Morgunblaðið - 29.09.1931, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.09.1931, Blaðsíða 5
Þríðjudag 29. sept. 1931. 5 Refarækt. , r f<|i Álit Gunnars Sigurðssonar. Eius og áður er getið um, kom Gunnar Sigurðsson frá Selalæk með Lyru síðast. Hafði hann verið í Noregi tæpan mánuð til að kynna sjer loðdýrarækt, sjerstak- lega refarækt. Prjettaritari Mbl. fór á fund hans og spurði tiðinda. -— Jeg fór til Noregs, segir Gunn ar, sökum þess að Norðmenn eru forgönguþjóð á þessu sviði. Telpa með silfurref. C. Lampson, forstjóri enska heimsfirmans Lampson & Go., sem verslar með loðfeldi, liefir gefið Norðmönnum ágætan vitnisburð. C. Lampson hefir verið prófdómari hjá Norðmönnum við refasýningar. — Hvernig voru viðtökurnar hjá Norðmönnum? spurðum vjer. — Hinar prýðilegústu. Jeg var áður kunnugur Sundbye landbún- aðarráðherra, hann ljet mig hafa bíl til umráða í 2 daga til að fara milli loðdýrabúanna. Annan dag- inn var þjóðþingmaður Fjærly, sem er forstöðumaður Statens Smaabruks Læreskole, með mjer, Hann fylgdi mjer meðal annars til K. Roehmanns, sem er dýralæknir og dvaldist áður lengi i Canada við náni í loðdýrarækt og er niá aðalumsjónarmaður þeirrar at- vinnugreinar í Noregi og hefir stóra tilraunastöð, þar sem hann starfar að nýjungum og framför- um. Hann sýndi mjer þá vinsemd að bjóða mjer að láta mjer í tje, fyrir hönd Loðdýrafjelagsins, allar þær upplýsingdr er hann gæti í framtíðinni, og er það ómetanlegt fyrir fjelagið. Yfirhirðirinn við loðdýrabúið í Ósló. Huslur&æiarskólifln. Börn, sem eiga að sækja Áusturbæjarskólann í vetur, koini til við- tals í skólann á þeim tíma, sem hjer segir: Þríðjudag 29. sept.: Öll skólaskyld börn, sem eigi voru í barna- skóla Reykjavíkur siðastliðinn vetur (en hvorki þau, sem voru í Aust- ur- eða Miðbæjarskólanum í fyrra). Þau, sem eru fædd árið 1923, komi kl. 1 síðd.; þau sem eru fædd árin 1917—1922 komi kl. ö siðd. Miðvikudag 30. sept.: ÖIl böm, sem sóttu Austurbæjarskólann síðastliðinn vetur og þau börn úr Miðbæjarskólanum, sem flutt hafa í Aosturbæinn. — Þau, sem eiga að fara í 8. og 7. bekk komi kl. 8y2 árd., í 6. bekk kl. 10, í f>. bekk kl. 1, í 4. bekk kl. 3, í 3. og 2. b'kk »•5- 11 f 1III Silfurrefur að mat sínum. Silfurrefur, sem í þrjú ár hefir f engið hæstu verðlaun á sýningum í Noregi. Sjeu böm forfölluð frá því að koma á þessum tímum eða ókomin t bæinn, mæti aðrir í þeirra stað. Kennarar skólans komi til viðtals þriðjudaginn 29. sept. kl. 8. síðd. Skólasljórinn. Sveinsprói í bakaraiðn l'er fram í október næstkomandi. Umsóknir sendist ásamt námsvottorði, skírnarvottorði og námssamningi til for- manns prófnefndar, hr. bakarameistara Sveins M. Hjart- arsonar, fyrir 3. október. — Hefir ekki lækkað verð á loð- dýrum? spurðum vjer. — J ú, segir Gunnar, sem betur fer er verslunin með refi og önnur loðdýr að komast á heilbrigðan grundvölí, það ér að segja nálgast skinnaverðið. Alt til þessa tíma hafa undaneldisdýrin verið seld mjög liáu vei'ði og eru því sum yngri fjelögin á völtum fóturn, þó liafa mjög fá gefist upp og eldri fjelögin standa allflest föstum fót- um, því að mörg þeirra hafa und- anfarið grætt of fjár. Verðfall síð- asta árs