Morgunblaðið - 29.09.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.09.1931, Blaðsíða 1
SDánsku landnemarnlr. 100% talmynd í 3 þáttum. Tekin af Paramount. Aðalhlutverk leika: Richard Arlen. Rosita Moreno. Mizzi Green. Efni myndarinnar ér frá þeim tímum, er spanskir innflytj- endur höfðu numið Káliforníu, og á inni að halda spanskt ást- aræfintýri, spanskir dansar, spönsk hljómlist, myndin er vel leikin og prýðilega útfærð. Ankamyndir Taimyndafrlettir | Eldar npiii, Tllr 20% verilækkun a kjoti frá því sem var í fyrra. — Verðið er nú: Dilkakjöt í heilum kroppum á 10—12.5 kg. 0.85 pr. kg. --- í heiium kroppum, þyngri — 0.95--- Kjöt af geldum ám — 0.90----- Mör hefii lækkað um méira en 30%. Útvegum enn frernur spaðsaltað dilkakjöt í heilum og hálfum tunnum, og tökum ílát til ísöltunar af þeim er þess óska. Lambahöfuð, sviðin og ósviðin, útvegum meðan hægt er. Hagkvæmast er vegna flutninga frá Borgarnesi, að allar pantanir komi eigi síðar en kvöldið áður en varan óskast afgreidd. Borgarfjarðarkjötið mælir með sjer sjálft. Afgreiðsla kanpfjelags Borgfirðinga. Norðurstíg 4. Sími 1433. Vlnlsiiárnsklllnn «)««0 ••••090« IttmOIMMMftOtMtHtl tOIOttt « « •• ••• Hjartanlegt þakklæti til allra þeirra mörgu nær og fjær, er á ýmsan hátt glöddu okkur á si'lfurbrúðkaupsdegi okkar þann 27. þessa mánaðar. Hansína og Agnar Magnússon, Sellandsstíg 30. Vandamönnum og vinum tilkynnist að minn ástkæri eigmmaður Guðmundur Þorsteinsson prentari, andaðist í Landakotsspítalanum að- faranótt þess 27. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Sigríður Benediktsdóttir. Maðurinn minn og faðir okkar, Pjetur Kr. Jónsson frá Ingjalds- lióli í Snæfellsnessýs'u, andaðist á Landakotsspítala þ. 28. þ. m. Guðlaug Jónsdóttir og börn. Dóttir okkar Sesselja andaðist 28. þessa mánaðar að lieimili okkar. Jarðarförin ákveðin síðar. Ragnlieiður Halldórsdóttir. Einar Jónsson, Þórsgötu 15. Statsanstalten (or Livsforsikring. (Lífsábyrgðarstofnun ríkisins) hefir fengið EggertClaessen hæstarj. mflm. í hendur um- boð sitt fyrir ísland frá 1. okt. þ. á. að telja. Köbenhavn 9. sept. 1931. STJÓRNIN. Drekkið: UHelroses te. Regnkápur, alveg vatnsþjettar, og RYKFRAKKAR !■■ Nýjss Bié New York nætnr Amerísk 100% tal- og hljóm- kvikmynd í 0 þáttnm. Aðal- hlntverk leika vinsælustu og fegurstu leikarar Ameríltu, þau NORMA TALMADGE og GILBERT ROLAND. Aukamynd: Slðkkviliðshetian Gamanleikur í 2 þáttum frá Educational Pictures. — Að- alhlutverkið leikur skopleik- arinn Lupins Lane. f slOasta sinn. Pianákensla. Get bætt við nokkrum nemendum enn þá. Alfa Pietnrsdðtfir. Bræðraborgárstíg 16. Sími 869. Fnndnr verður haldinn í Veiði- og loð- dýrafjelagi íslands á morgun, mið- vikudag 30. sept. kl. 8y2 í Bað- stofu iðnaðarmanna. Pnndarefni: Formaður skýrir frá ýmsum nýj- ungnm í loðdýrarækt og sýnir skuggamyndir. Arsritið. Um hjem o. fl. Nýir fjelagar velkomnir á fundhm. Stjórnin. Odvr nnn. Egta bökunaregg frá 9(4 eyri. Stór nýorpin Egg, nýkomin. Irma. Hafnarstræti 22. m"""m"^m""""""""^mmmm^mmmmmmmmmmmmm Ónniu ádfr rauðspretta og sðlkoli verður settur 1. október klukkan 10 árdegis. seist ótrúlega ódýrt nú í haustrigningunni. seld í dag í Fiskbúð Fisk- í Stýrimannaskólahúsinu. Skðlastiórinn. | Andrjes Andrjesson, --- Laugaveg 3. - sölufjelags Reykjavíkur, Klapparstíg 8, Símar: 2266 og 820.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.