinn um 18 þús. sálii» en prestai'nir aðeins tveir. Sá hann þá það ráð vænst ,að sækja um embætti, þar sem minni væri verkahringurinn og betur við hæfi manns, sem tekinn væri að lýjast og reskjast. Sótti hann því um klausturprestsembættið í Vemme- tofte og fjekk það, — eitt af allra minstu prestsembættum í Danmörku. Ræður að líkindum hvílík viðbrigði það hafa orðið fyrir síi'a Þórð að nverfa frá 18 þús. sálna embætti, í prestakall með aðeins 200 sálum. En klavisturprestsembættið er einskonar heiðurs-embætti, ætlað velmetnum eldri prestum, sem hneigðir eru fyrir skáld- ment og bókagerð, svo að þeir geti gvt'ið sig víb' slíku í næði án þess að ofþyngjasi af margháttuðum embætt- isstörfum. Var síra Þórðuv, þá rúmlega l'imtug- ltt, vel að slíku embætti kominn, því að eiiii= og hanu v.ir skapi farinn hafði hann aldrei getaS einskorðað sig við prestskapinn einan. Hann áti,i svo m'órg áhugam.'l við hliSina á prest- staríinu, sem honum fanst hann ekki geta látiS ósmt. enda þótt tóm-ítund Itnar væru if skornum skamti til að ,ini a þeim og hann yrði því aS Iráka •ísotnrnar, meðan aðrir hvíldust 01 sváfu, til slíkra verka — einatt nieira pn góðu hóf' gegndi. Rjett álitið, þá rat síra Þórður ckki verið óvinuandi. Sennilega hefir alvara lífsins, sem sótti hann heim snemma prestskapar hans átt nokkurn þátt í að gera úr honum þann vinnuvíking sem hann varð, þótt þess hafi ef til vill ekki þurft með eins og upplagiS var. En það er alkunna aS vinnusemin hefir mörgum orðið ágætt læknismeðal gegn hörmum lífsins. Eitt af þeim málum, sem tekið höfSu huga hans fanginn, þegar á stú- lentsárum hans, var „suðurjóska málið" ,,,den sönderjydske Sag"). Hann k»mst hnemma í stjórn aðalfjelagsins, er hafði það mál með höndum og var ntstjdri blaSa sem þaS gaf út Alls vfir var talsvert af blaSamanni í síra ÞórSi alla æfi. Hann skrifaSi jafnað- arlega í blöSin um áhugamál sín og iók þátt í opinberum umræSum um \ mia þjóðfjelagsmál, sem honum ljek hugur á, að næðu fram aS ganga. Hann þótti og snemma ágætur fyrir- iestramaður og var lengst af mikið sótst eftir honum til aS flytja fyrirlestra. Flutti hann erindi víðs- vegar um Danmörku og var jafnan gerður hinn besti rómur að þeim. Loks var hann alla tíð mjög mikið viS ljóða- gerS riSinn. Hann hafSi á skólaárum sínum í Borgardygðaskólanum notið ágætrar tilsagnar tveggja viðurkendra danskra rithöfunda, sem voru viS þann skóla riðnir, annar sem skólastjóri, Johannes Helms prófessor, og hinn sem dönskukennari, Sophus Bauditz skáldsagnahöfundur, og þeir báðir haft mikil áhrif á hann, sjerstaklega í þá átt, að opna augu hans fyrir því, er fegurst þótti í dönskum skáldritum, þeim er sígild hafa verið talin. Þegar á þeim árum kunni hann utanbókar nestu kynstur ljóSa og alla æfi var Ijiiðalestur ein hans kærasta iSja. Var því síst furða þótt hann snemma tæki sjálfur að iðka ljóSagerSina, og því hjelt hami áfram, til æfiloka, enda var honum, áður en lauk, orSið óvenju Ijett um að gera grein geðhrifa sinna og tilfinninga í bundnu máli. Mestall- i:r skáldskapur hans er kendarljóS (lyrik) meS trúarlegum og kristileg- um blæ. Því aS í öllu hinu marghátt- aða starfi hans utan hins embættis- tga, var hann jafnan presturinn. Svo samíífur var hann preststarfinu. Tvö ; • æSasöfn eftir hann hafa veriS prent- uð. Nefnist annaS þeirra „Mellem Uedeslag", en hitt „Kors og Krone" jg fengu þau bæði hinar bestu viStökur. — I hinu síðarnefnda safni birtust á nvníi fyrstu þýðingar hans á andlegum jóðnm íslensknm, sem sje á salminum ,,Þótt holdið liggi lágt" og „Alt eins og blómstriS eina", báSar meS þeim snild- irbrag, som einkennir allar síSari ís- Lenskar ljóðaþýðingar hans, sem seinna skal vikið aS. Annars eru ljóð sjera Þórðar á víð og dreif í blöðum og tíma- ritum, og væri nóg efni í stóra bók, ef ö)lu væri safnaS saman. Einnig var hann oft fenginn til að yrkja hátíða- IjóS (kantötur) viS sjerstaklega hátíð- leg tækifæri. f kveðskap sínum þykir sjera Þórði svipa einna mest til danska skáldprestsins Chr. Richardt (sem einn- ig lauk æfi sinni sem klausturprestur í Vemmetofte), og má vel vera, að hann hafi tekið sjer hann öðrum fremur til fyrirmyndar, þótt ekki þori jeg að full yrSa neitt um það. Sameiginlegt þeim báðum er hinn kristilegi andi ljóðanna, :nálfegurðin og hin leikandi kveSandi. En af öllu, sem prentað hefir verið af IjóSum úr penna sjera ÞórSar, verður þýðing hans á Passíusálmum sjera Hall- gríms Pjeturssonar það Ijóðasafnið, sem skiftir oss íslendinga mestu, enda það, sem hjá oss mun halda nafni hans lengst é lofti. — Svo sem gefur að skilja um íslend- ing, sem fluttist á þriSja ári æfi sinnar il Danmerkur, ólst þar upp með danskri móður sinni og hlaut aldanska skóla- mentun, gat ekki hjá því fariS, að móð- urmál hans yrði tamast tungu hans, en málfar forfeðra hans í föðurætt yrSi honum framandi tunga. AS vísu reyndi hann þegar á skólaárunum að komast niður í íslensku bókmáli, og náði meS aldrinum góðri þekkingu á því, en hann lærði aldrei að mæla á íslenska tungu, enda sá hann ekki föðurland sitt fyr en 48 árum eftir að hann fluttist þaSan sem barn. En þótt hann þannig væri alinn upp fjarri föðurláði, og ynni þar alt sitt æfistarf, festist snemma meS honum vitund hans um íslenskt þjóð- erni sitt, eins og hann snemma reyndí að kynnast högum þjóðar sinnar. En þessi þjóðerniskend hans styrktist nokk uð af viSkynningu hans í uppvextinum við ýmsa íslendinga í Kaupmannahöfn, bæði hina eldri, t. a. m. viS Eirík Jóns- son GarSprófast, sem alla tíð reyndist móður hans og börnum hennar hiS mesta trygðatröll, og hina yngri úr hópi stú- denta. En þrátt fyrir þetta varS þó hið aldanska uppeldi hans til þess aS móta hugarstefnu hans allan fyrri hluta æf- innar í danska átt, svo að sú skoðun festist hja frænda hans, sem þetta rit- ar, að þetta mundi éður en lyki ríSa íslenskri þjóðerniskend hans að fullu. Mátti ekki síst búast við slíku, eftir aS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.