hefir haft þau áhrif, að mjög miklar framfarir hafa orðið til sparnaðar. Þeirrar hliðar var lítt gætt, meðan stórgróði var af dýra- og skinnasölu. Búrin, sem dýrin eru geymd í hafa t. d. vérið minkuð alt að því um helming ,og hefir reynslan sýnt að það liefir ekki orðið til neins tjóns. Þá hefir reynslan sýnt að óþarft er að liafa jafnmörg karldýr og kvendýr eins og fyr var talið sjálfsagt. Á mjög inga sökum kaldara sumars, enda er reynsla fengin fyrir þessu hjer. Af þessu leiðir að Íslendingar eiga alt af að vera samkeppnishæfir við Norðmenn í þessari atvinnugrein. Bjerstaklega standa bændur vel að vígi, sem geta hirt refina sjálfir, og fíest af því sem refirnir þurfa til fæðis, fellur til á heimilum, án ]>ess að bændur þurfi að reikna sjer það að neinum mun til út- gjalda. Menn sjá nú hve liættulegt er að hafa atvinnuvegi eins ein- hæfa og hjer er, menn trúa of einhliða á þorsk og ær. Loðdýra- ræktiu er spor í áttina til að bæta úr þéssn. — Eru líkindi til að verð haldist á grávöru? spyrjum vjer. — Allir sjerfræðingar í Noregi voru þess fullvissir að grávara, sjerstaklega hin dýrari, svo sem refaslrinn, mundi hækka þegar yf- irstandandi kreppu ljettir af. Þess er að gæta að þá vöru kaupir að eins efnafólk. mörgum búum er nú einn refur um tvær grenlægjur. Á tilrauna- stöðinni gat einn refur yrðlinga með sex tófum. Það sem mjer. þótti merkilegast, segir Gunnar, $r að hjer á landi mun refafóður vera alt að helm- ingi ódýrara en í Noregi. Hrossa- kjöt, sem mjög mikið er notað þar, kostar víðast kr. 0.80—1.00 kíló. Hjer er það meira en helmingi ódýrara. Sjúkdómahættur eru hjer áreið- anlega minni eftir áliti sjerfræð- Einstöku menn hafa slegið því fram að hætta- kynni að vera á þvi að grávara gengi úi* móð, en slíkt er liin mesta firra. Grávaran er elsti iðnaður inannkynsins og hefir alt af verið notuð. Og ótti um það að kvenfólk hætti að nota grávöru er á álíka. miklum rökum bygður og ótti um það ,að það hætti að klæðast og halda sjer tU. Hitt væri nokkru meiri ástæða, að ske kynni, að með tímanum, þótt það verði ekki á nálægum tíma. að t'ramleiðslan yrði svo mik- Nýtísku refabú. Prófnefndin. Gagnfræðaskoli Reykulkinga verður settur í Baðstofu Iðnaðarmanna fimtudaginn 1. október kl 2 síðd. Kennarar skólans eru beðnir að koma á kennarafund eftir skólasetningu. Skólagjöld borgist í byrjun skólaársins, en í síðasta lagi fyrir 15. nóvember. Skólanefndin. „Það getnr verið ]eg sje gamaldags" segir húsmóðirin. Þvotturinn minn verður hvítari með „En jeg er ekki svo heimsk, að jeg vilji ekki nota það, sem er gott, vegna þess að það er nýtt. Til dæmis Rinso. Gamla aðferðin að núa og nudda tím- um saman og nota sterk bleikjuefni til að gera þvottinn livítan. vann verk- ið helmingi ver en Rinso. Rinso gefur ljómandi sápulöður, það nær úr öllum óhreinindum og gerir þvottinn hvít- ann sem mjöll. Það þarf enga bleikju, fötin endast því margfalt lengur. — Fylgstu með tímanum eins og jeg og þvoðu með Rinso.“ RINSO LIVIR BNOTHIRI LIMITCO AOWT SUNUðHT, BNOLAND. Er aðeins selt i pölckum — aldrei umbúðalaust Litill pakki—30 aura Slór pakki —55 aura W 33 047*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.